Morgunblaðið - 01.09.1985, Síða 7
7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985
Er ekki kominn tími til aö fara í fallegt og rólegt vetrarfrí?
Láta rómantíkina hafa öll völd, lifa letilífi á góöu hóteli þar
sem stjanað er viö þig og gera ekkert nema nákvæmlega
þaö sem þú nennir og langar til hverju sinni. Ekkert stress,
enginn ógnarhraði, ekkert nema góöur matur, heillandi
umhverfi og fallegt fólk. Þannig er Amsterdam.
Viljirðu komast í frí þar sem veitingahús, glæsileg söfn,
huggulegar gönguferðir eftir steinlögöum strætum og
rómantísk kvöldfegurö eru í aðalhlutverki, haföu þá
samþand við okkur. Viö skipuleggjum fyrir þig ógleyman-
lega Amsterdamferð í vetur.
Á röltinu
Pað er einstaklega skemmtilegt að
rölta um I rólegheitum I miðborg
Amsterdam og láta engar áætlanir
trufla sig. Horfa á mannlifið, hlusta
á fiðluleik ( húsasundi eða
rokkhtjómsveit á einhverju torginu.
Fá sér eitthvað svalandi á næstu krá
og virða þaðan fyrir sér furðulega
húsgaflana, skreytingarnar og
nostrið við smáatriðin. Fara slðan I
siKjasiglingu og fá þannig allt annað
sjónarhorn á byggingarnar, brýrnar
og mannfólkið.
Og með því að velja slKjasiglingu að
kvöldi er rómantíkinni gefinn þyr
undir báða vængi, upplýstar
byggingar og skrautUós á
óliklegustu stöðum slá töfraUóma á
allt og alla.
Kvöldllfið á Leidseplein og
Rembrandtsplein er einnig bráð-
skemmtilegt og öruggt að eitthvað
óvenjulegt og spennandi er að
gerast þar á hverju kvöldi. Þannig
geta letidagarnir liðið í Amsterdam,
fullir af lifi og nýjungum - og þú
þarft ekkert fyrir þeim að hafa!
Söfn #
Söfnin og galleríin í Amsterdam
eru talin með þeim þetri í Evrópu.
Fjölþreytnin er mikil og allir finna
eitthvað við sitt hæfi. Nokkur dæmi:
Rljksmuseum - eitt stærsta
listasafn Evrópu.
vincent van Gogh safnið -
glæsilegt safn til heiöurs meistaran-
um.
Stedelljk Museum - borgarlista-
safnið. Myndlist 19. og 20. aldar.
Fodor - nútimamyndlist.
Rembrandtshús - fyrrum heimili
Rembrandts, ætingar, teikningarog
verkfæri til sýnis.
Hús önnu Frank - felustaður
gyðingastúlkunnar önnu Frank og
fjölskyldu hennar I siðari heimsstyrj-
öldinni.
Madame Tussaud - vaxmynda-
safnið fræga á líka sinn fulltrúa I
Amsterdam.
Amsterdam Hlstorlsch Museum
- sögusafn borgarinnar, sérlega
fjölbreytt og fróðlegt.
Markaðir
Markaðirnir I Amsterdam eru frægir
um alla Evrópu.
Blómamarkaðurlnn - ilmandi
blómahaf i miðborginni.
Flóamarkaðurlnn - þar sem öllu
ægir saman, notuðu og nýju.
Albert Cuyp - hreinræktaður
götumarkaður, sá stærsti i borginni
Concertgebouw tónleikahöllin
Alls er boðið upp á 26 tónleika í
september í tónleikahöllinnifrægu
miðborg Amsterdam. Þar á meðal
má nefna:
7. sept. Concertgebouw hUóm-
sveitin: Haydn og Mahler
14. sept. Hollenska kammerhUóm-
sveitin: Vanhal, Mozart og
Schubert.
19. sept. FílharmóníuhUómsveit
Amsterdamborgar:
Satie/Debussy, Rachman-
inow og Van Baaren.
27. sept. FílharmóníuhUómsveit.
Rotterdam: Debussy,
Grieg og Dvorák.
28. sept. Sveifiuhátlö: Billy Preston,
Toots Tielemans, Erica
Norimar og Felix Walroud.
Tónlistin í nágrenni Amsterdam
5.-11. sept. Alþjóöleg ein-
söngvarakeppni
('s-Hertogenöosch)
15.-29. sept. Klassisk tónlistarhátiö
(Utrecht)
13.-29. sept. Bach-listahátíð með
tónlist, dansi og
myndlistarsýningum
(Haag)
4.-13. okt. Alþjóðleg tónlistar-
hátið, nútimatónlist
(um allt land)
15.okt.-24. nóv. Bach-listahátlð
(Utrecht)
: ■ '
:,v,
Sýningar
Það hefur verið sagt með réttu að í
Amsterdam getir þú þorðað á öllum
tungumálum heims! Fjölbreytnin er
með ólikindum.
