Morgunblaðið - 06.09.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.09.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1985 47 Belgía: Jafnt hjá Anderlecht HEIL umferd í 1. deildinni í knattspyrnu í Belgíu fór fram i miövikudagskvöld. Ander- lecht geröi jafntefli i útivelli viö Beveren, 1—1. FC Bruges er nú efst í deildinni meö 9 stig. llrslit leikja voru þessi: FC Mechlin — Waterschei 2—2 Standard Liege — Lokeren 2—2 Ghent — FC Seraing 0—0 Kortrijk — Charleroi 1—0 RWDM — Lierse 0—1 Cercte Bruges — FC Ðruges 0—1 Beveren — Andertecht Staöan er nú þannig: 1—1 stig FC Bruges 9 Anderlecht 8 Beerschot 8 Beveren 8 Ghent 7 FC Seraing 7 Lterse 7 Waregem 6 Lokeren 6 Cercte Bruges 5 Standard Liege 5 FC Antwerp 5 Waterschei 5 Kortrijk 4 FC Mechlin 4 FC Liege 3 RWDM 3 Charteroi 2 Spánn: Hercules gerði jafntefli LIÐ Péturs Péturssonar, Herc- ules, geröi jafntefli viö Atlet- ico Madrid, 2—2, í annarri um- ferö spænsku deildarinnar í knattspyrnu sem fram fór i miðvikudagskvöldiö. Barcelona er nú efst í deild- inni aö loknum tveimur umferö- um meö þrjú stig ásamt nokkr- um öörum liöum. Þetta var fyrsta stig Hercules. Þeir töp- uöu fyrsta leik viö Zaragosa 1—0 á útivelli. Urslit leikja i 1. deildinni á Spáni voru þessi: Atl. Bilbao — Las Palmas 1—1 Sevilla — Osasuna 1—0 Barcelona — Zaragoza 2—0 Cadiz — Santander 2—1 Valladolid — Espanol 1—0 Real Madrid — Valencla 5—0 Cetta — Betis 0—1 Gljon — Real Sodedad 0—0 Hercules — Atl. Madrid 2—2 Staðan er nú þanntg eftlr tvær umterö- II. Barcekma 2 1 1 0 2—0 3 Real Madrld 2 1 1 0 7—2 3 Gijon 2 1 1 0 3—1 3 Atl. Madrid 2 1 1 0 5-2 3 Betls 2 1 1 0 3—2 3 Atl Bilbao 2 1 1 0 2—1 3 Eapanol 2 1 0 1 5—1 2 ReaJ Sodedad 2 0 2 0 1—1 2 Valladolld 2 1 0 1 2—2 2 Zaragoza 2 1 0 1 1—2 2 Valenda 2 1 0 1 2—6 2 Sevilla 2 1 0 1 1—3 2 Cadiz 2 1 0 1 2—6 2 Hercules 2 0 0 2 2—3 1 Cetta 2 0 1 1 1—2 1 Santander 2 0 1 1 1—2 1 Las Palmas 2 0 1 1 2—4 1 Osasuna 2 0 0 2 0—2 0 1. deild kvenna: ÍA—KA flýtt AKRANES og KA leika í 1. deild kvenna i laugardag kl. 11.30 iSkipaskaga. Skagastúlkunum nægir jafn- tefli til aö veröa Islandsmeistar- ar, þær þurfa aöeins eitt stig til aö gulltryggja stööu sína. Upp- haflega átti þessi leikur aö vera kl. 17.00, en hefur nú veriö færö- ur fram aö ósk KA-stúlkna. Einar í sporum föður síns Frá Ágútti Átgeirssyni, biadamanni Morgunblabsint í Rómaborg. EINAR Vilhjilmsson stendur nú ninast i sömu sporum og faöir Palace gegn United í GÆR var dregiö í aöra umferö Mjólkurbíkarsins í Englandi, en þetta er sú umferð, þar sem 1. deíldarliöin koma inn í keppnina. Helstu leikir umferðarinnar eru þeir aö Norwich, sigurvegararnir fri því í fyrra, leika viö Preston, Arsenal mætir sama liöi og í fyrra, Hereford, en þeir niöu að sigra þi í fyrra eftir mikiö basl. i Lundúnum leika Orient og Tott- enham og er þaö eini „Derby-leik- ur“ umferöarinnar, Everton leikur viö Bournemouth og Liverpool leik- ur viö Oldham. Báöir þessir leikir fara fram í Liverpool. Stórleikur umferöarinnar er trú- lega leikur Crystal Palace og Man. Utd. en við stjórnvöl hjá Palace er enginn annar en fyrrverandi leik- maöur hjá United, Steve Coppell, sem lék meö liöinu hér á árum áöur og lék þá yfir 400 leiki fyrir félagiö. Nú fær hann tækifæri til aö klekkja á hinu geysisterka liöi United. hans geröi áriö 1960. Einar var aöeins þriggja mánaöa er faöir hans, Vilhjálmur Einarsson, keppti á Ólympíuleikunum í Róm. Vilhjálmur