Morgunblaðið - 06.09.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 06.09.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1985 Enskir knattspyrnupunktar: McGarry til Wolves Frá Bob HoniMMy, tráttamanni MorgunblaOaina é Englandi. *»*»•*» ">» » • Frá landsmóti UMFÍ á Akureyri 1981. Þing UMFI um helgina Wolverhampton Wanderers hefur ráðiö nýjan framkvæmda- stjóra og heitir sá Bill McGarry og var rekinn á sínum tíma frá Wolv- es. Þaó var árió 1967 sem hann var látinn fjúka en nú hafa tekist sættir meó honum og fólaginu og hann hefur þegar tekið til starfa. McGarry er 57 ára gamall og eftir aó hann fór frá Úlfunum starfaöi hann í nokkur ár í Saudi-Arabíu en hefur nú snúiö aftur heim til Englands. „Fólk heldur aö óg sé brjálaöur aö reyna aö koma hingaö aftur, en þaö eina sem ég get sagt er aö ég er sjúkur í knattspyrnu og því er ég bjartsýnn á aö þetta gangi vel hjá okkur,“ sagói McGarry viö fréttamenn í gær. Reading, sem leikur í 3. deild, viröist eiga nóg af miklum marka- skorurum. Kerry Dixon, marka- skorarinn mikli hjá Chelsea, kom á sínum tíma frá Reading og nú er Norwich á höttunum eftir leik- manni hjá liöinu sem heitir Trevor Senior. Senior þessi hefur leikiö meö liöinu í tvö keppnistímabil og skoraö 58 mörk fyrir liðiö á þeim tíma. Líklegt er aö Senior leiki meö Norwich á laugardaginn. Torry Gibson, markaskorarinn mikli hjá Coventry, vill flytja sig um set og komast frá liðinu vegna þess aö honum semur illa viö nýja framkvæmdastjórann. Gibson hef- ur veriö aö reyna aö komast frá liöinu í sex mánuöi en fyrst nú hef- ur félagiö samþykkt aö setja hann á sölulista. Gibson var keyptur fyrir tveimur árum frá Tottenham fyrir 80.000 pund. Jimmy Rimmer, markvöröur Swansea, sem nú er 37 ára gamall hefur fengiö tilboö frá félaginu um þriggja ára samning og jafnframt loforö um aö honum veröi sýnd sórstök virðing aö þeim tíma lokn- um. Svansea, sem á í miklum fjár- hagserfiöleikum, setur eitt skilyröi: Rimmer veröur aö lækka vikulaun sín úr 525 pundum í 320 pund. Rimmer er margreyndur mark- vöröur, harin lék meö Man. Utd. á sínum tíma, fór síöan til Arsenal og þaöan til Aston Villa og loks Swansea. Ekkert gengur meö samninga bresku sjónvarpsstöövanna og enska knattspyrnusambandsins um beina útsendingu frá knatt- spyrnuleikjum vetrarins. Þessir aö- ilar funduöu á White Hart Lane í gær til þess aö reyna aö fá aö sýna 16 leiki beint á keppnistímabilinu en knattspyrnusambandið vill aö- eins heimila aö sýnt veröi frá 10 leikjum í vetur. 34. Sambandaþing UMFÍ veró- ur háð dagana 6.