Morgunblaðið - 03.07.1985, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1985
25
Veður
víða um heim
Lagtl HjBSt
Akureyri 18 akýjaó
Amaturdam 14 24 ekýjaó
Apana 20 30 heióekirt
Barcatona 26 efcýjað
Barlin 10 20 ekýjaó
Brdaaal 10 25 haióakirt
Chicago 11 27 heióekirt
DuMín 12 10 heióekírt
Fanayjar 26 þoka
Frankfurt 12 24 haiðakirt
Gent 16 26 akýjaó
Helainki 11 15 akýjaó
Hong Kong 27 31 akýjaó
Janiaalam 16 27 haióakfrt
Kaupmannah. 12 18 akýjaó
Laa Palmaa 25 lóttak.
Liaaabon 16 27 heióekfrt
London 15 24 heiðekírt
Loa Angelea 25 42 heióekírt
Mrttyr 30 lóttakýjaó
Mallorca 35 léttakýjaó
Miami 25 31 akýjaó
Montraal 17 26 akýjaó
Moakva 10 16 akýjaó
Haw Votk 16 26 akýjaó
Oaló 12 21 akýjaó
Paríe 14 26 heióakirt
Pafcing 20 30 rigning
Raykiatdk 10 akýjaó
Rió da Janairo 14 32 akýjaó
Rómaborg 15 32 haMakirt
Stokkhóimur 11 17 akýjaó
Sydney 0 19 haiðakfrt
Tókýó 22 26 rigning
tllnafóuwM vmaroorg 13 25 rlgning
Þórahótn 10 rigning
Harðar deilur um
Evrópubandalagið
Tíl mikilla óeirða kom í Mflanó á Ítalíu um helgina milli stuðningsmanna og andstæðinga aukins samstarfs
aðildarríkja Evrópubandalagsins. Var slegizt bsði inni og fyrir utan Sforzensco-höllina, þar sem riðstefnan var
haldin. Á ráðstefnunni náðist ekki samkomulag um breytingar á skipulagi bandalagsins. Aðeins var samþykkt
að fresta umræðum um nauðsynlegar breytingar til sérstakrar ráðstefnu, sem halda á í lok október nk. í
Luxemborg.
Til móts
við hala-
stjörnuna
Geimfarinu Giotto
skotið upp í gær
Kourou, Frönsku Guyönu, 2. júlí AP.
GEIMFERÐASTOFNUN Evrópu
(ESA) skaut í dag á loft geimfar-
inu Giotto, sem er ætlað að fara á
móts við Halley-halastjörnuna og
gera á henni ýmsar rannsóknir.
Var geimfarinu skotið upp með
Ariane-flugskeyti frá Kourou-
geimferðastöðinni á norðurströnd
Suður-Ameríku.
Ef allt fer vel, þá á Giotto að
komast í aðeins 500 km fjarlægð
frá kjarna halastjörnunnar. Á
geimfarið að taka ljósmyndir og
safna ýmsum upplýsingum um
hana, er það kemur að henni,
sem ráðgert er að verði 13. marz
1986.
Giotto, sem British Aero-
space smíðaði fyrir ESA, dregur
nafn sitt af listmálaranum
Giotto di Bondone, sem uppi var
í Flórens á 14. öld. Hann sá
Halley-halastjörnuna árið 1301
og málaði hana sem Betlehem-
stjörnuna í málverki af fæðingu
Krists.
Menn hafa fylgzt með Hall-
ey-halastjörnunni í 3000 ár.
Hún dregur nafn af Edmond
Halley, sem kom auga á hana
1607 og sagði svo fyrir um, að
hún færi umhverfis sólu á
hverjum 76 árum. Sumir
vísindamenn halda því fram, að
halastjarnan sé jafn gömul sól-
kerfinu og hafi orðið til fyrir 4,6
milljörðum ára, er sólkerfið
varð til.
Bókaklúbburinn Veröld og Hagkaup taka höndum saman um að gera bókafólki tilboð um kaup á bóka-
pökkum þar sem afslátturinn nemur þíisundum króna og afborgunarkjörin eru að vilja hvers og eins.
m
MATREIÐSLUBÆKUR • FJÖLFRÆÐIBÆKUR • AFÞREYINGARBÓKMENNTIR • SPENNUSÖGUR • BÓKMENNTAVERK
Allt bókafólk hefur áhuga á verkum eins og gimsteini íslenskra
bókmennta, „Eddu kvæðunum", skáldsögum Nóbelshöfundar-
ins Singer eða „Meðan eldamir brenna“, eftir rúmenska snill-
inginn Stancu, fjölfræðibókum eins og nýju fiskabókinni eða
fimm binda fjölfræðisafni, spennusögum eftir Dúrenmatt eða
hinu vandaða ritverki „Þeir settu svip á öldina“.
Þú getur valið þér bækur að smekk, fengið bókapakka fyrir
2300 krónur með helmings afslætti, 300 króna útborgun og af-
borgunarskilmálum sem þú ákveður sjálfúr.
Vertíð bókamanna er í Hagkaupum í Skeifúnni... aðeins þessa
viku.
MEIRA EN HELMINGS AFSLATTUR,
ÚTBORGUN AÐEINS 300 KRÓNUR OG ÞÚ ÁKVEÐUR AFBORGANIRNAR