Morgunblaðið - 03.07.1985, Side 41

Morgunblaðið - 03.07.1985, Side 41
MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLl 1985 41 iíJCRnu- ípá HRÚTURINN |l|l 21. MARZ—19.APRIL M færð meiri peninga í dag en þig grunaði. Þú ált því aA vera glaður og f sjöunda himni. Mundu samt að skrifa ekki undir neitt sem þú getur ekki staðiö við. Fagnaðu í kvöld. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Hlutirnir ganga vel heima og í vinnunni. Taktu daginn snemma og stritaðu fram á kvöld. Ekki taka skyndiákvarð- anir f dag. HugsaAu ráð þitt vel og vandlega. Lestu í kvöld. TVÍBURARNIR 21.MAl-20.jCNf Ástamálin ganga mjög vel í dag. Þú hefur dregist að persónu sem virðist vera mjög ólfk þér bcði hvað aldur og umhverfi snertir. Reyndu að ná sambandi við hana í dag. '{£[& KRABBINN <92 21.JCNI-22.JCU Spyrðu þér eldri og reyndari persónur um málefni sem við- koma fjölskyldu þinni. Þú munt áreiðanlega fá góð og gagnleg svör sem koma munu þér að miklum notum. Vertu hcima í kvöld. LJÓNIÐ 23. JCLI—22. ÁGCST Vinna þín mun koma þér í sam- band við áhugavert fólk sem mun gefa þér margar nýjar hugmyndir og nýjar vinnuað- ferðir. Ættingi mun færa þér góðar fréttir f dag. Vertu kátur. i MÆRIN r/ 23. AgCST-22. SEPT. Eyddu ekki neinu f munaðar- vörur í dag. Þú hefur einfald- lega ekki efni á þvf. Reyndu að ræða alvarlega við fjölskylduna um fjármálin. AA eyða og spenna er ekki það sem skiptir máli í liTinu. f^k\ VOGIN KíírÁ 23.SEPT.-22.OKT. NotaAu hæfileika þína til hins ýtrasta f vinnunni í dag. Yfir- menn munu áreiðanlega meta verðleika þína sem skyldi. Vertu hress og skemmtilegur og þá mun allt ganga vel. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú ert mjög orkurfkur um þess- ar mundir. BeislaAu orku þfna mjög vel. NotaAu hana til að Ijúka ákveðnum verkefnum sem lengi hafa setið á hakanum. LagaAu til í kvöld. BOGMAÐURINN 22.NÓV.-21.DES. Flestir hhitir í dag ganga mjög vel. Fólk sem þú hittir mun leika mikilvægt hhitverk síðar f lífi þínu. Láttu leiðindi f vinn- unni ekki hafa áhrif á þig. Allt mun lagast m STEINGEmN 22.DES.-19.JAN. Þú getur bætt hag þinn með því að gleðjast yfir velgengni ann- arra. Þú átt nógrí velgengni að fagna og þarft þvf ekki að vera afbtýðisamur. llugsaðu um aðra en sjálfan þig. m VATNSBERINN 20. JAN.-18.I Þér gengur vel í vinnunni í dag. Þér tekst að Ijúka mjög erfiðu verkefni og færð hrós fyrír. Á heimaslóðum gengur ekki eins vel í dag. Fjölskyldan er pirruð. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Breyttu nú til f dag. Þróaðu nýj- ar vinnuaðferðir eða breyttu umhverfinu f vinnunni. l’m hverfið skiptir mikhi til að þér Ifði vel. Gerðu breytingar heima hjáþér. : ?T?:?ili':i}?li:iihll:::ll:"::íi::lllii:"iiililH:iliiíi:ii X-9 rVfíOU, fO/UUfA//! fARÞU kASSAS/4 06 /./A0U. f€>A f/Ú Ve*»UK S/COT/UA/, of B fþúr/uAéYþEáwu énour- nsttan Ainn ■ ofM/u/o. ot> SKjórro J k '-'6U/'!