Morgunblaðið - 06.09.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1985
9
Vetrarönn K.V.R.
hefst mánudaginn
9. september.
Fastir timar fyrir lidakeHu verða frá
mánudögum til föstudaga:
kl. 18—20. kl. 20—22 og kl. 22—00.30
Vegna einstakra samninga K.V.R. vid
Öskjuhlid sf. verdur 20% ódýrara aö keila a
föstum timum en i opinni keilu.
Tímarnir frá kl. 18—20 og 20—22 kosta
1200 kr. og timar frá 22—00.30 kosta 1400 kr.
Keilutima er aöeins hægt aö bóka aö
frágengnum samningi og greiðslum.
Þrir valkostir eru á greiöslufyrirkomulagi:
1. Hver mánuður greiddur fyrirfram.
2. Hálf vetrarönn greidd fyrirfram, sem gefur
10% viöbótarafslátt.
3. Oll vetrarönnin greidd fyrirfram. er gefur
20% viðbótarafslátt.
Hafiö samband viö Ásgeir Pálsson eöa Helgu
Sigurðardóttur i keilusalnum Öskjuhlíö eöa
síma 621599/621513. Hinir fyrstu ad bóka fá
bestu valkosti.
Stærri hópar. samstarfsmenn. skólafélagar
o. fl. ættu aö gefa gaum að blokkpöntun
brauta. Það veitir meíri ánægju og eflir
tengslin að leika með hópnum a samhliða
brautum.
FJOLSKYLDUTIMAR 35% AFSLATTURH
Fastir fjölskyldutímar verða alla laugardaga og
sunnudaga kl, 9—10.30, kl. 10.30 —12,
kl. 12—13.30 og kl. 13.30 -15.
STAÐFESTIÐ STRAX, verðið er aðeins 700 kr.
hvert sinn.
KVENNATÍMAR
Alla virka daga frá kl. 10—17 verða sérstakir
(vin)kvennatimar. Húsmæöur, þetta er
tækifærið til að skreppa úr skúrnum. leika
ódýrt á föstum tímum, og gleymið ekki
barnaheimilinu okkar.
ÓKEYPIS! Kynningar
Sérstakar ókeypis kynningar fyrir félog, klúbba
og samstarfsmenn verða allar helgar i vetur.
Æskíleg stærð hopa er 5 25 manns HRINGIÐ
OG PANTIÐ ókeypis kynningu. Haldiö hópinn
KEILU OG VEGGBOLTAFÉLAG
REYKJAVÍKUR
llslenskur
hafnar leiftursókn
Suður-Afríka og Þjóöviljinn
í gær heldur Þjóðviljinn áfram aö berjast fyrir því að minnihluta-
hópar fái ekki tækifæri til aö koma skoöunum sínum á framfæri.
Á þeim bæ þykir best aö hvetja til ritskoöunar ef einhverjir hafa
aörar hugmyndir en þær sem eru taldar góöar og gildar. Um
þetta er fjallað í Staksteinum í dag, en jafnframt fariö nokkrum
oröum um grein Svavars Gestssonar, formanns Alþýðubanda-
lagsins, í Þjóöviljanum í gær, sem berst nú fyrir sínu pólitíska lífi.
Við sama
heygarðs-
homið
Þjóðviljinn er við sama
hejgarðsbornið. Þegar það
þjónar pólitískum tilgangi
og stefnu blaðsins, er ekki
vflað fyrir sér að fara með
rangt mál; gera einstakl-
ingum upp skoðanin út-
úrsnúningur og hártoganir
etu einnig að þeirra mati
beitt vopn. Að þessu leyti
er Þjóðviljinn ekki frá-
brugðinn systurblaði sinu
„Fréttum frá Hovétríkjun-
um“, sem er sérstakt áróð-
ursrit Kremlverja á íslandi
og gefið út af flokks- og
skoðanasystur ritstjóra
Þjóðviljans.
Enn á ný býsnast Þjóð-
viljinn yfir þvf að Morgun-
blaðið skuli birta viðtal við
íslending, sem búsettur
hefúr verið í Suður-Afriku
síðustu tvo áratugi f viðtal
inu koma fram sjónarmið
um ástand mála þar í
landi, sem er Þjóðviljanum
ekki að skapL Blaðið tehir
það rangt að birta greinar
og viðtöl þar sem aðskiln-
aðarstefnan er varin og
hvetur til ritskoðunar ef
skoðanir sem settar eru
fram á prenti eru því ekki
að skapL
Þagað þunnu
hljóði
ÞjóðvUjinn ber þer sak-
ir á Morgunblaðið að það
styðji aðskilnaðarstefnuna
vegna þess að það „leyfir“
sér að birta viðtal við ein-
stakling sem tekur upp
hanskann fyrir stefnu
stjórnvalda i Suður-Afríku.
