Morgunblaðið - 01.09.1985, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985
53 *
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Verksmiðjufólk
Okkur vantar starfsfólk í verksmiöju okkar til
framtíðarstarfa.
Nánari uppl. gefnar á staðnum (ekki í síma).
MálningarverksmiöjaSlippfélagsins,
Dugguvogi 4, Reykjavík.
Fatahönnuður
óskar eftir framtíöarstarfi. Hef góða starfs-
reynslu. Get unnið sjálfstætt. „Freelance“
kæmi til greina. Get byrjað mánaöamótin
nóv./des. ’85. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir
6. sept. nk. merkt: „Fatahönnuður — 8317“.
Óska eftir
heimilishjálp tvo daga í viku í Smáíbúöahverf-
inu. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar
í síma 39685.
ísaga hf.
Afgreiöslumaöur óskast sem fyrst.
Upplýsingar í síma 83420.
Nýja blikksmiðjan
Óskum eftir aö ráða blikksmiði.
Upplýsingar hjá verkstjóra.
Starfskraftur
óskast á endurskoðunarskrifstofu. Góð bók-
haldskunnátta áskilin.
Umsóknum skal skila á augld. Mbl. fyrir 5.
sept. nk. merktar: „Endurskoðunarskrifstofa
— 8042“.
Fóstra
óskast til aö veita forstööu nýjum leikskóla í
Búðardal.
Upplýsingar eru veittar í síma 93-4132.
Sveitarstjóri Laxárdalshrepps.
Starfsfólk óskast
Vant starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun.
Unniö í bónus. Akstur til og frá vinnu.
Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 29400.
ísbjörninn hf.
Vélstjóri
Vélstjóri óskast á bv Sigluvík SI-2.
Upplýsingar veittar í símum 96-71200 og
96-71714 á kvöldin.
Þormóöur rammi hf., Siglufirði.
Óskum eftir að ráða
eftirtalda starfs-
krafta:
Vélvirkja, járnsmiði, rennismiði og bifvéla-
virkja.
Útvegum húsnæöi.
Uppl. veitir framkvæmdastjóri í síma 94-3711
og 94-3180.
Vélsmiðjan Þórhf., ísafiröi.
Offsetprentari —
Nemi
Við óskum að ráða hið fyrsta í tvö störf í prent-
deild okkar:
Vanan offsetprentara
Nema í offsetprentun
Við bjóðum mjög góða starfsmannaaðstööu
og vinnu á tæknilega vel búnum vélakosti.
Upplýsingar veittar hjá verksmiöjustjóra, í
verksmiðju okkar, Héöinsgötu 2.
UMBUOAMIOS T0OIN HF
KAU PM AN N ASAMTÖK
ÍSLANDS
Starfskraftur
óskast
til afgreiðslustarfa í blómaverslun í Hafnar-
firði, ekki yngri en 22 ára.
Upplýsingar hjá Ráöningarþjónustu KÍ, Húsi
verslunarinnar, 6. hæð.
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÚOUR
Sjúkraliði/Sundlaug
Sjúkraliöi óskast til starfa viö sundlaug Grens-
ásdeildar Borgarspítalans.
Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma
81200 (315) eöa í síma 685177 (26).
Röntgentæknar
Röntgentæknavantarvið Röntgendeild Borg-
arspítalans, ennfremur vantar aðstoðarfólk á
röntgendeild.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra í síma 81200 (207).
Starfsfólk
Starfsfólk óskast í býtibúr og ræstingu.
Upplýsingar hjá ræstingastjóra milli kl.
13.00-14.00 virka daga.
Reykjavík, 1. sept. 1985.
BORCASSPÍTUJNN
081-200
Saltfisksmatsmaður
óskast
Fiskverkunarstöö BÚR óskar eftir að ráða
saltfisksmatsmann. Þarf að geta hafiö störf
sem fyrst.
Upplýsingar veittar hjá verkstjórum í fiskverk-
unarstöð í síma 24345 á vinnutíma og á kvöld-
in í símum 17954 og 16624.
Stúdent úr Verslun-
arskóla íslands
óskar eftir atvinnu til jóla og e.t.v. sumaraf-
leysinga næsta sumar. Góð kunnátta í fjórum
erlendum tungumálum. Er vön almennum
skrifstofustörfum.
Upplýsingar í síma 41900 (vinna) og heima-
sími 43279.
Kynningarstarf
Kennarasamband íslands óskar eftir að ráða
fulltrúa í hálft starf til starfa fyrir kynningar-
nefnd og stjórn KÍ. Starfið felst m.a. í dreifingu
upplýsinga til kennara svo og samskiptum viö
fjölmiðla.
Umsóknarfrestur er til 15. september nk. og
miðað við ráðningu til eins árs frá 1. október
1985.
Skriflegar umsóknir sendist á skrifstofu KÍ,
Grettisgötu 89, 105 Reykjavík, merktar:
„Kynningarstarf".
Upplýsingar um starfið og launakjör veitir
Guðni Jónsson á skrifstofu KÍ, sími 91-24070
og 12259.
Stjórn KÍ.
Verksmiðjuvinna
Óskum að ráða nú þegar fólk til starfa í verk-
smiðju okkar Barónsstíg 2-4. Ákvæöisvinna.
Upplýsingar á staðnum.
M1
j
Starfskraftur
óskast til afgreiðslu og fleira.
Góð laun fyrir góðan starfskraft. Vaktavinna.
Upplýsingar á staðnum næstu daga.
SVAKIA
R\INP(An
Hraórétta veitingastaður
í hjarta bongarinnar
O
a horni
Tryggvagotu og Posthusstrætis
Simi 16480
Barngóð kona
óskast til að gæta 7 mánaða stúlku og annast
léttari heimilisstörf á Kleppsvegi inni við sund.
Nánari upplýsingar í síma 32969 eftir kl. 18.00
á kvöldin.
Bifreiðastjóri
Útgerðarfélagið Barðinn hf., Kópavogi, óskar
aö ráða meiraprófsbifreiöastjóra.
Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 43220.
JL—húsið auglýsir í
eftirtalin störf
1. Símavörslu og fleira.
2. Stúlkur í matvörumarkað í heilsdagsstarf
eða hlutastarf.
3. Konu til barnagæslu þrjá eftirmiödaga í
viku.
Umsóknareyðublöö hjá deildastjóra.
_____Cv >
FRAM LEIÐSLUS VIÐ
JIS
Jón Loftsson hf.
__jj ij
IJ«IU34Íii‘Æ
■a&asSBr