Morgunblaðið - 06.09.1985, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 06.09.1985, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1985 Selfoss: Fjölmennasta mót vélflugmanna til þessa Laugardaginn 31. ágúst sl. var haldin afmælisflugkoma Flugklúbbs Selfoss á Selfossflugvelli, en þann dag voru liðin 11 ár frá vígslu Sel- fossflugvallar og er þessi afmælis- flugkoma orðin árlegur viðburður á dagatali áhugaflugmanna á íslandi. - Einn liður í hátíðarhöldunum var lendingarkeppni vélflugmanna og var nú keppt um „Pctursbikar- inn“, sem Selfyssingar gáfu til minningar um Pétur heitinn Sig- valdason flugmann úr Reykjavík, en hann afhenti flugklúbbsmönn- um fyrsta fjárframlagið til flug- vallargerðarinnar á stofnfundi Flugklúbbs Selfoss í maí árið 1974. „Pétursbikarinn" er farandbikar Dómarar mótsins voru f.v.: Sveinn ísleifsson, Hvolsvelli, Mogens Thaaga- ard, Selfossi og Friðrik Sigfússon, Reykjavík. og verður aldrei unninn til eignar. Framvegis verður keppt árlega um þennan bikar á Selfossflugvelli og þá á afmælisflugkomu flugvallar- ins i lok ágúst. Lendingarkeppnin á Selfossi var síðasta keppnismót vélflugmanna á þessu sumri jafnframt því að vera fjölmennasta keppnismótið 1 vélflugi sem haldið hefur verið á íslandi til þessa. Alls tóku tuttugu og fimm flugmenn þátt í þessari keppni, sem fram fór í blíðskapar- veðri. Auk heimamanna komu keppendur víðsvegar að, m.a. frá Reykjavík, Mosfellssveit og Akur- eyri. Stjórnandi mótsins og yfir- dómari var Mogens Thaagaard, Selfossi, en meðdómendur hans voru Sveinn ísleifsson, Hvolsvelli, og Friðrik Sigfússon, Reykjavík. Mjög gaman var að fylgjast með keppninni og reyndu keppendur og áhorfendur að geta sér til um frammistöðu hvers og eins. Sem og í fyrri keppnum af þessu tagi voru það fjórar lendingarþrautir, sem flugmennirnir urðu að glíma við: marklending þar sem mátti nota hreyfilafl og vængbörð; gervi- nauðlending án hreyfilafls þar sem nota mátti vængbörð; gervinauð- lending án hreyfiafls þar sem notkun vængbarða var óleyfileg og loks lending yfir hindrun. Sig- urvegari mótsins varð Ragnar J. Ragnarsson, Reykjavík, með 120 refsistig (eða 36 útreiknuð stig samkvæmt alþjóöastaðli sem not- aður er í keppnum sem þessum) og keppti hann á flugvél af gerð- inni Jodel DR.250, TF-RJR. Annar varð Jón Karl Snorrason, Mosfells- sveit, á Jodel D.140C, TF-ULF, með 140 refsistig (42 útreiknuð stig) og í þriðja sæti varð Hjörleifur Jó- hannesson, Garðabæ, á Bellanca 7GC BC, TF-KOZ, með 154 refsi- Sigurvegarinn svífur léttilega yflr hindrunarlínuna f lokalendingu sinni. Flugvél Ragnars, TF-RJR, er fröns að smíð, af gerðinni Jodel DR. 250. stig (46,2 útreiknuð stig). Sem fyrr lögðu heimamenn á sig mikla vinnu til þess að flugkoman og Iendingarkeppnin færu sem best fram og er til fyrirmyndar sú samstaða sem virðist ríkjandi meðal félaga í Flugklúbbi Selfoss. Eiga flugklúbbsmenn miklar þakkir skildar fyrir framlag sitt til flugíþrótta hér á landi. ppj Verðlaunahafarnir í lendingakeppninni f.v.: Jón Karl Snorrason, sem varð annar, Ragnar J. Ragnarsson, sigurvegarinn, en hann heldur á „Péturs- bikarnum“ og Hjörleifur Jóhannesson, sem hafnaði í þriðja sæti. Milli Jóns og Ragnars er ungur flugáhugamaður, Snorri Jónsson. Til gamans má geta þess, að Jón Karl og Hjörleifur eru bræðrasynir en feður þeirra eru þeir Snorri og Jóhannes Snorrasynir flugstjórar. Penin^amarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING Nr. 165 — 5. september 1985 Kr. Kr. Tolk Kin. KL «9.15 Kaup Sala gengi IDolUri 41,450 41,570 40,940 1 SLpund 57,014 57,180 57,626 Kjul dollari .30432 30,420 30454 1 Ikin.sk kr 4,0194 4,0310 4,0361 INorskkr. 