Morgunblaðið - 09.08.1985, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9..ÁGÚST 1985
11
in ár, sem hefur aukið ferðalög
Bandaríkjamanna gífurlega og þá
til íslands sem annarra landa.
önnur ástæða er sú að kynning
á landinu hefur eflst, ekki síst með
tilkomu skrifstofunnar í Ham-
borg, sem bæði flugfélögin, Sam-
band veitinga- og gistihúsa,
Ferðaskrifstofa ríkisins og Ferða-
málaráð standa sameiginlega að.
Þar fer fram markviss landkynn-
ing, sem hefur skilað sér vel.
I þriðja lagi mætti nefna að
verðlag á íslandi hefur verið hag-
stætt undanfarið, til dæmis er
matur ekki eins dýr og hann var
og hér hefur fjölgað smáum og til-
tölulega ódýrum matsölu- og veit-
ingastöðum."
Gistirými á landinu
Hagstofan hóf í fyrra talningu
gistinátta á landinu eftir þjóðerni
og tegundum gistiherbergja.
Fyrstu tölur voru nýlega birtar og
samkvæmt þeim var heildarfjöldi
gistinátta í júní, júlí, ágúst í fyrra
367.573, þar af gistu útlendingar í
225.515 nætur en íslendingar í
142.058. Það má þó gera ráð fyrir
að fjöldi gistinátta hafi verið 15-
25% meiri, þar eð skýrslur skiluðu
sér ekki frá öllum gististöðum. Ef
hótelin ein eru tekin út var heild-
arfjöldi gistinátta 212.577 (þar af
útlenskir gestir: 133.667).
Gistiherbergi á öllu landinu í
júní, júli og ágúst eru nú í kring-
um 2.450, eða sem svarar 225.400
gistinóttum yfir sumarmánuðina,
ef miðað er við einn mann í her-
bergi.
Hafnarfjöröur
Hjallabraut. 3ja-4ra herb.
falleg íb. á 2. hæð. Sérþvotta-
hús. Verö 1950 þús. Laus strax.
Einkasala.
Vallarbarö. Nýtt 6 herb. 150
fm timburhús, hæö og ris.
Hæöin aö mestu fullgerö en risiö
ófullgert en ibúöarhæft. Fagurt
útsýni. Verö 3,6-3,7 millj.
Sléttahraun. 2ja herb. mjög
falleg íb. í blokk. á 1. hæö. Suö-
ursvalir. Sk. á 3ja herb. íb.
v/Sléttahraun eöa i næsta um-
hverfi koma til greina.
Reykjavíkurv. Timburh. á
steyptum kj. 3 rúmg. herb. á
hæöinni, 2 í risi, 2 í kj. meö fullri
lofthæö. Bílsk. Verö 2,7-2,8 millj.
Grænakinn. 4ra herb. risíb.
í tvíbýlish. meö stóru herb. í kj.
Skipti æskil. á góöri 2ja herb. íb.
Verö 1,7 millj.
Mikiö úrval af öðrum eignum
Ámi Gunniaugsson m
Austurgötu 10, almi 50764.
V^terkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
26600
allir þurfa þak yfírhöfuáið
3ja herb. íbúðir
Laufvangur Hf. Ca. 80 fm íbúö
á 1. hæö (enda í blokk). Góöar
innr. Þvottaherb. í íb. Sérinng. i
íb. Litil sameign. Verö 1950 þús.
Miövangur Hf. Ca. 107 fm íbúö
á 2. hæö í blokk. Góöar innr.,
þvottaherb. í íb. Þetta er mjög
rúmgóö 3ja herb. íb. Verö 2,2
millj.
Hraunbær. Ca. 95 fm íbúö á 3.
hæð í blokk (neöri Hraunbær).
Mjög falleg íb. meö einstaklega
þokkalega sameign. örstutt í
alla þjónustu. Verö 1950 þús.
Kvisthagi. Ca. 90 fm jaröhæö í
fjórbýlishúsi. 2 rúmgóö svefn-
herb. Falleg og gróin lóö, rólegur
staður. Verð 1800 þús.___________
4ra herb. íbúðir
Engíhjalli. Ca. 110 fm íb. á 2.
hæö í lyftublokk. Góöar innr. íb.
er laus. Verð 2,2 millj.
