Morgunblaðið - 06.09.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.09.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1985 i í DAG er föstudagur 6. sept- ember, sem er 249. dagur ársins 1985. Árdegisflóö er kl. 10.14 og síödegisflóö kl. 22.34. Sólarupprás í Rvík kl. 6.24 og sólarlag kl. 20.26. Sólin er í hádegisstaö í Rvik kl. 13.26 og tungliö í suöri kl. 6.16 (Almanak Háskóla islands.) Hver sem ekki ber kross sinn og fylgir mór, getur ekki veriö lærisveinn minn. (Súk. 14,27.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 jr 11 13 14 §M15 16 17 LÁRÉnT: — 1 úldin, 5 samliggjandi, G ungviAi, 9 flýti. 10 fnimerni, II lónn, 12 tíndi, 13 ganga, 15 fiakur, I Hkrldmenni. LOÐRfcri': — I djemalaux, 2 gunga, 3 Knæfok, 4 borAa, 7 HaeAir, 8 flana, 12 hnjóð, 14 vel, 16 sérhljóAar. LAUSN Á SÍÐUSTl! KROSS(;ÁTU: LÁRÍ7IT: — 1 forn, 5 Jens, 6 Ijót, 7 ir, 8 ertan, 11 gá, 12 Dan, 14 umla, 16 rammar. LÓÐRÉTT: — 1 fallegur, 2 rjótt, 3 net, 4 Æsir, 7 ána, 9 ráma, 10 Adam, 13 nær, 15 Im. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. t dag, 6. september, er sjötíu og fimm ára Guðsteinn Þorbjörns- son bifreiðastjóri frá Vest- mannacyjum, Vörðustíg 3 í Hafnarfirði. Kona hans er Margrét Guðmundsdóttir. Eiga þau hjón 8 börn, 22 barna- börn og 12 barnabarnabörn. Gúðsteinn verður að heiman í dag. LEIÐRÉTTING. í gær var sagt frá sjötugsafmæli tvíbura- systkina hér í Dagbókinni: Maríu og Ófeigs Sigurðssonar. Hefur blaðið verið beðið að leiðrétta það, að María var skírð María Eggerts. FRÉTTIR ÞAÐ er ekkert lát á hinni norð- lægu vindátt á landinu og Veður- stofan sagði í spárinngangi veð- urfréttanna í gærmorgun að áfram yrði kalt í veðri. Frost hafði þó hvergi mælst í fyrrinótt á láglendi. En fór niður í núll stig í Búðardal, Raufarhöfn og í Strandhöfn, þar mældist einnig mest úrkoma um nóttina, 8 millim. Uppi á hálendinu var 2ja stiga frost. Hér í Reykjavík var úrkomulaust og hitinn 3 stig um nóttina. í fyrradag urðu sólskins- stundir hér í bænum tæplega 10 klst. Þessa sömu nótt í fyrra var 5 stiga hiti hér í Reykjavík. ORGELSJÓÐUR Hallgrímæ kirkju: Sjóðnum hafa nýlega borist veglegar gjafir. í tilefni af 100 ára afmæli Sigurbjörns Þorkelssonar í Vísi, 25. ágúst, sl. afhenti frú Unnur Haralds- dóttir, ekkja hans, sjóðnum sparisjóðsbók með 114.000 innistæðu frá sér og börnum Sigurbjörns. Þá hefur Orgel- sjóðnum borist minningargjöf, að upphæð 100.000 kr., til minningar um Guðmundínu Margréti Pálsdóttur, Eiríksgötu 2 hér í borg frá eiginmanni hennar Guðjóni Einari Guð- mundssyni. (Frá Hallgríms- kirkju.) Útþensla Svona hlauptu nú eins og sjálfur Albert sé á hælunum á þér!!! FÉL. eftirlaunakennara heldur fund hér í Reykjavík nk. laug- ardag kl. 14 að Grettisgötu 89. Á þessum fundi verður m.a. kosin stjórn félagsins til næsta árs. Núverandi formaður þessa félags er Sigrún Guðbrands- dóttir. KIRKJUR Á LANDS- BYGGPINNI - MESSUR VÍKURPRESTAKALL: Guðs- þjónusta verður við upphaf héraðsfundar Skaftafellspró- fastsdæmis í Víkurkirkju á sunnudag kl. 14. Sr. Sighvatur Birgir Emilsson Ásum prédikar og aðrir prestar prófasts- dæmisins þjóna fyrir altari. Sóknarprestur. SIGLUFJARÐARKIKKJA: Guðþjónusta á sunnudag kl. 14. Eftir messu verða sýnd málverk eftir siglfirska list- málara, sem sýnd voru í vina- bænum Herning í Danmörku i sumar. Sr. Vigfús Þór Árnason. FRÁ HÖFNINNI í GÆR komu inn til Reykjavík- urhafnar af veiðum og til lönd- unar þessir togarar: Asgeir, Jón Baldvinsson, og Viðey. Þá lagði Skógarfoss af stað til útlanda og Hekla fór í strandferð. ÞESSIR krakkar efndu til bögglauppboðs til ágóða fyrir Hjálparsjóð kirkjunnar og söfnuðu þau rúmlega 3.100 kr. Krakkarnir heita: Þórarinn Magnússon, Elín Ósk Magn- úsdóttir og Kristinn Guðmundsson. Kvöld-, nætur- og hulgidagapjAnusta apótekanna i Reykjavík dagana 6. sept. til 12. sept. að báóum dögum meötöldum er i Lyljabúöinni lAunni. Auk þess er Garöa Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- daga. Lsaknaatotur eru lokaöar a taugardögum og halgidög- um, an haagt ar aö ná aambandi viö laakni é Göngu- deild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarapitalinn: Vakt trá kl. 08—17 aila virka daga fyrir fófk sem ekkl hefur heimllislæknl eöa nær ekki til hans (simi S1200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftlr kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudðgum tll klukkan 8 árd. a mánudðg- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónæmiaaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótl fara fram I Heilsuverndarstöö Raykjavfkur a þriójudögum kl. 18.30—17.30 Fóik hafi meö sér ónæmisskírteinl. Neyðarvakt Tannlæknafél. falanda i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppi. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Oaróabær. heilsugæslan Garöaflöt. simi 45086. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tl 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hatnarfjörður. Apótek bæjarlns opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opln til skiptls sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvarl 51600. Neyöarvakt lækna: Haf narf jöröur, Garöabær og Alftanes siml 51100. Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og aimenna fridaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustðövarinnar. 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Salfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er a laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástisímsvara 1300eftirkl. 