Þú finnurt.d. bresk, karabísk, dönsk,
frönsk, hindúisk, indversk, spönsk,
pakistönsk, kínversk-indónesísk,
ítölsk, japönsk, Ifbönsk, mexíkönsk,
marokkönsk, norsk og að sjálfsögðu
hollensk veitingahús á rölti þínu um
miðborgina.
verslun
Nokkur dæmi um þær fjölmörgu
vörusýningar sem framundan eru i
Amsterdam:
Húsgögn (Utrecht)
Léttogsterkvin
Maturogdrykkur
8.-11. sept.
15.-16. sept.
15.-17. sept.
30. sept,-
5.okt.
4.-13. okt.
4.-6. okt.
15. -17. okt.
16. -20. okt.
21.-23. Okt.
29.-31. Okt’
12.-16. nóv.
26.-28. nóv.
Tæki til visinda og
iðnaðar
Neysluvörur
Gæludýr
Tölvur
Leikföng og tóm-
stundavörur
Umboðs- og viðskipta-
kaupstefna
VIDEOTEX
Skip og siglingar
Tölvuhönnun og
-framleiðsla
Það er ódýrt og þægilegt að versla
í Amsterdam. Frægastar eru
auðvitað demantaverslanimar, þar
sem rómantikin fær notið sín til fulls
innan um fagra og verðmæta
skartgripi. En leiti menn fremur að
fatnaði eða gjafavöru þá er af nógu
að taka. Sérverslanir skipta
hundruðum í verslunargötunum og
stórverslanirnar eru margar.
Þjónusta er alls staðar lipur og
tungumálið er ekkert vandamál.
Flestir Amsterdambúar tala ensku
og bregðist hún landanum er
táknmál, fingramál og jafnvel
islenska oft ótrúlega árangursrík
leið til skilnings.
Hótelin okkar í Amsterdam.-
Kvlkmyndahús #
Þau skiptatugum í miðborginni. Þar
eru myndirnar alltaf sýndar með
sínu upprunalegu máli. þannig að
flestar eru þær með ensku tali (og
hollenskum texta).
ffnjonci
tajwfti
Ævintýn íRðm
Nú gefst farþegum okkar færi á aö
njóta lengri eða skemmri dvalar f
Róm i tengslum við Amsterdam-
feröina Flogið er beint til Rómar og
eftir ógleýmanleg kynni er flogið tl!
Amsterdam. Þar er tilvaliö að bæta
við nokkrum dögum áður en flogið
er heim til Islands.
Heimsókn til Rómar er þvílikt
ævintýri að ekki verður með orðum
lýst Þar stendur þú frammi fyrir
einhverjum stórbrotnustu minjum
mannkynssögunnar, uppJtfir
magnað andrúmsloft heimsllstar-
innar og tignarlegt mannlif. . Það
er sama hversu langt þú teitar. það
er bara til ein Róm -og henni verður
þú að kynnast.
verðlð er hagstætt.
Dæmi: 3 dagar frá kr. 22.783
5 dagar frá kr. 24.500
7 dagar frá kr. 25.990.
Verð miðað við gistingu I tveggja
manna herbergi
innifalið: Flug Keflavik - Róm og
Róm - Amsterdam - Keflavlk.
hóteigisting og ferðir aö og frá
flugvelli erlendis.
Hótelin í Róm
Þú getur valið um 12 nniög góð
hótel, allt frá látlausum en
vönduðum gististóðum dl
lúxushótela af bestu gerð. öll eru
þau á góðum stað í borginni.
Hestia
Victoria
Owl
Sonesta
Jan Luyken
Öll eru hótelin í hiarta borgarinnar.
Þau eru i mjög mismunandi verð-
flokkum, allt frá litlum ódýrum
hótelum upp í stór lúxushótel.
Þannig geta allir valið gististað I
samræmi við sínar óskir.
Schiphol •
Ár eftir ár hefur þessi glæsilegi
flugvöllur verið valinn sá besti af
tímaritum um flugmál. Afgreiðsla
gengur fjjótt og vel fyrir sig, allt er
gert til að auka þægindi farþega og
sjálf fríhöfnin erein sú ódýrasta sem
völ er á.
verð frá:
Helgarferð (lau.-mán.)11
Kr. 13.950 í sept. og okt.
Kr. 13.500 eftir 1. nóv.
Löng helgi (fim.-mán.)
Kr. 17.700 í sept. og okt.
Kr. 17.400 eftir 1. nóv.
6 daga ferð (fim.-þri.)
Kr. 18.700 í sept. og okt.
Kr. 17.500 eftir 1. nóv.
Vikuferð (fim.-fim.)
Kr. 20.400 í sept. og okt.
Kr. 18.500 eftir 1. nóv.
1) Ath. Flogið út á laugardagsmorgni
og heim á mánudagskvöldi.
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727
Auglýsingaþjónustan