Sama dag og umrætt viðtal
birtist, var í Morgunblað-
inu einkaviðtal, sem birtist
■pphaflega í New York
limes Magazine, við Nel-
son Mandela, leiðtoga
Uökkumanna f Suður-
Afríku. Þjóðviljinn sér ekki
ástaeðu tU að birta eða
Qalla um það, enda fellur
það eklti inn f samseris-
kenninguna um Morgun-
blaðið og aðskUnaðarstefn-
Mandela er leiðtogi
blökkumanna f Suður-
Afriku og tákn þeirrar bar-
áttu er þeir heyja fyrir
frelsi og jafnrétti. Það var
Samuel Dash, lagaprófess-
or, sem reddi við hann og
er það í fyrsta skipti sem
Bandaríkjamaður fer leyfi
tU að hitta Mandela, sem
veríð hefúr í fangelsi f ald-
arfjórðung. Mandela segir
meðal annars: „Um hvíta
menn í Suður-Afríku gildir
annað en um hvfta menn
annars staðar f Afríku.
Hvftir menn í Suður-Afrfku
eiga hér heima — þetta er
ettland þeirra. Við vUjum
að þeir búi hér með okkur
og farí með völd ásamt
okkur."
„Leiðtoginn“
Sá maður sem mesta
ábyrgð ber á hrakningum
og kreppu Alþýðubanda-
lagsins, Svavar Gestsson
flokksformaður, rítaði
grein í sendibréf flokksins,
ÞjóðvUjann, undir fýrir-
sögninní: „islenskur veru-
leUti hafnar leiftursókn".
Svo virðist sem Þjóðviljinn
sé nú byrjaður að undirbúa
landsfund Alþýðubandal-
agsins, sem verður innan
skamms, enda mun for-
maðurínn eiga mjög undir
högg að sekja. Það er þvf
hafin sókn tU varnar og
birt grein eftir „leiðtog-
ann“ ásamt nýrrí mynd af
honum brosandi, en fá til-
efni hafa gefist til slíks sfð-
ustu misserL
Ekki verður séð að skrif
Svavars Gestssonar verði
honum tU framdráttar f
baráttunni um að halda lífi
á vígvelli stjórnmálanna.
Ekki svo að skUja að búast
befði mátt við, þegar höfð
er í huga fortíð formanns-
ins í ráðherrastóli, að fram
kemi skUningur á efna-
hagsh'fi íslendinga og á
hagfreðL Það er greinilega
tU of mikils melst, en þó
verður að gera þá kröfú tU
formanns stjórnmálaflokks
sem vUI láta taka sig aL
varlega að faríð sé rétt með
einfoldustu staðreyndir.
Það er strax í fyrstu
setningu greinarínnar sem
„leiðtoginn" lendir f
ógöngum, en þar segir
„Það verður ekki sagt að
stórtíðindi hafi haldið uppi
blaðaskrifum sumarið
1985...“ Vissulega er
sérkennilegt að þessi orð
skuli koma úr penna
Svavars Gestssonar, sem
fyrr á þessu sumri var öt-
ull við greinaskrif í frétta-
bréf flokksins. Enn furðu-
legra er þetta þegar það er
haft í huga hversu mjög
hefur veríð fjallað á
opinberum vettvangi um
hrakningar böfundar og
þess flokks sem hann á að
veita forstöðu. Auðvitað er
skiljanlegt að Svavar vilji
gleyma þeim skrifum sem
fyrsL
Umskipti í
herstöðvar-
málinu?
1 greininni segir Svavar
einnig: „Það liggur fýrír
eftir sumarið að það er
bullandi ágreiningur um
berstöðvarmálið og fram-
kvæmd þess innan Sjálf-
stæðisflokksins. Það hefúr
aldrei komið fram fýrr og
veldur því kaflaskiptum f
berstöðvarmálinu." Það
verður ekki sagt um Svav-
ar Gestsson að þekking
hans á íslenskri stjórn-
málasögu sé góð. Rétt er
að ekki hefúr verið ágrein-
ingur um grundvallaratríði
utanríkisstefnunnar f
Sjálfstæðisflokknum. Hins
vegar er auðvitað Ijóst, að
einstakir forustumenn
Sjálfstæðisflokksins hafa á
undanförnum árum hvatt
til aukinna fjárhagslegra
umsvifa vamarliðsins hér á
landL Þær hugmyndir hafa
mætt harðri andstöðu
flestra forustumanna
flokksins.
Von Svavars Gestssonar
um kaflaskil í herstöðv-
armálinu er skiijanieg, en
óraunsæ. Alþýðubandalag-
ið befur þurft og verður um
ófyrirsjáanlega framtíð að
horfast í augu við þá stað-
reynd að í varnar- og ör-
yggismálum er flokkurinn
einangraður og stefna hans
á ekki upp á pallborðið hjá
almenningi. Flokksformað-
urinn er í þessum efnum
sem öðrum eins og lús
milli nagla. Hann hefur
svikið loforð Alþýðubanda-
lagsins í herstöðvarmálinu
í hverrí ríkisstjórninni á
fætur annarrí. Von hans að
þessu sé hægt að breyta er
ekki á rökum reist.
LEGUK0PAR
Legukopar og fóöringar-
efni í hólkum og heilum
stöngum.
Vestur-þýzkt úrvals efni.
Atlas hf
Borgartúni 24 — Sími 26755.
Pósthólf 493, Reykjavflc.
fttwgimMaMb
Áskriftorsinvrm er 83033