/Þ////r> H/tTTu Þíssu ^ vUWHI Sk/ADKI,mu..ff /WOOAOS/COA ffr/* Tjrs/Atti/k. c 1964 Ki»vg FcatufM Syndicat*. Inc 1 DÝRAGLENS pAÐ ER FOLL IZÖTA AF FEEPA- /UÖNNUM AV <OMA, LAPPI. VELKOtflhl í FRlÐLANP, nJattoro- , VEgNP/HtgÁC?) Vk.'éG /ETLA aphlauta heim 03 NA í MYNÞAVéLINA MINA1 VELKOMIN f FRIPLANi NAttOrU' VPRNPAREÁf : : « :::: LJÓSKA ALEvanper; pó ert ewo KURTEIS V/P SySRlR pÍMA 1T ée e r awös kocteis j 7Vl6> KÖTU MEfZ FINNST t>0 E'KKI kURTElS VfP /V étmnn sjálf, és ER AP TALA VIP PAB&A.' _ T-~ FERDINAND :il!ll::i::':T::i:::::::::::::l::::i!iiii.i:l!!!iliiliil!llillilll:i:::l:::;l:l:l:lll::lll:li:í: SMÁFÓLK IM NOT SITTIN6 IN FR0NT 0F A HAUNTEP PESK! Heyrirðu þetta, Franklín. »tla mér ekki að sitja fyrir framan draugaborð! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson íslcnska landsliðið í opnum flokki tapaði 12—18 gegn Finn- um í Evrópumótinu í Salsom- aggiore á Ítalíu, var 20 keppn- isstigum (IMPum) undir í hálf- leik og náði ekki að minnka muninn í þeim síðari. Jón Bald- ursson og Sigurður Sverrisson gerðu þó vel í eftirfarandi spili - úr leiknum, fóru í sjö grönd, en ekki sjö hjörtu, sem hefðu tnp- ast: Norður gefur; N/S á hættu: Norður ♦ Á765 ♦ K64 ♦ Á2 ♦ ÁG85 Vestur ♦ G842 ¥10987 ♦ D87 ♦ 104 Austur ♦ 109 ¥G ♦ G109643 ♦ 9762 Suður ♦ KD3 ¥ ÁD532 ♦ K5 ♦ KD3 Sagnir gengu þannig í opna salnum með Jón í suður og Sigurð í norður: Vestur Norður Austur Suóur — 1 grand 3 tíglar 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 lauf Pass 7 grönd Pass Pass Pass Bins og sést fellur hjartað ekki svo sjö hjörtu eru dauða- dæmd. En sjö grönd eru létt- unnin með kastþröng á vestur í hálitunum: Sagnhafi tekur lauf- og tígulslagina og vestur stenst ekki þrýstinginn, verð- ur að gefa upp valdið á annað hvort spaðanum eða hjartanu. Grandopnun Sigurðar lofaði 15—17 punktum og þrjú hjörtu Jóns voru krafa. Sig- urður hækkaði i fjögur og þá spurði Jón um ása með fjórum gröndum. Fimm lauf sýndu engan eða þrjá, greinilega þrjá í þessu tilfeili, og þá sá Jón að 13 slagir voru upplagðir ef hjartað félli. Bn ef það hagaði sér illa gat verið betra að vera í gröndunum. Sem varð raun- in. En því miður, Finnarnir á hinu borðinu komust að sömu niðurstöðu og spilið féll. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson í keppni júgóslavneska landsliðsins við Ásíuúrvalið f júgóslavnesku borginni Subot- ica í vetur kom þessi staða upp í viðureign júgóslavneska stórmeistarans Djuric, sem hafði hvítt og átti leik, og Filipseyingsins Mascarinas. 24. Bh7+! — Kxh7, 25. Rxf7 — Dh4, 26. g3! (Nú fellur svarti hrókurinn á d8 óbættur.) 26. — Dxc4, 27. Dbl+ og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.