Morgunblaðið - 09.08.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 09.08.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1985 41 _ M/ M/ OO BlOHOLL Sími 78900 SALUR 1 Frumsýnir grínmyndina: Allir muna eftir hinum geysivinsælu Porky's myndum sem slógu svo rsski- lega í gegn og kitluöu hláturtaugar fólks. Porky’s Revenge er þriöja myndin i þessari vinsælu seríu og kusu breskir gagnrýnendur hana bestu Porky's-myndina. MYND SEM KEMUR FÓLKI TIL AÐ VELTAST UM AF HLÁTRI Aöalhlutverk: Dan Monahan, Wyatt Knight, Mark Herrier. Leikstjórl: James Komack. Sýnd kl. 5,7, • og 11. SALUR2 James Bond er mættur til leiks í hlnni splunkunýju Bond mynd „A VIEW TO A KILL“. Stærsta James Bond-opnun í Bandaríkjunum og Bretlandi frá upphafi. Titillag ftutt al Duran Duran. Tökur é islandi voru í umsjón Saga film. Aöalhlutverk: Roger Moore, Tanya Roberts, Grece Jones, Christopher Walken. Framlelöandi: Albert R. Broccoii. Leikst|óri: John Glen. Myndin ar tekin ( Dolby. Sýnd f 4ra réaa Staracope Stereo. Sýnd kt. 5,7.30 og 10. Bönnuö innan 10 éra. SALUR3 IBANASTUÐI Aöalhlutverk: Jamie Lee Curtis, C.Thomaa Howeel, Patrick Swayze, Elisabeth Gorcey. Leikstjóri: Randal Kleiser. Myndin er í Dolby-Stereo og sýnd í 4ra réaa Starscope. Sýnd kl. 5,7, B og 11. SALUR4 SALUR5 Frumsýnir á Norðurlöndum James Bond myndina: VÍG í SJÓNMÁLI Aöalhlutverk: Richard Gera, Grsgory Hines, Diane Lane. Leikstjóri: Fran- cis Ford Coppola. Bönnuö innan 16 éra. Sýnd kl. 10. NÆTURKLÚBBURINN AVlEWroAKlLL JAMESBOND007- ALLTÍKLESSU Þátttakendurnir þurftu aö safna I saman furöulegustu hlutum til aö erfa | hinar eftirsóttu 200 milljónir dollara. Fribmr grínmynd meó úrvalaleikur- I um sem koma öllum / gotl akap. - Aöalhlutverk: Richard Mulligan, Robert Morley, James Coco, Arnold I Schwarzenegger, Ruth Gordon I o.m.fl. Leikstjóri: Michael Schultz. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. HEFND BUSANNA Sýnd ki.5og7.30. Happdrætti Hjartaverndar: Miðasala er hafin SALA á happdrættismiðum Hjartaverndar er nú hafin, en Hjartavernd er með eitt happ- drætti á ári og verður dregið í þetta sinn 11. október nk. Happdrættið hefur verið einn af styrkustu tekjustofnum Hjarta- verndar og því lagt drjúgan skerf til Rannsóknarstöðvar Hjarta- verndar, sem rekin hefur verið í 18 ár. Árangur af rannsóknunum er sífellt að koma í ljós, segir í fréttatilkynningu frá Hjarta- vernd, og eru forvarnir hald- kvæmasta heilsugæslan. Aðalverkefni Hjartaverndar eru tvenns konar: fræðslustarfsemi og rekstur rannsóknarstöðvarinnar. Samtökin efna árlega til fræðslu- funda þar sem þekktir sérfræð- ingar fjalla um hjarta- og æða- sjúkdóma, þróun þeirra og varnir gegn þeim. Skýrslur, bæklingar og tímarit koma út á vegum samtak- anna til að fræða almenning um helstu áhættuþætti þessara mannskæðustu sjúkdóma hér á landi og hvaða fyrirbyggjandi að- gerðir komi helst að gagni. Happdrættisvinningar eru alls 55, að verðmæti fjórar milljónir króna. Hæsti vinningur er ein milljón krónur