Morgunblaðið - 20.08.1985, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 20.08.1985, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1985 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Au pair - Chicago Stúlku, 20 ára eöa eldri vantar til aö annast fulloröna konu og aö gegna heimlisstörfum. Vinsam- legast skrifiö til: Terry Yormark, 1.N670 Route 59, West Chicago, II 60185, U.S.A. húsnæöi i boöi Tii leigu 4ra herb. íbúð i vesturborginni í 6 mán. frá 1. sept. Framlenging möguleg á leigutíma. Góö umgengni og reglusemi áskilin. Lysthafendur sendi nafn ásamt nánari uppl. til augld. Mbl. fyrir 23. ágúst merkt: .Vesturbaer". yónusta : -A—Á~Am ii »VA. Blikksmíði o.fl. Smiöi og uppsetning. Tilboö eöa timakaup sanngjarnt. Simi 616854. Hilmar Foss lögg. skjalaþýö. og dómt., Hafn- arstræti 11, Rvík. Simar 14824" og 621464. Dyrasímar — Rafiagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. IJUTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 23.-25. ágúst 1. Berjaferö. Brottför kl. 18.00. Fariö i gott berjaland i Reykhóla- eöa Gufudalssveit. Gist aö Bæ í Króksfiröi. 2. Landmannahellir — Hrafn- tinnusker — Krakatindaleiö. Spennandi öræfaleiöir. Ishellar, jaröhitasvæöi o.fl. skoöaö. Gist viö Landmannahelli. Ekiö um fjallabaksleió syöri heim. 3. Þóramörk. Gönguferöir viö allra hæfi. Gist í Útivistarskálan- um góöa í Básum. Uppl. og far- miöar á skrifst. Lækjargötu 6a, símar 14606 og 23732. Sjáumst, Útivist. Sérferöir sérleyfishafa 1. Sprengisandur/Kjölur — Akureyri. Dagsferö frá Rvík yfir Sprengisand eöa Kjöl til Akur- eyrar. Leiösögn, matur og kaffi innifaliö i veröi. Brottför frá BSl mánudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 08.00. Tll baka frá Akureyri yfir Kjöl eöa Sprengi- sand mánudaga, miövikudaga og laugardaga kl. 08.00. 2. Fjallabak nyröra — Land- mannalaugar — Eldgjá. Dags- feröir frá Rvík um Fjallabak nyröra — Klaustur og til Skafta- fells. Möguleiki er aö dvelja í Landmannalaugum, Eldgjá eöa Skaftafelli milli feröa. Brottför frá BSl mánudaga, miövikudaga og laugardaga kl. 08.30 Frá Skafta- felli þriöjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.00. 3. Þórsmörk. Daglegar feröir ( Þórsmörk. Mögulegt aö dvelja i hinum stórglæsilegu skálum Austurleiöa í Húsadal. Fullkomln hreinlætisaöstaöa meö gufubaöi og sturtum. Brottför frá BSi dag- lega kl. 08.30, einnig föstudaga kl. 20.00. Til baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprengisandur — Mývatn. Dagsferö frá Rvík yfir Sprengi- sand til Mývatns. Brottför frá BSI miövikudaga og laugardaga kl. 08.00. Til baka frá Mývatni fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.00. 5. Borgarfjöróur — Surtshellír. Dagsferö frá Rvík um fallegustu staöi Borgarfjaröar s.s. Surts- helli, Húsafell, Hraunfossa, Reyk- holt. Brottför frá Reykjavík þriöjudaga og fimmtudaga kl. 08.00. 6. Látrabjarg. Stórskemmtileg dagsferö á Látrabjarg frá Flóka- lundi. Feröir þessar eru sam- tengdar áætlunarbifreiöinni frá Reykjavík til isafjaröar svo og Flóabátnum Baldri frá Stykkis- hólmi. Brottför frá Flókalundi þriöjudaga kl. 16.00 og föstu- daga kl. 09.00. Vestfjaröaleiö býöur einnig upp á ýmsa skemmtilega feröamöguleika og afsláttarkjör í tengslum viö áætl- unarferöir sinar á Vestfiröi. 7. Kverkfjöll. 3ja daga ævintýra- ferö frá Húsavik eöa Mývatni í Kverkfjöll. Brottför alla mánu- daga kl. 16.30 frá Húsavik og kl. 17.30 frá Mývatni. 8. Askja — Heróubreióarlindir. 3ja daga stórkostleg ferö í öskju frá Akureyri og Mývatni. Brottför alla mánudaga og miövikudaga frá Akureyri kl. 08.00 og Mývatni þriöjudaga og fimmtudaga kl. 08.00 (2 dagar). 9. Skoóunarferöir í Mjóafjöró. i fyrsta skipti i sumar bjóöast skoöunarferöir frá Egilsstööum i Mjóafjörö. Brottför alla mánu- daga kl. 11.40 (2 dagar) og þriöjudaga kl. 11.30 (dagsferö). 