Morgunblaðið - 09.08.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.08.1985, Blaðsíða 8
8 í DAG er föstudagur 9. ág- úst, sem er 221. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 12.14 og síö- degisflóö kl. 24.39. Sólar- upprás í Rvík kl. 4.59 og sólarlag kl. 22.05. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.33, myrkur kl. 23.16. Tungliö er í suöri kl. 7.37. (Almanak Háskóla islands.) Því aö sé sem helgar og þeír sem helgaöir verða eru allír fré einum komn- ir. (Hebr. 2,11.) KROSSGÁTA p: 6 7 8 9 j^Hiö Ti |j^Bl2 13 14 ■■ 17 'LZWT |Í5 16 T: LÁRÉTT: — 1 ófrjólt egg, 5 samteng- ing, 6 afkvaemin, 9 tengdan mann, 10 sérbljóóar, 11 rómrerak tala, 12 á fngli, 13 líkamshluti, 15 angra, 17 lengdareiningin. tiúmbrv. — 1 nýstárlegt, 2 bein, 3 rengja, 4 spónamabi, 7 skyld, 8 kom- ist, 12 tölustafur, 14 lcrói, 1$ tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 bygg, 5 leit, 6 róar, 7 kk, 8 leiti, 11 jl, 12 aeóa, 14 ótal, 16 tapaði. LOÐRÉTT: MtÉTT: — 1 Bergljót, 2 glati, 3 ger, 4 stök, 7 kió, 9 elta, 10 taela, 13 ali, 15 AP. QA ára afmæli. Niræð verð- «/Uur á morgun, laugar- daginn 10. þ.m., frú Sigríður Kinarsdóttir frá Bjarnastöðum í Bessastaðahreppi, nú Skafta- hlíð 34 hér í Rvík. Hún ætlar að taka á móti gestum á af- mælisdaginn í Hreyfilshúsinu við Grensásveg milli kl. 15 og 18. Fyrri eiginmaður hennar var Eyjólfur Eyjólfsson sjó- maður í Hafnarfirði. Hann lést á góðum aldri. Síðari eig- inmaður hennar var Þórður Bjarnason vélsetjari í Her- bertsprenti, en hann er látinn I7A ára afmæli. I dag, 9. ág- I U úst er sjötug Ingibjörg Kinarsdóttir, bóksali, Sigtúni 23 hér í Reykjavík. Hún ætlar að taka á móti gestum i félags- heimilinu Drangey, Síðumúla 35, á morgun, laugardaginn, kl. 15-18. FRÉTTIR ÞÁ er norðanáttin aftur komin til að taka völdin a.m.k. í hili. Spáði Veðurstofan í gærmorgun kólnandi veðri á landinu, eink- um norðanlands. Norður á Blönduósi hafði hitinn farið nióur í fjögur stig í fyrrinótt, en hér í bænum var 8 stiga hiti og lítilsháttar rigning. Austur á Kirkjubæjarklaustri hafði rignt duglega um nóttina og mældist úrkoman þar 20 millim. Veður- stofan sagði að í fyrradag hefðu sólskinsstundir í Reykjavík orð- ið 4,40 þessa sömu nótt í fyrra. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1985 TANNLÆKNAR. I Lögbirt- ingablaðinu tilk. heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið að það hafi veitt þessum tannlæknum starfsleyfi hér- lendis: Grétari Birni Sigurðs- syni, Droplaugu Sveinbjörns- dóttur og Kiríki Björnssyni. SAMBÝLI fyrir fatlaða í Hafn- arfirði á vegum svæðisstjórn- ar málefna fatlaðra á Reykja- nessvæði mun taka þar til starfa í septembermánuði næstkomandi. Auglýsir svæð- isstjórnin laust starf forstöðu- manns sambýlisins i nýlegu Lögbirtingablaði. Er stefnt að því að þroskaþjálfi eða maður með hliðstæða menntun verði ráðinn. Svæðisstjórnin hefur skrifstofu í Lyngási 11 í Garðabæ og er umsóknar- frestur til 20. þ.m. HAPPDRÆTTISVINNINGAR. Dregið hefur verið í happdrætti AFS á Islandi og komu vinn- ingar á eftirtalin númer: 1107 - 2337 - 849 - 1380 - 1252 - 992 - 2183 - 153 - 1527 - 5 og 152. óbodinn gtstun Minkur brá sér á baðherbergið ■ Minkur vir eitl þaó síóula srm maóur i von á aó sja á haóherberyinu, þe*ar moryun- Mivrtingin fer fram. En I sltyldi aldrei sefýa aldrei. Útgefnir miðar voru 3000 talsins. Nánari uppl. eru veitt- ar í síma 25450. AFS á íslandi þakkar öllu stuðningsfólki sínu þátttöku í þessu happdrætti. sem hér segir: Frá Ak. Kl. 08.30 Kl. 11.30 Kl. 14.30 Kl. 17.30 Frá Reykjavík. Kl. 10.00 Kl. 13.00 Kl. 16.00 Kl. 19.00 Kvöldferðir eru á föstudögum og sunnudögum kl. 20.30 frá Akranesi og frá Reykjavík kl. 22. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom togarinn Snorri Sturluson til Reykjavík- urhafnar af veiðum og landaði aflanum hér. í gær kom Grundarfoss að utan. Togarinn Vióey kom inn, hafði skamma viðdvöl og sigldi með aflann til sölu erlendis. Kyndill kom úr ferð í gær og fór aftur sam- dægurs. Togarinn Ásþór kom inn af veiðum til löndunar. Skaftafell fór á ströndina, svo og Laxá. Þá kom Grímsá, sem er þýskt leiguskip frá Hafskip, og fór aftur samdægurs. í gærkvöldi lagði Skógarfoss af stað til útlanda. Ætli fleiri myndu ekki lykta ógeðslega ef þeir þyrftu að skríða upp í gegnum klósettið til að komast í baðið, frú? Kvðtd-, natur- og helgidagnþjónuuta apótekanna i Reykjavik dagana 9. ágúst til 15. ágúst aö báöum dögum meötöldum er í Vesturbáejar apóteki. Auk þess er Háel- eitis apótek opiö tll kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknestofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Lsndapitaiena alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspftaltnn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slyse- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndiveikum allan sóiarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Hailsuvamdarstöö Raykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Neyöarvakt Tannlæknalél. falands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöabær: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfjöröur: Apótek bæjaríns opln mánudaga-föstu- daga ki. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opln til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes siml 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Simsvari Heflsugæslustöövarinnar. 3360. gefur uppl. um vakthatandi lækni eftir kl. 17. Saffoas: Saffoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 efllr kl. 17. Akranas: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln — Um helgar. eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvsnnaathvarf: Opiö allan sótarhrlnginn. simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. KvannarAögjöfin Kvannahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-fólagiö, Skógarhliö 8. Oplö þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. AA-samtðkin. Elgir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er síml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræöistöóin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjusandingar útvarpsins til útlanda daglega: á 13797 kHz, 21,74 m: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda. Kl. 12.45—13.15 tll Bretlands og meginlands Evrópu. Kl. 13.15—13.45 tll austurhluta Kanada og Bandarikjanna. A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 tll Noröurlanda. Kl. 19.35/45—20.15/25 til Brellands og meginlands Evr- ópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna. ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hrlngsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fosavogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardðgum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardelld: Heimsóknarlími frjáls alla daga Grenaásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstðóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppeapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókedeild: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 17. — Kópevogshælió: Eflir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilestaöaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknarlími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknis- háraös og heiisugæzlustöövar: Vaktþjónusta allan sól- arhringlnn. Simi 4000. BILANAVAKT Vaktþjónu*ta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fstands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna helmlána) sömu daga kl. 13—16. Háskólabókaaafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnunartima útibúa i aöalsafni, simi 25088. Þjóöminjaaafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýning opin þrtöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Raykjavikur: Aóalsafn — Útlánsdelld, Þlngholtsstræti 29a, simi 27155 oþiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —april er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.00—11.30. Aóaltafn — lesfrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Oþlö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sepf — aþril er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aóaltafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Bækur lánaöar skipum og sfofnunum. Sólhaimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júli—5. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallaeafn — Hofsvallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 1. júlf—11. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju. sími 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júll—21. ágúsl. Bústaöaaafn — Bókabílar, simi 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlf—28 ágúst. Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Opiö frá kl. 13.30 tll 18.00 alla daga nema mánudaga. Aagrimaaafn Bergstaöastrætl 74: Oplö alla daga vlkunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýning fll ágústloka. Höggmyndatafn Asmundar Svelnssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmfúdaga og laugardaga kl. 2—4. Liafasafn Einara Jónasonan Opið alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alla dagakl. 10—17. Húa Jóna Siguróaaonar i Kaupmannahöfn er opíö miö- vlkudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataófn Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögusfundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrutræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og iaugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyrl síml 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Lokuö tll 30. ágúst. Sundlaugarnar f Laugardal og Sundlaug Vaaturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartíml er miöaó viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 min. tll umráða. Varmárlaug i Mosfailasveit: Opln mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga — timmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennalimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlö|udaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.