Morgunblaðið - 19.09.1985, Side 56
56
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. SEPTEMBER1985
AÐKOMUMAÐURINN
Hann kom frá ókunnu stjörnukerfi og
var 100.000 árum á undan okkur í
þróunarbrautinni. Hann sá og skildi.
þaó sem okkur er huliö. Þó átti hann
eftir aö kynnast ókunnum krafti.
„Starman“ er ein vinsælasta kvik-
myndin í Bandaríkjunum á þessu árl.
Hún hefur farið sigurför um heim allan.
John Carpenter er leikstjóri (The
Fog, The Thing, Hatloween, Christine).
Aöalhlutverk eru í höndum Jeff
Bndges (Against All Odds) og Karen
Allen (Raiders of the Lost Ark).
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9.05 og
11.10.
Hsakkað verö.
IXJIoomrsmteo)
MICKIOG MAUDE
Hann var kvæntur Micki, elskaöi hana
og dáöi og vildi enga aöra konu, þar
til hann kynntist Maude Hann brást
viö eins og heiöviröum manni sæmir
og kvæntist þeim báðum.
Aöalhlutverk: Oudley Moore, Ann
Reinking, Army Irving og Richard
Mulligan.
Leikstjóri: Blake Edwards.
Micki og Maude er ein at tiu
vinaaatuatu kvikmyndum veatan
hafa á þeaau iri.
SýndíB-sal kl.5,7,9og
11.10.
Hækkaöverð.
FRUM-
SÝNING
Háskólabíó
frumsýnir myndina
Amadeus
Sjá nánar augl. ann-
ars staöar í blabinu
FRUM-
SÝNING
Nýja bíó
frumsýnir myndina
Abbó, hvað?
Sjá nánar augl. ann-
ars stabar í blabinu
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamióill!
TÓNABÍÓ
Sími31182
Evrópufrumsýning:
MINNISLEYSI
BLACK0UT
.Lík frú Vincent og barnanna fundust
j dag í fjölskylduherberginu í kjallara
hússins — enn er ekki vitaö hvar
eiginmaðurinnerniöurkominn...."
Frábær, spennandi og snilldarvel
gerö ný, amerisk sakamálamynd í
sérflokki.
Aöalhlutverk: Richard Widmark,
Keith Carradíne, Kathleen Quinlan.
Leikstjóri: Douglas Hickox.
Sýnd kl. S, 7,9 og 11.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 16 éra.
Sími50249
MYRKRAVERK
(Into The Night)
Afar spennandi ný amerisk mynd.
Aöalhlutverk: Jefl Goldblum, Mic-
helle Pfeiffer og David Bowie.
Sýnd kl. 9.
Kjallara-
leiktiúsið
Vesturgötu 3
Reykjavíkursögur Ástu í leik-
gerð Helgu Bachmann.
Leikarar:
Guðlaug María Bjarnadóttir,
Guörún S. Gísladóttir,
Emil Gunnar Guömundsson,
Helgi Skúlason.
Tónlist: Guöni Franzson.
Leikmynd og búningar: Stein-
unn Þórarinsdóttir.
Lýsing: Sveinn Benediktsson.
Leikstjóri: Helga Bachmann.
Frumsýning laugardag kl. 9.
Önnur sýning sunnudag kl. 9.
Aögöngumiöasala Vesturgötu
3,fimmtudaginnkl.2.
Sími: 19560.
flÉBJIMKIÍLIIIIÍÓ
:li StMI22140
MYNDÁRSINS
“Mozan’s greatest hit...
Mozsn comes rsucously alive st a punk rebel,
grosstng out the Establishment.. a grand, sprawling
emertainmentl’-neic
AmadeuS
EVEaYTHING YOt 'VE HEARD IS TRUE
Hún er komin myndin sem allir hafa
beöiö eftir. Amadeus hlaut 8 óskars-
verölaun nú í vor, þar meö taliö besta
kvikmyndin.
Allur ágóöi af frumsýningunni rennur
til styrktar hjartaskurðlækningum á
Islandi.
Myndin er i
mrbtXBYSTBtED~|
Leikstjóri: Milos Forman.
Aöalhlutverk: F. Murray Abraham,
Tom Huice.
Frumsýnd kl. 9.
Hækkað verö.
BESTA VÖRNIN
Salur 1
Frumsýning:
0FURHUGAR
RIQHT STUFF
Stórfengleg, ný, bandarísk stórmynd
er fjallar um afrek og líf þeirra sem
fyrstir urðu til aö brjóta hljóömúrinn
og sendir voru í fyrstu geimferölr
Bandaríkjamanna.
