Morgunblaðið - 03.07.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.07.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1985 j DAG er miövikudagur 3. júlí, sem er 184. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 6.50. Síödeg- isflóö — stórstreymi kl. 19.14 flóöhæö 3,96 m. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.09 og sólarlag kl. 23.53. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.32 og tungliö er í suöri kl. 2.08. (Almanak Háskóla islands.) Þótt þúsund falli þér við hlið og tíu þúsund þér til hægri handar, þá nær það ekki til þín. (Sólm 91.7) KROSSGÁTA 1 2 3 4 LÁKÉTT: I akyggna, 5 konust, 6 ásj- óns, 9 sefa, 10 fnimefni, 11 ssmhljóó- sr, 12 elsks. 13 Ijser, 15 ótts, 17 pen- inesna. LOÐRÉTT: 1 uUn vié sig, 2 Ijúka vió, 3 sndi, 4 kvðld, 7 dcgur, 8 greinir, 12 grenjs, 14 for, 16 ssmhljóósr. LAIJSN SÍOIJSn! KROSSGÁTU: LÁRÍTT: I iójs, 5 álka, 6 giers, 7 hs, 8 lesta, 11 FI, 12 alt, 14 urtu, 16 rammur. LÓDRfeTT: 1 Ingólfur, 2 járns, 3 sls, 4 mats, 7 hal, 9 eirs, 10 taum, 13 Týr, 15 tm. ÁRNAÐ HEILLA ira afmeli. f dag, 3. júlf, er 85 ára frú Ólína Páladóttir, ekkja Sveinbjörns Sigurðssonar loftskeyta- manns. Hún er til heimilis að Bröttuhlíð 5 í Hveragerði, og á heimili sínu ætlar hún að taka á móti afmælisgestum í dag. Snorri Jónasson loftskeytamað- ur, Öldugötu 9 hér í Reykjavík. Hann lauk loftskeytamanns- prófi árið 1923. Var loftskeytamaður á togurum í nær 40 ár. Eftir að hann fór í land var hann loftskeytamað- ur um árabil í Gufunesstöð- inni. Afmælisbarnið verður að heiman. sjötíu ára frú Sigurveig Jóhann- esdóttir, Háaleitisbraut 115 hér í borg. Hún og eiginmaður hennar, Jón Dal Þórarinsson fyrrum bóndi, bjuggu lengi í Tunguhlíð í Lýtingsstaða- hreppi í Skagafirði. Sigurveig ætlar að taka á móti gestum í Drangey, félagsheimili Skag- firðinga Síðumúla 35 eftir kl. 17 á afmælisdaginn. Sovétviðskipti Svona góði. — Eina fyrir Denna, eina fyrir Matta og eina fyrir Gunnsa!! FRÉTTIR f GÆRMORGUN mátti heyra f Austurstræti, er menn voru þar á leið til vinnu, að heldur þótti þungt yfir og rigning væri í lofti. Júlí-rigningin er byrjuð! f fyrra hafði rignt rúmlega 20 daga í júlímánuði, hafði einbver trú- verðugur sagt sögumanni. Þetta þótti samferðamanni sögum- anns full mikil svartsýni. í fyrri- nótt rigndi þó nokkuð hér í bæn- um. Sagði Veðurstofan í gærm- orgun að úrkoman hefði mælst 10 millim. Var það lítilræði á móts við það sem næturúrkom- an mældist austur á Kirkjubæj- arklaustri, en þar rigndi 41 millim. og á Höfn I Hornafirði 35. Hér í bænum var 9 stiga hiti í fyrrinótL Minnstur hiti á land- inu var 6 stig, á Grímsstöðum. FRfKIRKJUSÖFNUÐURINN f Reykjavík. Árleg sumarferð safnaðarins verður farin sunnudaginn 7. júlí nk. Er ferðinni heitið um Suðurnes, Selvog og Hveragerði og höfð viðdvöl á ýmsum stöðum á leiðinni. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 9 árdegis með nesti. Nánari uppl. um ferðina f sfmum 33454, 32872, 82933 eða 30027 og í versl. Brynju, Laugavegi 29. 24 ÞROTABÚ. 1 nýlegu Lög- birtingablaði er birt tilk. frá skiptaráðandanum í Reykja- vík um að dagana 12. og 13. júní hafi verið kveðnir upp 24 úrskurðir í skiptarétti um gjaldþrotaskipti. Flestir úr- skurðirnir eru vegna gjald- þrota einstaklinga hér í bæn- um. SKJALAÞÝÐENDUR. f til- kynningu frá dóms- og kirkju- málaráðuneytinu í Lögbirtingi segir að það hafi veitt Leu Marjöttu PKivktie ísberg, Mávahlíð 4, Rvfk, löggildingu til þess að vera dómtúlkur og skjalaþýðandi úr íslensku á fínnsku og veitt Lísu Karen Yoder, Boðagranda 1, Rvík, samskonar löggildingu til að vera dómtúlkur og þýðandi f og úr ensku. Og eftirtöldum einstaklingum löggildingu til starfa sem dómtúlkur og skjalaþýðendur í og úr ensku: Ásgeir Gunnari Asgeirssyni, Birkigrund 67, Kópavogi, Jóni Ásgeir Siguróssyni, Reynimel 74, Rvík og J. Noel L Burgess, Skálaheiði 5, Kópavogi. BISKUPSSTOFA í Suðurgötu 22 hefur eins og fleiri opinberar skrifstofur tekið upp sumar- tíma. Verður hún opin kl. 8—16 fram til 15. september næstkomandi. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG kom Selá frá út- löndum. Mánafoss og Ljósafoss fóru á ströndina. Togarinn Ottó N. Þorláksson hélt aftur til veiða. f gær komu að utan Rangá og Hvassafell. Þá kom togarinn Hilmir SU inn af rækjuveiðurn til löndunar. Væntanleg voru að utan í gær Reykjafoss, Eyrarfoss, Jökulfell og leiguskipið Jan. Flutn- ingaskipið Robert M. sem kom með asfaltfarm er farið út aft- ur. Kvókt-, njvtur- og halgidagatijóruiste apótekanna í Reykjavík dagana 28. júni til 4. júli aö báöum dögum meötöldum er i Háaleitia apótekl. Auk þess er Veatur- tMejar apötek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaöar a laugardögum og helgidögum. en hœgt er aö na sambandi viö Iskni a Göngudeild Landapítatena alla vlrka daga kl. 20—21 og a laugardög- um frá kl. 14—16 síml 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fölk sem ekki hefur heimillslaaknl eöa nær ekki til hans (simi S1200). En slyea- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er laknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjönustu eru gefnar í simsvara 18888. Óruemiasögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauvemdaratöó Reykjevíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmlsskirteinl. Neyóarvakt Tannlæknafól. fstenda i Heilsuverndarstöö- innl viö Barónsstig er opln laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppi um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. aeróabæn Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöröur Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opln til skiptis sunnudaga kl. 11 —15. Simsvari 51600. Neyöarvakt