Morgunblaðið - 06.09.1985, Blaðsíða 36
36
félk í
fréttum
MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1985
MorKunblaSii/Þráinn
Oft var dansað í stofu og eldhúsi einhvers gestgjafans langt
fram á nótt og húsgögnin þá borin út á stétt.
Drottningin Beatrix að koma til kvöld-
verðar og á bak við hana er prinsinn
Claus.
Það var
konunglegt
á Spáni
Konungurinn Juan Carlos og
drottningin Sophia buðu
sænsku, dönsku og hollensku
konungshjónunum til Tenerife í
sumar í tilefni þess að stærsti
stjörnukíkir Evrópu var tekinn í
notkun.
Dansflokkarnir „Fiðrild-
ið“ og „Spor í rétta átt“
fóru í heimsókn til Fær-
eyja nú í sumar
Nýlega komu dansflokkarnir
„Fiðrildið" frá Egilsstöðum
og „Spor í rétta átt“ frá Seyðis-
firði ásamt harmonikuleikaran-
um Helga Eyjólfssyni úr ferða-
lagi frá Færeyjum. Það er ekki
eins og þetta hafi verið í fyrsta
skipti sem haldið var til útlanda
að dansa heldur var farið til
Bergen 1977 og til Búlgaríu ’78
og þar að auki til Rússlands. 1
fyrrasumar kom svo dansflokk-
ur frá Færeyjum, „Klaksvíkur
dansifélag" og dvaldi í góðu yfir-
læti á Egilsstöðum og á Seyðis-
firði. Heimsóknin var svo endur-
goldin nú í sumar. í ferðinni var
dansað fyrir Færeyingana, vin-
áttusambönd endurnýjuð og ým-
islegt skoðað.
í skoðunarferð í sól og blíðu í Kirkjubæ.
Morgunbladið/InRunn
Konungurinn Juan (’arlos kyssir hér
Silvíu og Sophia heilsar Karli (iust-
af.
Nú eru
gjafinn
þau gift ráð-
og sú ráðríka
Sjónvarpsáhorfendur fengu
að berja augum auglýsingu
t fyrr á árinu þar sem mjög
ákveðin kona kom til ráðgjafa
nokkurs og leitaðist fyrir um
það hvernig henni bæri að
ávaxta fé sitt.
í kvöld birtast þau að nýju, kon-
an og ráðgjafinn, en í þetta
skipti eru þau búin að láta gifta
sig. Á heimili þeirra hefur hlut-
verkaskiptingunni verið snúið
við svo ekki sé nú meira sagt og
ráðgjafagreyið er nú orðinn
aumur þræll konu sinnar. Hún
aftur á móti er búin að koma sér
upp dýrindis tölvu, les blöð á við
Wall Street Journal og fjárfest-
ir í gr.íð og erg. Eins og sést á
meðfylgjandi brúðkaupsmynd
er brúðguminn þegar á gift-
ingardaginn orðinn mjög undir-
gefinn frú sinni.
1‘etta nýgifta hamingjusama par á eftir að hirtast sjónvarps-
áhorfendum á næstunni. Áður en þau gengu í það heilaga
birtust þau oft á skjánum í auglýsingatíma sjónvarpsins. Nú er
bara að fínna út hverjir þessir ágætu einstaklingar eru.
I’rins Felipe að bjóða drottninguna
Margréti velkomna.