Morgunblaðið - 01.09.1985, Page 29

Morgunblaðið - 01.09.1985, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985 29 Albr vinnaluleíðir í fiystihúsinu hafa verið endurnýjaðar og settar upp tölvuvogir frá Pólnum á ísafirði. Hinar fullkomnu flökunarvélar sem settar hafa verið upp í frystihúsinu. Gamli og nýi tíminn. Aðalbygging Haraldar Böðvarssonar og Co. fyrir og eftir stækkun og brevtinear. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Talsímakonur Miöstöö Langlína Talsamband Hittumst allar í Víkingasal Hótel Loftleiöa 7. september nk. til hádegisveröar. Glæsilegt kalt borö. Barinn opinn til kl. 14.30. Vinsamlegast tílkynniö þátttöku til varöstjóra í 02. Konur sem einhvorn tíma hata starfað í langlínusalnum vin- samlega fjölmennið. Skyndisala f 3 daga FÖT — STAKIR JAKKAR — SKYRTUR — PEYSUR — BLÚSSUR — FRAKKAR OG M.M.FL. H E PPAP E I L P AUSTURSTRÆTI 14 Mánudag - þriöjudag - miövikudag Gardínuhúsið Nýkomin rúmteppi og stofugardínuefni. Guwtiinwh únticL lönaðarmannahúsinu, Hallveigarstíg 1, PÓLÝFÓNKÓRINN Lærið tónlist og söng ódýrt hjá frábærum kennurum: Pólýfónkórinn starfrækir Kórskóla sinn að nýju með 10 vikna námskeiði sem hefst mánudaginn 23. sept- cmber. Kennt verður í Vörðuskóla. Meðal kcnnara verður heimssöngvarinn Kristján Jó- hannsson, tenór, sem lærði söng hjá frægustu kennur- um ftalíu. Aðstoðarkennari: Margrét Pálmadóttir, sópran, ný- komin frá námi í Mílanó. Tónlistarkennarar: Helga Gunnarsdóttir, Friðrik Guðni Þórleifsson. Umsjón: Ingólfur Guðbrandsson, söngstjóri. Námsefni: Rétt öndun og raddbeiting. Nótnalestur, heyrnar- og taktæfingar. Kórsöngur. Gjald: kr. 1.500.- Innritun í síma: 36355 (Jóna) Innritun í síma: 46466 (Margrét) Innritun í síma: 44031 (Auður) á kvöldin. Innritun í síma: 45799 (ólöf) á kvöldin. Ath. Nýir umsækjendur í Pólýfónkórinn gefi sig fram á sama tíma.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.