Morgunblaðið - 09.08.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 09.08.1985, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1985 Hádegisverður frá kl. 11.00—15.00, á kvöldin frá 18.00. Súpur Fiskréttir Steikur Borgarinnar bestu steikur. Diskótek til kl. 03.00. Hljómlist við allra hæfi. Stjörnubíó: Aðgangur kr. 150.- I/ Snyrttteð'JJ Kjseönaöur Mdurstak- ínarK 20 ar LAUGAVEGI 116. S. 10312 fegGlæsibæri||i) B Opið í kvöld A Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi. Opiö til kl. 03. Snyrtilegur klæönaöur. Veitingahúsið Glæsibæ, sími 686220. Bleiku náttfötin STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýningar á kvikmyndinni Bleiku náttfotin sem John Goldschmidt leikstýrir. Með aðalhlutverk í myndinni fara Julie Walters, Anthony Higgins og Penelope Nice. Myndin fjallar um 8 konur sem taka þátt í námskeiði til að vinna bug á hræðslu við útiveru og styrkjast andlega og líkamlega. A þeim tíma sem námskeiðið stend- ur yfir kynnast þær mjög vel og finnst eftir stuttan tíma að þær hafi þekkst alla ævi. Austurbæjarbíó: Ný kvikmynd eftir Spielberg og fleiri KVIKMYNDIN Ljósaskipti sem framleidd er af Steven Spielberg og John Landis, sem einnig leikstýra henni að hluta, hefur verið tekin til sýninga í Austur- bæjarbíói. Myndin skiptist í inngang og fjóra sjálfstæða þætti sem hver um sig fjallar um eina tiltekna persónu og viðbrögð hennar við atburðum sem eru í senn dular- fullir og ógnvænlegir. Meðal leikara í myndinni eru Dan Aykroyd, Albert Brooks og Bill Quinn. HcúMrgardurinn iii ini i /r noi i iki a nikiki a n HUSI VERSLUNARINNAR INNRAS Bítlaáratugarins stendur enn í II <1 41 WAy í kvöld Ein lítríkasta og vinsælasta hljómsveitin á 7. áratugnum '■ THETROGGS Allir muna eftir lögunum Wild Thing, With a Girl Like You, I Can’t Control Myself. Þessi lög og miklu fleiri syngja þeir fyrir gesti í Broadway í kvöld. Tryggiö ykkur miöa og borö í síma 77500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.