Morgunblaðið - 06.09.1985, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.09.1985, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1985 11 Vélskóli íslands: 250 nemendur á haustönn VÉLSKÓLI íslands var settur 2. september. 250 nemendur stunda nám við skólann í vetur þar af 216 nemendur í áfanga- kerfí skólans en 34 í svokölluðu réttindanámi, en það eru vél- stjórar sem hafa siglt á undan- þágu síðustu ár, en þurfa nú að afla sér réttinda. Réttindanám fyrir vélstjóra verður víðsvegar um landið nú á haustönninni. 95 vélstjórar fá þannig tilskilin réttindi. Námið tekur þrettán vikur og er bæði bóklegt og verklegt. Að loknu nám- XEROX LJÖSRITUNÍA4 Kr. 1.80 (öðrum megin) Kr. 1.65 (báðum megin) midad við 500 stk lágmarks fjölda. SiEKJUM SENDUM Fjölritun NÓNS Hverfisgotu 105. simi: 26235 VZterkur og k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! skeiðinu hafa nemendur réttindi til að sinna yfirvélstjórastörfum á skipum með vélarstærð allt að 750 kw (1020 hö). Námskeið af þessu tagi verður haldið í síðasta sinn á vorönn 1986. Til sölu — miðbærinn Veitinga- eða verslunarrekstur 120 fm jaröhæð á besta stað í miðbænum til sölu. Tilvaliö undir veitinga- eöa verslunarrekstur. Nánari upplýsingar veittar í sima 686060. 20424 14120 (r STOFNUD 1958 SVENN SKÚLASON ht». Kópavogur Furugrund — Álfatún Furugrund. Ca. 65 fm góð íb. Gæti verið laus strax. Verð 1650 þús. Álfatún. Ný ca. 100 fm góð íb. Laus strax. Verð 2300 þús. Parhús Akurgerði Einbýli Keilufelli Akurgerði. Vorum aö fá í sölu parhús í Akurgeröi 3x60 fm. Fallegurgaröur. Gróöurhús. Viðlagasjóðshús í Keilufelli. 145 fm. Gott útsýni. Áhuga- verö eign. Laus strax. Skipti á minni eign kemur til greina. 1.1: STOFNUD 1958 SVEINN SKÚLASON hdl. ~~ 26600 allir þurfa þak yfir höfudid Einbýlishús Þúfubarð Hf. Ca 160 fm einb - hús á tveimur hæöum. 4 svefn- herb. Bílsk. Skipti koma til greina á sérhæö í Hafnarfirði. Verö4,2millj. Arnarnes. Ca. 230 fm glæsiiegt einb.hús + 40 fm bílsk. Húsiö er á einni hæð með stórri arinstofu og fallegu útsýni. 5 svefnherb. Verð 7,5 millj. Lundir Gb. Ca. 135 fm einb.hús + griðarlega rúmgóður bílsk. 3 svefnherb. Góð gróin lóö. Verð 5,2 millj. Kársnesbraut. Ca. 150 fm einb.hús sem er hæö og ris. 5 svefnherb. 50 fm bílsk. Verð 3,3 millj._________________________ Raðhús Kjarrmóar Gb. Ca. 115 fm endaraöhús á tveimur hæðum. Sérinng. Bílsk.réttur. Nýjar fal- legar innr. Verð 3,1 millj. Hagasel. Ca. 196 fm raöhús á tveimur hæöum. 26 tm innb. bílsk. 4 svefnherb. Góðar innr. Verö 3,8-4 millj. Dalsel. Ca. 220 fm raöhús á þremur hæöum. Möguleiki á séríb. í kj. Skipti koma til greina á minni eign. Verð 3,9 millj. 4ra—5 herb. Miöbraut Seltj.n. Ca. 140 fm efri sérhæö í þríbýlishúsi. Góöar innr. 4 svefnherb. Skipti koma til greina á 3ja-4ra herb. íb. Verð 3,4 millj. Vesturberg. Ca. 110 fm íb. á 3. hæð í blokk. Góðar innr. Gott útsýni. Verð2,1 millj. Maríubakki. Ca. 110 fm íb. á 1. hæð. 3 svefnherb. + 1 í kj. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Góö- arinnr. Verö2,2millj. Ljósheimar. Ca. 100 fm ib. á 3. hæö. 3 svefnherb. Góðar innr. Gengið inn af svölum. Verð 2250 þús. Hraunbær. Ca. 110 fm íb. á 2. hæð í. blokk. 3-4 svefnherb. Góðar innr. Suöursv. Skipti koma til greina á 3ja herb. íb. Verð2,3 millj. Hamraborg Kóp. Ca. 113 fm íb. á 3. hæö í blokk. 3 svefnherb. Góöar innr. Suðursv. Verð 2,3 millj. Fífusel. Ca. 110 fm íb. á 2. hæð í blokk. 3 svefnherb. Góðar innr. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verð 2,2 miltj. Alftahólar. Ca. 117 fm íb. á 3. hæð í blokk. 3 svefnherb. Góðar innr. Bílsk. Verð 2,5 millj. Æsufell. Ca. 85 fm ib. á 4. hæð í blokk. Góöar innr. Suöursv. íb. er laus. Verð 1950 þús. Hafnarfj. Norðurbær. Ca. 98 fm íb. á 1. hæö í blokk. 