Espigerði. Ca. 136 fm íbúö á
8. hæð í lyftublokk. Fallegar Innr.
Arin-stofa. Glæsilegt útsýni.
Verö 3,3 millj.
Fífusel. Ca. 110 fm íb. á 2. hæö
í blokk. Góöar innr. Þvottaherb.
i íb. Verö 2,2 millj.
Gnoðarvogur. Ca. 115 fm hæö
í fjórbýlissteinhúsi. fb. er mikiö
endurnýjuö meö nýlegum innr.
Verö 3 millj.
Hamraborg. Ca. 113 fm íb. á
3. hæö í blokk. Góöar innr.
Suðursv. Bílgeymsla. Ib. er laus
i lok ágúst. Verö 2,4 millj.
Kársnesbraut. Ca. 140 efri sér-
hæö i tvíbýlishúsi. 3 stór svefn-
herb. Þvottaherb. innaf eldh.
Suðursv. Fallegt útsýni. Bílsk.
Verö 3.2 millj.
Ljósheimar. Ca. 105 fm íb. á
8. hæö í lyftublokk. Góöar innr.
Falleg íb. Verð 2 mill).
5 herb. íbúðir
Grænahlíö. Ca. 130 fm íb. á
efstu hæö i fjórbýlishúsi. Góöar
innr. Arin-stofa. Suöursv. Fal-
legt útsýni. Verð 3,6 millj.
Mávahlíö. Ca. 175 fm sérhæö
ásamt 80 fm i kj. Þetta er eign í
sérflokki og býöur upp á mikla
möguleika.
Æsufell. Ca. 140 fm „pent-
house" ib. á 8. hæö. Góöar innr.
3 svalir. Gróöurhús á svölum.
Glæsilegt útsýni yfir allt höfuö-
borgarsvæöiö. Góöir greiöslu-
skilmálar.___________________
Raðhús
Fossvogur. Ca. 220 fm palla-
raöhús á einum besta staö í
Fossvogi. Góöar innr. Bílsk. Fal-
leg snyrtileg lóð. Verö 4,8 millj.
Hlíöarbyggö Gb. Ca. 120 fm
endaraöhús meö góöum innr.
52 fm bílsk. auk ca. 20 fm
geymslurýmis í kj. Skipti koma
til greina á minni eign. Verö 3,6
millj.
Kjarrmóar Gb. Ca. 115 fm
endaraöhús meö sérinng. Þetta
er fallegt fullbúiö hús meö falleg-
um innr. Skipti koma til greina á
2ja herb. íb. Verö 3,1 millj.
Fasteignaþjónustan
Austuntrmti 17, (. 26600
Þorsteinn Stelngrimsson
lögg. fasteignasall
Fyrirtæki til sölu
Söluturn í gamla bænum. Nýjar og góöar innréttingar.
Vaxandi velta. 6 ára húsaleigusamningur. Verö 1.400
þús.
★
Matvöruverslun (önnur af tveim) í all fjölmennu byggðar-
lagi í nágrenni Reykjavíkur. Mánaöarvelta a.m.k. 3,5
millj. Leiguhúsnæöi til 5 ára, lager aö fjárhæö ca. 3,5
millj. Verö 5,5 millj.
★
Gjafavöruverslun. Ein virtasta og elsta gjafavöruverslun
landsins til sölu. Verslunin flytur aö miklum hluta inn
vörurnar siálf.
Fyrirtekjaþjónustan
S: 26600
fTBFASTEIGNA
LljJHÖUIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIOBÆR - HÁALErrtSBRALíT 58-60
SÍMAR 353004 35301
2ja-3ja herb.
Álftamýri
Mjög góö 2ja herb. íb. ca. 50 fm
á 2. hæö. Verð 1,6 millj.
Þverbrekka - Kóp.
Góö 2ja herb. ib. ca. 50 fm á 7.
hæö. Verö 1,7 millj.
Kvisthagi
Góö 3ja herb. ib. í fjórb.húsi ca.