4,9787 4,9931 4,9748 1 Sænsk kr. 4,9348 4,9491 4,9400 1 FL mark 6,8963 6,9162 6,9027 1 Fr. franki 4,7770 4,7908 4,7702 1 Befg. franki 0,7214 0,7235 0,7174 1S*. franki 17,7080 17,7593 174232 1 lloll. ollini 12,9693 13,0069 124894 1 V þ. mark 14,5930 14,6353 14,5010 1ÍL líra 0,02183 0,02189 0,02163 1 AuKtnrr. srh. 2,0741 2,0801 2,0636 11’orL esntdo 04460 0,2467 0,2459 1 Sp. peseti < 0.2487 0,2494 0,2490 1 Jap.yen 0,17327 0,17377 0,17256 1 fiskt pund SDR. (Sérst 45,419 45450 45478 dráttarr.) 42,7061 423293 42,3508 Belg. franki 0,7161 0,7181 -J INNLÁNSVEXTIR: Spansjóðtbakur----------------- 22,00% Sparisjóðsreikningar msð 3ja mánaða uppsðgn Alþýðubankinn.............. 25,00% Búnaðarbankinn............. 25,00% Iðnaðarbankinn............. 23,00% Landsbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn............ 25,00% Sparísjóðir................ 25,00% Útvegsbankinn.............. 23,00% Verzlunarbankinn........... 25,00% msð 6 mánaða uppsðgn Alþýðubankinn.............. 28,00% Búnaöarbankinn............. 28,00% lönaðarbankinn........... 32,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Sparisjóöir................ 28,00% Útvegsbankinn............ 29,00% Verzlunarbankinn.............314»% % msð 12 mánaða uppsögn Alþýöubankinn.............. 30,00% Landsbankinn................31,00% Útvegsbankínn.............. 32,00% msð 18 mánaða uppsðgn Búnaöarbankinn.............. 36,00% Innlánsskírtsini Alþýöubankinn............... 28,00% Búnaöarbankinn.............. 29,00% Samvinnubankinn............. 29,50% Sparisjóðir................. 28,00% Vsrðtryggðir rsikningar miðað við lanskjaravísitölu msð 3ja mánaða uppsðgn Alþýðubankinn................ 1,50% Búnaðarbankinn............... 1,00% lönaðarbankinn................ 14»% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn..... ......... 14»% Sparisjóöir.................. 1,00% Utvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% msð 6 mánaða uppsðgn Alþýöubankinn................ 3,50% Búnaöarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn............... 3,50% Landsbankinn.................. 34»% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóöir.................. 3,50% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn....;........ 3,50% Ávisana- og hlauparsikningar Alþýöubankinn — ávísanareikningar........ 174»% — hlaupareikningar....... 10,00% Búnaöarbankinn............... 8,00% lönaöarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningur........8,00% — hlaupareikningur.........8,00% Sparisjóöir................ 10,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn............. 104»% Stjömursikningar Alþýöubankinn................. 84»% Alþýöubankinn.................9,00% Salnlán — hsimilislán — IB-lán — plúslán msð 3ja til 5 mánaða bindingu lönaöarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóöir................. 25,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% 6 mánaða bindingu sða lengur lönaðarbankinn.............. 28,00% Landsbankinn................. 234»% Sparisjóöir.................. 284»% Útvegsbankinn............... 29,00% Innlendir gjaidsyrísrsikningar HlM iIi.A ImíB— tsanaanK|aaoiiar Alþýöubankinn................. 8,50% Búnaöarbankinn.................7,50% lönaðarbankinn.................8,00% Landsbankinn...................7,50% Samvinnubankinn................7,50% Sparisjóöir....................8,00% Útvegsbankinn..................7,50% Verzlunarbankinn...............7,50% Stsrlingspund Alþýóubankinn................. 9,50% Búnaóarbankinn................ 114»% lönaöarbankinn............... 11,00% Landsbankinn..................11,50% Samvinnubankinn................114»% Sparisjóöir.................. 11,50% Útvegsbankinn................. 114»% Verzlunarbankinn............. 11,50% Vsstur-þýsk mðrk Alþýöubankinn..................4,00% Búnaóarbankinn.................4,25% lönaðarbankinn.................5,00% Landsbankinn...................4,50% Samvinnubankinn................4,50% Sparisjóðir.................... 