Morgunblaðið - 20.08.1985, Síða 12

Morgunblaðið - 20.08.1985, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁQÚST 1985 Fasteignasalan Hátún Móatúni 17. s': 21870,20998 Ábyrgó - reynsla - öryggi Miklabraut 2ja herb. ca. 65 fm kj.íb. Verð 1400-1500 þús. Skipti á stœrri eign mögul. Stórageröi 2jaherb60fmkjib. V. 1450 þ. Kársnesbraut Kóp. 3ja herb. ca. 90 fm jarðh. Sér inng. + sérhiti. Snyrtil. eign. Furugrund Kóp. 3ja herb. ca. 100 fm íb. á 5. hæð. Verð 2,2 millj. Hringbraut 3ja herb. íb., öll nýuppgerð. Verð 1750 þús. Hraunbær 3ja herb. ca. 90 fm íb. á 3. hæð ásamt herb. í kj. Verð 2 millj. Hamraborg 3ja herb. íb. á 3. hasö. Bíl- skýli. Laus strax. Verð 1,9 millj. Baröavogur 3ja herb. 75 fm jaröh. Verð 1750-1800 þús. Krummahólar 3ja herb. 87 fm 3. hæð. Verð 1800-1850 þús. Langabrekka Kóp. 4ra herb. séríb. á aöalhæð ca. 90 fm í tvibýlishúsi — bílsk. Verð 1950 þús. Kleppsvegur 4ra herb. ca. 90 fm íb. á 4. h. Þvottah. í íb. Verö 1900 þús. Stórageröí Ca. 100 fm 3ja-4ra herb. íb. meö tveímur bílsk. Vesturberg 4ra herb. ca. 110 fm íb. á 2. hæð. Öll nýstandsett. Verð 2 millj. Æsufell 4ra-5 herb. ca. 110 fm íb. á 3. hæð. Verð 2-2,1 millj. Vesturhólar Glæsilegt einb.hús á pöllum ca. 180 fm. 33 fm bílsk. Mikið útsýni. Verö 6 millj. Reynilundur Gb. 135 fm einlyft einb.hús. 100 fm bílskúr. Snyrtil. eign. Kleifarsel Raöhús á tveim hæöum 188 fm. Innb. bílskúr. Verð 4,3 millj. í smíðum Ofanleíti Vorum aö fá i sölu 4ra herb. íb. 121,8 fm auk bílsk. Tilb. undir tréverk og málningu nú þegar. Stekkjarhvammur Hf. Fokhelt raöhús ásamt bilsk. Fullb. að utan m. gleri. Verö 2.150 þús. Jakasel Fokh. einb.hús á 2 hæöum, ca. 168 fm auk bílsk. Verö 2,7 m. Cterkurog O hagkvæmur auglýsingamiöill! Hafnarfjöröur Til sölu m.a.: Herjólfsgata. 4 herb. um 100 fm efri hæö í tvíbýlishúsi meö góðu risi. Góður staöur. Laus strax, ekkert áhvílandi. Nýkomin i sölu. Verö 2 millj. Skúlaskeió. 6 herb. timbur- hús, hæð, kj. og rúmgott ris á fallegum stað við Hellisgeröi. Stór bílskúr. Suðurbraut. Falleg 3ja herb. íb. 90 fm á 2. hæð. Sórþv.hús og góö geymsla innaf eldhúsi. Grænakinn. 4ra herb. risíb. í tvíbýlish. meö stóru herb. i kj. Skipti æskil. á góöri 2ja herb. íb. Verð 1,7 millj. Háabarö. 5 herb. einnar hæöar. 102 fm steinhús með fokheldri viöbyggingu 27 fm. Bílskúr. Verö 3,2 millj. Skipti á 3ja-4ra herb. koma til greina. Hrauntunga. Nýtt 6 herb. 170 fm timburh. á 2 hæöum. Neöri hæð að mestu fullfrág. en efri hæð einangruö með öllum lögnum en óinnr. Sk. á minni eign koma til greina. Vallarbarö. Nýtt 6 herb. 150 fm timburhús, hæö og ris. Hæöin aö mestu fullgerö en risið ófullgert en íbúöarhæft. Fagurt útsýni. Verð 3,4 millj. Reykjavíkurv. Timburh. á steyptum kj. 3 rúmg. herb. á hæöinni, 2 í risi, 2 í kj. meö fullri lofthæð. Bílsk. Verð 2,7-2,8 millj. Grindavík. 120 fm fallegt viölagasjóöshús. Verö 2,2 millj. Lítiö áhvílandi. Mikið úrval af öðrum eignum Ámi Gunniaugsson nrt Austurgötu 10, sfmi 50764. VZterkur og k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! Hvaða bækur eigum við að lesa í sumarleyfinu? JÓHANNA KRISTJÓN.SDÓTTIR Elaine Crowley: Dreams of Other Days Útg. Penguin 1985. Kannski er þetta full seinlesin bók í sumarleyfi, en óhætt finnst mér að fara um hana fögrum orðum og spái því að þeir sem á annað borð ná sambandi við söguhetjur leggi bókina ekki svo glatt frá sér. Sagan gerist á írlandi á síð- ustu öld. Fátækt fólk sem stritar í sveita síns andlitis, en ber með sér drauma sína og þrár, þótt kannski rætist ekkert. Þungi sögunnar hvílir á Katy O’Donn- ell, ungri stúlku sem er