Morgunblaðið - 01.09.1985, Síða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1986
atvinna - - atvinna — atvinna — atvinna — atvinna - - atvinna
Vantar vanan mann
á traktorsgröfu um tíma.
Upplýsingar í síma 83704.
LAUSAR STÖÐURHJÁ
REYKJAVIKURBORG
O Staöa þroskaþjálfa eöa sérmenntaörar
fóstru viö dagheimiliö Steinahlíö.
Starfiö er tengt tilraunaverkefni í uppeldis-
starfi á blöndun fatlaöra og ófatlaöra barna
á dagvistarheimili sem verður unnið í
tengslum viö Kennaraháskóla íslands.
Nánari upplýsingar veitir forstööumaöur í
síma 33280.
O Staöa forstööumanns dagheimilisins og
leikskólans Hraunborgar, Hraunbergi 10.
O Staöa innritunarfóstru á skrifstofu dag-
vistar Fornhaga 8. Upplýsingar veitir fram-
kvæmdastjóri og umsjónarfóstrur á skrif-
stofu dagvistar í síma 27277.
Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö,
á sérstökum umsóknareyðublöðum, sem þar
fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 9. september
1985.
HJUKRUNARMIÐSTOÐIN SF.
ESJUGRUND 43. 270 VARMA
Heimahjúkrun:
Tökum aö okkur hjúkrun og aöhlynningu í
heimahúsum.
Þjónusta okkar felur m.a. í sér viöveru hjá
sjúklingum um lengri eöa skemmri tíma, t.d.
hluta úr sólarhring, helgar eöa skv. samkomu-
lagi.
Hjúkrunarmiöstöðin sf.
Sími: 666079.
Jón Snorrason Óskar Harry Jónsson Úlfhildur Grlmsdóllir
t<|Ukruraf'ræöi''gu' B S geör*jukrunarfraeóinguf hiukfunarVgeömgur M S
KAUPMAN NASAMTÖK
ÍSLANDS
Starfsfólk óskast
til afgreiðslustarfa í matvöruverslunum og
bókaverslunum, heilsdags- og hálfsdagsstörf.
Upplýsingar hjá Ráðningarþjónustu KÍ, Húsi
verslunarinnar, 6. hæö.
Rafvirki — rafvéla-
virki eða
laghentur maður
getur fengiö vinnu hjá rótgrónu verslunarfyrir-
tæki viö heimilistækjaviögeröir. Góö laun í
boöi fyrir réttan mann.
Umsækjendur vinsamlegast sendið upplýs-
ingar um fyrri störf o.þ.h. til augl.deildar Mbl.
fyrir 4. sept. nk. merktar: „Góö aöstaöa - Kjöriö
tækifæri — 2716“.
Kennara vantar
aö Grunnskólanum á Þórshöfn. íþróttir og
almenn kennsla. íbúð í bodi.
Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 96-81164.
Aðstoðóskast
strax á tannlækningastofu í miöborginni hálf-
an daginn eftir hádegi.
Umsóknir meö venjulegum upplýsingum ósk-
ast sendar á augld. Mbl. fyrir þriöjudagkvöld
merktar: „Aöstoö — 2122“.
Tollstjórinn í Reykjavík
Aðalféhirðir —
yfirendurskoðandi
Stööur aöalféhiröis og yfirendurskoðanda í
tolladeild embættisins eru lausar til umsókn-
ar. Laun skv. kjarasamningum ríkisstarfs-
manna.
Umsóknarfrestur til 15. september 1985.
Frekari upplýsingar gefur skrifstofustjóri.
20. ágúst 1985.
Tollstjórinn í Reykjavík,
Tollhúsinu, Tryggvagötu 19,
sími 18500.
Heildags- og hálfs-
dagsstörf
Duglegt og vandvirkt starfsfólk óskast nú
þegar til starfa í fiskiöjuveri BÚR.
Um er aö ræða bæði heilsdags- og hálfs-
dagsstörf. Akstur í vinnu og aftur heim, á
morgnana, í hádeginu og á kvöldin.
Mötuneyti á staönum.
Upplýsingar og umsóknir hjá starfsmanna-
stjóra fiskiðjuvers viö Grandagarð eða í síma
29424.
