Morgunblaðið - 09.08.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.08.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖ3TUDAGUR 9. ÁGÚST 1985 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ...............—................... ............... ................ ...........r.inif ‘ húsnæöi óskast Húseigendur athugiö! Hjón með 1 barn óska ettir 2ja— 3ja herb. ibúö til letgu á höfuö- borgarsvæöinu sem fyrst. Reglu- semi og góöri umgengni heitiö. Meðmaeli ef óskaó er. Upplýsing- ar í sima 96-26797. Heildverslun til sölu Vegna brottflutnings er til sölu heildverslun sem verslar meö tískufatnaö. Nánari upplýsingar í símum 14499 og 76490. Myntsafnari óskar eftir danskri gullmynt. Upplýsingar gefur herra Numis á Hótel Óöinsvéum i sima 25224 i dag og naestu daga. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam.. s. 19637. Blikksmíöi o.fl. Smiöi og uppsetning. Tilboö eöa tímakaup sanngjamt. Simi 616854. Vegurinn - Nýtt líf Samkoma í kvöld í Grensáskirkju kl. 20.30. Ken Wright frá Nýja- Sjálandi talar. Beöiö fyrir sjúkum. Veriö velkomin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19531 Sumarleyfisferðir Feröafélagsins: 1. 7.—16. ágúst (10 dagar); Hé- lendishringur. Ekiö noröur Sprengisand um Gæsavatnaleiö, öskju, Drekagil, Heröubrelöar- llndlr, Mývatn, Hvannalindir, Kverkfjöll og viöar. Tll baka um Báröardal og Sprengisand. Glst i húsum/tjöldum. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. 2. 8,—18. égúst (11 dagar); Hornvík. Dvaliö í tjöldum f Hornvík og farnar dagsgöngu- feröir frá tjaldstaö á Hornbjarg, Hælavíkurbjarg og víöar. Farar- stjóri: Gísli Hjartarson. 3. 9.—14. égúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörfc. Gengiö milli sæluhúsa. 4. 16.—20. égúst (4 dagar): Fjallabaksleiöir og Lakagfgar. Ekiö um Fjallabaksleiöir nyróri og syöri. Gist i húsum. 5. 18.—21. égúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk. Gengiö millí sæluhúsa. 6. 23.—28. égúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörfc. Gengiö milll sæluhúsa. 7. 29. égúst — 1. sept. (4 dag- ar); Noröur fyrir Hofsjökul. Ekiö til Hveravalla, þaöan yfir Blöndu- kvíslar noröur fyrir Hofsjökul i Nýjadal. Gist í húsum. 8. 5.—8. sapt. (4 dagar): Núpsstaöaskógar. Gist f tjöld- Þaö er ódýrt aó feröast meö Feröafélaginu. Farmiöasala og upplýsingar á skrlfstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag islands. UTIVISTARFERÐIR Fjölskylduhelgi í Þórs- mörk 9.-11. ágúst Brottför föstud. kl. 20 eöa laug- ard. kl. 8. Gist i Utivistarskálan- um Básum meöan pláss leyfir, annars tjöld. Fjölbreytt dagskrá, m.a. ratleikur, flugdrekakeppni, pylsuveisla, varöeldur og kvöld- vaka. Ferö jafnt fyrlr unga sem aldna sem enginn ættl aö missa af. Fararstjóri: Lovisa Chrlstian- sen og Friöa Hjálmarsdóttir. Góöur fjötskylduafsléttur: Verö fyrir fulloröna aðeins 1400 kr. (3 d.) og 1100 (2 d.). Fritt f. börn yngri en 10 ára. Háltt gjald fyrir 10-15 ára. Helgarferö 9.-11. ágúst Eldgjé — Skælingar — Land- mannalaugar. Hringferö aö Fjallabaki. Gist í húsi. Uppl og farmiöar á skrifst. Lækj- argötu 6a. Símar 14606 og 23732. Sjáumst, Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Sumarleyfisferöir Feröafélagsins: 1. 9.-14. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gengiö milli sæluhúsa. Farar- stjóri: Pótur Ásbjörnsson 2. 16.-20. ágúst (4 dagar): Fjalla- bakaleiöir og Lakagigar. Ekiö um Fjallabaksleiöir nyörl og syörl. Gist i húsum. 3. 16.-21. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gengió milli sæluhúsa. Farar- stjórl: Dagbjört óskarsdóttir. Farmiöasala og upplýslngar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferöír 9.-11. ágúst 1. Arnarfell hió mikla — Þjórs- érver. Gist i Nýjadal. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í sæluhúsi i Laugum. 3. Þórsmörfc. Göngufaröir um Mörkina. Gist í Skagf jörösskála. 4. Hveravellir — Þjófadalir. Uppselt. 5. Álftavatn — Torfahlaup. Gist í sæluhúsi F.l. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu F.I., Öldugötu 3. Feröafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir sunnudag 11. ágúst: 1. Kl. 09. Kaldidalur — Ok. Ekiö um Þingvelli og Kaldadal og gengiö í Okiö (1198 m.) Verö kr. 650. 2. Kl. 13. Meyjarsæti — Drauga- héls — Hoffmannaflöt. Verö kr. 400. 3. Miövikudagur 14. ágúst kl. 08. Þórsmörk. Dagsferó og sumar- leyflsgestir. 4. Miövikudag 14. ágúst kl. 20. Óttarstaóir — Lónakot (kvöld- ferö). Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö- Inna. Feröafélag Islands. UTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferöir Útivistar 1. Gðngu- og hestaferö um eyöifiröi é Austurlandi. 8 dagar. Brottför 18. ágúst. Noröurfjöröur — Hellisfjöröur — Viöifjöröur. Tilvalin fjölskylduferö. Berja- tínsla, veiöi, steinasöfnun. Farar- stjóri: Jón J. Elíasson. 2. Núpsstaóaskógar — Djúpér- dalur. 6 dagar. 16.-21. égúst. Ný bakpokaferö. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. Nánari uppl á skrifst. Lækjarg. 6a, símar 14606 og 23732. Oplö kl. 10-18. Sjáumst. Utivist. Sérferóir sérleyfishafa 1. Sprengisandur/Kjölur — Akureyri. Dagsferö frá Rvik yfir Sprengisand eöa Kjöl til Akur- eyrar. Leiösögn, matur og kaffi innifaliö í verði. Brottför frá BSl mánudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 08.00. Til baka frá Akureyri yfir Kjöl eöa Sprengi- sand mánudaga, miövikudaga og laugardaga kl. 08.00. 2. Fjallabak nyröra — Land- mannalaugar — Eldgjá. Dags- lerðir frá Rvík um Fjallabak nyröra — Klaustur og til Skafta- fells. Möguleiki er aö dvelja í Landmannalaugum, Eldgjá eöa Skaftafelli milli feröa. Brottför frá BSl mánudaga, miövikudaga og laugardaga kl. 08.30. Frá Skafta- feili þriöjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.00. 3. Þórsmörk. Daglegar feröir i Þórsmörk. Mögulegt aö dvelja í hinum stórglæsilegu skálum Austurleiöa í Húsadal. Fullkomln hreinlætisaöstaöa meö gufubaöi og sturtum. Brottför frá BSl dag- lega kl. 08.30. einnig föstudaga kl. 20.00. Til baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprengisandur — Mývatn. Dagsferð frá Rvik yflr Sprengi- sand til Mývatns. Brottför frá BSl miövikudaga og laugardaga kl. 08.00. Til baka frá Mývatni fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.00. 5. Borgarfjðröur — Surtshellir. Dagsferö frá Rvik um fallegustu staöi Borgarfjaröar s.s. Surts- helli. Húsafell, Hraunfossa, Reyk- holt. Brottför frá Reykjavik þriöjudaga og fimmtudaga kl. 08 00. 6. Látrabjarg. Stórskemmtileg dagsferö á Látrabjarg frá Flóka- lundi. Feröir þessar eru sam- tengdar áætlunarbifreiöinni frá Reykjavík til isafjaröar svo og Flóabátnum Baldri frá Stykkis- hólmi. Brottför frá Flókalundi þriöjudaga kl. 16.00 og föstu- daga kl. 09.00. Vestfjaröaleió býöur einnig upp á ýmsa skemmtilega feröamöguleika og afsláttarkjör í tengslum vió áætl- unarferöir sinar á Vestfiröi. 7. Kverkfjötl. 3ja daga ævintýra- ferö frá Húsavik eöa Mývatni i Kverkfjöll. Brottför alla mánu- daga kl. 16.30 frá Húsavík og kl. 17.30 frá Mývatni. 8. Askja — Heröubreiöarlindir. 