Morgunblaðið - 13.09.1985, Page 5

Morgunblaðið - 13.09.1985, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1985 Kórskóli Pólýfónkórs- ins - Kristján Jóhanns- son meðal kennara Á ANNAN áratug hefur Pólýfónkórinn rekið kórskóia sinn við mikla aðsókn og góðar undirtektir, enda býðst almenningi þar gott tækifæri til að ná réttri undirstöðu í nótnalestri og söng. um kl. 8—10 í 10 vikur. Kennslu- greinar eru nótnalestur og taktæf- ingar, öndun, raddbeiting og söng- Margar ágætar söngraddir hafa verið „uppgötvaðar" í Kórskólan- um og leið þeirra síðan legið í Pólýfónkórinn og til frekara söngnáms. Að þessu sinni, sem og oft áður, hefur kórskólinn úrvalslið kennara á að skipa, og meðal þeirra er sjálf- ur stórsöngvarinn Kristján Jó- hannsson, óperusöngvari, sem mun leiðbeina um 8 vikna skeið. Aðrir kennarar verða Helga Gunn- arsdóttir, sem lokið hefur háskóla- prófi í tónlist og tónlistarkennslu í Svíþjóð, Margrét Pálmadóttir, sópran, nýkomin frá söngnámi í Mílanó, og Friðrik Guðni Þorleifs- son, tómenntakennari. Umsjón með kennslunni hefur Ingólfur Guðbrandsson, söngstjóri, sem einnig mun þjálfa söngfólkið og æfa kórsöng. Námskeið Kórskólans hefst mánudaginn 23. september og fer kennsian fram í Vörðuskóla á Skólavörðuholti á mánudagskvöld- „Ljóð- skálda- salat“ — nýr dagskrárliður á Norrænu ljóölist- arhátíðinni Einn dagskrárliður hefur bæst við Norrænu ljóðlistarhátíðina í Reykjavík. Laugardaginn 14. sept- ember verður fólki gefinn kostur á að hlýða á uppiestur 13 af yngstu skáldum þjóðarinnar. Dagskráin er kölluð „ljóðskáldasalat". Ald- urshámark flytjenda er 30 ár, og hópurinn valinn með það markmið í huga að spegla sem best þá strauma sem uppi eru meðal þessa aldurshóps. Dagskráin hefst kl. 16.30. Eftirtaldir höfundar munu koma fram: Linda Vilhjálmsdóttir, Bragi ólafsson, Björk Guðmunds- dóttir, Sigfús Bjartmarsson, Þorri Jóhannsson, Elisabet Þorgeirs- dóttir, Þór Eldon, Jóhamar, Sjón Gyrðir Elíasson ísak Harðarson, Kristján Kristjánsson, Einar Már Guðmundsson. Aðgangur er ókeypis. Kennslugjald er aðeins kr. 1.500 fyrir allan timann. Innritun fer fram næstu daga í símum 26611, 36355 eða 76466 á daginn en 44031 og 45799 á kvöldin. Nýir umsækjendur sem óska að ganga í Pólýfónkórinn gefi sig einnig fram í sömu simum. (Frétutilkynning) V iðskiptaráherra til Seoul og Japans Kristján Jóhannsson HÓPUR íslenskra útfiytjenda fer til Japans í næsta mánuði til að huga að markaðsmálum fyrir íslenskar afurðir þar í landi. Eftir upplýsingum sem Morgunblaðið hefur aflað sér mun Matthías Á. Mathiesen, viðskiptaráð- herra, fara fyrir íslendingunum og eiga viðræður við japanska ráðamenn á sviði viöskiptamála. Matthías mun sækja ársfund Alþjóðabankans í Seoul í Suður-Kóreu dagana 5.