90 fm. Laus fljótl. Verö 1700 þús.
Ekkert áhv.
Langholtsvegur
Góð 3ja herb. íb. á jaröhæö ca.
85 fm. Laus fljótl.
Krummahólar
Góö 3ja herb. íb. ca. 90 fm. Bíl-
skýli. Verö 1950 þús.
Skipholt
Glæsileg 3ja herb. íb. ca. 90 fm.
Góöur bílskúr. Laus strax. Verö
2,3 millj.
Álftamýri
Góö 3ja herb. íb. ca. 80 fm á 3.
hæö. Verö 1950 þús. Getur losn-
aö fljótl.
4ra herb.
Ljósheimar
Góö 4ra herb. íb. ca. 100 fm á 7.
hæö. 3 svefnherb., góöar stofur.
Álfaskeið
Glæsileg 4ra-5 herb. endaíb. ca.
117 fm. Þvottahús innaf eldhúsi.
Bílsk.plata. Verö 2,6 millj.
Sérhæðir
Reynimelur
Góö 3ja herb. sérhæö nýstand-
sett. Verö 2,6 millj.
Vallarbraut
Góö 4ra-5 herb. sérhæö ca. 110
fm. Bílsk.plata. Verö 2,7 millj.
Kambsvegur
Ný 140 fm sérhæö. Vandaöar
innr. Laus fljótlega. Verö 3,5
millj.
í smíðum
Reykás
Góö 4ra herb. íb. ca. 120 fm tilb.
undir trév. og máln., sameign
fullfrág.
Einbýlishús
Vallarbarð Hf.
Einb.hús, hæö og ris ca. 146 fm.
4 svefnherb., stórar stofur, góö-
ur bílskúr. Verö 3,6 millj.
Agnar Otafsaon,
Amar Siguröaaon,
35300 — 35301
35522
685009 '
685988
Furugrund. 2ja herb. rúmg. íb.- I
Störar svalir. Parket ágólfum. Ákv. sala.
Kirkjuteigur. Rúmg. íb. á jarðh. I
í þríbýlish. Elgn í góðu ástandi. Verö
1500-1550 þús.
Nýbýlav. meó bflsk. 2iaherb
ib. í sex ib. húsi. Eign i góðu ástandi.
Rúmg. bilsk. fytgir. Losun samkomul.
Engihjalli. 3)a herb. rúmg. ib. á I
3. hæð. Stórar svalir. Eign i góðu ástandl.
Kjarrhólmi. Rúmg. 3ja herb. íb. á I
3. hæð. Eign i góóu ástandi. Tíl afh. strax.
FoSSVOgUr. 4ra herb. vðnduó ib.
v/Gautland. Tvennar svalir. Góð sameign
RaUðáS- 4ra-5 herb. ibúóir. Tllb.
undir trev. og máln. Til afh. strax. Hag-
stæóir skilmálar.
Teígar. 1. hæó i Þríbýlish. ca. 80
tm. Mikið endurn. og vönduö eign. Til
ath. strax.
Laugarnesvegur. parh á
þremur hæöum. Nýr bilsk. Góð stað-
setning. Verö 3 millj.
Skeiðarvogur. Raðh i snyrti-
legu ástandi. Hægt aö hafa séríb. i kj.
Hagstætt verö.
(jjf KjöreignVf
Ármúla 21.
Dan. V.S. Wiium lögfr.
Ólafur Guömundsson aölusfjóri.
Kristján V. Kristjánsson
viöakiptafr.
-azEi
Eskiholt - einbýli
330 fm glæsiiegt einb.hús á tveimur
hæðum. Húsið afh. nú þegar einangr-
að m. miöstöövarlögn. Ákv. sala.
Skipti á hæö eöa raöhúsi koma vel til
greina.
Húseign við Rauðalæk
130 fm íb. á tveimur hæðum. 1. hæð:
Stofur, eidhus, hoi og snyrting. Efri
hæö: 3 herb., baö o.fl. Bilskúr. Falleg
eign. Verð 3,6 millj.
Melgerði (Kóp.)
