Morgunblaðið - 06.09.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.09.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1985 5 Saltfískmarkaðurinn á Spáni: Verðhækkunin er 14 % frá áramótum VERÐ á söltuðum flökum og tandurfiski á Spánarmarkaði hefur nú hækkað um 14% í dollurum talið frá því á vetrarvertíð. Vegna SDR-tengingar í verði saltfisks hefur verð á honum í dollurum talið hækkað um 6%og nú hafa náðst samningar á Spáni um 8% verðhækk- un til viðbótar á flökum og tandurfiski. Ekki var samið um ákveðið magn við Spánverja, en líklegt er talið, að þeir takið svipað magn af tandurfiski til áramóta og á sama tíma í fyrra, um 3.000 lestir. Fyrstu 9 mánuði þessa árs hefur verið afskipað 7.000 lestum af tandurfiski á Spán. Áttundu bekkingarnir Jóhann Gunnarason, Jón Hjálmarsson og Þórarinn Pálsson voru á leið í fótboltann er blaðamaður náði af þeim tali. Morgunblaðið/Árni Saberg Auður, Vala, Sigrún og Jóna voru Htt spenntar að setjast aftur á skólabekk. ég ætla mér aö ná grunnskólapróf- inu áður en ég fer að hugsa um það.“ Vala vann í Miklagarði í mánuð og síðan fór hún með pabba slnum og bróður til Danmerkur, Svíþjóðar, Spánar og Noregs í mánuð. Sigrún sagðist hafa verið að leika sér í allt sumar. M.a. fór hún hringinn i kring- um landið með fjölskyldunni. Jóna er ný í Laugalækjarskóla svo að hún gat ekki dæmt um hvernig skólalífið væri þar. Hún var i Æfingadeildinni áður. „Ég fór í ferðalag til Þingvalla í sumar og svo var ég að hjálpa vinkonum mínum i pylsuvagni auk þess sem ég passaði." Þær Jóna og Sigrún sögðust mikinn áhuga hafa á hjúkrunarnámi, en þó hefðu þær ekki tekið fastar ákvarðanir um það ennþá. Um síðustu mánaðamót höfðu verið framleiddar hér á landi 36.000 lestir af saltfiski frá ára- mótum. 33.000 lestum hafði þá þegar verið afskipað og 3.000 lestum verður afskipað á næst- unni. Friðrik Pálsson, fram- kvæmdastjóri SÍF, sagði í sam- tali við Morgunblaðið, að verð- hækkunin, sem nú hefði náðst, gilti fyrir framleiðsluna frá 1. september og kæmi hún ofan á fyrri hækkun. í þessum sam- ningum væri tryggð mjög ör af- skipun fisksins og örar greiðsl- ur beint í dollurum. Ekki hefði verið talið rétt að tryggja kaup- endum ákveðið lágmarksmagn, þar sem framleiðendur mættu hafa sig alla við til að framleiða það, sem markaðurinn þyrfti. Það væri þó aldrei nógsamlega lögð áherzla á það, hversu áhyggjufullir kaupendur á Spáni væru yfir því, að fisk vantaði inn á markaðinn því mikill kostnaður hefði verið lagður í það að byggja hann upp. íslendingar ættu orðið saltfiskmarkaðinn 1 Barcelona, hefðu lagt hann undir sig með bættum gæðum, sem kæmu beint í kjölfar gæðaeftirlits, sem tekið hefði verið upp heima fyrir tveimur árum. Þess vegna væri það bæði þeim og okkur mikið áfall að fá ekki fisk. Þess vegna hefðu þeir fallizt á þessa verðhækkun. A fundinum verður haldið áfram þessum viðræðum á grundvelli samþykktar Alþingis um náið samstarf Islendinga, Dana og Færeyinga um þessi mál. 1 framhaldi þess verða síð- Aðspurður um afkomu salt- fiskverkenda eftir þessar verð- hækkanir sagði Friðrik, að gengi dollars gagnvart krón- unni væri nú það sama og í upp- hafi árs. Útflytjendur, sem ættu aliar tekjur sínar bundnar í dollurum, fengju því engan tekjuauka á móti innlendum kostnaðarhækkunum. Hins veg- ar hefði tenging verðsins við SDR, sem gefið hefði 6% hækk- un frá áramótum, hjálpað svo- lítið og hækkunin núna ætti að gera það viðunandi að verka tandurfisk. Á hinn bóginn væri afkoma saltfiskverkenda það sem af væri árinu óviðunandi. an hugsanlega viðræður við Breta. Aætlað er að fjómenning- arnir komi heim að loknum fundinum og fundi með utanrík- ismálanefnd á fimmtudag, þyki tilefni til þess. Rætt um Rockall við Dani og Færeyinga VIÐRÆÐUM við Dani og Færeyinga um Rockall-HaUon-svæðið verð- ur framhaldið í Kaupmannahöfn næstkomandi þriðjudag. Þann fund sitja Hans G. Andersen, sendiherra, Eyjólfur Konráð Jónsson, for- maður utanríkismálanefndar Alþingis, Einar Ágústsson, sendiherra, og dr. Talwani, sérfræðingur stjórnvalda í hafsbotnsmálefnum. ismw'í.'ÍSÍSw** fflSSS'.'----'-.:“£ «*• (E. ningarsölu i nsa . Breiðhofti- qTp ^reinsibón ■••••% kr. 29.- |-ggs jS-stöðina^ paup á ótal |andpappifsWossa p ,rá kr. 3r er hf9* K»avörum, heirralis- Sólg\eraugu.......•... kr jrutlokkum, gasvörum, KuldagaHar........ . kr. 4 agS&st ..............................— mli viö, gertö reyla-akaup ^ Stpdtn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.