Morgunblaðið - 06.09.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 06.09.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1985 iLiORnu- ípá X-9 HRÚTURINN Um 21. MARZ-19.APRÍL \*ú kennir vinnunni um fjár- hagsöróugleika þína og telur ad lausnar sé að leita meÁ því að sekja um aðra vinnu. I>etta er ekki rétt hjá þér að öllu leyti því þú eyðir í óhófí. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Astamálin ganga Ijómandi vel hjá þér. Enda hefur þér tekist að vera tillitssamur og víósýnn. Hið sama verður ekki sagt um maka þinn þessa dagana. Talaðu við hann í trúnaði. k tvIburarnir 21. maI—20. júnI Þelta verAur erfiAur dagu>. Vinnan gengur ekki nógu vel og þú deilir um pening* við ánt vini þína. Reyndu að halda still- ingu þinni og ræddu málin af festu. Vertu á ferðinni i kvöld. KRABBINN 21. JÚNÍ—22. JÚLl Sköpunargleöi þín er með besta móti f dag. Þér teluit áreióanlega aó festa margar skemmtilegar hugmyndir á blaó. Rjeddu við fjölskyldumeðlimi um áætlanir þfnar. Ilvíldu þigíkvöld. UÓNIÐ 21 JÚLl-22. ÁGÚST hrifamikið fólk gæti stutt þig f baráttu þinni. Taktu hjálp þessa fóllts með fegins hendi. Reyndu að dvelja meira með fjölskyldu þinni. Hún er ekki allt of ánægð með fjarvistir þfnar. MÆRIN 21ÁGÚST—22. SEPT. Dagurinn mun ganga hægt og rólega fyrir sig. I>ú hefur ekkert of mikið að gera en alveg nóg. Geróu eitthvaó skemmtilegt í kvöld. I>ú getur til dæmis boóió vinum heim. Qk\ VOGIN W/tSá 23. SEPT.-22.OKT. Ef til vill tekst þér að fá frí f vinnunni f dag. Þú átt skilið að fá hvfld. Farðu í berjamó með fjöiskyldunni ef veður leyfir. Þú hefur gott af útiveru eftir alla inniveruna í sumar. DREKINN 21 OKT.-21. Nðv. W ættir aó vera sem mest einn í dag. Þú þarft aó hugsa þinn gang og til þess er einveran best !>ú ættir aó hvíla þig á skemmtunum í kvöld og dveljast frekar heima hjá þér. BOGMAÐURINN 21 NÓV.-21. DES. Sinntu skyldustörfum þínum af kostgæfni í dag. Mundu að ef þér tekst aó Ijúka þeim í dag þá þarft þú ekki aó vinna á morgun. Notaóu kvöldið til aó fara yfír reikninga. STEINGEITIN 21DES.-19. JAN. !>ú ert vel kominn á þig líkam- lega og þaó hefur áhrif á skapið. !>ú getur þakkað hreysti þína þeim sundferóum sem þú hefur farió í undanfarió. Haltu áfram á sömu braut VATNSBERINN 2*. JAN.-I8. FEB. I>etta verður ágætur dagur. Að vfsu verður mikið að gera í vinn- unni en þá líður tíminn hraðar. l*ú ert farinn að hlakka til helg- arinnar enda er ástæða til þess. í FISKARNIR 19. FEB.-29. MARZ Ástvinir þfnir eru í miklu betra skapi en f gær. I»ví ætti skap þitl einnig að vera mun betra. Láttu nú hendur standa fram úr ermum og kláraðu öll verkefni sem þú átt eftir. Þmtt /ynr Aotan/r tetdócr asMf? Áz/rgr&aeS) t/Z ntes/a fu/TctarstaJór ' T ® Krn^ featum Synd>{«t9. Int WorldrtghH rtttrvtd Exr/ ss/frpja- - HAXX EKI//SSVAD I v/WABei t/ö/uM SE//T DYRAGLENS EN GfiMLA AOrEf&'.lN \ ER. MÉ.R SfiMT A LLTfiE f-TML HU6- ^ . u'&r.ía TOMMI OG JENNI þÁ pAtzr ÉG EKKI Pbtta' VATKJ J é(5 révrx. VATM í ÓÆR/. rcnuiriANU SMÁFÓLK Hárið á mér skemmtir sér miklu betur en ég! BRIDS Umsjón:Guðm. Páll Arnarson Hér höfum við athyglisvert spil, sem kom nýlega upp í tvímenningskeppninni í New York: Norður ♦ ÁK VÁK6 ♦ D6 ♦ KD8754 Vestur Austur ♦ 975432 .... ♦ D108 VG107 IIIH VD543 ♦ K ♦ 108542 ♦ ÁG10 ♦ 6 Suður ♦ G6 V 982 ♦ ÁG973 ♦ 932 Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf Pass 1 tigull Pass 2hjörtu Pass 31auf Pass 3spaðar Pass 3grönd Pass Pass Pass Vestur kemur út með smáan spaða. Margir myndu eflaust freist- ast til að fara beint í laufið og vonast til að það félli 2—2. Varkárari menn myndu kannski fara fyrst heim á tíg- ulás og spila laufi á borðið til að verjast þeim möguleika að vestur sé með ásinn blankan. í slíkum hugleiðingum spil- aði einn keppandi tíguldrottn- ingunni af rælni úr borðinu, svona ef þaö dygði til að fiska kónginn, en drap með ás þegar austur setti lítið. Og þá kom kóngurinn óvænt fljúgandi frá vestri. Þar með voru tvær innkom- ur mættar til að spila á lauf- hjónin í borðinu, og þar eð sagnhafi lét eftir sér að svína tigulnfunni fékk hann tólf slagi, sem reyndist vera topp- ur. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á heimsmeistaramóti sveita 26 ára og yngri, sem nú stend- ur yfir í Mendoza í Argentínu, kom þessi staða upp i skák Argentínumeistarans Barbero og Santacruz, frá Paraguay, sem hafði svart og átti leik. I fljótu bragði virðist liggja fyrir svörtum að verða mát á löngu skálínunni al— h8, en hann náði að snúa vörn í sókn. fm mm ■ 9KA! HB ■ Bál 11A m m rná-M, m m i WM.T. 27. — DÍ2I, 28. Hgl — Dxb2, 29. g4 - De2, 30. gxf5+ - Rg4, og hvítur gafst upp. Síðast þegar mót jætta var haldið í Chicago 1983, urðu íslendingar í 2.-3. sæti. Nú gætum við stillt upp sama liði og þá, en vegna margra annarra móta og hins mikla kostnaðar við Argen- tínuferð var áhuginn fyrir þátttökunni dræmur. Rússar þykja fyrirfram öruggir með sigur, fyrir þá tefla Jusupov, Sokolov, Chernin, Azmap- arshvili, Novikov og Rozenta- lis, sem sagt enn sterkara lið en í Chicago.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.