FRAMLEIÐSLUSVIÐ
Hagvangur hf
- SÉRI IÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA
BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI
Byggingarfulltrui
(38)
Óskum að ráöa byggingarfulltrúa til starfa
hjá kaupstaö úti á landi.
Helstu verkefni: Framkvæmdastjóri bygg-
ingarnefndar, gerö tillagna um lóöaþörf,
umsjón og skipulagning viöhalds á húsnæöi
í eigu bæjarins, umsjón meö hönnun, skipu-
lagningu og framkvæmd nýbygginga, skýrslu-
og áætlanagerð. Byggingarfulltrúi er staö-
gengill forstöðumanns tæknideildar.
Við leitum að manni sem er menntaöur sem
byggingartæknifræöingur. Starfsreynsla
æskileg.
Starfið er laust strax. Húsnæöi til staöar.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvaröarson.
Vinsamlegast sendiö umsóknir til okkar merkt-
ar: „Byggingarfulltrúi 38“ fyrir 7. sept. nk.
Hagvangur hf
RÁÐNINCARPJÓNUSTA
GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJÁVÍK
SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483
Rekstrar- og tækniþjónusta Namskeiöahald
Markaös- og söluráögjöf Tölvuþjónusta
Þjóðhagfræöiþjónusta Ráðningarþjónusta
Skoðana- og markaöskannanir
Þórir Þorvaröarson
Katrín Óladóttir og Holger Torp.
Lagerstarf
Óskum eftir aö ráöa nú þegar röskan lager-
mann til starfa í verslun okkar. Reglusemi og
stundvísi áskilin.
Nánari upplýsingar veitir ráöningarstjóri
Miklagarös, Holtagöröum, sími 83811.
yyx
AHKUG4RDUR
MARKADUR V7Ð SUND
Forstööumaöur
Búnaöardeild Sambandsins óskar aö ráöa
forstööumann fyrir vélaverslunarsviö deildar-
innar.
Leitaö er eftir manni meö haldgóöa þekkingu
í viöskiptafræðum og þá sérstaklega á inn-
flutningsverslun og markaössetningu. Undir-
stööuþekking á vélum og tæknibúnaði æski-
leg.
Starfiö er umfangsmikið og fólgiö í daglegri
stjórnun rekstursins ásamt með miklum
samskiptum viö innlenda sem erlenda viö-
skiptaaöila, kunnátta í ensku og minnsta kosti
einu noröurlandamáli ásamt reynslu í erlend-
um bréfaskiptum nauösynleg.
Upplýsingar um starfiö gefur starfsmanna-
stjóri og framkvæmdastjóri búnaöardeildar
Sambandsins.
Umsóknir sendist til starfsmannahalds Sam-
bandsins. Umsóknarfrestur til 10. sept. nk.
SAMBANDISL. SAM VINNUFÉLAGA
STARFSMANNAHALO
UNDARGÖTU9A
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVÍKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal-
inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn-
ingum.
O Starfsmaður viö Tómstundaheimilið í Fé-
lagsmiöstööinni Árseli. Um er aö ræöa 50%
stööu. Tómstundaheimiliö er starfrækt
milli kl. 9.00 og 17.00 daglega og er ætlað
7-11 ára börnum. Menntun og reynsla á
sviöi uppeldismála æskileg.
Nánari upplýsingar veitir forstööumaöur í
síma 78944, frá kl. 9.00 til 17.00, alla virka
daga.
O Skrifstofumaður í afgreiöslu Félagsmála-
stofnunar Reykjavíkurborgar, Vonarstræti
4 (100% staöa). Um er aö ræöa skjala-
vörslu, innkaup á skrifstofuvörum, afhend-
ingu launaávísana, yfirferö reikninga, af-
leysingu gjaldkera o.fl. Stúdentspróf,
verslunarmenntun og/eöa reynsla í skrif-
stofustörfum kæmi sér vel. Starfiö er laust
í byrjun september.
Nánari upplýsingar veitir yfirmaöur fjár-
mála- og rekstrardeildar FR í síma 25500.
Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö,
á sérstökum umsóknareyðublöðum, sem þar
fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 9. september
1985.
Ljósmyndastofa
Starfskraftur óskast til starfa á Ijósmynda-
stofu. Vinnutími frá kl. 13.30-18.00.
Áhugasamir leggi nafn og símanúmer á augld.
Mbl. fyrir 4. sept. nk. merkt:
„Ljósmyndastofa — 8319“.