varð fimmti í þrístökk- inu, en nú keppir Einar á sama velli og aöeins tveimur mánuöum eftir aö hann er sjálfur nýoröinn faðir. Þess má geta hér aö þegar Einar var aö æfa í dag hér í Róm, þá kom til hans ung hlaupastúlka og baö hann aö kasta ekki spjótinu, því aö fyrir einum mánuöi varö slys á Italíu, sem hafði þannig áhrif á stúlku þessa aö hún baö Einar aö kasta ekki spjótinu. Slysiö varö meö þeim hætti aö spjót lenti í stúlku sem var aö hlaupa og lét hún lífiö samstundis. Einar ræddi viö stúlkuna hræddu nokkra stund og á endanum féllst hún á aö leyfa honum aö kasta spjótinu þannig aö hann gat æft í gær. • Einar Vilhjálmsson keppir í Rómaborg á morgun. Eg er mátulega kærulaus — segir Einar Vilhjálmsson um mótið í Róm Öldungagolf GOLFKEPPNI fyrir öldunga fer fram á golfvellinum í Grafarholti á laugardag og hefst kl. 10.00. Keppt verður í flokki 54 ára, 55—60 ára og 61 árs og eldri. Leiknar veröa 18 holur, 60 ára og eldri leika af bláum teigum, en aörir af hvitum. Þessi keppni er á vegum samtakaeldri kylfinga. Keppni þessi er vegna Portú- galsfararinnar, þar sem heims- meistaramót öldunga fer fram í haust. Fré Ágúati Áagwrssyni, blaðamsnni Morgunblsðsins i Rómaborg. „KEPPNIN leggst vel í mig. Ég er mátulega kærulaus þrátt fyrir míkinn flæking og mörg mót aö undanförnu. Ég hef góöa forustu í spjótkastinu og vona því hiö besta. Keppnín hérna veröur mjög erfiö og mikið er í húfi og því er bara aö standa sig vel,“ sagöi Einar Vilhjálmsson, í sam- tali viö blaðamann Morgunblaös- ins í Rómarborg, en þar fer fram á morgun úrslitakeppni í stiga- keppni alþjóöafrjálsíþróttasam- bandsins. Einar er efstur í spjótkasts- keppninni meö 43 stig fyrir loka- keppnina. Næstur á eftir honum Noróurlandsmót í golfi: Kristján Örn vann Norðurlandsmot í golfi var haldið á Katlavelli, Húsavík, dag- ana 24.-25. ágúst 1985. Veðurútlit var óhagstætt dagana fyrir mótið, en mjög rættist úr og léku tæp- lega 60 þátttakendur við ágæt skilyröi báöa keppnisdagana. Leiknar voru 18 holur án forgjafar og meö forgjöf hvorn dag. Noröurlandameistari 1985 í golfi í karlaflokki varö Kristián H jálmars- Golf: Áfram stelpur GOLFMÓTIÐ „Áfram stelpur" fer fram é Nesvellinum S dag, föstu- dag, og veröur ræst út kl. 11.00. Þetta er keppni fyrir 50 ára konur og eldri. Mjög mikil þátt- taka var í þessu móti í fyrra og er hún ekki minni nú. ftloviuinl>jnt>tt> iiiTT'iiiu son, GH. I kvennaflokki varö Norö- urlandsmeistari Inga Magnúsdótt- ir, GA, og í ungllngaflokki Magnús H. Karlsson.GA. Úrslit: Ksrlar én forgjafar: I. Krlstján Örn H|álmarsson, GH 2. Sverrir Þorvaldsson, GA 3. B)6rn Axelsson, GA 4. Einar Guönason, GA leika varö bráöabana um 2.-4. sasti. 148 163 163 163 Kariar mað lorgjðf: 1. Hrelnn Jónsson. GH 2. Krlstján ö. Hjálmarsson, GH 3. Pálml Þorstelnsson, GH 4. Einar Guönason, GA 139 140 143 143 Konur én forgjafar l.lngaMagnúsdóttir.GA 193 2. Sigríður Birna Ólafsdóttir, GH 193 3. Jónína Pálsdóttir, GA 205 Leika varö bráöabana um 1. og 2. sætió. Konur mað forgjöf: I.SIgríöurBlrnaÓlafsdóttir.GH 141 2. Sólveig Skúladóttir, GH 152 3. Inga Magnúsdóttir, GA 169 Drenglr én torgjatar 1. MagnúsH.Karlsson.GA 157 2. RagnarÞ.Ragnarsson,GH 163 3. Kristján Gytfason, GA 165 Drengir mað forgjöf: 1. ÞorsteinnHalldórsson.GA 126 2. MagnúsH.Karlsson.GA 137 3. örvar Þ. Sveinsson, GH 139 4. Ragnar Þ. Ragnarsson, GH 139 Vaxandi áhugi er fyrir golfíþrótt- inni á Húsavík, og