10. iEvintýraferó um eyjar í Breióafirói. Sannkölluö ævin- týraferö fyrir krakka á aldrinum 9-13 ára í 4 daga meö dvöl í Svefneyjum. Brottför alla föstu- daga frá BSÍ kl. 09.00. 11. Akjósanlegar dagsferöir meö áætlunarbilum. Gullfoss — Geysir. Tilvalin dagsferö frá BSi alla daga kl. 09.00 og 10.00. Komutimi til Reykjavikur kl. 17.15 og 18.45. Fargjald aöeins kr. 600 — fram og til baka. Þingvellir. Stutt dagsferö frá BSi alla daga kl. 14.00. Viödvöl á Þingvöllum er 2 klst. Komutími til Reykfavíkur kl. 18.00. Fargjald aöeins kr. 250 — fram og til baka. Bifröst í Borgarfirði Skemmtileg dagsferö frá BSi alla daga kl. 08.00 nema sunnud. kl. 11.00. Viödvöl á Blfröst er 4V4 klst. þar sem tilvaliö er aö ganga á Grábrók og Rauöbrók og berja augum fossinn Glanna. Komu- tími til Reykjavikur kl. 17.30 nema sunnud. kl. 20.00. Fargjald aö- eins kr. 680 — fram og til baka. Hvalstöóin i Hvalfiröi Brottför frá BSÍ alla virka daga kl. 08.00 og 09.00. Laugard. kl. 08.00 og 13.00. Sunnud. kl. 11.00 og 13.00. Brottför frá Hvalstööinni virka daga kl. 14.00, 16.25, 20.30 og 21.00. Laugard. kl. 11.30, 13.20 og 16.30. Sunnud. kl. 18.00, 19.00 og 21.00. Fargjald aöeins kr. 330 — fram og til baka. Hveragerói: Tívolí og hestaleiga Brottför frá BSl daglega kl. 09.00, 13.00, 15.00, 17.30, 18.00, 23.30 og einnig virka daga kl. 17.30 og 20.00 og laugard. kl. 14.30. Brottför frá Hverageröi kl. 10.00, 13.30, 16.30, 19.00, 22.00 og einnig virka daga kl. 07.05 og 09.30 og laugard. kl. 12.45. Fargjald aöeins kr. 200 — fram og til baka. Dagsferó á Snæfellsnes Brottför frá BSi vlrka daga kl. 09.00. Brottför frá Hellissandi kl. 17.00,17.30 fráólafsvikog 18.00 frá Stykkishólmi. Fargjald fram og til baka aöeins kr. 1000 frá Hellissandi kr. 980 frá Ólafsvik og kr. 880 frá Stykk- ishólmi. BSÍ-HÓPFERÐIR BSÍ hópferöabílar er ein elsta og reyndasta hópferöabílaleiga landsins. Hjá okkur er hægt aö fá langferöabifreiöir til fjallaferöa og í bílaflota okkar eru lúxus— innréttaöir bilar meö mynd- bandstæki og sjónvarp og allt þar á milli. BSi hópferöabílar bjóöa margar stæröir bíla, sem taka frá 12 og upp i 60 manns. Okkar bílar eru ávallt tilbúnir i stutt feröalög og langferöir, jafnt fyrir félög, fyrirtæki, skóla og aöra hópa sem vilja feröast um landlö saman. Þaö er ódýrt aö leigja sér rútubíl: Sem dæmi um verö kostar 21 manns rúta aöeins kr. 34,- á km. Taki ferö meira en einn dag kost- ar billinn aöeins kr. 6.800,- á dag innifaliö 200 km og 8 tima akstur á dag. Afsláttarkjör meö sérleyfisbif- reióum: HRINGMIDI: Gefur þér kost á aö feröast .hringinn" á eins löngum tima og meö eins mörgum viö- komustööum og þú sjálfur kýst fyrir aðeins kr. 3.200.- TjMAMIDI: Gefur þér kost á aö feröast ótakmarkaö meö öllum sérleyfisbílum á Islandi innan þeirra tímamarka, sem þú velur jjér. 1 vika kr. 3.900.- 2 vikur kr. 4.700. 3 vikur kr. 6000,- 4 vikur kr. 6.700.- Miöar þessir veita einnig ýmiss konar afslátt á feröaþjónustu víös vegar um landiö. Allar upplýsinaar veitir Feröa- skrifstofa BSI, Umferóarmió- stöóinni. Simi 91-22300. Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Miðvikudagur 21. águst kl. 8.00 Þórsmörk - dvalargestir og dagsferó Þeim f jölgar sem vilja njóta dval- ar í Þórsmörk hjá Feröafélagi Is- lands. Aöstaöan í Skagfjörös- skála og náttúrufeguröin I Langadal er þaö sem heillar feröamenn í sumar. Feröafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 23.-28. (6 dagar): Landmanna- laugar — Þórsmörk. Gengiö milli sæluhúsa. Ath. Sföasta gönguferóin á áætlun. 29. ágúst - 1. sept. (4 dagar). Noróur fyrir Hofsjökul. Ekiö til Hveravalla, þaöan yfir Blöndu- kvislar noröur fyrir Hofsjökul og í Nýjadal. Gist eina nótt á Hvera- völlum og tvær nætur i Nýjadal. 5.-8. sept. (4 dagar): Núpstaöar- skógur. Sérstæö náttúrufegurö, spennandi gönguferöir. Gist f tjöldum Óbyggöir Islands eru aldrei fegurri en siöla sumars. Ferðist með Feröafélaginu. ör- uggar ódýrar feröir. Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 23.-25. ágúst: 1. Álttavatn — Háskeróíngur — Mælifellssandur — Skaftár- tunga. Gist i húsi v/Álftavatn. Ekiö heimleiöis um Skaftár- tungu. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í húsi í Laugum. 3. Þórsmörk. Gist í Skagfjörös- skála. 4. Hveravellir — Þjófadalir. Gist í húsi. Helgarferöir meö Feröafélaginu eru skemmtileg tilbreyting. Far- miöasala á skrifstofu F.l. Feröafélag jslands. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Lögtaksúrskurður Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýsla Þaö úrskuröast hér meö, aö lögtök geta fariö fram fyrir vangoldnum þinggjöldum skv. þing- gjaidaseöli 1985, er féllu í eindaga hinn 15. þessa mánaöar og eftirtöldum gjöldum álögö- um árið 1985 í Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýslu. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignaskattur, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatrygginga- gjald vegna heimilisstarfa, iönaöargjald, iön- lánasjóðs- og iðnaöarmálagjald, slysatrygg- ingargjald atvinnurekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971 um almannatryggingar, lífeyris- tryggingargjald skv. 25. gr. sömu laga, at- vinnuleysistryggingargjald, launaskattur, skipaskoðunargjald, lesta- og vitagjald, bif- reiðaskattur, slysatryggingagjald ökumanna, vélaeftirlitsgjald, skemmtanaskattur og miða- gjald, vörugjald, gjöld af innlendum tollvöru- tegundum, matvælaeftirlitsgjald, gjald til styrktarsjóðs fatlaðra, aöflutnings- og útflutn- ingsgjöld, skráningargjöld skipshafna, skipu- lagsgjald af nýbyggingum, gjaldföllnum en ógreiddum söluskatti ársins 1985 svo og nýá- lögðum hækkunum söluskatts vegna fyrri ára, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaöi. Enn- fremur nær úrskurðurinn til skattsekta, sem ákveðnar hafa veriö til ríkissjóðs. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum ásamt dráttarvöxtum og kostnaöi veröa látin fara fram aö 8 dögum liönum frá birtingu þessarar auglýsingar veröi þau eigi aö fullu greidd innan þess tíma. Keflavík, 15. ágúst 1985. Bæjarfógetinn /' Keflavík, Grindavík og Njaróvík. Sýslumaóurinn í Gullbringu- sýslu. Atvinnuhúsnæði í nýbyggingu í Skeifunni austan Hagkaups verða til leigu 4000 fm á 2 hæöum frá næstu áramótum. Margir möguleikar eru á nýtingu hússins og leigist þaö hvort sem er í einu eöa mörgu lagi. Uppl. eru veittar á skrifstofu Skeifunnar 15 sf. sími 16666 næstu daga á milli kl. 10 og 12. Vantar einbýlishús Vandað gott hús. Gjarnan til tveggja ára. /Eskileg stærö 180-250 fm. Barnlaus hjón á sextugsaldri. Einnig vantar 3ja herb. íbúö í vesturbæ eöa miöbæ. Góö fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Allar upplýsingar gefur Fasteignamiölun í Húsi verslunarinnar í síma 687768. kennsla Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf í tónmenntakennaradeild verða fimmtudaginn 29. ágúst kl. 13.00 í Skipholti 33. Nánari upplýsingar um nám og inntökuskilyrði eru gefnar á skrifstofu skólans. Skólastjóri. Skrifstofuhúsnæði Óskaö er eftir 100-150 fm húsnæöi fyrir lög- fræðiskrifstofu til kaups eöa leigu til langs tíma. /Eskileg staösetning Suðurlandsbraut, Skipholt, Múlahverfi eöa Nýi-Miöbærinn. Tilboðum sé skilað á augld. Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „Húsnæöi — 3995“. þjönusta Er móða á rúðunum hjá þér ? Ef til vill getum viö leyst þetta hvimleiöa vandamál fyrir þig. Viö veitum frekari upplýsingar og tökum á móti pöntunum af öllu landinu. Símar: 91-42867, 91-79846. Fjöltakhf., Dalseli 23, Reykjavík. fundir — mannfagnaöir \ Borgarskipulag Reykjavíkur minnir á kynn- ingarfund á skipulagstillögu Skúlagötusvæö- is, fimmtudaginn 22. ágúst kl. 20.00 í Risinu, Hverfisgötu 105. Eigendum fasteigna í hverfinu og íbúum þess er sérstaklega boöiö á fundinn. tilkynningar ] i húsnæöi i boöi húsnæöi óskast

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.