Morgunblaðið - 06.09.1985, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.09.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1985 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ingólfs Apótek Aöstoðarlyf jafræöingur óskast í hálft starf. Upplýsingar gefnar í síma 29300. Sendill Röskur sendill óskast sem allra fyrst hjá stóru fyrirtæki í miðbænum. Upplýsingar í síma 22280. Rafeindavirki Viljum ráöa rafeindavirkja á verkstæöi okkar sem allrafyrst. Starfið er fólgiö í viöhaldi á ýmiskonar tölvu- búnaöi og öörum þeim tækjum er fyrirtækiö selur. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist okkur eigi síöar en 10. þ.m. Upplýsingar um starfiö veitir Jakob Ágústs- son í síma 21945 mjlli kl. 11.00-12.00 næstu daga. Benco, Bolholti4, 101 Reykjavík. Starfsfólk óskast til framleiðslustarfa nú þegar. Fríar feröir til og frá vinnu. Mötuneyti á staðnum. Garöa-Héöinn, Stórási 6,210 Garðabæ, sími52000. Málmiðnaðarmenn Óskum eftir að ráða vélvirkja og rennismiöi. Einnig koma til greina ungir menn sem lokiö hafa verknárni. Vélaverkstæöi Sig. Sveinbjörnssonar hf., Skeiðarási, 210 Garðabæ, sími 52850 og 52661 Starfsfólk óskast Stórt og ört vaxandi fyrirtæki óskar eftir aö ráöa nú þegar fólk til starfa viö vaktavinnu j framleiösludeild. Góð laun og góö vinnuaöstaöa. Næg vinna fyrir duglegt fólk. Vinsamlegast sendiö umsóknir til augld. Mþl. sem tilgreini nafn, heimili, síma, fyrri störf o.fl. fyrir kl. 12.00 þriöjudaginn 10. sept. merkt: „Framtíðarvinna — 8539“. Starfsfólk óskast Fiskverkunarstöö BÚR Meistaravöllum óskar eftir starfsfólki nú þegar. Akstur til og frá vinnu. Mötuneyti ástaönum. Upplýsingar gefnar hjá verkstjórum fiskverk- unarstöö í símum 24345 og 23352 eöa í símum 16624 og 17954 utan vinnutíma. FRAMLEIÐSLUSVIÐ Álftanes — blaðberar Okkur vantar blaöbera á Suöurnesiö strax. Upplýsingar í síma 51880. lltoYigmiUftfeife Wm Garðabær — ^ fjármálastjóri Bæjarstjórn Garöabæjar auglýsir laust til umsóknar starf fjármálastjóra hjá bæjarsjóði Garöabæjar. Starfssviö: Aö annast daglega stjórnun gjald- heimtu Garðabæjar ásamt stjórnun á inn- og útstreymi bæjarsjóös. Ennfremur ýmiskonar áætlanagerð. Æskilegt er aö viökomandi sé viðskipafræðing- ur eöa meö reynslu á sviöi f jármálastjórnar. Nánari uppl. um starfið og ráöningarkjör veitir bæjarritarinn í Garöabæ í síma 42311. Umsóknir er tilgreini, aldur, menntun og fyrri störf skulu sendar undirrituðum fyrir 17. sept. nk. Bæjarstjórinn íGarðabæ. Suðumaður Viljum ráöa röskan suðumann strax. Upplýsingar veitir verkstjóri á staðnum. stAlhúsgagnagerð STEINARS HF. Skeifunni6. Reykjavík. St. Jósefsspítali Hafnarfirði óskar aö ráöa starfskraft sem fyrst í eldhús spítalans. Nánari upplýsingar eru veittar hjá matreiðslu- manni á milli kl. 11.00 og 12.00 virka daga í síma50188(15). Apótek óskar aö ráöa lyfjatækni og stúlku vana af- greiöslu. Góö laun í boöi. Tilboð merkt: „Apótek — 2684“ sendist augl,- deild Mbl. fyrir 10. sept. nk. Vélstjóri Vélstjóra vantar á BV Otto Wathne NS 90. Upplýsingar i síma 97-2255. Öryggisverðir Vegna aukinna verkefna óskar Securitas sf. eftir að ráða öryggisverði til starfa, ekki yngri en 25 ára. Um er aö ræöa bæöi heil og hluta- störf. Vinnutími er á næturnar eöa á dagvökt- umum helgar. Þá óskar Securitas sf. eftir aö ráöa sendil meö bílpróf, æskilegur aldur 20-25 ára. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Securitas sf. á milli kl. 10.00 og 12.00 virkadaga. Eldri umsóknir óskast endurnýjaöar. Vanur auglýsinga- teiknari Auglýsingastofa sem sinnir f jölbreyttum verk- efnum óskar eftir aö ráða vanan auglýsinga- teiknara strax. Óskum ennfremur eftir aö ráða vanan útlitsteiknara. Skemmtileg vinnuaö- staöa. Góölaun. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 12. september merkt: „Einstakt tækifæri — 8577“. Bankastarf lönaöarbanki Islands óskar eftir aö ráöa starfskraft í eftirtalda stööu: — Fulltrúa í erlend viðskipti — Umsóknum skal skilaö í síðasta lagi hinn 13. september nk. til starfsmannahalds lönaöar- bankans, Lækjargötu 12,5. hæö. lönaöarbanki íslands hf. Stúdent eöa annar traustur maður óskast til aðstoðar viölyfjaframleiðslu. Umsóknir/fyrirspurnir sendist augl.deild Mbl. fyrir 12. sept. nk. merkt: „A — 2155“. Heilsdags- og hálfs- dagsstörf Duglegt og vandvirkt starfsfólk óskast nú þegar til starfa í fiskiðjuveri BÚR. Um er aö ræöa bæði heilsdags- og hálfs- dagsstörf. Akstur í vinnu og aftur heim, á morgnana, í hádeginu og á kvöldin. Mötuneyti á staönum. Upplýsingar og umsóknir hjá starfsmanna- stjóra fiskiðjuvers viö Grandagarö eöa í síma 29424. FRAMLEIÐSLUSVIÐ Ritari Skógrækt ríkisins óskar aö ráöa ritara, sem auk vélritunar annast símavörslu og önnur skrifstofustörf. Laun samkvæmt kjarasamningum BSRB. Skriflegar upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist á skrifstofu Skógræktar ríkisins, Ránargötu 18,101 Reykjavík. VZterkurog KJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Jtl $rgtsttM<ife i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.