Aöalhluverk: Sam Shepard, Charles
Frank, Scott Glenn.
mi OOUYSTBtEO |
ABBÓ, HVAÐ?
Sprenghlægileg grinmynd frá 20th
Century-Fox. Ungir menn minna á
skyndibitastaö. Allt gengur ftjótt fyrir
sig, en þaö er ekki nógu gott. Hins-
vegar — þegar hún er í bólinu hjá
Claude, þá er þaö eins og aö snæöa
á besta veitingahúsi heims — en
þjónustan mætti vera aöeins fljotari.
Stórgrínarinn Dudtey Moore fer á
kostum svo um munar.
Leikstjóri: Howard Zieff.
Aöalleikendur: Dudley Moore,
Nastassja Kinski.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Ærslafull gamanmynd meö tveimur
fremstu gamanleikurum i dag.
Dudley Moore sem verkfræöingur
viö vopnaframleiöslu og Eddy Murphy
sem sór um aö sannreyna vopniö.
Leikstjóri: Willard Huyck.
Leikendur: Dudley Moore, Eddy
Murphy, Kate Capshaw.
Sýnd kl. 5 og 7.
AUCLÝSINCASTOFA
MYNDAMÓTA HF
Sýnd kl. 5 og 9.
Salur2
BREAKDANS2
í
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
• Salur 3 •
WL
Hin fræga grínmynd meö Dudley
Moore, Liza Minnelli, John Gielgud.
Endursýnd kl. 5,9 og 11.
WHENTHERAVEN FUES
— Hrafninn flýgur —
Bönnuð innan 12 éra.
Sýnd kl. 7.
œ
ÞJODLEIKHUSID
GRÍMUDANSLEIKUR
Frumsýning laugardag kl. 20.00.
Uppselt.
2. sýning sunnudag kl. 20.00.
3. sýning miövikudag kl. 20.00.
Miöasala kl. 13.15-20.00. Simi
11200.
VfSA
Opnar aftur
Sýningar hefjast á nýjan leik í
byrjun október.
Bókiö miöa í tíma. Miðasalan i
Gamla bíó er opin frá kl. 15 til
kl.19alladaga.Sími 11475.
Takmarkadur sýningarfjöldi.
Munið hóp og skólaafalátt.
laugarásbiö
-----salur a--
GRÍMA
Ný bandarísk mynd i sérflokki, byggö á sannsögulegu efni
Þau sögöu Rocky Dennis, 16 ára, aö hann gæti aldrei oröiö eins og allir aörir.
Hann ákvaö þvi aö veröa betri en aörir. Heimur veruleikans tekur yflrleitt ekki
eftir fólki ems og Rocky og móöur hans, þau eru aöeins Ijótt barn og kona í
klipu í augum samfélagsins.
„Cher og Eric Stoltz leika afburöa vel. Persóna móöurinnar er kvenlýting
sem lengi verður i minnum höfö.“ * * * Mbl.
Aöalhlutverk: Cher, Eric Stoltz og Sam Elliot.
Leikstjóri: Peter Bogdanovich.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
------SALURB------
HITCHCOCK-HÁTÍÐ
MAÐURINN SEM VISSI0F MIKIÐ
Það getur veriö hætfulegt að vita of mikið. Þaö sannast í þessari hörkuspenn-
andi mynd meistara Hitchcock.
Þessi mynd er sú síöasta í 5 mynda H itchcock-hátiö Laugarásbiós.
„Ef þiö viljið tjá kvikmyndaklsttík af bestu gerö, þé feriö f Leugerétbíó
* * 4H.P.-4 A *Þjóðv. — <r * *Mbl.
Aöalhlutverk: Jamet Stewart og Dorit Day.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
-----------------SALUR C-----------------------
MORGUNVERÐARKLÚBBURINN
Ný bandarísk gaman- og alvörumynd um nokkra unglinga sem þurfa aö sitja
eftir i skólanum heilan laugardag.
Um leikarana segjagagnrýnendur:
„Sjaldan hefur sést til jafn sjarmerandi leiktilþrifa ekki ekfra fólkt.“ * * * H.P.
„... maöur getur ekki anntö en déöst aö þeim öllum.“ Mbl.
Og um myndlna:
„Breakfset Club kemur þægilega é óvart.“ (H.P.) „Óvænt énægja“ (Þjóöv.)
„Ein athyglitveröatfa unglingamynd f langan tíma.“ (Mbl.)
Aöalhlutverk: Molly Ringwald, Anthony M. Hall, Jud Nelton, Ally Sheedy og
Emilio Etfevez.
Leikstjórl: John Hughet.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.