Morgunblaðið - 20.08.1985, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 20.08.1985, Qupperneq 28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. AGÚST 1985 28 Fylki gert úr landnámi Ingólfs? — eftir Björn Sigfússon Síðari hluti II. Forystufylkinu vaxi symból og sögumetnað- ur til jafns við getu Tveggja alda forystuafmæli Reykjavíkur vekur sérstakan hug til feðra hennar, manna sem ef- laust kunnu bæði að meta aðstöðu hennar til millilandasiglinga og innlendu fjallvegatengslin, frá upphafi þess sem þeir kusu henni hið rnikla hlutverk, er síðar rætt- ist æ stærra og stærra. Við mun- um Skúla. Við munum einnig reykvíska allsherjargoðann, sem framfylgt hefur frá árinu 1000 úr- skurði Þorgeirs goða, náfrænda síns, að fella heiðnina frekar en slíta sundur lögin. Sá hinn síðasti „æðstiprestur" ása meðal vor að fornu var Þormóður sonur Þorkels mána, sem var lögsögumaður 970—85, sonur Þorsteins, er kom þingi á fót á Kjalarnesi og svo á Þingvelli með öllum öðrum goðum, er þágu samráð við Bjarnarætt bunu úr Sogni. Við það varð þing- ræði vort til. Reykjavík og Ingólfslandnámið, helgað föður Þorsteins þingahöf- undar, mun aldrei þurfa ákafar en á 21. öld, sem kemur, að njóta þess hve henni heppnaðist í heiðni jafnt og 1750—1986 að verða ís- landi það sem kauptúnið Skír- ingssalur syðst á Vestfold var í heiðni líklegast til að gerast Norð- mönnum, þ.e. helgur vaxtararinn valds yfir þjóðfélagsóskapnaði þar sem hver hönd reis gegn annarri, þess Noregs, sem hver víkingur hugðist geta gert strandhögg í, refsilaust. Því náðist saman fyrsta víðlenda konungsríkið á þeim landsenda og gekk undir Hálfdán Heiðmerkurkonung, Yngling að ætt. Og að honum ellidauðum þótti það ráð hafa lánast svo að enn drúpir dularfull „Skæreið í Skíringssal" yfir duftfúnum bein- um hans, eins og Þjóðólfur skáld staðfestir. Sokkinn í moldir er Skíringssal- ur (er í Tjölling hjá Larvik) en í ríki hans erfði Osló hlutverkið. Reykjavik hækkar og drúpir ekki yfir beinum fyrstu feðra sinna, allsherjargoðanna, trúir lítt að Ingólfur og ungur Þorsteinn, brautryðjandi þingvalds og lands- friðar, dugi til að skýra mannvist- arupphaf lands. En þeir hafa fyrirbúið því vaxtararin, sem stjórnsýslusaga við hæfi 21. aldar hefur ekki efni á að gera ósýni- legan, gleymdan. Og lotning vor fyrir lagasamhengi hefur ekki efni á að kljúfa Þingvelli burt frá endalausu Skíringssalarhlutverki, sem samfellt Ingólfssvæðið reyn- ist nú kjörnara til en menn fyrr hafa áttað sig á. Það er tvö sam- vaxin kjördæmi („Kjalarneshér- að“), þarf að stækka í svipaða landvídd og Vestfold á, og helga sér, óklofið, stjórnþátt, sem teyg- ist frá 9. til 21. aldar. Víkja má nánar í III að hug- lægri þörf og sögutilkalli Reykja- lands til hóflegrar stækkunar og endurmats. En gleymum á engu þrepi efnalega raunsæinu. Við vorum aö hugsa til afleiðinga þeg- ar ríkið framselji í hendur Dr. Björn Sigfússon „í uppástungum um fylki er víðast hvar svik- ist um að Ijóstra nokkru upp um þann kostnaðar- auka, sem þar með yrði velt á sveitarfélögin eða, skemmri leið, á þá klofningu út úr stjórn- arráði voru, sem fengi nafnið amtstjórnir (eða fylkis-).