Morgunblaðið - 09.08.1985, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1985
itJöRnu-
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRIL
ÞaA er mjög friAsielt bjá þér f
rinnunni í dag. Þú hefur lokiA
óllum veigameMtu verkefnunum
og getur því hlmkknð til helgar-
innar. Hugsaðu um launn á
ákveðnu máli í kvöld.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. maI
Þetta verður hinn ágetasti dag-
ur. Ættiagjar þínir heimmekja
þig í vinnuna og gefa þér góð
ráð. Láttu fjölskylduna ekki
sitja á hakanum. Ofðu þér góð-
an tíma með benni í kvöld.
'I&IA TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
Taktu lífinu með ró og ekki bú-
ast við miklum afköstum í dag.
Þú gæti lent í rifrildi í vinnunni.
Taktu það samt ekki of alvar-
lega, rifrildið verður gleymt á
morgun.
krabbinn
21. JCnI—22. JÚLl
Láttu leiðindin ekki ná tökum á
þér í vinnunni í dag. l»ó aó
skyldustörfin séu ekki beinlínis
skemmtileg verdur þú að Ijúka
þeim af í dag. Eyddu kvöldinu í
friöi ojj ró.
ÍSílLJÓNIÐ
Suf|j23. JÚLl-22. ÁCÚST
Taktu því meó ró í dag og dútl-
aóu eittbvaó fyrir hádegi í vinn-
unni. Eyddu eftirmiódeginuni
meó börnum og faróu meó þau í
gönguferó. Faróu eitthvaó
spennandi í kvöld.
s
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
I*ú gæti fundið upp á einhverju
nýju í dag. Ef til vill tekst þér að
uppgötva nýjar vinnuaðferðir.
Keyndu að foraðst allar illdeilur
í vinnunni og heima hjá þér.
Vertu beima { kvöld.
Qk\ VOGIN
PTiSd 23.SEPT.-22.OKT.
Ef þú vinnu heima hjá þér þá
verður þetta hinn besti dagur.
Þetta er ákjósanlegur dagur til
að Ijúka öllum helstu heimilis-
störfum fyrir helgina. Gerðu
fjárhagsáætlun.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þú færð skemmtilegt bréf i dag.
Þú verður því í góðu skapi og
allt leikur i lyndi hjá þér.
Bjóddu viuum og ættingjum
beim til þín í kvöld og hafðu
eitthvað girnilegt á boðstólnum.
ratM BOGMAÐURINN
ttSJC 22. NÓV.-21. DES.
Keyndu að sofa út f dag. I*ú ert
búinn að vinna mjög mikið und-
anfarið og átt þvi skilið að hvíla
þig í dag. Þú getur rætt við fjöl-
skylduna í trúnaði um ákveðið
málefni.
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Þú munt vinna meginblutann af
degiaum. Reyndu að vinna einn
og óháður og láttu aðra ekki
trufla þig. Ef þú kemst á snoðir
um eitthvað mikilvægt haltu þvf
þá fyrir þig einan.
HqI vatnsberinn
k>ua=S »• JAN.-18. FEB.
ÁKtvÍDÍr þínir eru í essinu sínu í
áng. Þeir eni mjög lifsglaðir og
smita þig af lífsgleði sinni.
Taktu þér fri í vinnunni í dag og
gerðu eitthvað skemmtilegt með
ástvinum þínum.
3 FISKARNIR
19. FEB.-20 MARZ
l*ú ert mjög hujjmyndaríkur um
þessar mundir. NoUóu hug
myndir þínar í vinnunni. Vertu
m aó yfirmenn þínir munu
hugmyndum þínum vel.
Skemmtu þér vel í kvöld.
X-9
DÝRAGLENS
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Vestur var ekki ánægður
þegar hann tók upp spilin sín
og sá að tvær níur leiddu
flokkinn. Höfuðlausan her
mætti kalla slík spil ef menn
eru orðnir leiðir á að tala um
eyðimerkurhendur. En þegar
andstæðingarnir voru komnir
upp í sjö lauf á að því er virtist
4-4 samlegu, lyftist á honum
brúnin, því besti litur hans var
einmitt nían fimmta í laufi:
Vestur
♦ 106
V 83
♦ 9542
♦ 98752
Norður
♦ ÁG63
VÁG107
♦ G
♦ ÁD106
Austur
.. ♦ KD75
II V KD9652
♦ 83
♦ -
Suður
♦ 942
V-
♦ ÁKD1076
♦ KG43
LJÓSKA
::::::::::::::::::::::::::::::::: •
TOMMI OG JENNI
Vestur Noróur Austur Suóur
— — 1 hjarta 2 tíglar
Pass 2 hjörtu 3 hjörtu 4 lauf
Pass 7 lauf! Allir pass
Það verður að teljast heldur
glannalegt hjá norðri að
stökkva strax í alslemmu án
þess að kanna hvort makker
eigi tígulásinn og laufkónginn,
en hann hafði heppnina með
sér í þetta sinn.
Vestur, broshýr með fimm-
litinn sinn, spilaði út trompi ef
það mætti verða til að hindra
víxltrompun hjá sagnhafa.
Vissulega rétt hugsun hjá
honum, en í þessu spili dugði
það ekki til. Sagnhafi drap á
laufásinn, sá leguna og lagðist
undir regnkápu. Tók svo ásana
tvo í hálitunum og trompaði
hjarta smátt heim. Sneri sér
siðan að tfglinum og var
ánægður að sjá vestur fylgja
fjórum sinnum. Spöðum var
fleygt úr blindum, spaðahund-
urinn síðan stunginn með
laufsexunni I blindum og sið-
ustu fjórir slagirnir fengust á
víxltrompun á hátromp. Og
vestur undirtrompaði fjórum
sinnum með miklum fýlusvip,
sem eðlilegt er.
SMÁFÓLK
THIS IS THE MONTH WHEN ALL THE CLIFF 5WALL0WS HEAP FOR 60VA, AR6EN7IN A... 5IX TH0U5AN0 MILES LATER.IN MARCH.THEV RETURN TO CAPI5TRAN0 ——
SKÁK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á millisvæðamótinu í Biel,
sem lauk í síðustu viku, kom
þessi staða upp í skák sovézka
stórmeistarans Sokolovs, sem
hafði hvítt og átti leik, og
Kínverjans Li /unian. Svartur
sem var í tímahraki lék síðast
30. - Rc5-a5?
I þessum mánuði fara allar
stormsvölurnar til Goya, Arg-
entínu ...
Tíu þúsund kílómetrum
seinna, í marz, koma þær aft-
ur til ('apistrano
Það er rétt ... við skulum
sleppa þessu!
Svartur hefur ekki loftað út af
áttundu reitaröðinni og það
varð honum að falli: 31. Bc3!
(Svartur tapar nú óumflýjan-
lega manni) — Bxg2, 32. Bxb4
— og svartur gafst upp.