Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 69
MORGUNBLAblí), SUNHtJDAGtJR 1. SEPTEMBER 1985 69 ISLENSKIR ATVINNUMENN I KNATTSPYRNU • Lárus GudmundMon Mkur nú sitt annað keppniatímabil með liði Uerdingen. Hann varð v-þýsk- ur bikarmeistari með liöinu ( tyrra. „Gaman þegar vel gengur“ — segir Ásgeir Sigurvinsson hjá Stuttgart Ætla aö halda sætinu — segir Sigurður Jónsson, hjá Sheffield Wednesday „ÉG ER tiltölulega bjartsýnn é þetta keppnistímabil. Eg er í liö- inu núna og ætla að gera mitt besta tíl að halda sæti mínu ( því, en óg veit að það veröur erfitt þv( Sheffield er með gott lið,“ sagði Sigurður Jónsson, eini íslenski atvinnumaöurinn ( Eng- landi. Eins og við höfum skýrt frá þá hefur Siguröur leikiö þrjá leiki af fjórum sem Sheffield hefur leikiö í deildinni til þessa og hefur hann staöiö sig vel í leikjum sínum, var meöal annars kosinn maöur leiks- ins af félögum sínum í llöinu eftir leikinn viö Watford á mánudaginn síöasta. „Keppnistímabiliö verður erfitt því þó viö séum í ööru sæti núna þá veröur erfitt aö halda sér í efri hluta deildarinnar. Mörg af þeim liðum sem búist er viö aö veröi á toppnum eru ekki komin almenni- lega í gang ennþá og ef þeir komast á skriö þá veröur erfitt aö halda í viö þau. Þaö er mjög gaman aö standa í þessu öllu saman þó svo þetta sé erfitt. Æfingar hjá okkur eru fimm sinnum í viku, viö æfum þá í þrjá til fjóra tima á dag en áöur en deildln hófst þá æföum viö tvisvar á dag. Ég missti af þremur vikum fyrir keppnistímabilið vegna meiðsla og á því eftir að ná mér i toppform en þaö hlýtur aö koma fljótlega,“ sagði Sigurður. Vömin nær ekki saman — segir Lárus Guðmundsson hjá Uerdingen • Sigurður Jónsson or ákvoðinn ( þv( að halda sæti sínu ( liöinu. Siguröur var valinn maður loiksins um daginn og hofur leikiö vol í síðustu leikjum. Ég held aö þaö sé ekki spurning um aö deildin hérna sé sú besta I Evrópu. Ég þekki til í Belgíu, Hol- landi, Frakklandi og víöar og þó aö þar séu mjög góö lið þá er deildin hérna mun jafnari og þaö er meiri spenna sem fylgir hverjum leik. Það geta í rauninni allir unniö alla hérna. I hinum löndunum eru þaö frekar 3-4 liö sem skera sig úr hvaö getu varöar. Æfingar hérna eru líka mjög miklar. Við höfum við fengiö einn frídag frá því um miöjan júlí og þjálf- arinn sagöi okkur aö nota hann vel, því næsti frídagur veröur ekki fyrr en í október," sagöi Lárus Guö- mundsson. „OKKUR hefur gongið frekar illa það sem af or, porsónulega hefur mér þó gengið ágætloga og fong- ið góða dóma ( blöðum hér. Ég þarf bara að skora fleiri mörk, ég skoraði í bikarnum um síöustu helgi og vona að ég sé að komast é skrið,“ sagði Lárus Guðmunds- son, atvinnumaöur hjá Bayern Uerdingen. „Við misstum tvo leikmenn í vor, einn framlinumann og einn varnar- mann, og þeir sem komu inn í vörn- ina viröast ekki geta fyllt skarö hans nógu vel. Vörnin var aöal liösins í fyrra, en núna gengur þeim erfiö- lega aö ná nógu vel saman og vörn- in hjá okkur er mjög ótraust enn sem komið er, en vonandi stendur þaö til bóta. • Ásgeir Slgurvinsson ræðlr viö fréttamenn þýska sjónvarpsins ésamt Karl Heinz Förster eftir að Stutt- gart hafði unnlð þýska meistaratitilinn 1984. „ÞAD er alltaf gaman þegar vel gengur, og ég sjálfur átti ekki von á því aö mér myndi ganga svona vel í upphafi keppnistímabilsins eftir langvarandi meiösl. Þé hefur liði Stuttgart gengið mjög vel ( fyrstu leikjunum. Eg er enn ekki kominn í fulla leikæfingu, en er í nokkuð góöri Kkamlegri æfingu núna,“ sagði Ásgeir Sigurvinsson. „Mig vantar enn nokkuö uppá aö komast í toppleikæfingu, sennilega eina f jóra fimm leiki. Ég er aö mestu búinn aö ná mér af meiðslunum, en þó verö ég aö vera i læknismeöferö og fæ sprautur vikulega. Þarf þær til aö mýkja upp liöamót. Eftir átta mánuaöa fjarveru frá knattspyrnunni er gott aö vera kominn á staö á nýjan leik. Mig var fariö aö hungra í bolta og leikinn, og þaö hjálpar til aö ná góöum ár- angri í leikjum. Þaö er virkilega gaman aö þessu núna. Viö í Stutt- gart erum ekkert farnir aö hugsa um keppnistímabilið i heild, þaö er einn leikur tekinn fyrir i einu. Þaö hefur gengiö vel og ég á von á þvi aö okkur takist aö ná í stig í næstu leikjum. Nýi þjálfarinn okkar hefur breytt nokkuö um leikaöferöir og lætur okkur leika öruggari knattspyrnu. Viö lokum meira svæöum en áöur. Hann spáir mjög mikiö í mótherjana og stillir liöinu upp hverju sinni eftir þeim og leikaðferöir eru misjafnar. Ég hef haft yfirfrakka á mér í öll- um leikjum og þaö gerir manni erfitt fyrir. Maöur þarf aö vera mjög sterkur líkamlega til aö geta leikið vel meö mann á sér allan leikinn. Þaö fer mikill kraftur i aö slíta sig lausan. Nú, keppnistímabiliö sem er ný- hafiö veröur erfitt. Því á aö Ijúka óvenju snemma vegna HM-keppn- innar í Mexikó. Deildarkeppninni veröur lokiö i apríl lok aö þessu sinni. Þjóöverjar vilja hafa góöan tíma til þess að undirbúa liö sitt. Þaö veröur því mikið álag á leik- mönnum allra liöa, ekki síst vegna þess aö nú verða leiknar margar „enskar vikur" eins og þaö er kall- aö. Þaö er aö segja margir leiki á fáum dögurn." Ásgeír sagöi í lokin aö þaö væri næsta öruggt aö hann yröi hjá Stuttgart út samning sinn til árslns 1987. En þá rennur samningur hans útoghannáréttáfrjálsrisölu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.