- einb.hús
Til sölu 180 fm timburhús á nýlegum
steinkj., klætt garöastáli. Falleg lóð.
Bilskúr Verð 3 miHj.
Hæó í Laugarásnum
6 herb. 180 fm vönduð efrl sérhæö.
Glæsilegt útsýni. Bílskúr.
Espigerði - toppíbúö
4ra-5 herb. 136 fm vönduð íb. á tvelm
hæöum í eftirsóttu háhýsi. Tvennar
svalir. Niöri er stofa, eldhus og snyrt-
ing. Uppi: 3 herb., þvottahús, hol og
baðherb. Verð 3,4 millj.
Flyörugrandi - 5 herb.
Um 130 tm vönduð íb. f eftirsóttri
blokk. Suöursv. Akv. sala. Laus ftjótl.
Verö 3,7 millj.
Mávahlíó - sérhæð
130 fm neöri sérhæð í þríb.húsi ásamt
bftskúr. Verö 3,2-3,3 millj.
Viö Eiðistorg - 5 herb.
Glæsileg ný 150 fm íb. á 2. hæð Allar
Innr. i sórfl. Glæsil. útsýni.
Sörlaskjól - hæö og ris
4ra-5 herb. efrl hæð m. innréttuðu risi.
Falleg eégn. Glæsilegt útsýni. Verð
3,1-3^ millj
Barðavogur - sérhæó
5 herb. 130 fm miðhæð i þrib.húsi.
Laus strax.
Viö Blönduhlíð
5 herb.
160 fm efri hæö. Bílskúr. Nýlegar Innr.
og baö.
Flúðasel - 5 herb.
120 fm góö íb. á 3. hæö. Bílskúr. Verð
2,4-2,5 millj.
Við Sólheima - 4ra
Um 120 fm góð íb. á 1. hæö í eftirsóttu
lyftuhúsi. Góóar svalir. Verö 2,4 millj.
Hvassaleiti - 4ra
100 fm vönduð ib. á 3. hæð. Góður
bftskúr. Getur losnað fljótl.
Háteigsvegur - 4ra
Ca. 100 fm ib. á jaröhæó. Sérinng.
Verð 1800-1850 þús.
Ljósheimar - 4ra
Ca. 105 tm ib. á 8. hæö i lyftuhusi Verð
2 millj.
Skipholt - hæö
130 fm góð íb. á 2. hæö Verö 2fi-2,9
millj.
Kaplaskjólsvegur - 4ra
118 fm glæsileg íb. á 1. hæö. Ib. hefur
veríó standsett mikiö.
Birkimelur - 4ra
100 fm góö íb. á 2. hæö i eftirsóttri
blokk. Suóursv.
Suðurvangur
4ra-5 herb.
Ca. 120 fm vðnduó ib. á 1. hæð.
Ugluhólar - 4ra
110 fm vönduð íb. á 3. hæð. Glæsilegt
útsýni. Verö 2,1 millj.
Við Álfheima - 4ra
Um 110 tm íb. á 4. hæö. Laus nú þegar.
Kvisthagi - 3ja
100 fm góð ib. á jaröhæð. Sérinng. og
-hlti.
Vesturberg - 3ja
Ca. 90 tm góö ib. á 2. hæö. Verö
1700-1750 þúa.
Súluhólar - 3ja
| 90 fm góö ib. á 3. hæð. Glæsilegt út-
sýni. Verð 1,9 mlllj.
Vitastígur - 3ja
70 fm björt ib. á 2. haaö. Sérhiti. Dan-
I foss. Verö 1600-1650 þús.
Ljósheimar - 3ja
| 90fmgóöib.á3. hæð. Verð1850þús.
Ásvallagata - 3ja
85 fm góö ib. á 1. hæð. Verö 1950 þús.
Hraunbær - sérþv.hús
Góö 3ja herb. ca. 95 fm ib. á 4. hasð.
Laus strax. Verö 1,9 míllj.
Reynimelur - 3ja
85 fm góö íb. á 1. hæð Suöursv. Veró
2 millj. Laus strax.
Fossvogur - 2ja
Vönduð ib. á jarðhæö.
