Morgunblaðið - 01.09.1985, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 01.09.1985, Qupperneq 38
-38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1986 Ný hár- greiöslustofa AÐALHEIÐUR Magnúsdóttir (Heiða) hárgreióslumeistari hefur nýlega opnaö hárgreiðslustofu á Njálsgötu 39. Aðalheiöur nam hár- greiðslu á hárgreiðslustofunni Permu og hefur unnið á mörgum stofum. Hún fékk meistarabréf árið 1980 og hefur tekið þátt í ís- landsmeistarakeppni 1983 og 1985. Aðalheiður tók þátt í námskeiði í almennum klippingum og hár- , greiðslu og einnig „International * Haircolir Congress“ í New York. Stofan verður opin alla virka daga kl. 9.00-17.00 og verður lögð áhersla á almenna þjónustu í hár- greiðslu og klippingu. (Úr rrétutilkjnniiifpi.) Aðalheiður Magnúsdóttir á nýju hárgreiðshutohnni á Njálsgötu 39. Fréttabréf foreldrasamtaka barna í dagvistun: Vegid að börnum þegar fóstrur fást ekki til starfa Foreldrasamtök barna á dagvist- arhcimilum hafa sent frá sér frétta- bréf. Þar segir meðal annars að þörf fyrir félagasamtök sem þessi sé mikil þar sem verulega sé vegið að yngstu þjóðfélagsþegnunum þegar fóstrur fáist ekki til starfa vegna lélegra kjara. Vandinn sé ekki leystur með námskeiðum sem hækka launin um lítilræði heldur sé lausnin fólgin í verulegri launa- hækkun fóstra. í fréttabréfinu er einnig fjallað um að barn sem stöðugt sé að kynnast nýju fólki og missa ann- að, myndi ótraust tengsl við þá sem annast það mestan hluta dagsins. Slíkt sé skaðlegt og ærin ástæða til að foreldrar láti ekki bjóða sér núverandi ástand í dag- vistarmálum. „Þó því neyðar- ástandi sem við blasti 2. septem- ber sé nú bjargað fyrir horn að sinni, má öllum vera ljóst að slíkt er ekki til frambúðar." Villist ekki í frumskógi gylliboða! Hámarks ávöxtun! Engin bindiskylda! Enginn kostnaður! Ahyggjulaus ávöxtun! Óverðtryggð Verðtryggð veðskuldabréf veðskuldabréf Vantar veðskuldabréf í sölu AVOXTUN sf gfj LAUGAVEG 97 - 101 REYKJAVÍK - SÍMI 621660 Fjármálaráðgjöf - Verðbréfamarkaður Avöxtunarþjónusta Peningamarkaðurinn r GENGIS- SKRANING Nr. 163 - 30. ágúst 1985 Kr. Kr. Toll- Ein.Kl.09.15 Kaup s* gengi 1 Dollari 40,970 41,090 41,790 1 Stpund 57^5« 57424 52484 1 Kan.dollari 30,061 30,149 30462 1 Donskkr. 4,0530 4,0649 3,7428 1 Norskkr. 4,9875 5,0021 4,6771 1 Sjpnsk kr. 4,9436 4,9581 4,6576 1 FLmark 6,9229 6,9432 6,4700 1 Fr.franki 44189 4,8330 4,4071 1 Belg. franki 0,7265 0,7287 0,6681 1 Sv.franki 17,9457 17,9982 15,9992 1 Holl. gyllini 13,0769 13,1152 11,9060 1 V-þ. mark 14,7202 14,7633 13,4481 1 ÍLlira 0,02191 0,02198 0,02109 1 Austurr.sch. 2,0951 2,1012 1,9113 1 PorLescudo 04476 04483 04388 1 Sp.peseti 04505 04512 04379 1 Jap. yen 0,17283 0,17334 0,16610 1 Irsktpund 45,772 45,906 42,020 SDR. (SéreL 424025 41,3085 dráttarr.) 424781 1 Belg. franki 0,7197 0,7218 V I / INNLÁNSVEXTIR: Sparitjóösbakur............... 22,00% Sparisjótereikningar með 3ja mánaða upptögn Alþýðubankinn.............. 25,00% Búnaðarbankinn.... ........ 25,00% Iðnaðarbankinn........... 23,00% Landsbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn............ 25,00% [ Sparisjóðir................ 25,00% Útvegsbankinn.............. 23,00% Verzlunarbankinn........... 25,00% með6 ménaða uppaögn Alþýðubankinn.............. 28,00% Búnaðarbankinn............. 28,00% Iðnaöarbankinn............. 32,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Sparisjóðir................ 28,00% Útvegsbankinn.............. 29,00% Verzlunarbankinn............31,00% með 12 mánaða uppaögn Alþýöubankinn............. 30,00% a Landsbankinn................ 31,00% w Útvegsbankinn............... 32,00% með 18 mánaða upptögn Búnaðarbankinn............... 36,00% Innlánttkírttini Alþýðubankinn................ 28,00% ( Búnaðarbankinn............... 29,00% j Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóðir.................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lántkjaravisitölu með 3ja ménaða uppsögn Alþýðubankinn................. 1,50% Búnaðarbankinn................ 1,00% Iðnaðarbankinn................ 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% , Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir................... 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% með 6 mánaða upptögn Alþýðubankínn................. 3,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% lönaöarbankinn............... 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóöir................... 3,50% Útvegsbankinn............... 3,00% Verzlunarbankínn.............. 3,50% Ávítana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn — ávísanareikningar....... 17,00% — hlaupareikningar........ 10,00% Búnaöarbankinn................ 8,00% Iðnaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningur.........8,00% , — hlaupareikningur..........8,00% I Sparísjóöir.................. 