Morgunblaðið - 26.07.1985, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1985
9
Hugheilar kveöjur og þakklæti sendi ég bömum
mínum, tengdabörnum, barnabörnunj,, systur og
vinum sem glöddu mig meö hlýhug og gjöfum á
sjötugsafmæli mínu 23. júlí sl.
Guö blessi allt þetta góöafólk.
Hanna María Fríðjónsdóttir.
UM ÞESSA HELGI: VERK EFTIR BACH
Laugard. kl. 15: Goldberg-tilbrigðin. Ketil Haugsand, sembal
Laugard kl. 17
og
sunnudag kl. 15: Heildarverk Baehs tyrlr viola da gamba og sembal. Laurence
Dreyfus. viola da gamba. Ketil Haugsand, sembal.
Sunnudag kl. 17: Messa.
ÓKEYPIS AÐGANGUR
Áætlunarferöir frá Umferöarmiöstööinni
í Reykjavík laugardag og sunnudag kl. 13.
Veittur er 65% afsláttur af fullu
fargjaldi. Börn innan 12 ára greiða
helmingi minna en fullorðnir. Þetta
fargjald er aðeins selt báðar leiðir og
bóka verður þær samtímis, minnst 14
dögum fyrir brottför. Greiða skal
farseðil að fullu um leið og bókað er.
Engar breytingar eru leyfilegar né
endurgreiðslur. (Athugið: Apex-trygg-
ingu.) Rautt Apex gildir aðeins á
ákveðnum dögum, t.d. á þriðjudögum
til London. Lágmarksdvöl er 1 vika en
hámarksdvöl 4 vikur.
Gildir ekki til Ameríku.
FLUGLEIDIR
Sökudólgurinn
fundinn?
Samstarfshópur um bætt kjör verkafólks
og sjómanna í Vestmannaeyjum ritstýrir
Fréttabréfi í Eyjum, þar sem nýlega er fariö
höröum orðum um þá sem stóöu fyrir
nýgeröum kjarasamningum. Sérstaklega
er ráöist á þá, sem voru málsvarar fisk-
vinnslufólks viö samningsgerðina. i Stak-
steinum í dag er rýnt í þaö sem í þessu
blaði segir i leit aö því, hver sé sökudólgur-
inn aö mati útgefenda Fréttabréfsins.
ASÍ orðið að
reiknistofnun?
Eftir reynshi launafólks
og verkalýðsrekenda af
hinum ólíku leiðum, sem
farnar hafa verið í kjara-
deilum hér á landi, er í
raun furðulegt, að nokkr-
um skuli detta í hug að
mæla með því að allt skuli
sett í bál og brand með
verkfblhim og upphlaupum
af því tagi. I Vestmanna-
eyjum er gefið út Frétta-
bréf verkafólks og sjó-
manna. Á forsíöu nýjasta
töhiblaðs þess er birt
myndin sem fylgir Stak-
steinum. Á mótmælaspjald-
inu, sem maðurinn í miðju
hringsins er með, stendur:
Stéttabaráttunni er aítýst
Og undir myndinni stend-
ur þetta:
„Mynd þessi er lýsandi
fyrir það ástand sem nú
ríkir á vinnumarkaðinum í
dag. Aðþrengdum verkalýð
þessa lands er boðin dúsa
sem hann getur ekki hafn-
að vegna þeirra þrenginga
sem samsæri milliliðaauö-
valdsins og þýja þess á
þingi hefur komið þeim í.
VSf hefur um stund tekist
að vinna gálgafrest og
væntanlega tekst þeim sem
makka á bakvið að maka
krókinn enn lengur.“
l*cssi orð f blaði sem
gefið er út af sjómannafé-
laginu Jötni, verkakvenna-
félaginu Snót og verkalýðs-
félagi Vestmannaeyja og
lýtur ritstjórn „samstarfs-
hóps um bætt kjör verka-
fólks og sjómanna í Vest-
mannaeyjum", verða ekki
túlkuð á annan veg en sem
harkaleg árás á forystu-
sveit Alþýðusambands fs-
lands. Enda er það ræki-
lega undirstrikað í greinum
í blaðinu sjálfu. I»ar segir
meðal annars:
„Nú er nýlega búið að
gera kjarasamninga milli
aðila vinnumarkaðarins.
