Morgunblaðið - 01.09.1985, Page 56

Morgunblaðið - 01.09.1985, Page 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBKR 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Spennandi og lif- andi starf Háskólabíó óskar eftir aö ráöa skrifstofumann í fullt starf. Um er aö ræöa mjög fjölbreytt og lifandi starf. Góö enskukunnátta ásamt góöri vélritunarkunnáttu áskilin. Skriflegar umsóknir sendist Háskólabíói fyrir 8. sept. nk. Nánari upplýsingar um starfiö eru veittar í síma 611212 eftir hádegi næstu daga. Háskólabíó, v/Hagatorg, 107 Reykjavik. Skrifstofumaður Verktakafyrirtæki óskar aö ráða skrifstofu- mann viö launaútreikning og reikningskrift. Leitaö er eftir manni á aldrinum 25-30 ára. Góð laun í boöi. Tilboð óskast send augld. Mbl. fyrir 4. sept- ember merkt: „S — 8538“. Lögfræðingur Vinnumálasamband samvinnufélaganna óskar aö ráða lögfræðing til starfa. Starfssviö hans er vinna viö kjarasamninga og vinnumarkaösmálefni. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra Vinnu- málsambands samvinnufélaganna Ármúla 3, 108 Reykjavík, fyrir 10. september nk., er veitir nánari upplýsingar. Vinnumálasamband samvinnufélaganna. Skrifstofu- og verslunarstarf Umboðs- og heildverslun í Ármúla óskar aö ráöa starfskraft sem gæti hafið störf átímabil- inu 1.-15. sept. Auk ofangreinds felst starfið í tolla- og banka- ferðum, tölvuvinnslu, símavörslu og fleira. Enskukunnátta, bílpróf og góö vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Verslunarskólapróf eöa hliðstæö menntun æskileg. Öllum umsóknum veröur svarað. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn áaugl.deild Mbl. fyrir 31. þ.m. merktar: „Skrif - 3030“. Sölumaður Starfssviö: Sala á tryggingum, móttaka viö- skiptavina og öflun nýrra viðskiptavina. Ýmist er unnið innan fyrirtækis eöa utan. Starfiö krefst: Lipurðar, dugnaöar og metnaöar. Æskilegt er aö viökomandi hafi bifreiö til umráöa. Fyrirtækiö er: Nútímalegt og starfsfólkiö ungt, hresst og duglegt. Fyrirspurnir sendist til augl.deildar Mbl. merktar: „S-3595“ fyrir 7. sept. Nútímastarf Starfssviö: Símavarsla, tölvubókhald og ritvinnsla. Starfið krefst: Samviskusemi og lipuröar í umgengni. Verslunarskólamenntun eöa sambærileg menntun æskileg. Fyrirtækiö er nútímalegt og starfsfólkið ungt hresst og duglegt. Fyrirspurnir sendist til augl.deildar Mbl. merktar: „N-3588" fyrir 7. sept. Bókhald — Keflavík Öskum eftir aö ráöa starfsmann til bókhalds- starfa á skrifstofu okkar í Keflavík. Um er að ræöa alhliða bókhaldsstörf sem m.a. fela í sér merkingu fylgiskjala fyrir tölvu- skráningu og afstemmingar. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist okkur fyrir 5. september nk. Endurskoðunarskrifstofa Hallgríms Þorsteinssonar og Þorvaldar Þor- steinssonarsf., Hafnargötu37a, Keflavík. Vélaverkfræðingur - véltæknifræðingur Óskum eftir að ráöa nú þegar vélaverkfræöing eða véltæknifræöing til starfa á tæknideild stofnunarinnar. Upplýsingar í síma 20240. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Laus staða lönþróunarfélag Austurlands óskar aö ráöa starfsmann í starf iðnráðgjafa Austurlands. Æskilegt er aö viðkomandi geti hafiö störf sem fyrst. Viö leitum aö starfsmanni sem: — er gæddur góðum samskiptahæfileikum — hefur frumkvæöi — getur starfað sjálfstætt — hefur viöskipta- eöa tæknimenntun og/ eða góða þekkingu á atvinnulífinu. í boöi er líflegt og fjölbreytilegt starf og góö vinnuaöstaöa. Góö laun fyrir réttan aöila. Meö allar umsóknir verður fariö sem trúnaðarmál og öllum svaraö. Upplýsingar um starfiö veitir Bergsveinn Gunnarsson, sími 97-2303. Skriflegar umsóknir sendist til lönþróunarfé- lags Austurlands, Hafnargötu 44, 710 Seyöis- firöi, fyrir 12. sept.nk. Aiðnþröunarfélag AUSTURLANDS Fra m kvæmdast jóri Þitt tækifæri? Ef þú ert t.d. á aldrinum 28-43, hefur góöa menntun t.d. háskólapróf, reynslu í stjórn- unarstörfum, áhuga eöa þekkingu á feröa- og markaösmálum, talar ensku og eitt norö- urlandamál, hefur gaman af erlendum samskiptum, og vilt takast á við nýtt og krefjandi starf, ættiröu aö hafa samband og ræöa viö okkur í algjörum trúnaöi. Ráöningartími samkomulag. Guðnt TÓNSSON RÁÐCjÖF b RADNI NCARÞjÓN USTA T'JNGOTU 5. I0I REVKJAVIK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI62I322 Thermopane Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur nú þegar tvo góöa starfsmenn viö framleiöslu á Thermopane — einangrunargleri. Fram- tíöarvinna. Glerverksmiðjan Esja hf., Simi666160. Grunnskóli Suðureyrar Kennara vantar aö grunnskóla Suöureyrar. Kennslugreinar: Almenn kennsla, danska, eölifræöi og stæröfræöi. Kennt er í nýju skóla- húsi, vinnuaðstaöa mjög góð. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 94-6119, og formanni skólanefndar í síma 94-6250. Skólanefnd. Kennara vantar til Bolungarvíkur Kennara vantar til starfa viö Grunnskólann í Bolungarvík. Kennslugreinar: Enska og raun- greinar í efri bekkjum skólans. Upplýsingar hjá skólanefndarmönnunum Björgvin Bjarnasyni í síma 94-7299 og Einari K. Guöfinnssyni í síma 94-7540. Skólanefnd. Ritari óskast Skrifstofumaður (ritari) óskast til starfa á skrifstofum embættisins aö Hverfisgötu 115. Stúdentspróf, verslunarpróf eöa hliöstæö menntun áskilin. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Umsóknir sendist skrifstofustjóra embættis- ins fyrir 10. september nk. Lögreglustjórinn i Reykjavík. Auglýsingagerð Ungur fjölskyldumaöur meö mjög góöa menntun á sviöi handritagerðar og textaskrifa fyrir útvarp/sjónvarp og alla almenna auglýs- ingagerö óskar eftir góöri atvinnu frá næstu áramótum. 2ja ára reynsla í blaöamennsku, Ijósmyndun, útlitsteikningu, uppsetningavinnu og auglýs- ingagerö. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. sept. merkt: „Gott boð - 2675“. Vélstjóri/vélvirki framtíðarstarf Öflugt fyrirtæki í matvælaiönaöi vill ráöa vélvirkja/vélstjóra til starfa. Starfiö er laust 1. janúar nk. Starfið felst m.a. í viöhaldi og umsjón á vél- um og tækjum í einni af deildum þess. Sá sem við leitum aö þarf aö hafa þekkingu á rafmagni, vera „þúsundþjalasmiöur" með trausta og örugga framkomu, lipur og þægi- legur í öllu samstarfi. Tungumálakunnátta æskileg. Heppilegur aldur 35-50 ára. Launakjör samningsatriði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt góöri lýsingu á fyrri störfum, sendist skrifstofu okkar fyrir 29. sept. nk. Guðni íónssqn RÁDCJÖF b RÁÐN I N CARhJÓN USTA TÚNGÖTU 5, IOI REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI62I322 Tæknifræðingur Byggingatæknifræðingur meö áratugs starfs- reynslu leitar eftir atvinnu. Þeir er áhuga hafa vinsamlegast leggi fram upplýsingar hjá augld. Mbl. merkt: „Tækni- fræöingur - 3889“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.