3ja daga stórkostleg feró í öskju frá Akureyri og Mývatni. Brottför alla mánudaga og miövikudaga frá Akureyri kl. 08.00 og Mývatni þriöjudaga og fimmtudaga kl. 08.00 (2 dagar). 9. Skoöunarferöir í Mjóafjöró. i fyrsta skipti i sumar bjóöast skoöunarferöir frá Egilsstööum i Mjóafjörö. Brottför alla mánu- daga kl. 11.40 (2 dagar) og þriójudaga kl. 11.30 (dagsferð). 10. JEvintýraferö um eyjar i Breiöafiröi. Sannkölluö ævin- týraferö fyrir krakka á aldrinum 9-13 ára I 4 daga meö dvöl í Svefneyjum. Brottför alla föstu- daga frá BSi kl. 09.00. Afaléttarfcjðr meö aérteyfisbif- reióum: HRINGMIDI: Gefur þér kost á aö ferðast .hringinn" á eins löngum tíma og með eins mörgum viö- komustööum og þú sjálfur kýst fyrir aöeins kr. 3.200.- TÍMAMIÐI: Gefur þér kost á aö feröast ótakmarkaö meö öllum sérleyfisbílum á islandi innan þeirra timamarka, sem þú velur þér. 1 vika kr. 3.900.- 2 vikurkr. 4.700. 3vikurkr. 6000 - 4 vlkur kr. 6.700.- Mióar þessir veita einnig ýmiss konar afslátt á feröaþjónustu viös vegar um landið. Allar upplýsingar vdtir Feröa- skrifatofa BSl, Umferöermiö- ■tööinni. Simi 91-22300. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Aöalsafnaðarfundur Bessastaöasóknar veröur haldinn fimmtudaginn 15. ágúst 1985 kl. 20.30. í Bjarnarstaöaskóla. Venjuleg aöalfundarstörf auk umræöna um staösetningu nýs kirkjugarös í Bessastaða- hreppi. Sóknarnefnd. kennsla Norræni Heilunarskólinn byrjar kennslu n.k. laugardag kl. 10.00 í Félags- heimili knattspyrnufélags Vals. Getur bætt viö fáeinum nemendum. Innritun í s. 40194. 30 tonna próf Námskeiö til undirbúnings 30 tonna skip- stjórnarprófs hefst mánudaginn 12. ágúst. Inn- ritun og upplýsingar í síma 91-31092. Siglingaskólinn, Benedikt H. Alfonsson. tiikynningar \ Lokun Bústaöavegar Bústaöavegi veröur lokaö um óákveöinn tíma á kaflanum milli Suöurhlíöar og Kringlumýrar- brautar vegna byggingar undirgangs undir veginn á móts viö Beykihlíð. Gatnamálastjóri. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA Pósthólf 835 - 121 Reykjavík Skrifstofa Landssamtaka hjartasjúklinga í Hafnarhúsinu viö Tryggvagötu, veröur opin daglega alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 25744. Landssamtök hjartasjúklinga. Til sölu Willys-jeppi árgerö 1974 meö blæju. Fallegur bíll. Allt upprunalegt. Upplýsingar á Bílasölu Hinriks, Akranesi, sími 93-1143. Til sölu úr þrotabúi Tækjasölunnar hf. Vegna gjaldþrots Tækjasölunnar hf. eru neöan- greindir hlutir til sölu: 21 stk. Bofors-skerar í hjólaskóflur. 6 bitar af Bofors-skerum í jaröýtur. Nokkurt magn af spyrnustáli frá Bofors til nota í jaröýtur og beltagröfur (tennur, haldarar og splitti). Rör í steypudælur. Drif í Scania 110 vörubifreiö (bilaö). 1 stk. fjöður í Scania 110 vörubifreiö Skerastál frá Bofors 6-7 stk. í skóflur. Hörpunet ca. 5 og 12 mm. Sjálfvirkar Onspot-keöjur á vörubíla 12-15 sett. Neöri rúlla í Komatsu-jarðýtu 45. Turbo II loftskiljur í vörubifreiöir og vinnuvél- ar 22 stk. Stútar í steypudælur. Boltar, rær og ýmsir fleiri smáhlutir. Snjóbíll (yfirbyggöur) Weesil-gerö á beltum. Snjóbíll (óyfirbyggöur) Weesil-gerö á beltum. 2 skrifborö, 2 reiknivélar, 1 ritvél og fleiri minni skrifstofuáhöld. 2 gámar 20 fet á lengd. Ofangreindir hlutir veröa sýndir á fyrrverandi athafnasvæöi félagsins viö Fífuhvammsveg í Kópavogi, laugardaginn 10. ágúst nk. milli kl. 16.00 og 18.00. Óskaö er eftir tilboöum í hluti þessa, 1 eöa fleiri, og skal tilboöum skilað til undirritaös í síöasta lagi mánudaginn 12. ágúst nk. kl. 17.00. Viöar Már Matthíasson hdl. c/o Málflutningsskrifstofan, Borgartúni 24, 105 Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.