“ Reykjalands, — seinna fleiri ný- fylkja, — þá tilsjón með sveitarfé- lögum og kaupstöðum, sem skand- inavísk venja amta segir til um, og láti hníga um leið í sveitar- og fylkisumráð samgöngur á landi, menntakerfið, að þeim stofnunum undanskildum, sem bera þurfa nafn Islands (e.t.v. óskrifað) í heiti sínu, heilsugæsluna, aðstoð í hús- næðismálum, vistun ungra og ald- inna sem þurfa. Tekið var þess vegna undir framkomnar tillögur að ríkið hætti að taka beinu skatt- ana, þeir renni þá eingöngu til lægri stjórnsýslustiganna; við það gerist Reykjaland (ekki önnur) sjálfbjarga til slíks reksturs og framkvæmda. Gæti sú tilfærsla dregið úr óbeit margra á skattpíningu? Gæti það minnkað skatts- eða „tíundarsvik- in“ niður í það hóf, sem oft var á þeim aldirnar níu síðan Gizur biskup lét lögbinda beinan skatt, reiknaðan eftir eign og gjaldþoli bænda? En Gizur hafnaði hinu, fyrir kristnilaga hönd, að ásælast þær uppsprettur tekna, sem kon- ungar kröfðust: tolla af viðskipt- um, manngjöld eftir vegna, nef- skatta o.fl. Rikissjóðnum eiga að gagnast slíkar innheimtur, sem fyrri konungar leyfðu sér en sveit- arstjórnir ekki. Skattsaga bindur okkur í engu um skiptingu þessa; þó má spyrja hana. í uppástungum um fylki er víð- ast hvar svikist um að ljóstra nokkru upp um þann kostnaðar- auka, sem þar með yrði velt á sveitarfélögin eða, skemmri leið, á þá klofningu út úr stjórnarráöi voru, sem fengi nafnið amtstjórn- ir (eða fylkis-). Atvinnumissir sumra, við uppsagnir í Reykjavík, skipuleggist með nægum fyrirvara og stuðli að ódýrri búsetutilfærslu svo téð klofning til „millistigsins" gangi hljóðalítið. Of flókið væri að spá nú hvort „hið opinbera", sam- lagt, þrútnar eða dregst saman af þessu. Verðbólgukrónur henta lítt reikningnum. Skárra mat fæst með því að blaða í fjárlögum fyrir 1985, eftir 2. umræðu þeirra á vetri. Þau ráðgera 2,2 milljarða hreinna inntekta af eignar- og tekjuskatti (að frádregnum barna- bótum og persónuafslætti ein- staklinga); inntektin sú mundi svara til 12,5% fjárlagatekna. Við skattstofuálagning í júlí sama ár kom, sbr. lokabreytingar laga i maí, fram mikil hækkun á vergri upphæð skatta. En fjármálaráðu- neytið fullyrti að þau hundruð milljóna vægju naumlega salt við hækkanir 1985 á ellilífeyri, slysa- og örorkubótum o.þ.h. Hlutfallið 12,5% stendur líklega kyrrt eftir. Hversu drjúgt drypi sú lind fyrir „fylkið“ og hvert væri ágisk- að vægi þeirrar summu innan samlagðra skattskrárálagna titt- nefndra veltumestu kjördæma landsins? Álögðu gjöldin í Reykja- vík (júlískattseðlar 1985) námu rúmum 5,3 milljörðum en í Reykjanesumdæmi rúmlega 2,8, samtals 8,1 milljarði. í tölunni er fólginn allur þorri hreinna sveit- ar- og bæjarinntekta en aðeins hinn áðurgreindi (mest vergur) hluti ríkistekna, og nemur þeim rúma 60% hluta, sem ríkið fær í beina skatta sína úr téðum tveim kjördæmum. Víst fengju þau góða efling til verklegra framkvæmda og velferðarmála við yfirtöku beinu skattanna, þó svo best að „sveitarfélögin" og fylkið geti á það treyst að allir skattgeirar inn- an þessa átta milljarða sviðs verði æ gjöfulli næstu mannsaldrana. Þetta sinnið voru gjöld lögð á 67,4 þús. einstaklinga í Reykjavík og 39,5 þús. í hinu umdæminu, þar sem að auki var lagt á 1,8 þús fé- lög (lögaðila) en á 4,9 þús. slíkra í Reykjavík. Breidd gjaldendahóps er því myndarleg. Þeim saman- burði hefði mátt skjóta inn að skattundirstaða, ætluð miklu strjálli byggðum þegar þær myndi fylki, er enn ekki þessleg að menn rjúki til að stofna þau. Virðum kostnaðarauka fyrir okkur stuttlega. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið sér um ráðstöfun á 38% fjárlagaútgjalda eins og er. Á Norðurlöndum telst stigvöxtur á þessu óumflýjanleg- ur. Hér er um tvennt að velja: að ríkið haldi nær jafnmiklum hluta af þessu og er eða varpi eins miklu og unnt er yfir á lægri stjóm- sýslusvið (borg og kaupstaði). Stígum þau spor hægt, gerum þarna aðeins ráð fyrir þeirri til- færslu, að hún jafnist við 8% fjár- Peningamarkaðurinn r GENGIS- SKRANING Nr. 154 — 19. ágúat 1985 Kr. Kr. Toll- Kís. KL09.I5 Kanp Sala denp 1 Dollarí 40,79« 40,910 40,940 lNLpand 57,188 57256 58260 Kan. dollari 30,141 30230 30254 IDonskkr. 