Morgunblaðið - 01.09.1985, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 01.09.1985, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR-l. SEPTEMBER1985 Eru þeir að fá 'ann ■ Það er lítið vatn eftir í Langá, en samt eru menn að fá’ann. Myndin var tekin í vikunni. Milli 1.200 og 1.300 laxar hafa veiðst í ánni í sumar og þrátt fyrir vatnsskort, er hún ein besta áin í sumar. Steindauði í Laxá í Hreppum Ekki er að sjá að Stóra Laxá ætli að rétta úr kútnum þó aldrei megi segja aldrei, síst af öllu i veiðiskap. Áin, sem gaf yfir 700 laxa í fyrra meðan veiðimenn norpuðu yfir laxlausum hyljum í flestum hinna ánna, hefur gefið innan við 200 laxa í sumar. Þætti það svo sem ekki afleitt ef litið væri fram hjá því, að mikill hluti aflans veiddist á fyrstu dögunum, en síðan ekki söguna meir, fleiri göngur hafa eigi komið og stund- um líða dagar og vikur milli þess sem menn slíta upp einn og einn grútleginn úr vorgöngunni. Er það hald manna að það þurfi hlýindi og mikla rigningu til að hressa ána við úr því sem komið er, en verði ekki af slíku veðurfari, er hætt við að margir fari öngulsárir úr ánni fallegu í Hreppunum. Sogið þokkalegt Eftir því sem Morgunblaðið kemst næst, hefur veiði gengið bærilega í Soginu, um 350 laxar hafa veiðst. Veiðin byrjaði dauf- lega en hún hefur verið jöfn eftir að laxinn tók að ganga á annað borð. Dagamunur er þó hvað veið- ist og fer það bæði eftir mönnum og löxum hvernig það fer. Ekki er skortur á stórum löxum í ánni, menn hafa séð mikla bolta, skort- urinn er hins vegar til staðar á árbakkanum, því veiðimenn hafa ekki verið duglegir að nappa þá stærstu. Veiðin nú er svipuð og allt síðasta sumar. Þingað um arfgeng æða- mein í mið- taugakerfi Dagana 2. og 3. september verður fyrsta þing um arfgeng æðamein vegna amyloidefnamyndunar í mið- taugakerfi haldið á geðdeild Lands- pítalans. Þingið er tileinkað 50 ára afmæji doktorsvarnar og ritgerðar Dr. Árna Árnasonar héraðslæknis sem kom út í Kaupmannahöfn 1935. Á þinginu verða flutt 23 erindi en auk þess verða rannsóknir og niðurstöður kynntar með spjalda- sýningu. Rannsóknarhópur um arfgenga þætti heilaæðameina á vegum Blóðbankans, taugalækn- ingadeildar Landspítalans og Rannsóknarstofu Háskólans við Barónsstíg og líffærafræðideildar Læknadeildar stendur fyrir þessu þingi. Þátttakendur eru alls 41, þar af 17 erlendir, frá Japan, Bandaríkjunum, Englandi, Hol- landi og Svíþjóð. íslensku þátttak- endurnir eru 24. Skipulagsnefnd þingsins skipa Ólafur Jensson ritari, Gunnar Gunnarsson og Alfreð Árnason. TIMBURVERZLUNiri VÖLUNDUR HF. SKEIFUNNI 19, SÍMI 687999 IMI19 KUNNGERIR Velux, D-line, ’ARKET, PLÖTUR OG KLÆÐUiriGAR Við sýnum og seljum ýmislegt fleira: M.a. Velux þakglugga, sem reynst hafa fburðave! við íslenskar aðstæður; D-line hurðarhúna og baðherbergisvörur, sem þykja einstaklega vel hannaðar og sterkar; plötur og klæðningar til notkunar utanhúss sem innan, sólbekki og parket í miklu úrvali. Allt Óbreyit Á RLAPPARSTÍGriUM Þrátt fyrir stækkunina í Skeifunni er allt óbreytt á Klapparstígnum. Þar seljum við eins og áður r mótatimbur og smíðavið, allar gerðir af plötum, | parket, ítmtré, lista, læðningar, glerull, pappa, þakjárn, saum, viðarvörn og fjölmargt fleira. Verið velkomin í Skeifuna 19 og á Klapparstíg 1. Kjós í samtali við Morgunblaðið í gærdag. Ólafur sagði að enn væri von að veiðin glæddist ef einhverja rign- ingu gerði, en ef engin breyting yrði, myndi veiðin siiast fram eins og að undanförnu og þá yrði heild- arveiðin einhvers staðar á milli 1100 og 1200 laxar, fjári góð heild- arveiði miðað við aðstæður mikils hluta veiðitímans, en talsvert minna en hefði getaö veiðst ef ... Um agnið sagði ólafur, að flug- an gæfi best við þessar aðstæður, „mjög smáar flugur, en þeir eru bara margir sem reyna hana ekki. Maðkurinn á það til að styggja laxinn þegar vatnið er jafn lítið og raun er,“ bætti veiðivörðurinn við. Dauft í Kjósinni ... „Þetta hefur auðvitað verið afar dauft, laxinn safnast á fáa staði sem veita honum skjól og það er erfitt að fá þá til að taka. En það er alltaf einn og einn sem missir vitglóruna augnablik og glepst á agnið. Þetta var með besta móti í morgun, þá veiddust 5 laxar og 6 komu á land í það heila í gær. Síðustu vikurnar hafa veiðst mest 10 laxar yfir daginn. Komnir eru um 1050 laxar á land,“ sagði ólaf- ur Ólafsson veiðivörður í Laxá í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.