Orrahólar - 2ja
Góö ca. 70 fm íb. á 2. hæö i lyftuhúsi.
Góö sameign Verö 1050 þúm.
^icnnmtÐLunin
alNGHOLTSSTR/^'3 SIMI 27711
I Sðlustjóri Svsrrir Krístinsson,'
í Þorteifur Guðmundsson sölum.. I
[ Unnstsinn Beck hrt., sími 12320, f
ÞóróKur Hslidórsson Iðgfr.
Hotmaslmi sölum. 75617.
Garðastræti 45
Símar 22911—19255.
Ákv. í sölu m.a.:
Gistihótel
Af sérstökum ástæöum er til sölu
gistihótel í fullum rekstri miösvæöis
í Flvík. Nánarí uppl. á skrifst. vorri.
Gullteigur — 2ja herb.
Um 45 fm 2ja herb. viö Gullteig.
Verö 1050 þús.
Hf. - 3ja herb. sérh.
Um 100 fm efri hæö í tvíb. viö
Grænukinn. AHt mér. Lmua nú þegar.
Kópavogur - 4ra
Um 100 fm vönduð íbúö í háhýsi.
Miklar svalir, mikiö útsýni.
Fossvogur — einbýli
Um 284 fm glæsil. einb. Mögul.
skipti á minni eign.
Seljahverfi — einbýli
Um 400 fm einb. neöst í Selja-
hverfi. lönaöar- eöa versl.pláss á
neðri hæö.
Seltj.nes — raðh.
Um 220 fm nýlegt pallaraöh. i mjög
gööu ástandl. Innb. bíisk. Veö-
bandalaust. Mögul. á 2ja harb. ib. f kj.
Lauat nú þagar.
Iðnaðar- eóa versl.húsn.
Um 260 fm viö Höföabakka á tveim
hæöum. Tilb. undir trév.
Kópavogur
versi./skrifst.húsn.
Vorum aö fá i sölu verslunar- og
skrifstofuhúsn. (jaröhæö + efri
hæö. Stærö 560 fm + 140 fm) i
mjög góöu ástandi á góöum versl-
unarstaö i Kóp. Salat aér aéa aaman.
Ákv. aala.
Kópavogur
210 fm iön.húsn. á 1. haað með
stórum innkeyrsludyrum.
Vesturbær/Skrifst.
Um 100 fm húsnæöi á jaröh. í |.
Vesturbænum. Mjög hentugt sem
skrifstofuhúsn. Laust eftir sam-
komuiagi.
Vantar — Vantar
AHar garéir atgna é aðluakrá.
Jón Araaon lögmaöur,
mélflutninga- og faateignaaaia.
Sðfumenn: Lúövfk Ólafaaon og
Margrél Jónadóttir.
FASTEIGNASALAN
FJÁRFESTING HF.
Ármúlal ■ sími 68-77-33
Laugavegur. Tvær
stórglæsil. 2ja herb. íb.
Ailt nýstands. Sérinng.
Verð pr. íb. 1750 þús.
Gnoðarvogur. 80 fm faiieg
íb. á 3. hæð. Verö 1900 þús.
Mávahiíð. 140 fm mjög falleg
sérhæö. 30 fm bílskúr. Verö 4
millj.
Digranesvegur. 147 fm ný-
leg sérhæö. Falleg eign. Bílsk -
réttur. Verð 3,6 millj.
Dalsbyggð Gbæ. 280 fm
glæsilegt einbýli meö bílskúr.
Vandaöar innr. Verö 6,7 millj.
Fjölnisvegur. Stórgl. ein-
býli. Syritakiptist í tvær hæöir,
ris og
Knkj.Ca. 100 fm hverhæö.Tvær
kséríb. í kj. 50 fm bílskúr. Stór og
nglæsileg lóö. Húsiö er mikiö
endurnýjaö. Verö 13 millj.
Sölumenn:
Ásgelr P. Guömundsson,
heimasimi: 666995.
Guöjón St. Garðarsson,
heimasími: 77670.
Lögmenn:
Pétur Þór Sigurösson hdl.,
Jónina Bjartmarz hdl.