Morgunblaðið - 03.07.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 03.07.1985, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1985 j DAG er miövikudagur 3. júlí, sem er 184. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 6.50. Síödeg- isflóö — stórstreymi kl. 19.14 flóöhæö 3,96 m. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.09 og sólarlag kl. 23.53. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.32 og tungliö er í suöri kl. 2.08. (Almanak Háskóla islands.) Þótt þúsund falli þér við hlið og tíu þúsund þér til hægri handar, þá nær það ekki til þín. (Sólm 91.7) KROSSGÁTA 1 2 3 4 LÁKÉTT: I akyggna, 5 konust, 6 ásj- óns, 9 sefa, 10 fnimefni, 11 ssmhljóó- sr, 12 elsks. 13 Ijser, 15 ótts, 17 pen- inesna. LOÐRÉTT: 1 uUn vié sig, 2 Ijúka vió, 3 sndi, 4 kvðld, 7 dcgur, 8 greinir, 12 grenjs, 14 for, 16 ssmhljóósr. LAIJSN SÍOIJSn! KROSSGÁTU: LÁRÍTT: I iójs, 5 álka, 6 giers, 7 hs, 8 lesta, 11 FI, 12 alt, 14 urtu, 16 rammur. LÓDRfeTT: 1 Ingólfur, 2 járns, 3 sls, 4 mats, 7 hal, 9 eirs, 10 taum, 13 Týr, 15 tm. ÁRNAÐ HEILLA ira afmeli. f dag, 3. júlf, er 85 ára frú Ólína Páladóttir, ekkja Sveinbjörns Sigurðssonar loftskeyta- manns. Hún er til heimilis að Bröttuhlíð 5 í Hveragerði, og á heimili sínu ætlar hún að taka á móti afmælisgestum í dag. Snorri Jónasson loftskeytamað- ur, Öldugötu 9 hér í Reykjavík. Hann lauk loftskeytamanns- prófi árið 1923. Var loftskeytamaður á togurum í nær 40 ár. Eftir að hann fór í land var hann loftskeytamað- ur um árabil í Gufunesstöð- inni. Afmælisbarnið verður að heiman. sjötíu ára frú Sigurveig Jóhann- esdóttir, Háaleitisbraut 115 hér í borg. Hún og eiginmaður hennar, Jón Dal Þórarinsson fyrrum bóndi, bjuggu lengi í Tunguhlíð í Lýtingsstaða- hreppi í Skagafirði. Sigurveig ætlar að taka á móti gestum í Drangey, félagsheimili Skag- firðinga Síðumúla 35 eftir kl. 17 á afmælisdaginn. Sovétviðskipti Svona góði. — Eina fyrir Denna, eina fyrir Matta og eina fyrir Gunnsa!! FRÉTTIR f GÆRMORGUN mátti heyra f Austurstræti, er menn voru þar á leið til vinnu, að heldur þótti þungt yfir og rigning væri í lofti. Júlí-rigningin er byrjuð! f fyrra hafði rignt rúmlega 20 daga í júlímánuði, hafði einbver trú- verðugur sagt sögumanni. Þetta þótti samferðamanni sögum- anns full mikil svartsýni. í fyrri- nótt rigndi þó nokkuð hér í bæn- um. Sagði Veðurstofan í gærm- orgun að úrkoman hefði mælst 10 millim. Var það lítilræði á móts við það sem næturúrkom- an mældist austur á Kirkjubæj- arklaustri, en þar rigndi 41 millim. og á Höfn I Hornafirði 35. Hér í bænum var 9 stiga hiti í fyrrinótL Minnstur hiti á land- inu var 6 stig, á Grímsstöðum. FRfKIRKJUSÖFNUÐURINN f Reykjavík. Árleg sumarferð safnaðarins verður farin sunnudaginn 7. júlí nk. Er ferðinni heitið um Suðurnes, Selvog og Hveragerði og höfð viðdvöl á ýmsum stöðum á leiðinni. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 9 árdegis með nesti. Nánari uppl. um ferðina f sfmum 33454, 32872, 82933 eða 30027 og í versl. Brynju, Laugavegi 29. 24 ÞROTABÚ. 1 nýlegu Lög- birtingablaði er birt tilk. frá skiptaráðandanum í Reykja- vík um að dagana 12. og 13. júní hafi verið kveðnir upp 24 úrskurðir í skiptarétti um gjaldþrotaskipti. Flestir úr- skurðirnir eru vegna gjald- þrota einstaklinga hér í bæn- um. SKJALAÞÝÐENDUR. f til- kynningu frá dóms- og kirkju- málaráðuneytinu í Lögbirtingi segir að það hafi veitt Leu Marjöttu PKivktie ísberg, Mávahlíð 4, Rvfk, löggildingu til þess að vera dómtúlkur og skjalaþýðandi úr íslensku á fínnsku og veitt Lísu Karen Yoder, Boðagranda 1, Rvík, samskonar löggildingu til að vera dómtúlkur og þýðandi f og úr ensku. Og eftirtöldum einstaklingum löggildingu til starfa sem dómtúlkur og skjalaþýðendur í og úr ensku: Ásgeir Gunnari Asgeirssyni, Birkigrund 67, Kópavogi, Jóni Ásgeir Siguróssyni, Reynimel 74, Rvík og J. Noel L Burgess, Skálaheiði 5, Kópavogi. BISKUPSSTOFA í Suðurgötu 22 hefur eins og fleiri opinberar skrifstofur tekið upp sumar- tíma. Verður hún opin kl. 8—16 fram til 15. september næstkomandi. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG kom Selá frá út- löndum. Mánafoss og Ljósafoss fóru á ströndina. Togarinn Ottó N. Þorláksson hélt aftur til veiða. f gær komu að utan Rangá og Hvassafell. Þá kom togarinn Hilmir SU inn af rækjuveiðurn til löndunar. Væntanleg voru að utan í gær Reykjafoss, Eyrarfoss, Jökulfell og leiguskipið Jan. Flutn- ingaskipið Robert M. sem kom með asfaltfarm er farið út aft- ur. Kvókt-, njvtur- og halgidagatijóruiste apótekanna í Reykjavík dagana 28. júni til 4. júli aö báöum dögum meötöldum er i Háaleitia apótekl. Auk þess er Veatur- tMejar apötek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaöar a laugardögum og helgidögum. en hœgt er aö na sambandi viö Iskni a Göngudeild Landapítatena alla vlrka daga kl. 20—21 og a laugardög- um frá kl. 14—16 síml 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fölk sem ekki hefur heimillslaaknl eöa nær ekki til hans (simi S1200). En slyea- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er laknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjönustu eru gefnar í simsvara 18888. Óruemiasögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauvemdaratöó Reykjevíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmlsskirteinl. Neyóarvakt Tannlæknafól. fstenda i Heilsuverndarstöö- innl viö Barónsstig er opln laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppi um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. aeróabæn Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöröur Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opln til skiptis sunnudaga kl. 11 —15. Simsvari 51600. Neyöarvakt