Morgunblaðið - 19.09.1985, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.09.1985, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. SEPTEMBER1985 7 koman hafi ekki verið glæsileg, kjallarinn var mjög skítugur og fullur af drasli. Tók það okkur um þrjár vikur að rýma þannig til að við gætuffi hafið þar æfingar. Segja má að við höfum verið að frá morgni til kvölds, og ekki minni vinna verið lögð í leikhúsið en sýninguna sjálfa. Því verður ekki neitað að þetta er búið að vera afar erfitt en þó vel þess „Vildi leggja áherslu á skáldskapar- gildi þessara verka sem svo sannarlega hafa staðist tímans tönn“ — segir Helga Bachmann, en leikgerð hennar „Reykjavíkursögur Ástu“ er á dagskrá Listahátíðar kvenna Helga Bachmann virði, því betri stað fyrir sýning- una er ekki hægt að finna. í sjálfu sér er kjallarinn eins og ljóð.“ Frumsýning á „Reykjavíkursög- um Ástu“ verður sem fyrr segir í Kjallaraleikhúsinu laugardaginn 21. september kl. 9. Önnur sýning verður á sunnudag á sama tíma. Skyndikönnun skattrannsóknarstjóra: Hvaða atvinnugrein- ar verða kannaðar? EINS og frá var greint í frétt Morgunblaðsins á miðvikudag hefur skatt- rannsóknarstjóri ákveðið að láta fara fram skyndikönnun á bókhaldi rúm- lega 400 fyrirtækja í 27 atvinnugreinum, sem skyldug eru að gefa neytendum kvittun fyrir viðskiptum. Nær könnunin til fyrirtækja í þremur stærstu skattumdæmun- um og hefst í næstu viku. Hér fer á eftir upptalning á þeim atvinnu- greinum sem könnunin nær til: Trésmíði, húsgagnasmíði og bólstrun, gleriðnaður og spegla- gerð, leirsmíði og postulínsiðnað- ur, steinsteypugerð og steiniðnað- ur, málmsíði og vélaviðgerðir, rafmagnsvörugerð og raftækjavið- gerðir, bifreiðaviðgerðir, smur- stöðvar og reiðhjólaviðgerðir, smíði og viðgerðir á hljóðfærum, verktakar, mannvirkjagerð, bygg- ingar og viðgerðir á mannvirkjum, húsasmíði, húsamálun, múrun, pípulögn, rafvirkjun, veggfóðrun, dúklagning og teppalögn, ferða- skrifstofur, tannlæknar, lögfræði- þjónusta og fasteignasala, bók- haldsþjónusta og endurskoðun, tæknileg þjónusta, innheimtu- starfsemi, ljósmyndastofur og önnur persónuleg þjónusta sem ekki er talin upp hér að framan, þar á meðal heilsuræktarstöðvar og verðbréfasala. „Reykjavíkursögur Ástu“ nefnist leikgerð Helgu Backmann sem flutt verður á Listahátíð kvenna, er hefst á morgun, föstudag. Leikritið er byggt á sögum úr bókinni „Sunnu- dagskvöld til mánudagsmorguns" eftir Ástu Sigurðardóttur. Frumsýn- ing verður á laugardag kl. 21 í Kjall- araleikhúsinu, Vesturgötu 3. Fjórir leikarar koma fram í sýningunni: Helgi Skúlason, Guð- laug María Bjarnadóttir, Emil Gunnar Guðmundsson og Guðrún S. Gísladóttir. Tónlistina hefur Guðni Franzson samið sérstaklega fyrir sýninguna, leikmynd er eftir Steinunni Þórarinsdóttur og lýs- ingu hannaði Sveinn Benedikts- son. Þorsteinn M. Jónsson sér um tónlist og lýsingu og kemur hann jafnframt fram í smáhlutverkum. Blaðamaður tók Helgu Bach- mann tali á dögunum og spurði hana út í sýninguna. „Ég hef lengi dekrað við hugmyndina að semja leikgerð við sögu Ástu Sigurðar- dóttur. Listahátíð kvenna varð svo til þess að ég lét verða af því sl. vor,“ sagði Helga. „Sunnudags- kvöld til mánudagsmorguns sam- anstendur af tíu smásögum og er leikgerð mín byggð á fimm þeirra. Hver saga er sjálfstæð en allar eiga þær það sammerkt að gerast í Reykjavík á eftirstríðsárunum. Sögurnar eru allar mjög mynd- rænar og vildi ég leggja áherslu á skáldskapargildi þessara verka, sem svo sannarlega hafa staðist tímans tönn.“ Liggur ekki gífurleg vinna að baki því að koma Kjallaraleikhús- inu á fót? „Jú, það er óhætt að seja að að- MorgunblaftiA/JúHus Frá sfingu. F.v. Guðlaug María Bjarnadóttir, Helgi Skúlason, Guðrún S. Gísladóttir og Emil Gunnar Guðmundsson, sitjandi. Bæjarins bezta skemmtuö w Nú hittast brosandi Útsvnarfarbeaar hressir eftir ? Á Nú hittast brosandi Utsýnarfarþegar hressir efftir ánægjulegar feröir sumarsins á glæsilegri tr meö Fríklúbbnum í ■ « 4 AI föstudaginn 20. september. kl. 20.00 Húsiö opnar meö músík og lif- andi myndum. kl. 20.45 Hátíöin hefst meö borðhaldi, þar sem Ijúffengur kvöld- veröur er framreiddur. Verö aöeins kr. 690 Matseöill: Soupe a la Carmélite Noisettes d’agneau Diljon Dunandi dans frameftir nóttu: Hin geysivinsæla hljómsveit Ingi- mars Eydal og söngkonan Inga Eydal, ásamt Magnúsi Gunnars- syni í diskótekinu. Hermann Ingimar Eydal leikur Ijúfa tónlist meöan gestir smjatta á Ijúffengum réttum. Kynnír hinn eldhressi Hermann Gunnarsson Heidar Jónsson, snyrtir kynnir nýstárlega snyrti- og hárgreiöslusýningu, þar sem fjórir þátttakendur úr landsliöi Islands í hárgreiöslu leika listir stnar: Sólveig Leifsdóttir hárgreiöslustofunni Gígju, Guöfinna Jóhannsdóttir, hárgreiöslustofunni Ýr, Dorothea Magnúsdóttir hársnyrtistofunni Papillu og Helga Bjarnadóttir, hárgreiöslustofunni Carmen sýna okkur hárgreiðslu, en þær eru á förum til Vínarborgar á Evrópukeppni hárgreiöslumeistara. Tízkusýning: i fyrsts sinn sérhönnuO vetrartizka frá islenzku tízkuhúsi: Maríunum, Kiapparstíg. Model 79 sýna. Myndasýning frá sólrikum sumardögum í Útsýnarferöum Ingólfur Guöbrandsson og Magnús Hjörleifsson Kynningá haust- og vetrarferöum Útsýnar og starfssemi FRÍ-klúbbsins. Ingólfur Guö- brandsson og Erlingur Karlsson. Brugöiö á leik meö FRÍ-klúbbnum: Ingibjörg Hj. Jónsdóttir r Omar RagnarSSOnskemmWr með splunkunýju hlátursprógrammi Stór-ferdabingó — glæsilegir vinningar Ómar Fyrirsætukeppnin hefst fyrir næsta ár: Ungfrú og herra Útsýn K L U B B U R N N Borðapantanir og aðgöngumiðar í Broadway sími 77500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.