Nú sem áður sveik ASf-
mafían hátíðleg loforð sín
um að rétta hlut fiskverk-
unarfólks. I»að er Ijóst nú
sem aldrei áður að Alþýðu-
sambandið hefur breyst úr
því að vera baráttutæki í
höndum verkafólks í það
að vera reiknistofnun, þar
eru þeir ætíð sammála um
niðurstöðu Ásmundur Stef-
ánsson og Magnús Gunn-
arsson hjá VSI. En hvað
nú? Átt þú að berjast sem
skynlaus skepna um
skammt þinn til klæóis og
matar? Er ekki kominn
tími til að gefa forystunni
frí?“
Hér er fast að orði kveð-
ið en þó óljósL Ástæða er
til að draga í efa að sann-
gjarnir dómar séu þarna
felldir um þá sem nafn-
greindir eru. Hitt er annað
mál aö hinn nafnlausi
greinarhöfundur ætti að
skilgreina betur, hvað
hann á við með þeim dylgj-
um að tala um „ASI-
mafiu", þá ætti hann að
kveða skýrar að orði um þá
forystumenn sem hann vill
á bak og burt.
Hóað í gras-
rótinni
f Eréttabréfi verkafólks
og sjómanna í Vestmanna-
eyjum segir ennfremur:
„Sú mikla ólga og sú
mikla reiði sem kraumar
undir niðri hjá fiskvinnslu-
fólki um land allt, þarf nú
senn að fá útrás og brjótast
fram. Einn stór kökkur
stendur þó sem þrándur í
götu þess arna. Hinn al-
menni maður með stinginn
og skófluna hefur aldrei
aðstöðu til umræðu um sín
áhuga- og kjaramál. I>að
væri verðugt verkefni fyrir
verkalýðsfélögin í Vest-
mannaeyjum að nota þá
góðu aðstöðu sem hér er og
hóa saman nokkrum hóp
af slíkum mönnum. Slíkur
grasrótarhópur gæti síðan
undirbúið sig til átaka á
þingi Verkamannasam-
bandsins í haust, en þar
þarf veruleg uppstokkun
að fara fram.
Fjskvinnslufólk á ekki
að þurfa að hlýta forsjá
ncinna loðinlcppa, ef það
stendur saman. ASf-foryst-
an mun í framtíðinni
ástunda samskonar blckk-
ingar, svik og rán og sams-
konar djöfla-glímu gagn-
vart fLskvinnslufólki.
Nú er annaðhvort fyrir
fólk að koma saman og
ræða sín mál eða krjúpa og
kyssa á vöndinn kúgarans
sem þaö hatar.“
f Staksteinum hefur
mörg tilvitnun verið birt,
sem undrun vekur fyrir þá
sem standa utan þess hóps,
sem til er vitnað. Fáar til-
vitnanir hafa verið jafn
svæsnar og þessi. Er reióin
jafn mikil og orðalagið gef-
ur til kynna? Eða er hinn
nafnlausi höfundur aðeins
að blása til harðrar orrustu
með þessum hætti?
Hver verða
viðbrögðin?
Forystumenn í verka-
lýðshreyfingunni hljóta að
staldra við skrif eins og
þessi sem birtast í mál-
gagni þriggja verkalýðsfé-
laga í Vestmannaeyjum.
I*eir hljóta að bregóast við
þessari hörðu gagnrýni
með einhverjum hætti.
Sá maður í forystusveit-
inni, sem snerist í flesta
hringi í síðustu kjarasamn-
ingum og segist aö minnsta
kosti standa næst fisk-
vinnshifólkinu, er Guð-
mundur J. Guómundsson,
forseti Verkamannasam-
bandsins, formaður Dags-
brúnar og þingmaöur Al-
þýðubandalagsins.
Frá því var skýrt fyrir
skömmu á forsíðu l>jóðvilj-
ans, að Guðmundur J.
hefði hætt við að hætta
sem forseti Verkamanna-
sambandsins á þingi þess
nresta hausL Gaf Guð-
mundur J. stórorðar yfir-
lýsingar í blaðið af þessu
tilefni um nauðsyn þess að
hann sæti áfram og rakti
það meðal annars til
óánægju meðal fisk-
vinnslufólks vegna ný-
geröra kjarasamninga. Á
að skilja afstöðu þeirra í
Vestmannaeyjum, sem hér
hefur verið lýsL sem stuðn-
ing við Guömund J. eða
sem andstöðu við hann?
Með hliðsjón af því sem
segir um grasrótina og
átök á þingi Verkamanna-
sambandsins er varla unnt
að túlka viðhorf Vestmann-
eyinga á annan hátt en
þann. að þeir ætli í slag við
sjálfan Guðmund J. Guö-
mundsson.
Kópavogsvöllur
Breiðablik — ÍBV
í kvöH M. 20.00
tGS B*
áss
Útvegsbanki íslands, Kópavogi P®
Banki Kópavogsbúa
smi(|juN»rn
Smiðjuvegi 14d.
Opiö allar nætur
ISPAN HR
Breiðablik í
^ BYKO
umbro
Kópavogsnesti,
Nýbýlavegi 10,
sími 42510.