Morgunblaðið - 01.09.1985, Síða 63

Morgunblaðið - 01.09.1985, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985 63 | raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar | húsnæöi öskast Óskast til leigu eöa kaups 100-150 fm verslunarhúsnæði í miðbæ Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 82809. Óska eftir lítilli íbúð fyrir starfsmann okkar. Má þarfnast lagfær- ingar. Upplýsingar í síma 32213 milli kl. 10.00-21.00 alla daga. BORGARBLÓMÍÐ SKÍPHOLTÍ 35 SÍMÍ= 3ZZI3 Verslunarhúsnæði óskast á leigu. 80-120 fm á jarðhæð við Laugaveg eða í nágrenninu. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Verslunarhúsnæði — 8320“. Verslunarhúsnæði Til leigu 45 fm verslunarhúsnæði neöarlega á Skólavörðustíg. Laust strax. Tilboð sendist augld. Morgunblaðsins fyrir kl. 15 þriöjudaginn 3. september merkt: “V — 8575“. ýmislegt Fríkirkjan í Reykjavík óskar eftir söngfólki í allar raddir. Upplýsingar hjá söngstjóra í síma 18204. Norrænn styrkur til bók- mennta nágrannalandanna Önnur úthlutun norrænu ráðherranefndarinn- ar (mennta- og menningarmálaráðherrarnir) 1985 - á styrkjum til útgáfu á norrænum bók- menntum í þýðingu á Norðurlöndunum - fer fram í nóvember. Frestur til að skila umsókn- um er: 1. október 1985. Eyðublöð ásamt leið- beiningum fást hjá menntamálaráðuneytinu í Reykjavík. Umsóknir sendist til: Nordisk Ministerrád Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde Snaregade 10 DK-1205 Köbenhavn K. Sími: DK 01-11 47 11 og þar má einnig fá allar nánari upplýsingar. | tilboö útboö Útboð — safnræsi við Kópavog Tilboð óskast í að gera safnræsi 600-800 mm meðfram Kópavogi ásamt aðliggjandi lögnum svo og 500 mm PEH útrásarleiðslu, samtals 1586 lengdarmetrar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstou bæjar- verkfræðings Kópavogs, Fannborg 2, frá og með þriðjudeginum 3. sept. 1985 gegn kr. 6000 skilatryggingu. Tilboöum skal skilaö á sama staö fyrir kl. 14.00 mánudaginn 30. sept. 1985 og verða þau opnuö þar kl. 14.15 aö viðstöddum þeim þjóöendum sem þar mæta. Bæjarverk fræöingur. Útboö Tilboð óskast í smíöi og uppsetningu á ca. 110 hurðum og hurðakörmum og ca. 50 fataskáp- um. Verktaki sjái einnig um niöurrif á eldri fataskápum og hurðum. Tímasetning verksins er desember og janúar nk. Nánari upplýsingar um verkið verða veittar hjá hótelstjóra næstu daga. Útboð Dráttarvélar hf. óska eftir tilboðum í klappar- losun vegna nýbyggingar að Réttarhálsi 3, Reykjavík. Áætlað magn klappar er 1350 m3. Útboösgögn veröa afhent frá og meö 2. sept. 1985 hjá Hönnun hf., Síðumúla 1, Reykjavík, gegn 1.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilaö á sama stað eigi síðar en þriöjudaginn 17. sept. 1985 kl. 11.00 og verða þau þá opnuð. hönnun hf RáögjafarverVfræðingar FRV Siöumúla 1 ■ 108 Reykjavík Simi (91) 84311 Flugleiðir Tilþoð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: VWGolf árgerð 1985 FiatUno árgerð1984 Bifreiðirnar seljast í núverandi ástandi og veröa til sýnis í bílaleigu Flugleiða frá 31 /8-2/9 milli kl. 10.00-17.00. Nánari upplýsingar á bílaleigu Flugleiða í síma 21188. Tilboðum óskast skilaö á sama staö fyrir 3/9. Engin hreidur snæuglu fundust þó^þa EKKI tókst að afla vitneskju um það hvort snæugla er ennþá varp- fugl á íslandi, en Fuglaverndarfé- lag íslands leitaði í sumar hreiðra á þeim slóðum þar sem snæuglur hafa sést. Ekkert hreiður fannst, en tvær uglur sáust og fréttir bárust Hnhih í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI A JÁRNBRAUTAR- STÖOINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI af tveimur til viðbótar. Snæugluhreiður hafa ekki fund- ist hérlendis í nær 30 ár, en þær hafa einkum verið á norðaustan- verðu landinu. Var leitað hreiðra úr flugvélum fyrst, en síðan farið á þá staði þar sem vitað var að snæuglur hefðu verpt áður fyrr. Þó ekkert hreiður hafi fundist er ljóst að nokkrar uglur halda sig á miðhálendinu á vorin og sumrin og þvi ekki ólíklegt að þær verpi, það sé ekki árlega. fréttatilkynningu frá Fugla- verndunarfélaginu kemur fram að þórshaninn er önnur fuglateg- und hér á landi sem á undir högg að sækja og sem félagið hefur í hyggju að beina athygli sinni að í auknum mæli. Þórshönum hefur fækkað mjög á sumum varpstöðv- um og er jafnvel horfinn af nokkrum þeirra. Mjög brýnt er því að afla upplýsinga um alla varpstaði þeirra og jafnframt að komast að ástæðunum fyrir þeirri fækkun sem átt hefur sér stað, ef hann á ekki að hverfa sem íslenskur varpfugl. Þá segir að einnig þurfi að afla upplýsinga um keldusvínið og haftyrðilinn. Stór UTSALA Dömudeild Kjólefni frá 75,- Metravara Handklæði 80,- Diskaþurrkur 40,- Velour-sloppar 1.000,- Allt selt fyrir ótrúlega lágt verð Herradeild Undirföt 150,- Bolir 150,- Skyrtur 350,- Sokkar 65,- Jakkar 1.000,- (lítil númer) Egiiriacobsen Austurstræti 9 verður haldid fimmtudaginn 12. september 1985 kl. 20.30 á Hótel Sögu. Myndimar veröa til sýnis miðvikudaginn 11. september kl. 14.00—18.00 og fimmtudag kl. 14.00—18.00 á Hótel Sögu. Vinsælu loðfodruðu vinir barnanna Kuldaskórnir komnir Nr.1. Bleikir og bláir, stæröir 20—27. Nr. 2. Bláir, dökkbláir. hvítir og bleikir. Stæröir 20—28. 21212

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.