átríðu- mikil og dreymin og rís gegn fjölskyldu sinni og giftist mann- inum sem hún fær ást á. í stað- inn fyrir hinn sem kannski var betri kostur, að minnsta kosti þegar til efna er litið. Þau Katy og Jamsie hlaða niður börnum, unnustinn gamli kemur heim í sömu mund og hjónabandið hef- ur misst lit og ljóma mestu róm- antíkurinnar og undarleg grilla grípur Katy, þrátt fyrir elskuna til barnanna og eiginmannsins leitar hún til minninganna á erf- iðum stundum og gælir við hugs- unina um hvað hefði orðið ef hún hefði gifst hinum manninum. Plágan mikla — þegar kartöflu- bresturinn varð á Irlandi — er yfirvofandi og átakanleg spor marka allt mannlífið í sveitinni. Samt er Katy óbuguð og hugrökk og þrátt fyrir meinlokuna um ástina sína, gengur hún að því sem skuldan býður henni. Land- eigandinn Kilgoran lávarður og fjölskylda hans og vinnufólk eru skýrar og vel gerðar persónur í sögunni, trúarhefðin kaþólska og boðun orðsins og þáttur þess í daglegu lífi þessa fáfróða en vitra fólks hlýtur að snerta les- anda. Þessi langa og stóra bók hefur engan sæluendi og væri heldur ekki í samræmi við efnis- innihaldið. En það er þó von. Ed McBain: The Mugger Útg. Penguin. Eld McBain er dulnefni Evans Hunters, sem er þekktur skáld- sagnahöfundur í Bandaríkjun- um. Ed McBain og Evan Hunter skrifa býsna ólíkar bækur, sá fyrrnefndi er á kafi í krassandi morðum, þar sem margar og töffar löggur koma við sögu. Þessar löggur eru þó flestar gæðablóð inn við beinið. Sem Ev- an Hunter hefur hann einnig skrifað sölubækur og öllu viða- meiri. í The Mugger er þjófur á kreiki, hann stöðvar ljóshærðar og laglegar stúlkur á fáförnum götum og stelur af þeim buddum þeirra. Aður en hann hverfur á braut kynnir hann sig með sér- stæðri hneigingu og segist heita Clifford. Einn daginn bregst CORGt .Evelyn Anthony THE PERSIAN RANSQM LUXUSIBUÐIR NÆFURÁS 550 •< 8IHB3! • xXl) xTÓl 1201 S a 1491 295 t>| I 1»MÚ» Q](®~y 1 O \WÆ'ú Höfum í einkasölu stórar 2ja herb. (89,4 fm) og 3ja herb. (119,6 fm) íbúðir sem afhendast fljótlega m. fullfrág. miðstöövarlögn, vinnuljósarafm., glerjaöar m. svalahurö, frág. sameign o.fl. Tvennar svalir eru í íbúöunum. Glaesi- legt útsýni. Húsiö er fokhelt nú þegar og fá því kaupendur fljótlega greitt húsnæöismálalán. Mjög hagstætt verö. Góöir greiösluskilmálar. Teikn. á skrifst. EKánMTVÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711 I Mkntiörl: Svwrir KnaltnMon ÞorWttui Quðmunduon. UHum. Unmlnnn B*ck hrl., nmi 12320 risrn ÞMTEKnnmiA VITAfTIC 15, S, 26020,96065. Skerjafj. — Reykjavíkurv. Góö 3ja herb. auk herb. í kj. Bílsk. Sérlega fallegur garður. Seljabraut — Makask. 220 fm raðh. Bílskýli. Makask. á ib. i sama hverfi. V. 3,7 millj. Jörfabakki — 1. hæö 4ra herb. auk herb. í kj. V. 2,2 millj. Leifsgata — 1. hæö 4ra herb. 100 fm. Steinh. V. 2,4 m. Háaleitisbr. — Útsýni 65 fm. 2ja herb. Góð. Þvottah. m./vélum. V. 1650-1700 þús. Drápuhlíö — Kjallari 3ja herb. 85 fm. V. 1750 þús. Kríuhólar — Einkasala Goö90fm.3jaherb. V. 1850þús. Boðagrandi — Lúxusíb. 4ra-5 herb. Stórglæsil. V. 2,8 millj. Rauöalækur — Parket 100 fm. Sérinng. V. 2,1-2,2 millj. Öldugata — Jarðhæð 2ja herb. Góð. V. 1,0-1,1 millj. Efstasund — Tvíbýli 65 fm. Falleg. V. 1,3 millj. Snæland — Fossvogi Falleg 30 fm íb. V. 1,3 millj. Langholtsv. — Tvíbýli 2ja herb. Kjallari. V. 950 þús. Laugarnesv. — Falleg 2ja herb. Glæsileg. V. 1,4 millj. Vesturberg — 1. hæö 3ja herb. 90 fm. V. 1850 þús. 4ra herb. 100 fm. V. 1950 þ. Bergur Oliversson hdl., . Gunnar Gunnarsson hs: 77410.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.