2 svefnherb. Góðar innr. Suöursv. ib. er laus fljótl. Verö 2,1 millj. Ljósheimar. Ca. 98 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. íb. getur losnað fljótl. Verð 2,2 millj. Laufvangur Hf. Ca. 80 fm íb. á 1. hæð í blokk. Sérinng. Góðar innr. Suöursv. Verð 1950 þús. Efstihjalli Kóp. Ca. 95 fm íb. á 1. hæð í blokk. íb. er með nýjum teppum, ný máluð og góðum innr. íb. er laus. Verð 1950 þús. Drápuhlíð. Ca. 70 fm risíb. í þríbýlisparhúsi. ib. þarfnast smá lagfæringar. Verð 1200 þús. 2ja herb. Orrahólar. Ca. 70 fm ib. á 2. hæð í blokk. Góöar innr. Verð 1650 þús. Óðínsgata. Ca. 50 fm risib. í tvíbýlisforsköiuöu timburhúsi. ib. þarfnast standsetningar. Verö 950 þús. Krummahólar. Ca. 50 fm íb. á 1. hæð í lyftu- biokk. Verö 1450 þús. Hamraborg Kóp. Ca. 80 fm ib. á 1. hæð í blokk. Góðar innr. Suðursv. Bílgeymsla. Verð 1750 þús. Fasteignaþjónustan Aiutunlrmti 17, *. 26800 Þorsteinn Steingrímsson, lögg. fasteignasali. SKIPTIBOKAMARKAÐUR - sumarlaunm þín endast lengur Þm þarft ekki að fletta lengi í stærðfræðibókinni þinni frá í fyrra til að reikna út, að það getur borgað sig að skipta við Skiptibókamarkað Eymundsson í Austurstræti. Fjörugan markað með notaðar kennslubækur. Við skiptumst á ISLENSKA: I fáum dréttum (Njörður P. Njarðvík) Ulensk málfraðl II, 2. útg. (Kristjén Arnason) StafMtningarorðabök, 3. útg. (Halldór Halldórsson) Straumar og Stefnur, 2. útg. (Heimir Pálsson) Vartu akki með svona blá augu (Olga G.) DANSKA: Dönsk-islensk orftabók, Isafold 1973 (alenak-dönak orftabók, Isafold 1976 Gyldendals ordbog for skole og hjem Nu-Dansk Ordbog etblndsudgave Hlldur Operatlon Cobra Nár snerlen Blomster Kserllghed ved förate hik ZAPPA Llv og Alexander FREMMED Fra Regnormenes llv Legetöj ENSKA: Ensk-islensk orftsbók, Isafold 1976 Islensk-ensk orftabók, Isafold 1983 Oxford Advanced Leamers Dict. of current English (revised and regulary updated) Now Read On Waya to Grammar The Klng's Mlsslon The Importance of Belng Earnest Intermedlate Engllah Practlce Book (nýrrl útgáfan) Thlnking Engllsh . Book 4, lesbók Meanlng Into words (rauð), lesbók Llar My World Book 1 The Puppetmaaters The language of Businesa Uae of Engllsh Short storles for Today Flrst Certlflcate Skills, lesbók Turnlng Point, lesbók Open Rosd, lesbók Brave New World Revlslted Developlng Skills, Course in Intermediate Scientiflc Engllsh New Proficiency Engllsh . Book 1 Reading Between the Llnes Lucky Jlm The Catcher in the Rye (nýrri útgáfan) The Great Gatsby The Dlary of Adrian Mole Fluency In Engllsh Exploring Engllsh. Book 3 More Modern Short Storles PÝSKA: Pysk-islensk orftabók, Isafold 3. útg Pysk málfratði (Baldur Ingólfsson) Deutsch fúr junge Leute, lesbók Andorra Die Panne Vorstadt Krokodile Kein Schaps fúr Tamara Was sagen sie dazu Anruf fúr einen Toten Wls kommt das Saiz in Meer Aus Modemer Technik und Naturwlsaenschaft Schulerduden, Bedeutungswörterbuch Schreck in der Abendstunde Kontakt mit der Zelt Elnfach Gesagt FRANSKA: S'il vous platt 1, lesbók S'il vous plait 2, lesbók Dict. du francals langue étrangere, niveau 1 og 2 Antigone Le train bleu SAGA: Frá einveldi tll lyftveldls, 3. útg. (Heimir Þorleifsson) Frá samfélagsmyndun til sjálfstflsðlsbaráttu (Lýður Bjömsson) Þ»ttlr úr sögu nyaldar, útg. 1976 (HelgiSkúli Kjartansson) Penguln Atlaa of World Hlatory, Vol 1 Penguln Atlas of World Hlstory, Vol 2 ANNAÐ: Þfóðhagfraaðl (Gylfi Þ. Glslason) Basic, útg 1982 (Halla B. Baldursdóttir) Efnafræftl I (Anderson o.fl.) Eðllsfræðl Ib - 2c (Staffanson o.ft.) Jarðfræði, 3. og 4 útg. (Þorleifur Einarsson) Veðurfræðl, 3. útg. (Markús A. Einarsson) Lfffræði (Coiin Clegg) Lffeðllafræði (ömólfur Thorlacius) Erfftafræftl (örnólfur Thorlacius) 2. pr. 1983 StærðfræðlgreinIng fyrlr framhaldsakóla Stærðfræðl 2MN (Erstad Bjömsgárd) Black Holes, Quasar and The Univerae. 2. útg The Story of Art, 14. útg. Anlmala wlthout Backbones (nýjasta útgáfa) Physlcs-Prlnclples and Problema þú GfV&9/&. HUÚO&k&fáU. Pú græðir HUNDRAÐKALL á því að kaupa reikningsbækurnar og stílabækurnar fijá okkur. Tveir 5 stykkja pakkar eru 100 krónum ódýrari en almennt gerist. Láttu sjá þig. Sumarlaunin þín endast lengur, látirðu stærðfræði- bókina þína frá í fyrra vísa þér veginn - í Austurstrætið. EYMUNDSSON Tryggur fylgimutur skólafólks í meiren 100 ár Gylmir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.