hefur golfklúbb- um hér verið faliö aö sjá um ýmis mót og farist þaö vel úr hendi. Fréttaritari kemur Bretinn David Ottley meö 38 stig. Bandaríkjamennirnir Tom Petranoff og Duncan Atwood eru báöir meö 37 stig og í fimmta sæti er annar Breti, Bradstock, með 32 stig. f úrslitakeppninni fær sigur- vegarinn 18 stig, sá sem næstur veröur fær 14 stig, þriöja sætiö gefur 12 stig og þannig koll af kolli, þannig aö Einar veröur aö standa sig vel og vera í efstu sætunum til aö vera öruggur með sigur í spjót- kastskeppninni. j heildarstigakeppninni er Einar í þrjöja sæti meö 43 stig. Stórhlaup- arinn frá Marokkó er með forystu í stigakeppninni, hefur hlotiö 55 stig. Bandaríkjamaðurinn T apilla er með 45 stig og Einar er síöan þriöji. Margir frábærir frjálsíþróttamenn koma næstir á eftir Einari og má þar nefna heimsmethafann í stangar- stökki, Sergei Bubka frá Sovétríkj- unum, sem hefur 41 stig, og þaö sama á viö um heimsmeistarann i 100 metra hlaupi, Calvin Smith frá Bandarík junum, og þannig má lengi teija. Þess má geta aö þetta er 22. mótiö sem Einar tekur þátt í í sumar og hafa þau öll veriö mjög erfiö og mikiö um frábæra frjálsíþrótta- menn á þeim. Mikiö hefur veriö i húfi hjá Einari í þessum mótum, en meö frábærum árangri er hann nú i hópi bestu frjalsíþróttamanna heimsins. Þetta mót hér í Rómaborg er gíf- urlega sterkt og má segja aö sigur- vegarar í hverri grein séu einskonar heimsmeistarar i sinni grein. Hér er mikiö úrval frjáisíþróttamanna og i spjótkastinu vantar aöeins heims- methafann, Uwe Hohn frá A-Þýska- landi, til þess aö tíu bestu spjót- kastarar heims sóu allir hér saman- komnir. 4. deild: Reynir og ÍR leika til úrslita ÚRSLITALEIKURINN í 4. deild fer fram é Akureyri é laugardag, til úrslita leika ÍR og Reynir Árskógs- strönd. Þessi tvö liö unnu sína riðla með miklum yfirburöum, og unnu síðan sína riöla í úrslitakeppninni. Þaö má því búast viö hörkuleik á Akur- eyri á laugardag. Þetta er hreinn úrslitaleikur og þaö liö sem vinnur stendur uppi sem islandsmeistari í 4,deild 1985. Öldungamót í frjálsum ALLT stefnir í metþétttöku í meistaramóti öldunga í frjélsum íþróttum sem haldiö verður { Laugardal um helgina. Yfir 60 keppendur fré 15 félögum og hér- aössamböndum eru skréðir til leiks og eru 10 konur þar é meðal. Keppt verður ( öllum helstu meistaramótsgreinum, svo sem 110 m grindahlaupi, 100, 200, 400, 800, 1500 og 10.000 m hlaupum, kúluvarpi, kringlukasti, spjót- kasti, sleggjukastí, héstökki og langstökki. í sumum greinum er meiri þátt- taka en þekkst hefur á íslenskum meistaramótum í áratugi. Þannig eru t.d. um 15 keppendur skráöir til leiks í langstökki, kúluvarpi og kringlukasti, og milli 10 og 15 keppendur í 100 m hlaupi, 10.000 m hlaupi og spjótkasti. Keppt verður frá 10—13 og 16—18 á laugardaginn á frjáls- íþróttavellinum í Laugardal. Margir kunnír kappar frá fyrri árum eru skráöir til leiks og veröur áreiöan- lega gaman aö sjá þá leika listir sínar. Firmakeppni hjáÍK FIRMAKEPPNI ÍK I knattspyrnu utanhúss verður haldin é Vallar- gerðisvelli í Kópavogi dagana 28. og 29. september. Leikiö veröur á tveimur völlum, 7 menn í liöi og leiktími er 2x15 mínútur. Þátttökugjald er 3.500 krónur á liö. Þátttaka tilkynnist til Sveins Kjartanssonar, sími 641103, eöa Víöis Sigurössonar, símar 75209 og 81333, í síöasta lagi mánudag- inn 23. september.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.