Morgunblaðið - 03.07.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 03.07.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLl 1985 35 Fyrstu um- ferðarljósin sett upp á Selfossi Selfowij, l.jálí. NÝLOKIÐ er við að setja upp fyrstu umferðarljósin á Selfossi. Ljósin eru staðsett á mótum Austurvegar og Reynivalla. Um er að ræða gangbrautar- ljós og er þeim ætlað að auka öryggi gangandi vegfarenda sem þurfa að fara yfir Austur- veginn, en umferð um hann er oft á tíðum mjög mikil og hröð. Sig. Jóns. Morgunblaðið/Siguröur Jónsson SUrfsmenn SelfosskaupsUðar setja upp fyrstu umferðarljósin. Vinnuskóli og tómstundaráð Kópavogs: Vinnudagur fjölskyld- unnar í tilefni 30 ára afmælis Kópavogsbæjar FIMMTUDAGINN 4. júlí ætlar Vinnuskóli Kópavogs í samráði við Tómstundaráð, að gangast fyrir vinnudegi fjölskyldunnar. Á þess- um degi er ætlunin að fá unga sem aldna til þess að vinna með ungl- ingum Vinnuskólans einn eftir- miðdag. Verkefni dagsins verður hreinsun illgresis við göngustíga og meðfram lóðum í bænum. Vinnuskólinn mun hafa úti öll sín verkfæri en það dugar skammt, og er fólk beðið að hafa eigin verkfæri meðferðis, t.d. stunguskóflur, sköfur, hrífur, klórur o.s.frv. Flokksstjórar Vinnuskólans munu annast verkstjórn. Safn- ast verður saman á eftirtöldum stöðum fimmtudaginn 4. júlí kl. 17.00. 1. Vesturbær: Kársnesskóli, Rútstún og Hlégerði. 2. Miðbær: Kópavogsskóli, Hlíð- argarður og Leikskólinn við Bjarnhólastíg. 3. Austurbær: Digranesskóli, Hjallaskóli, Snælandsskóli og Hólmagarður. Um kl. 21.00 verður öllum þeim sem taka þátt í þessum vinnudegi boðið í félagsmiðstöð- ina Agnarögn við Fögrubrekku. Þar verður sett upp grill og einn- ig gefst bæjarbúum kostur á að skoða félagsmiðstöðina og e.t.v. stíga nokkur létt spor á dans- gólfinu. (ílr rrólUtilkynninfOi) smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar \ Húsbyggjendur - Verktakar Varð ykkur á móhellunni, notiö aöeins frostfritt fyllingarefni i hús- grunna og götur. Vörubílastööin Þróttur útvegar allar geröir af fyllingarefni, sand og gróöurmold. Vðrubílastöðin Þróttur, s. 25300. Veröbréf og víxlar i umboössölu. Fyrirgreiösluskrif- stofan, fastelgna- og veröbréfa- salan, Hafnarstrœti 20, nýja hús- iö viö Lækjartorg 9. S. 16223. Miövikudagur 3. júlí. Kl. 20.00. Búrfellsgjé. Gengiö um elna fallegustu hrauntröö suö- vestanlands. Úr Búrfelli eru upp- tök Hafnarfjaröarhrauna. Farar- stjóri: Kristján M. Baldursson. Verö 200 kr. frítt f. börn. Brottför frá BSI, bensinsölu. Sjáumst, Utivist. UTIVISTARFERÐiR Helgarferöír 5.-7. júlí 1. Eldgjá — Álftavatnskrókur — Gjátindur. Ný ferö Gist i góöu húsi sunnan viö Eldgjá. Stærsta gossprunga jaröar (Eldgjá) skoö- uö rækilega. Gengiö veröur á Alftavatnskrók aó Öfærufossi, á Gjátind o.fl. skemmtilega staöi. Fariö veröur i Laugar ef fært veröur. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. 2. Þórsmörk. Frábær gistiaö- staöa í Útlvistarskálanum Bás- um. Gönguferðir viö allra hæfi. 3. Skaftafsll — öræfajókull. Hægt aö veija um göngur í Þjóö- garóinum eöa á Oræfajökul (Hvannadalshnjúk 2119 m.) Tjaldaó i Skaftafelli. Þriöja og sióasta Öræfajökulsferöin i ár. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækj- argðtu 6a, simar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. m UTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferðir 1. Homstrandir — Hornvík — 10 dagar 11.-20. júli. Tjaldaö í Hornvik. Gott tækifæri til aö kynnast þessari paradis á norö- ur-hjara. Fariö í gönguferöir m.a. á Hornbjarg, i Látravík og Hlööuvik. 2. Hesteyri — Aöalvík — Hom- vík 10 dagar 11.-20. júlf. Góö bakpokaferö. Fararstjórl: Gísli Hjartarson. Fá sæti laus. 3. f Fjöröum — Flatsyjardalur 3 dagar 13.-20. júlf. Gönguferö um eyöibyggöir milli Eyjafjaröar og SkjáHanda. Einnig siglt í Flatey og Naustavik. Fararstjóri: Guö- jón Bjarnason. 