Morgunblaðið - 01.09.1985, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 01.09.1985, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985 53 * atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verksmiðjufólk Okkur vantar starfsfólk í verksmiöju okkar til framtíðarstarfa. Nánari uppl. gefnar á staðnum (ekki í síma). MálningarverksmiöjaSlippfélagsins, Dugguvogi 4, Reykjavík. Fatahönnuður óskar eftir framtíöarstarfi. Hef góða starfs- reynslu. Get unnið sjálfstætt. „Freelance“ kæmi til greina. Get byrjað mánaöamótin nóv./des. ’85. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 6. sept. nk. merkt: „Fatahönnuður — 8317“. Óska eftir heimilishjálp tvo daga í viku í Smáíbúöahverf- inu. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 39685. ísaga hf. Afgreiöslumaöur óskast sem fyrst. Upplýsingar í síma 83420. Nýja blikksmiðjan Óskum eftir aö ráða blikksmiði. Upplýsingar hjá verkstjóra. Starfskraftur óskast á endurskoðunarskrifstofu. Góð bók- haldskunnátta áskilin. Umsóknum skal skila á augld. Mbl. fyrir 5. sept. nk. merktar: „Endurskoðunarskrifstofa — 8042“. Fóstra óskast til aö veita forstööu nýjum leikskóla í Búðardal. Upplýsingar eru veittar í síma 93-4132. Sveitarstjóri Laxárdalshrepps. Starfsfólk óskast Vant starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun. Unniö í bónus. Akstur til og frá vinnu. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 29400. ísbjörninn hf. Vélstjóri Vélstjóri óskast á bv Sigluvík SI-2. Upplýsingar veittar í símum 96-71200 og 96-71714 á kvöldin. Þormóöur rammi hf., Siglufirði. Óskum eftir að ráða eftirtalda starfs- krafta: Vélvirkja, járnsmiði, rennismiði og bifvéla- virkja. Útvegum húsnæöi. Uppl. veitir framkvæmdastjóri í síma 94-3711 og 94-3180. Vélsmiðjan Þórhf., ísafiröi. Offsetprentari — Nemi Við óskum að ráða hið fyrsta í tvö störf í prent- deild okkar: Vanan offsetprentara Nema í offsetprentun Við bjóðum mjög góða starfsmannaaðstööu og vinnu á tæknilega vel búnum vélakosti. Upplýsingar veittar hjá verksmiöjustjóra, í verksmiðju okkar, Héöinsgötu 2. UMBUOAMIOS T0OIN HF KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í blómaverslun í Hafnar- firði, ekki yngri en 22 ára. Upplýsingar hjá Ráöningarþjónustu KÍ, Húsi verslunarinnar, 6. hæð. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÚOUR Sjúkraliði/Sundlaug Sjúkraliöi óskast til starfa viö sundlaug Grens- ásdeildar Borgarspítalans. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 81200 (315) eöa í síma 685177 (26). Röntgentæknar Röntgentæknavantarvið Röntgendeild Borg- arspítalans, ennfremur vantar aðstoðarfólk á röntgendeild. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200 (207). Starfsfólk Starfsfólk óskast í býtibúr og ræstingu. Upplýsingar hjá ræstingastjóra milli kl. 13.00-14.00 virka daga. Reykjavík, 1. sept. 1985. BORCASSPÍTUJNN 081-200 Saltfisksmatsmaður óskast Fiskverkunarstöö BÚR óskar eftir að ráða saltfisksmatsmann. Þarf að geta hafiö störf sem fyrst. Upplýsingar veittar hjá verkstjórum í fiskverk- unarstöð í síma 24345 á vinnutíma og á kvöld- in í símum 17954 og 16624. Stúdent úr Verslun- arskóla íslands óskar eftir atvinnu til jóla og e.t.v. sumaraf- leysinga næsta sumar. Góð kunnátta í fjórum erlendum tungumálum. Er vön almennum skrifstofustörfum. Upplýsingar í síma 41900 (vinna) og heima- sími 43279. Kynningarstarf Kennarasamband íslands óskar eftir að ráða fulltrúa í hálft starf til starfa fyrir kynningar- nefnd og stjórn KÍ. Starfið felst m.a. í dreifingu upplýsinga til kennara svo og samskiptum viö fjölmiðla. Umsóknarfrestur er til 15. september nk. og miðað við ráðningu til eins árs frá 1. október 1985. Skriflegar umsóknir sendist á skrifstofu KÍ, Grettisgötu 89, 105 Reykjavík, merktar: „Kynningarstarf". Upplýsingar um starfið og launakjör veitir Guðni Jónsson á skrifstofu KÍ, sími 91-24070 og 12259. Stjórn KÍ. Verksmiðjuvinna Óskum að ráða nú þegar fólk til starfa í verk- smiðju okkar Barónsstíg 2-4. Ákvæöisvinna. Upplýsingar á staðnum. M1 j Starfskraftur óskast til afgreiðslu og fleira. Góð laun fyrir góðan starfskraft. Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum næstu daga. SVAKIA R\INP(An Hraórétta veitingastaður í hjarta bongarinnar O a horni Tryggvagotu og Posthusstrætis Simi 16480 Barngóð kona óskast til að gæta 7 mánaða stúlku og annast léttari heimilisstörf á Kleppsvegi inni við sund. Nánari upplýsingar í síma 32969 eftir kl. 18.00 á kvöldin. Bifreiðastjóri Útgerðarfélagið Barðinn hf., Kópavogi, óskar aö ráða meiraprófsbifreiöastjóra. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 43220. JL—húsið auglýsir í eftirtalin störf 1. Símavörslu og fleira. 2. Stúlkur í matvörumarkað í heilsdagsstarf eða hlutastarf. 3. Konu til barnagæslu þrjá eftirmiödaga í viku. Umsóknareyðublöö hjá deildastjóra. _____Cv > FRAM LEIÐSLUS VIÐ JIS Jón Loftsson hf. __jj ij IJ«IU34Íii‘Æ ■a&asSBr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.