til íbúðarkaupa og annar vinningur er Mitsubishi Galant-bifreið að verðmæti 600.000 krónur. Mývatnssveit: Mikil umferð um verslunar- mannahelgina BJörk. MýralnssveiL 8. ápisL UMFERÐ var mikil hér á vegum um verslunarmannahelgina. Þjóð- vegurinn milli Námaskarðs og Jökulsár á Fjöllum er holóttur og því hættulegur umferð og búinn að vera svo lengi. Mér er tjáð að sá vegur hafi aðeins í eitt skipti verið heflaður í sumar. Vona menn nú að úr þessu verði bætt hið allra fyrsta. Kristján Útboð hjá Vegagerðinni: Lægstu til- boð 72—78 % af kostnað- aráætlun NORÐURVERK hf. á Akureyri átti lægsta tilboðið í vegarlagningu í Vattarfirði í sumar, sem Vegagerð ríkisins bauð út fyrir skömmu. Til- boðið var 5.601 þúsund kr., sem er 71,8 %af kostnaðaráætlun Vegagerð- arinnar. Alls buðu 7 verktakar í verkið, en þí á að ljúka fyrir 1. nóvember í haust. Fjögur tilboðanna voru undir kostnaðaráætlun, en hún var 7.800 þúsund kr., en þrjú yfir áætlun, það hæsta 50% yfir áætl- un. Einnig hafa verið opnuð tilboð í nýbyggingu á 3,2 km kafla á Siglufjarðarvegi í Út-Blönduhlíð í Skagafirði. Lægsta tilboðið var frá Vörubílstjórafélagi Skaga- fjarðar og fleirum, 2.687 þúsund kr., sem er 77,8% af kostnaðar- áætlun Vegagerðarinnar en hún hljóðar upp á 3.455 þúsund kr. Þrjú önnur tilboð komu í verkið, öll yfir kostnaðaráætlun. Frábær ný bandartsk grinmynd, er fjallar um... nei, þaö má ekki segja hernaö- arleyndarmál. en hún er spennandi og sprenghlægileg. enda gerö af sömu aóilum og geröu hina frægu grínmynd .í lausu lofti" (Flying High). - Er hægt aó gera betur? Aðalhlutverk: Val Kílmer, Lucy Guttenidge, Omar Shariff o.fl. Leikstjórar Jim Abrahams, Davtd og Jerry Zucker. falenakur taxti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. FALKINN 0G SNJÓMAÐURINN Afar vinsæl njósna- og spennumynd sem byggó er á sannsögulegum at- buröum. Fálkinn og Snjómaöurinn voru menn sem CIA og fíkniefnalög- regla Bandaríkjanna höföu mikinn áhuga á aö ná i. Titillag myndarinnar .This is not America" er sungiö af David Bowie. Aöalhlutverk: Timothy Hutton (Ordinary People) og Sean Ponn. Leikstjórí: John Schlesinger (Mid- night Cowboy, Marathon Man). *** Mbl. A.Þ. 5/7'85. Sýnd kl. 3.05,5.30 og 9.05. Bönnuö innan 12 éra. TKFALCON&HESNOWMAN I3IE\/IERLY HILLS LÖGGANIBEVERLY HILLS Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10. Bönnuð innan 12 éra. STJÖRNUGLOPAR íslenskur taxti. Sýnd kl. 3.15,5.15 og 7.15. T0RTIMANDINN Hörkuspennandi mynd meö Arnoid Schwarzenegger. Sýndkl. 9.15 og 11.15. Bönnuð innan 16 éra. GLÆFRAFÖR Þeir fóru aftur til vitis til aö bjarga telögum sínum. — — Hressilega spennandi ný bandarisk litmynd um óvenju fifldjarfa glæfraför meö Gone Hackman, Frad Ward, Rad Brown, Robort Stack. Leikstjóri: Tod Kotc- hoff. íslenskur texti. Myndin er mað atareo-hl jóm. Bönnuö innan 16 éra. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. Þú svalar lestrarþörf dagsins ástóum Moggans!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.