Morgunblaðið - 01.09.1985, Síða 61

Morgunblaðið - 01.09.1985, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985 61 raöauglýsingar —- raðauglýsingar — raðauglýsingar | I Námsflokkum Reykjavíkur eru starfræktar tvær deildir, prófadeild og almenn deild. Til prófadeildar telst nám á grunnskólastigi og framhaldsskólastigi: Aðfaranám, samsvarar 7. og 8. bekk grunn- skóla. Fornám samsvarar 9. bekk grunnskóla. Forskóla sjúkraliða eða heilsugæslubraut, undirbúningur fyrir Sjúkraliðaskóla íslands. Viðskiptabraut, framhaldsskólastig. Almennur menntakjarni, íslenska, danska, enska og stærðfræði á framhaldsskólastigi. Hagnýt verslunar- og skrifstofustörf, fram- haldsskólastig. Nám í prófadeild er allt frá 1 önn í 4 annir, hver önn er 13 vikur og er kennt 4 kvöld í viku. Kennsla fer fram í Miöbæjarskóla og Lauga- lækjarskóla. Skólagjöld greiðast mánaðarlega fyrirfram. í almennri deild (almennum flokkum) er kennt einu sinni til tvisvar í viku, ýmist 2, 3 eða 4 kennslustundir í senn í 11 vikur. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla, Laugalækj- arskóla, Breiðholtsskóla, Geröubergi og Ár- seli. Námskeiðsgjald fer eftir kennslustunda- fjölda og greiðist við innritun. Eftirtaldar greinar eru í boði á haustönn 1985 ef þátttaka leyfir: Tungumál: íslensk málfræði og stafsetning. jslenskafyrirútlendinga. Danska 1.-4.flokkur. Norska 1.-4 fl. Sænska 1.-4 fl. Færeyska. Enska 1.-6. fl. Þýska 1.-4 fl. ítalska 1.-4 fl. ítalskar bókmenntir. Spænska 1.-6. fl. Spænsk- ar bókmenntir. Spænska samtals-fl. Franska 1.-4 fl. Latína. Rússneska. Portú- galska. Esperantó. Kínverska. Verslunargreinar: Vélritun. Bókfærsla. Tölvunámskeiö. Stærðfræði. Verklegar greinar: Sníðar og saumar. Sníöar. Myndmennt. Formskrift. T auþrykk. Postulíns- málun. Myndvefnaður. Hnýtingar. Bótasaum- ur. Leirmunagerð. Leikfimi: Kennd í Árseli og Miðbæjarskóla. Athugið: Félög og hópar sem óska eftir kennslu í einhverri grein geta farið þess á leit að Námsflokkarnir haldi námskeið um efnið og verður þaö gert svo fremi að hægt sé. Innritun í prófadeild fer fram 2. og 3. sept. kl. 16.00-20.00. Skólagjald, fyrsti mánuður, greiöist fyrirfram við innritun. Kennsla hefst 10. sept. Innritun í almenna deild fer fram 16. og 17. sept. kl. 16.00-20.00. Auglýst nánar síöar. Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeið hefjast miðvikudaginn 4. sept- ember. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Suöurlandsbraut 20, sími 685580. Iðnskólinn í Reykjavík Iðnskólinn veröur settur mánudaginn 2. sept. kl. 14.00. Þá eiga nýnemar að koma í skólann. Nemendur framhaldsdeilda og samnings- bundnir iðnnemar á 2. og 3. stigi sæki stunda- skrár og bókaskrár sama dag kl. 10.30. Nem- endur meistaraskóla sæki stundaskrár mánudaginn 2. sept. kl. 17.00. Kennarafundur veröur sama dag kl. 9.00, deildastjórafundur veröur kl. 11.00. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Innritun er hafin á námskeið í vetur Fyrstu námskeið eru: Vefnaður fyrir byrjendur 4. sept. Prjóntækni 9. sept. Myndvefnaður 10. sept. Vefnaðarfræöi 16. sept. Útskuröur 23. sept Tuskubrúöugerð 1. okt. Bótasaumur 1. okt. Leðursmíði 5. okt. Vefnaður fyrir börn 5. okt. Tauþrykk 8. okt. Fatasaumtækni 9. okt. Spjaldvefnaður 17. okt. Þjóöbúningasaumur 18. okt. Knipl 19. okt. Baldýring 21. okt. Dúkaprjón 28. okt. Uppsetning vefjar 30 okt. Ath. hjá Heimilisiðnaðarskólanum er há- marksfjöldi nemenda á námskeiði 8-10 og reyndir kennarar meö kennaramenntun. Inn- ritun fer fram að Laufásvegi 2. Námsskrá fyrir skólaárið er komin. Upplýsingar í síma 17800. TCNUSTARSKÖU VESTVRB/EJAR VESTURGATA 17. SÍMI 21140 Innritun í skólann fer fram næstu daga að Vesturgötu 17, frá kl. 16-18 sími 21140. Kennslugreinar: Píanó, fiðla, selló, þverflauta, klarinett, orgel, gítar og blokkflauta. Forskólakennsla fyrir nemendur á aldrinum 5-7 ára. /Eskilegt að stundaskrár berist sem fyrst. Skóiastjóri. Tónlistarskóli F. 1. H. % Skólinn getur enn tekið við umsóknum á eftirtalin hljóðfæri: kontrabassa, trompet, básúnu. í skólanum er starfrækt almenn deild (hefö- bundið tónlistarnám 1.-8. stig) og jazzdeild (framhaldsdeild 5.-8. stig). Innritun fer fram á skrifstofu FÍH að Laufásvegi 40, fyrstu viku septembermánaðar frá kl. 14.00-17.00. Námsvísir skólans fæst á skrif- stofunni. Skolastjóri. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Tónlistarskólinn í Reykjavík tekur til starfa föstudaginn 20. september nk. Inntökupróf verða sem hér segir: Fimmtudaginn 5. sept.: Píanódeild kl. 13.00. Strengjadeild kl. 14.00. Blásaradeild kl. 16.00. Föstudaginn 6. sept.: Söngdeild kl. 13.00. Tónfræðadeild kl. 15.00. Innritaðir nemendur staöfesti umsóknir sínar og greiði fyrri hluta skólagjalds þriöjudaginn 10. sept. og miövikud. 11. sept. kl. 09.00-15.00 á skrifstofu skólans, Skipholti 33. i Frá grunnskólunum jí Mosfellshreppi Nemendur Varmárskóla (6—12 ára) komi í skólann sem hér segir: 10-12 ára mánudaginn 9. sept. kl. 10.00. 7-9 ára mánudaginn 9. sept. kl. 13.00. Forskólanemendur veröa boöaðir bréflega. Nemendur gagnfræðaskólans (13-15 ára) komi í skólann mánudaginn 9. sept. kl. 9.00. Skólastjórar. Söngskglinn í Reykjavík í Inntökupróf Haust-inntökupróf verður í Söngskólanum í Reykjavík 4. september nk. Upplýsingar á skrifstofu skólans Hverfisgötu 45, símar 21942 og 27366. Skólastjóri. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ LyngáS! 7-9 — 210 Garðabæ — S 52193 og 52194 Nemendur komi í skólann mánudaginn 2. september kl. 9.00. Þá verða afhentar stundaskrár og bókalistar gegn greiðslu nemendagjalds kr. 1.000. Kennsla hefst skv. stundaskrá.þriðjudaginn 3. september. Kennarafundur veröur haldinn mánudaginn 2. september kl. 10.30. Deildarstjórafundur veröur haldinn mánu- daginn 2. september kl. 13.00. Skóiameistari. uppboö Málverka- og listmunauppboö Gallerí Borg heldur sitt 4. málverka- og list- munauppboð í samráöi við listmunauppboð Siguröar Benediktssonar hf. að Hótel Borg mánudaginn 16. september kl. 21. Verkin verða sýnd sunnudaginn 15. sept. Þeim sem vilja koma verkum á uppboðiö er bent á að gera það sem fyrst svo tryggt sé að þau komist í uppboösskrá. éraé&u 'BORG 1 Pósthússtræti 9 , Sími 24211. M/V Saga I lestar í eftirfarandi höfnum: Bilbao 13.sept. Aveiro 16. sept. Fécamp 20. sept. Antwerpen 23.sept. Bremerhaven 25. sept. Vöruafgreiösla í Hafnarfirði og Reykjavík. Nánari upplýsingar um flutningsgjöld og greiðslukjör á skrifstofu okkar Austurstræti 17, sími 27377. lönskólinn i Reykjavík. Skólastjóri. Sjóleiðir hf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.