4,0790 4,0910 4,0361 INotskkr. 4,9960 5,0107 4,9748 1 Sjensk kr. 4,9457 4,9603 4,9400 IHmark 6,9353 6,9557 6,9027 1 Fr. fraski 4,8372 42515 4,7702 1 Be(g. franki 0,7289 0,7311 0,7174 1 N». fraski 18,0547 18,1078 172232 1 Hofl. gyllini 13,1242 13,1628 122894 IV+nurk 14,7790 142225 142010 llUíra 0,02208 0,02214 0,02163 1 AunUht. srh. 2,1035 2,1097 2,0636 1 Port esrudo 02487 02495 02459 1 Sp. peseti 02506 02514 02490 1 Jap. yen 0,17226 0,17276 0,17256 1 Irskt pund 45,909 46,044 45278 SDR. (Sérst dráttarr.) 422430 422674 422508 Belf>. franki 0,7289 0,7311 7 INNLÁNSVEXTIR: Spansfóótbækur----------------- 22,00% Spansfóðsretkmngar með 3ja mánaöa uppaögn Alþýöubankinn.............. 25,00% Búnaöarbankinn............. 25,00% lönaöarbankinn............. 23,00% Landsbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn............ 25,00% Sparisjóöir.............. 25,00% Utvegsbankinn.............. 23,00% Verzlunarbankinn........... 25,00% mað 6 mánaöa uppaögn Alþýðubankinn.............. 28,00% Búnaöarbankinn............. 28,00% lönaöarbankinn............. 32,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Sparisjóðir................ 28,00% Útvegsbankinn.............. 29,00% Verzlunarbankinn........... 31,00% meö 12 mánaða upptögn Alþýöubankinn.............. 30,00% Landsbankinn................31,00% Útvegsbankinn.............. 32,00% meö 18 mánaöa upptögn Búnaöarbankinn............... 36,00% Innlánttkírteini Alþýðubankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóöir.................. 28,00% Verötryggðw reikningar miöaö viö lántk jaravítilöiu meö 3ja mánaöa upptögn Alþýöubankinn................ 1,50% Búnaöarbankinn............... 1,00% lönaöarbankinn............... 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparísjóöir................... 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% meö 6 mánaöa upptögn Alþýöubankinn................. 3,50% Búnaöarbankinn................. 320% lönaöarbankinn............... 3 50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn....... ....... 3,00% Sparisjóöir................... 3,50% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávitana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávísanareikningar..........17,00% — hlaupareikningar.......... 10,00% Búnaöarbankinn................ 8,00% lönaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningur...........8,00% — hlaupareikningur........... 8,00% Sparisjóöir.................. 10,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn..............10,00% Stjömureikningar Alþýöubankinn................. 8,00% Alþýöubankinn..................9,00% Safirián — heimílitlán — IB-tán — phrtlán meö 3ja til 5 mánaöa bindingu lónaöarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaöa bindingu eöa lengur lönaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir........r......... 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gjaldeyritreikningar Bandaríkjadollar Alþýöubankinn................ 8,50% Búnaöarbankinn................7,50% lönaöarbankinn................8,00% Landsbankinn...................720% Samvinnubankinn...............7,50% Sparisjóöir.................. 8,00% Úlvegsbankinn.................7,50% Verzlunarbankinn..............7,50% Stertingspund Alþyöubankinn.................. 920% Búnaöarbankinn.............. 11,50% lönaðarbankinn...............11,00% Landsbankinn.................11,50% Samvinnubankinn............. 11,50% Sparísjóöir................. 11,50% Útvegsbankinn............... 11,00% Verzlunarbankinn............ 