Isekna: Hafnarfjðröur. Garöabær og Álftanes simi 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgldaga og almenna trídaga kl. 10— 12. Simsvari Hellsugæslustöövarlnnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SeHoss: Selfoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er a laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. llppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöidin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sóiarhrlnglnn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hata veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12. sáni 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu viö Hallærlsplaniö: Opin þrlöjudagskvðldum kl. 20—22, simi 21500. MS-fétegiö, Skógarhlíö 8. Opiö þriöjud kl. 15—17. Síml 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölðgum 81515 (simsvari) Kynnirtgarfundir í Síöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. 8krffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-eamtðkm. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er siml samtakanna 16373. mllli kl. 17—20 daglega. Sálfræóistöóin: Ráögjöf f sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbytgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfráttlr kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda. 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet tll austur- hluta Kanada og USA. Oaglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvðldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35- 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 tll austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Alllr tímar eru isl. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. KvennadeHdin: Kl. 19.30—20. 8æng- urfcvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Hetm- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaapitali Hrtngaina: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landapitalana Hátúni 108: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakolaapitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapitalinn í Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánu- daga tll fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heileuverndaratöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppaapitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flótadaitct Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópevogahætió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á hetgidögurn — VHIIsstsóaspfteli: Helmsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. — St. Jóeefaspitali Hafn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuMfó hjúkrunartteimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkurtæknis- hóraóa og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþiónusta. Vegna bllana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s ími á helgidög- um Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn iaianda: Safnahúslnu vlö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — fóstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Háakótabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17 Upplýslngar um opnunartima útibúa í aöalsafni. simi 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Ama Megnúsaonar Handritasyning opin þriöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasatn iatenda: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöaiaafn — utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einntg optö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.00—11.30. Aóalaafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, Siml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aöalsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, siml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasatn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðm á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júli—5. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27. siml 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavalteaafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 1. júk—11. ágúst. Búataóasafn — Bústaöakirkju. siml 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júli—21. ágúst. Bústaóasafn — Bókabílar, simi 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Ganga ekkl frá 15. júH—28. ágúst. Norræna húeió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Opiö frá kl. 13.30 tll 18.00 alla daga nema mánudaga. Aagrímseafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listesafn Einars Jónssonar Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn alla daga kl. 10—17. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö mlö- vtkudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvslsslaðir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Nóttúnifræötetofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORD DAGSINS Reykjavík siml 10000. Akureyri sími 96-21*40. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundhölHn: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugamar I Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Brsióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er miöaö viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. tll umráöa. Varmárteug i Moafellsaveit: Opin mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — timmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundteug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrtöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundteug Akureyrar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. Sundlaug Settjarnamesa: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.