—11. október og mun hann að þeim fundi loknum fara til Japans ásamt íslensku útflytj- endunum. Matthías Á. Mathiesen, viðskipta- ráðherra, staðfesti i samtali við Morgunblaðið í gær að þessi ferð væri á döfinni. Hann sagði að frum- kvæðið hefðu átt fulltrúar úr ís- lensku atvinnulifi sem teldu að i Japan væri mikill og vaxandi mark- aður fyrir íslenskar afurðir. Hefðu þeir talið ákjósanlegt að nýta ferð- ina fyrst hann væri á þessum slóð- um á annað borð. Meðal þeirra sem Matthías Á. Mathiesen mun eiga viðræður við eru utanríkisviðskipta- ráðherrann og utanríkisráðherrann. Þá munu íslendingar ræða við jap- anska bankastjóra, japanska versl- unarráðið og fulltrúa islenskra út- flutningsfyrirtækja í Japan. í fylgd með viðskiptaráðherra í Japansheimsókninni verða m.a. sendiherra íslands í Tókíó, ráðu- neytisstjóri viðskiptaráðuneytisins og Seðlabankastjóri. Þrjú skip seldu erlendis ÞRJÚ íslenzk skip seldu afla sinn erlendis í gær og fengu gott verð fyrir hann. 35,55 krónur fengust að meðaltali fyrir karfa í Þýzka- landi og 43,69 að meðaltali fyrir þorsk i Bretlandi. Skarfur GK seldi 79,6 lestir í Hull. Heildarverð var 3,2 milljónir króna, meðalverð 40,88. Bjartur Nk seldi 123,5 lestir í Grimsby. Heildarverð var 5,3 milljónir króna, meðalverð 43,69. Bessi ÍS seldi 134,3 lestir, mest karfa í Bremerhaven. Heildarverð var 4,7 milljónir króna, meðalverð 35,55. Þrátt fyrir að 29 lestir karfans færu í þriðja flokk vegna smæðar var meðalverðið gott. HINN EINI OG SANNI ÚTSÖLU MARKAÐUR AÐ FOSSHÁLSI 27 — Opið aðeins í dag frá 13—19 og á morgun frá 10—16 FJÖLDI FYRIRTÆKJA GIFURLEGT VÖRUURVAL Karnabær Flauelsföt frá 2500,- Svartar kakhi buxur frá 790.- Stretch buxur frá 750.- Stretch buxur barna frá 550,- Aðrar buxur frá 650,- Herra- og dömupeysur frá 450.- Barnapeysur frá 390.- Dömujakkar frá 990,- Dömudragtir frá 1590.- Vatt úlpur frá 1790,- Pólarúlpur frá 2800,- Stakir herrajakkar frá 990.- Belti — klútar — slæður frá 90.- Mjög gott úrval af bolum frá 150.- Barnabuxur flauel — denim — kakhi — stretch frá 450.- Barnafataverzlunin Fell Mikið úrval barnafatnaðar á mjög góöu verði. Belgjagerðin Denim efni 150 cm breitt frá 250.- Ullar efni frá 250,- Kakhi efni frá 100,- Fóður efni frá 100.- Polyester frá 100.- Vinnusloppar frá 350.- Vinnugallar frá 550.- Rafsuðugallar frá 990,- Hlífðarsamfestingar frá 990.- Axel Ó Gúmmístígvél og strigaskór 299.- Mikið úrval af kven- og karl- mannaskóm á góöu verði. Hummel Henson og Hummel jogging- gallar og glansgallar frá 899 kr.- Hummel kuldajakkar 1490 kr,- íþróttaskór frá 26—39 kr. 399.- Vattúlpur frá 399.- Garbó Tískufatnaður kvenna í úrvali — Mjög gott verð! Vogue Bútar, bútar, bútar Mikið úrval af góðum efnum. Blómabás Ódýr og falleg blóm, leikföng og búsáhöld og gjafavara. Viktoría Mikiö úrval af buxum frá kr. 300.- Peysur, dömupils. Allt á mjög góðu veröi. Skartgripabúðin Issa Mikið úrval af skartgripum á mjög góðu verði. Basthúsgögn (reyrhúsgögn) Ótrúlegt verð. Hillur, borð, stól- ar og barnarúm. Steinar Mikið úrval — plötur, kassettur. Ótrúlega lágt verð. Allt frá kr. 10,- 3 E VÖFFLUR, RJOMI OG KAFFI Á KÖNNUNNI STRÆTISVAGNAFERÐIR Á 15. MÍN. FRESTI — LEIÐ 10

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.