4. Sumardvöi f Þórsmörk er ódýrasta sumarleyfiö. Góö gist- ing í Útivistarskálanum Básum. Kynntu þór sumarleyfisferöir Uti- vistar. Skrlfstofan aö Lækjargötu [ 6a, veitir allar upplýsingar. Sím- ar: 14606 og 23732 (opið kl. 10-18). Sjáumst, Utivist. Fjalla- og skíðaskólinn Fimmvöröuhálsi Helgarskíöaferðir meö gistingu á hótel Eddu Skógum. Alhliöa námskeið i skiöa- og fjalla- mennsku. Skiöaferöir um Fimm- vöróuháls og Eyjafjallajökul. Leiösögn: Halldór Matthiasson og Hermann Valsson. Brottför frá Reykjavík Umferöar- miöstöö föstudaginn 5. júli kl. 20.00. Eklö aö Skógum þar sem gist er á hótel Eddu. Verð í svefnpokaplássi meö morgun- mat 3.900, hótelherbergi 4.750. Allar nánari upplýsingar hjá Feröaskrifstofu rikisins Skógar- hliö 6, simi 25855. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 5.—7. júlí 1. Hagavatn-Brekknafjöll- -Leynifossgljúfur Gist i húsi og tjöldum. 2. Hagavatn-Hlööuvellir-Geys- ir-gönguferö. Gist í húsum. 3. Landmannalaugar. Gist i sætuhúsi F.l. Gönguferöir um nágrenni Lauga. 4. Þórsmðrk. Gönguferöir um Mörkina. Glst í Skagatjörös- skála. 5. Hveravellir - uppselt. Farmióasala og allar upplýsingar á skrifstofu F.l. Feröafélag islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 $ÍM>\R 11798 og 19533. Ferðir í Þórsmörk: Miövikudag 3. júli, kl. 08.00. Föstudag 5. júlí, kl. 20.00. Sunnudag 7. júli, kl. 08.00. Til baka: miövikudag og sunnu- dag. Af hverju ekki aö reyna eitthvaö nýtt og dvelja í sumarleyfinu i Þórsmörk. Aöstaöa eins og best veröur á kosiö, eldhus meö öflum ahöldum, setustofa og svefnloft stúkuö niöur. Kvöldferö miövikudag 3. júlí, kl. 20.00. Búrfellsgjá — Kaldársel. Verö kr. 250.00. Brottför frá Umteröarmlöstöö- inni. austanmegin. Feröafélag Islands. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, miövikudag kl. 8. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Sumarbúöir KFUM og KFUK KALDÁRSEL Vegna forfalla eru nokkur pláss laus fyrir drengi og stúlkur. Drengir 7—12 ára: Stúlkur 7—12 ára: 4. júlí — 18. ágúst 1. ágúst — 15. ágúst 18. júlí — 1. ágúst 15. ágúst — 29. ágúst Innritun og nánari upplýsingar eru veittar á Hverfisgötu 15 í Hafnarfiröi á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 17-19, sími 53362. I&nskólinn í Reykjavík Undirbúningsdeild Tækniskóla í haust verður starfrækt við skólann tækni- fræöibraut (undirbúnings- og raungreina- deild). Unnt er að bæta viö nokkrum nem- endum. Málmiönadeild Unnt er aö bæta viö nokkrum nemendum í grunndeild málmiöna. Innritun í þessar deildir fer fram á skrifstofu skólans 27. júní til 3. júlí nk. kl. 9.30-15.00. lönskólinn í Reykjavík. húsnæöi í boöi Frystigeymsla Til leigu frystigeymsla í nágrenni Sundahafn- ar, stærö um 150 fm. Nánari upplýsingar í síma 685897. Söluturn - myndbandaleiga Til leigu ca. 100 fm verslunarhæö í Sundunum. Hentugt fyrir söluturn og myndbandaleigu. Tilboö óskast send til augldeildar Mbl. fyrir þriöjudagin 9.7. merkt: „S — 2977“. Tilkynning Grímur Sæmundsen læknir, Háteigsvegi 1, tekur tii starfa sem heimilislæknir í Reykjavík frá og meö 1. júlí 1985. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Sumarleyfi Vegna sumarleyfa verður verksmiöjunni lokaö frá 15. júlí til og meö 12. ágúst. Dósageröin hf., Kópavogi. húsnæöi óskast íbúð óskast Kona sem ætlar aö stunda nám í Reykjavík í vetur óskar eftir lítilli íbúö til leigu frá 1. sept. Gott herbergi meö aögangi aö eldhúsi og baöi kemur til greina. Helst sem næst Skipholtinu. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 93-8656. til sölu | Til sölu Ijósmyndastofa Höfum til sölu þekkta Ijósmyndastofu í mið- bænum. Góö tæki, studioaöstaöa og fl. Allar uppl. á skrifstofu okkar. Húseignir og skip, Veltusundi 1, Revkiavík. Sími 28444.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.