Isekna: Hafnarfjðröur. Garöabær og Álftanes simi 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgldaga og almenna trídaga kl. 10— 12. Simsvari Hellsugæslustöövarlnnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SeHoss: Selfoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er a laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. llppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöidin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sóiarhrlnglnn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hata veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12. sáni 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu viö Hallærlsplaniö: Opin þrlöjudagskvðldum kl. 20—22, simi 21500. MS-fétegiö, Skógarhlíö 8. Opiö þriöjud kl. 15—17. Síml 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölðgum 81515 (simsvari) Kynnirtgarfundir í Síöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. 8krffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-eamtðkm. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er siml samtakanna 16373. mllli kl. 17—20 daglega. Sálfræóistöóin: Ráögjöf f sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbytgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfráttlr kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda. 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet tll austur- hluta Kanada og USA. Oaglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvðldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35- 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 tll austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Alllr tímar eru isl. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. KvennadeHdin: Kl. 19.30—20. 8æng- urfcvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Hetm- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaapitali Hrtngaina: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landapitalana Hátúni 108: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakolaapitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapitalinn í Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánu- daga tll fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heileuverndaratöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppaapitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flótadaitct Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópevogahætió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á hetgidögurn — VHIIsstsóaspfteli: Helmsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. — St. Jóeefaspitali Hafn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuMfó hjúkrunartteimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkurtæknis- hóraóa og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþiónusta. Vegna bllana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s ími á helgidög- um Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn iaianda: Safnahúslnu vlö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — fóstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Háakótabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17 Upplýslngar um opnunartima útibúa í aöalsafni. simi 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Ama Megnúsaonar Handritasyning opin þriöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasatn iatenda: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöaiaafn — utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einntg optö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.00—11.30. Aóalaafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, Siml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aöalsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, siml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasatn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðm á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júli—5. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27. siml 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavalteaafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 1. júk—11. ágúst. Búataóasafn — Bústaöakirkju. siml 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júli—21. ágúst. Bústaóasafn — Bókabílar, simi 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Ganga ekkl frá 15. júH—28. ágúst. Norræna húeió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Opiö frá kl. 13.30 tll 18.00 alla daga nema mánudaga. Aagrímseafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listesafn Einars Jónssonar Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn alla daga kl. 10—17. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö mlö- vtkudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvslsslaðir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Nóttúnifræötetofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORD DAGSINS Reykjavík siml 10000. Akureyri sími 96-21*40. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundhölHn: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugamar I Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Brsióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er miöaö viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. tll umráöa. Varmárteug i Moafellsaveit: Opin mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — timmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundteug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrtöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundteug Akureyrar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. Sundlaug Settjarnamesa: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.