10,00% . Útvegsbankinn................. 8,00% • Verzlunarbankinn............. 10,00% j Stjörnureikningar: Alþýðubankinn................. 8,00% Alþýöubankinn................. 9,00% , Safnlán — heimilitlén — IB-lán — plútlán með 3ja til 5 mánaða bindingu lönaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn............... 28,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 28,00% I Útvegsbankinn................ 29,00% j Inniendir gjaldeyritreikningar: Bandaríkjadollar Alþýöubankinn.................8,50% Búnaðarbankinn................7,50% lönaöarbankinn................8,00% Landsbankinn..................7,50% Samvinnubankinn...............7,50% Sparisjóöir...................8,00% Útvegsbankinn.................7,50% Verzlunarbankinn............. 7,50% Steriingspund Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn............... 11,00% Iðnaöarbankinn............... 11,00% Landsbankinn.................11,50% Samvinnubankinn.............. 11,50% Sparisjóöir................. 11,50% Útvegsbankinn................ 11,00% Verzlunarbankinn............. 11,50% Vettur-þýtk mörk Alþýöubankinn.................4,00% Búnaðarbankinn............... 4,25% Iðnaðarbankinn................5,00% Landsbankinn................. 4,50% Samvinnubankinn...............4,50% Sparisjóðir...................5,00% Útvegsbankinn.................4,50% Verzlunarbankinn..............5,00% Dtntkar krónur Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn............... 8,00% Iðnaöarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparísjóöir.................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almenmr víxlar, torvextir: Landsbankinn................. 30,00% Útvegsbankinn................ 30,00% Búnaðarbankinn............... 30,00% Iðnaðarbankinn.............. 30,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Alþýöubankinn............... 29,00% Sparisjóöirnir.............. 30,00% Viötkiptavíxlar Alþýðubankinn............... 31,00% Landsbankinn.................31,00% Búnaöarbankinn...............31,00% Sparisjóðír..................31,50% Útvegsbankinn............... 30,50% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn.................31,50% Útvegsbankinn.................31,50% i Búnaðarbankinn.....,..........31,50% • Iðnaðarbankinn............... 31,50% Verzlunarbankinn...............31,50% Samvinnubankinn................31,50% Alþýðubankinn................ 30,00% Sparisjóðirnir............... 30,00% Endurteljanleg lán fyrir innlendan markað------------- 26,25% lán í SDR vegna úfflufningtframl.. 9,75% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................ 32,00% Útvegsbankinn................ 32,00% Búnaðarbankinn............... 32,00% Iðnaðarbankinn................ 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Samvinnubankinn............... 32,00% Alþýðubankinn..................31,50% Sparisjóðirnir............... 32,00% Viðakiptatkuldabréf: Landsbankinn............... 33,50% Útvegsbankinn................. 33,50% Búnaöarbankinn............... 33,50% Sparisjóöirnir................ 33,50% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu í allt að l'h ár..................... 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanskilavextir........................ 42% Óvarðtryggð tkuldabréf útgefinfyrir 11.08.'84 ............ 31,40% Lífeyrissjódslán: Lífeyriaajóöur atarfamanna ríkiaina: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Lífeyriaajööur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aó lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en éftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin orðin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali iántakanda. Þá lánar sjóðurinn meö skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sina fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóósins samfellt i 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1985 er 1204 stig en var fyrir júlí 1178 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,21%. Miðað er við vísitöluna 100 í júni 1979. Byggingavísitala fyrir júní til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð óvarðtr. varðtr. Varötrygg. Höluöstóis- fffirtlur vaxta Kjör kjör tímabil vaxta á éri Óbundiö fé Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-34,0 1.0 3 mán. Útvegsbanki, Ábót: 22-34,6 1.0 1 mán. 1 Búnaðarb., Sparib: 1) 7-34,0 1.0 3 mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3.5 3 mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn. 22-31,6 1-3,0 3 mán. 2 Alþýöub., Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Sparisjóöir, Trompreikn: 32,0 3,0 1 mán. 2 Bundió fé: Iðnaðarb , Bónusreikn: 32,0 3,5 1 mán. 2 Búnaöarb , 18 mán. reikn: 36,0 3.5 6 mán. 2 1) Vaxtaleiörétting (útlektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.