Morgunblaðið - 19.09.1985, Side 51

Morgunblaðið - 19.09.1985, Side 51
MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR19. SEPTEMBER1985 51 þeim er hann treystir. Hann hefir næmleik fyrir því, sem er fyndið og fjörugt. Lífið hefur þó ekki alltaf verið létt hjá honum. Hann sá eftir elskaðri eiginkonu eftir 19 ára sambúð, Gerði Einarsdóttur. Þau eignuðust 3 börn, Guðbjörg dó nokkurra mánaða, Erna Guð- björg, húsfreyja í Grindavík, og Bárður, sjómaður. Síðari eigin- kona er Ingunn Jónasdóttir af Hreggnesa í Bolungarvík. Kæri Sigurður, lifðu helst í hundrað ár, en ég og mínir þakka þér samfylgdina hingað til. Helgi Vigfússon V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! fftorgtsttÞIafrtfr Afríkusöfnun Rauða kross íslands naut góðs af hlutaveltu sem þessir krakk- ar efndu til og færðu söfnuninni rúmlega 1.250 krónur. Krakkarnir heita: Sigrún Sigurðardóttir, Guðrún Ólöf Einarsdóttir og Elín Sigríður Ármanns- dóttir. Með þeim á myndinni er Lilja Dögg. En á myndina vantar tvær telpur sem þátt tóku í hlutaveltunni, en þær heita Klara Katrín Friðriks- dóttir og Elísabet Ármannsdóttir. HILLUR UNDIR ÞUNGAVÖRU H0vik- línan frá Ofnasmiójunni EINFALDASTA LEIÐIN TIL SPARNAÐAR ER AÐ NÝTA ÞAÐ BETUR SEM FYRIR HENDI ER! Hefur þú kannað hvort hœgt sé að nýta hús- nœðið betur? Við hjá H/F Ofnasmiðj- unni eigum hillur undir þungavörur sem eru hannaðar með það fyrir augum að nýta hús- nœðið á sem hagkvœm- astan hátt. DJÚPSTÖFLUN Á BRETTUM • Djúpstöflun sparar mikið gólfrými - am.k. 30% betri nýting ef miðað er við aðrar hefðbundnar aðferðir. • Bretfunum er rennt með lyftara inn á burðarbrautir. • Djúpstöflunarkerfið er framleitt úr stáli sem þolir mikið frost án þess að verða stökkt - innþrennd lakkhúð auðveldar þrif. • Djúpstöflun hentar alls staðar þar sem vöru er staflað I stórum einingum, t.d. í vöruskemmum og í frystiklefum frystihúsa. VIÐ SKIPULEGGJUM Þú hringir og leitar nánari upplýsinga. Við komum, mœlum upp og komum með tillögur að skipulagi, gerum verðtilboð án skuldbindinga fyrir þig. Og ef okkur semst sjáum við um alla framkvœmd. HILLUR UNDIR PLÖTUR, RÖR, PROFILSTÁL O.FL. • Betri nýting á húsnœði, þetii vörumeðferð - allt á stnum stað. • Hillumar eru úr stáli - grimsterk innbrennd lakkhúð. • Sérstaldega hentugar hillur fyrir frésmiðjur, vélsmiðjur og vörugeymslur. HF.OFNASMIBJAN íffi) Háteigsvegi 7. s. 21220, 105 Reykiavik \l | j/ iNAUTi 1 Kostakaup ^ Hafnarfiröi.s. 53100. Kjötmiðstöðin ui Laugalæk 2, s. 686511.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.