Morgunblaðið - 03.07.1985, Side 9

Morgunblaðið - 03.07.1985, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLt 1985 9 Öllum þeim mörgu sem sýndu mér vinsemd á sjötugsafmæli mínu 12. júní með útgáfu bókar minnar, heimsóknum, gjöfum og góðum kveðjum, þakka ég af alhug. Ég bið ykkur öllum blessunar. Bjarni Vilhjálmsson. Fimm daga hálendisferð Brottför alla miövikudaga í sumar frá og með 10. júlí 1. DAGUR: Ekið Sprengisand og gist ÍNýjadal. 2. DAGUR: Ekið áfram norður, Bárðardal, Goðafoss til Mývatns og gist þar. 3. DAGUR: Mývatns- og Kröflusvæði skoðuð, ekið síðdegistil Ak- ureyrar og gist þar. INNIFALIÐ: Fullt fæði, leiðsögn og gisting í tjaldi. Einnig er hægt að gista í skálum og á hótelum. VERÐ AÐEINS 6.900. § I Allar nánari upplýsingar f síma 687912 og hjá ferðaskrifstofu % BSÍ, Umferðarmiðstöðinni, sími 22300. | Snæland Grímsson hf. f Feröaskrifetofa. Sími 687912. Útigrill úr potti Hlutverk stjómar- andstöðu Stjórnarandstada gegnir, eða á að gegna. veigamikhi hlutverki í lýðræðisþjóðfé- lagi. Hhitur hennar er ekki einvörðungu málefnaleg gagnrýni á ríkiastjórn, stjórnarstefnu og stjórnar- aðgerðir, þ.e. að veita pólr- tískum valdhöfum nauð- synlegt aðhald, þó sá þátt- ur hafi verulegt gildi alla jafna. Stjórnarandstaöa á engu síður að vera hinn kosturinn, sem landsfólkið hefur til samanburðar við stjórnarstefnuna og úrneði ríkisstjórnar í meginmál- um liðandi stundar og næstu framtíðar. Stjómar- andstaða á að tíunda eigin ráð ■ helztu vandamálum og viðfangsefnum þjóðar- innar. Á báðum þessum svið- um, þ.e. í málefnalegri gagnrýni og framboði eigin marktækra úrlausna í þjóð- máhim, hefur stjómar- andstaðan gersamlega bragðizt Kíkisstjómin hefur sitt hvað vel gert Henni hafa líka verið mislagðar hend- ur. Höfuðstyrkur hennar er þó e.Lv. stjórnarandstaðan. Þegar stjórnarandstöð- unni, margskiptri og úr- ræðalausri, er stillt upp við hlið stjóraarinnar, til sam- anburðar — sem hinum kostínum I íslenzkri póli- tík, hefur ríkisstjórnin yfír- burðL Þessi staðreynd hef- ur sagt til sín í skoðana- könnunum næstliðna mán- uðL „Forystan“ í stjórnarand- stöðunni hefur færzt til Hhitur stjórnarandstöðufíokkanna er misjafn, ef marka má skoðanakannanir. Alþýðu- fíokkurinn hefur, einn stjóraarandstöðufíokka, bætt hhit sinn verulega. Ástæður þess, hversvegna JON BALDVIN Alþýðufíokki gengur betur en Alþýðubandalagi og smáfíokkunum tveimur, eru efíaust ýmsar. Hér skal drepið á örfáan • Alþýðubandalagið, sem fyrst eftir myndun ríkis- stjóraarinnar var ótvíræður „forystufíokkur" stjórnar- andstöðunnar, hefur glutr- að þeirri forystu niður. For- ystan hefur smám saman færzt yfír til Alþýðufíokks- ins, sem lagt hefur mikla vinnu í áróðursherferð nýs SVAVAR flokksformanns. • Eftir að Fylkingin (Trotskyistar) gekk I heihi lagi í Albýðubandalagið hefur öll orka þess eyðst i innbyrðis átökum. Þetta hefur sagt tíl sín í áhrifa- mesta pólitíska megrun- arkúr Lslenzkra stjórnmála. Flokkur, sem stendur í stanzlausri innbyrðis stór- styrjöld aflar sér ekki trausts út á við. • Meginorsök fylgistaps Alþýðubandalagsins liggur hinsvegar ■ reynshinni af ráðhcrrasósíalsima Svav- ars Gestssonar og Hjörleifs Guttormssonar 1978— 1983. Svavari Gestssyni tókst sem húsnæðisráð- herra að rústa húsnæðislánakerfið með því að svipta það helzta tekjustofni sínum, launa- skattinum. Hjörleifur Gutt- ormsson er talinn hafa unnið mesta skemmdar- verk í íslenzkri pólitík á síðari árum með störfum sínum sem iðnaðarráð- berra. Tveir þrióju af kaup- máttarrýrnuninni, frá 1978 talið, var komin fram áður en Alþýðubandalagið vék úr síðustu ríkisstjórn 1983. Andlitslyfting og hártopp- ur Alþýðu- flokksins Þó forystan í stjórnar- andstöðunni hafí færzt til hefur allur árangur af and- ófí hennar runnið út í sandinn. Þegar á reynir er Alþýðuflokkurinn stöðnuð forneskja, þrátt fyrir nýja- brum f áróðri, samanber þvergirðingshátt þing- manna hans gagnvart hliðstæðu frelsi í útvarps— og sjónvarpsrekstri og í annarri fjölmiðhin (blöð/- bækur). Afstaða Alþýðufíokksins til þess máls minnti einna helzt á múmíu aftan úr grárri forneskju. Alþýðu- flokkurinn er þegar á reyn- ir sama múmían og áður. Hann hefur að vísu gengizt undir andlitslyftingu, f áróðurslegu tilliti, og feng- ið sér hártopp, ef þannig má að orði komasL En inn- an rifja er hann samur sem fyrr. Forystan í stjórnarand- stöðunni, svo vesöl sem hún er, hefur engu að síður færzt yfír til Alþýðuflokks- ins. Þvf veldur ekki sízt lasleiki Alþýðubandalags- ins. Það tínir heldur engin rósir þar sem engar rósir vaxa. Það sækir engir for- ystu til Bandalags jafnað- armanna eða Kvennalista. Uppskera stjórnar andstöðunnar Sitt hvaö fór á ská og skjön í ati og önnum síðustu þingvikna. Þegar upp var staðiö var engu að síður Ijóst að ríkisstjórnin haföi náð fram flestum meginmálum sínum. Uppskera stjórnarandstöðunnar var hinsvegar rýr. Stjórnarandstööuflokkarnir fjórir, haldnir deyfð og drunga, réru til sitt hverrar áttar, og sitja, aö leiðarlokum þings, aö málefnalegu þrotabúi. Staksteinar glugga í dag lítiö eitt í hlut stjórnarandstööunnar í vertíöarlok Al- þingis. Vestur-þýskar loftræstiviftur frá Maico í böð, eldhús o.fl. GERÐ ECA - 11 GERÐ ECA - 11 - K GERÐ ECA - 9 - 7 Afköst 95 ms/15W Afköst 80 m3/15W Fyrir 100 mm rör fyrir 100 mm rör Heildsala — Smásala H.G. Guðjónsson, Stigahlíð 45—47. Símar 82088 og 37637. Áskriftarsíminn er 83033 Hafnarstræti 11, Reykjavik, sími 13469. 85 40

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.