54»% Útvegsbankinn..................4^50% Verzlunarbankinn...............5,00% Dsnsksr krónur Alþýöubankinn................. 9,50% Búnaðarbankinn................ 8,00% lönaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn.................. 9,00% Samvinnubankinn................ 94»% Sparisjóöir.................... 94»% Utvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almsnnir víxlar, lorvsxtir Landsbankinn................. 30,00% Útvegsbankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn............... 30,00% lönaðarbankinn............... 30,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............... 304»% Alþýðubankinn...._........... 29,00% Sparisjóóirnir............... 30,00% Viðskiptavíxlar Alþýöubankinn................ 31,00% Landsbankinn................. 31,00% Búnaöarbankinn................31,00% Sparisjóöir.................. 31,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Yfirdráttarfán af hlaupareikningum: Landsbankinn................. 31,50% Útvegsbankinn.................31,50% Búnaöarbankinn............... 31,50% Iðnaöarbankinn................31,50% Verzlunarbankinn............. 31,50% Samvinnubankinn...............31,50% Alþýöubankinn................ 30,00% Sparisjóöirnir................ 304»% Endurssljanlsg lán lyrir innlendan markað______________26,25% lán í SDR vsgna útflutningsframl._ 9,75% Skuldabréf, almsnn: Landsbankinn................. 32,00% Útvegsbankinn................ 32,00% Búnaöarbankinn............... 32,00% lönaöarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýöubankinn................ 31,50% Sparisjóöirnir............... 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn................ 33,50% Útvegsbankinn................ 33,50% Búnaöarbankinn............... 33,50% Sparisjóöirnir............... 33,50% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitöiu í allt að 2% ár........................ 4% lengur en 2% ár........................ 5% VanskHavextir......................... 42% Óvsrðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08/84............. 31/40% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Greiöandi sióösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iöngjöld til sjóösins í tvö ár og þrjá mánuöi, miöaö viö fullt starf. Biötími eftir láni er sex mánuðir frá því umsókn berst sjóönum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 192.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 16.000 krónur, unz sjóósfélagi hefur náó 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 8.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæóin oröin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aóild bætast vlö 4.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skllyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 tll 37 ára. Lánskjaravfsitala fyrir ágúst 1985 er 1204 stig en var fyrir júlí 1178 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,21%. Miöaö er viö vísitöluna 100 í júnt 1979. Byggingavfsitala fyrir júní til ágúst 1985 er 216,25 stlg og er þá mlöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabróf f fastelgna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð óvsrðtr. vsrðtr. Varötrvoo. Hftfuóstóls- torslur vaxta kjðr kjðr tfmabil vaxta á árt Óbundió fó Landsbanki. Kjörbók: 1) 7-34,0 1,0 3 mán. Útvegsbanki, Ábót; 22-34,6 1,0 1 mán. 1 Búnaóarb., Sparib: 1) 7-34,0 1,0 3 mán. 1 Verzlunarb., Kaskórelkn: 22-31,0 3,5 3 mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3 mán. 2 Alþýöub., Sérvaxtabók; 27-33,0 4 Sparisjóðir, Trompreikn: 32,0 3,0 1 mán. 2 Bundiö fé: lönaöarb., Bónusreikn: 32,0 3,5 1 mán. 2 Búnaöarb., 18 mán. reikn: 3,5 6 mán. 2 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.