17. Akranea: Uppl um vakthafandl læknl eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á há- degi laugardaga tll kl. 8 a mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga tll kl. 18.30 á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrlnginn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opln vlrka daga kl. 10—12. sími 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. MS-félaglð, Skógarhlfö 8. Opiö þriöjud kl. 15—17. Simi 621414. Læknlsráögjöffyrsta þriöjudaghversmánaöar Kvannaréógjöfin Kvannahúsinu vió Hallærlsplaniö: Opiö á þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. Kvannaréögjöfin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin á þriöjudagskvöldum kl. 20—22. simi 21500. SÁA Samtök áhugatólks um áfengisvandamáliö, Siöum- úla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i vlólögum 81515 (simsvari) Kynnlngarfundir i Síöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur81615/84443. Skritstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. AA-samtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa. þá er simi samtakanna 16373, millikl. 17—20daglega. Sélfræöistöóin: Ráðgjöf í sáltræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjussndingar útvarpsins til útlanda daglega a 13797 KHZeöa 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 tll austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. A 9957 kHz, 30.13 m: Kl. 18.55—19.35/45 tll Noröurlanda. 19.35/ 45—20.15/25 tll Bretlands og meglnlands Evrópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 III austurhluta Kanada og Bandaríkjanna fsl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadeiklin. ki. 19.30—20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heimsóknar- tíml fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadaild Landspftal- ans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hsfnsrbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvitabandió, hjúkrunardeild: Helmsóknartiml frjáls alla daga Grensésdaild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsuvarndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppespftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími dag- legakl. 15—16ogkl. 19.30—20. — St JósefsspítallHafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkr- unarhaimili í Kópavogi: Heimsóknanimi kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Kaflavíkuriæknishéraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerf i vatns og hitsvaitu, siml 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími a helgldögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsallr opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Héskólabókasaln: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýslngar um opnun- artima útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýning opln þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Raykjavfkur Aöalsafn — Utlánsdeild. Þlngholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3Ja—6 ára börn é þrlöjud. kl. 10.00—11.30. Aöalsafn — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, simi 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,— apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aöalsafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a sfmi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólhaimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Optö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn a mlövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júlí — 5. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. heimsending- arþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánudaga ogfimmtudagakl. 10—12. Hofsvallasatn Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opió mánu- daga — töstudaga kl. 16—19. Lokaö frá 1. Júli — H.ágúst. Búsfaöasatn — Bústaöakirkju. simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudðgum kl. 10— 11. Lokaö frá 15. júlf—21. ágúst. Bústaöasafn — Bókabílar, simi 36270. Viökomustaölr viösvegar um borglna. Ganga ekkl frá 15. júli — 28. ágúst. Norræna húslö. Bókasafnlö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 13.30 tll 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Oplö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opló mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21. og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr bðrn 3—6 ára töstud. kl. 10—11og 14—15.Simlnner41577. Néttúrutræótstofa Kópavoga: Opiö á mlövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík siml 10000. Akureyri simi 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: l.okuö um óákveöinn tima. Sundlaugarnar f Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. laugar- dagakl. 7.30—17.30 ogsunnudagakl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Brsiöholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. sunnudaga kl. 8.00—17.30. Lokunartíml er miðaö viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 min. til umráða. Varmérlaug f Mosfallssvait: Oþin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — timmuldaga. 7— 9.12—21. Föstudagakl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga9—12. kvennatímar þrlöju- dagaogfimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opln mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriójudaga og mföviku- daga kl.20—21. Síminner 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Saltjarnarnass: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl.8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.