—8. sept. nk. aö Flúóum í Hrunamannahreppi. Þingiö verður sett á föstudags- kvöldið kl. 20.30 af formanni UMFÍ, Pálma Gíslasyni, en síöan veröa fluttar skýrslur um starf- semi UMFÍ sl. tvö ár. Á laugardag verður farin skoö- unarferö í Þrastarskóg og Þrast- arlund sem eru í eign UMFl en laugardagurinn aö ööru leyti notaður til aö reifa mál og leggja þau fyrir þing og starfsnefndir. Um kvöldiö veröur kvöldvaka i félags- heimilinu. Sunnudagurinn fer svo í aö afgreiöa mál og kjósa menn í ýmsar trúnaöarstöður s.s. stjórn, nefndir ó.fl. Síöasta starfstímabil hefur verið uppgangstími hjá ungmennafé- lagshreyfingunni bæöi í íþrótta- starfi og á félagssviöinu. í UMFÍ eru nú 213 félög sem mynda landssamtökin UMFl í gegnum 18 héraössambönd, samtals um 27.000 félagsmenn. Á siöasta starfstímabili var 18. landsmótiö haldiö í Keflavik/ Njarövík sumariö 1984 eflaust stærsta og eftirminnilegasta verk- efniö, þá hafa erlend samskipti veriö mikil á þessu tímabili, rekstur sumarbúöa fyrir börn fariö vaxandi og sama má segja um útgáfu og kynningarstarfsemi í hreyfingunni, Göngudagur fjölskyldunnar og verkefniö „Eflum islenskt" hafa einnig veriö á dagskrá. (Fróttatilkynning.) Hverju spá spekingamir? — vegfarendur spá um úrslit fyrstu deildarinnar • Jón Hildiberg: Valur veröur meistari, þeir hafa veriö aö sækja mjög í sig veðriö aö undanförnu. Víkingur og Víöir falia, ég tel aö Þróttarar bjargi sér. Upp úr 2. deild koma ÍBV og KA. • Margrét Sigurðardóttir: Fram veröur meistari, því þeir eru meö lang skemmtilegasta liöiö. Víking jr og Víöir falla niöur í 2. deild. Breiöablik og Vest- mannaeyjar komast upp úr 2. deild. • Siguröur Bjarnason: Valur vinnur þetta, þaö er ekki spurning. Víkingur og Þróttur falla niöur, Víöir hangir uppi. UBK og Vestmannaeyjar veröa í 1. deild aö ári. • Leifur Vilhjálmsson: Fram veröur íslandsmeistari, þeir eru bestir. Víkingur og Víðir veröa aö bíta í þaö súra epli aö falla niöur. ÍBV og UBK komast upp. • Jóhann Jónsson: Valur veröur fslandsmelstari, jjeir eru meö besta liöiö í dag. Víking- ur og Víöir falla í aöra deild. Upp úr annarri deild koma svo iBV og UBK. • Bjðrn Jakobsson: Valur veröur íslandsmeistari, þaö er alveg öruggt, þeir hafa besta liöiö í dag. Víkingar eru meö lé- legasta liöiö í deildinni og falla ásamt Víöi úr Garöi. Upp í 1. deild koma ÍBV og UBK. • Aóalsteinn Símonarson: Skagamenn veröa Islandsmeist- arar, þaö er engin spurning, ég held meö þeim. Víkingur og Þróttur falla, þaö er gott aö losna viö Reykjavíkurfélögin úr 1. deild. Vestmannaeyjar og Breiöablik komast upp í 1. deild og þaö veröa Leiftur og Fylkir sem falla í þriöju. • Svava Tryggvadóttir: Fram á varla skiliö aö hiröa alla titlana, en ég held nú samt aö þeir veröi meistarar í ár. Víöir og Þróttur falla niöur og Víkingur bjargar sér á undraveröan hátt. Þaö veröa svo Breiöablik og Vestmanneyingar sem komast upp í 1. deild. • Halldór BWndal: Þaö veröa Þórsarar sem hreppa titilinn aö þessu sinni, ég held meö mínum mönnum fyrir norö- an. Ég hef ekki komiö mikiö á völlinn í sumar, en fylgist vel með í gegnum son minn. í 1. deild komast síöan KA og Vestmanna- eyjar. • Rfkharöur Axalsaon: Ég held meö Val og ég tel aö þeir hafi mestu möguleika á aö veröa meistarar. Eins og staðan er fyrir tvær síöustu umferöirnar veröa þaö Vtkingur og Þróttur sem fall- la í 2. deild. Upp í 1. deild komast nú ÍBV og UBK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.