11,50% Vestur-þýtk mörk Alþýöubankinn.................4,00% Búnaöarbankinn................ 450% lönaöarbankinn............... 5,00% Landsbankinn..................4,50% Samvinnubankinn...............4,50% Sparisjóðir...................5,00% Utvegsbankinn................. 420% Verzlunarbankinn............. 5,00% Dantkar krónur Alþýöubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn............... 8,75% lönaöarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóöir.................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vtxlar, forvextir Landsbankinn................ 30,00% Útvegsbankinn............... 30,00% Búnaóarbankinn.............. 30,00% lónaöarbankinn.............. 30,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Alþýöubankinn............... 29,00% Sparisjóöirnir.............. 30,00% Viötkiptavíxlar Alþýöubankinn............... 31,00% Landsbankinn.................31,00% Búnaöarbankinn.............. 31,00% Sparisjóöir..................31,50% Utvegsbankinn............... 30,50% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................ 31,50% Útvegsbankinn..................31,50% Búnaöarbankinn................ 31,50% lönaöarbankinn.................31,50% Verzlunarbankinn...............31,50% Samvinnubankinn................31,50% Alþýóubankinn................. 30,00% Sparisjóöirnir................ 30,00% Endurteljanleg lán fyrír imriendan markaö________________2625% lán í SDR vegna útflutningtframl___ 9,7% gliiMeheÁI -«------ jÁUioðDfrT, aiivionn. Landsbankinn.................. 32,00% Útvegsbankinn................. 32,00% Búnaöarbankinn................ 32,00% lönaöarbankinn................ 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Samvinnubankinn............... 32,00% Alþýöubankinn................. 31,50% Sparisjóöirnir................ 32,00% Viötkiptatkuldabréf: Landsbankinn.................. 33,50% Útvegsbankinn............... 33,50% Búnaöarbankinn................ 33,50% Sparisjóöirnir................ 33,50% Verðtryggð lán miðað viö lántkjaravititölu i allt aö Vh ár......................... 4% lengur en 2% ár......................... 5% Vantkilavextir......................... 42% Överötryggö tkuldabréf útgefinfyrir 11.08/84............... 31/80% Lífeyrissjóðslán: Lífeyriatjóöur atarfamanna ríkitina: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lánlð vísitölubundið með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurlnn stytt lánstímann. Lífeyrístjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösféfagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán tll þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt i 5 ár, kr. 460.000 tll 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1985 er1 1204 stig en var fyrir júlí 1178 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,21%. Miðaö er við vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrlr júni til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaakuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð évsrMr. vecötr. U a*— verovrygg. Höfuóatóla- laaratur vaxta kjör kjðf timabil vaxta á ári Óbundið fé Landsbanki. Kjörbók: 1) 7-34,0 1.0 3 mán. Útvegsbanki, Ábót: 22-34,6 1.0 1 mán. 1 Búnaðarb., Sparib: 1) 7-34,0 1,0 3 mán. 1 Verzlunarb., Kaskórelkn: 22-31,0 3,5 3 mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-31.6 1-3,0 3 mán. 2 Alþýöub , Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Sparisjóöir, Trompreikn: 32,0 3,0 1 mán. 2 Bundió fé: lönaóarb., Bónusreikn: 32,0 3,5 1 mán. 2 Búnaóarb.. 18 mán. reikn: 35,0 3,5 6 mán. 2 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.