Morgunblaðið - 26.09.1985, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 26.09.1985, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER1985 9 KAUPÞING HF 0 68 EIGENDUR SPARISKIRTEINA RIKISSTQDS ATHUGID Hinn 10. og 15. september hófst innlausn Spariskírteina Ríkissjóðs. Þeir sem misstu af innlausninni í fyrra geta nú bætt hag sinn og lagt fésitt íháarðgef- andi.enörugg verð- bréf með allt að _________ . ávöxtun umfram verðbólgu. i icay £>u ii i uwj 18% Við bendum sérstaklega á: Vextir umfram verðbólgu Bankatryggð skuldabréf ..... 1 09fo Verðtryggð veðskuldabréf ... 13-18% Fjárvarsla Kaupbings ....... 15-17% Einingaskuldabréf .......... nú 1 7% Við önnumst innlausn spariskírteina viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Næg bílastæði. flokkur EFTIRTALDIR FLOKKAR ERU NÚ TIL INNLAUSNAR innlausnar- dagur innlausnar- verð pr. kr. 1 00 1971-1 15.09 23.782,80 1972-2 15.09 17.185.51 1973-1 15.09 12.514.96 1974-1 15.09 7.584.97 1977-2 10.09 2.605.31 1978-2 10.09 1 .664.34 1979-2 15.09 1 .085.03 rdótt,rv;^pöingur Sölugengi verðbréfa 26. september 1985: Veðskuldabréf Verdtryggð Óverfttryggð Með 2 g jalddögum á Ari Með 1 gjalddaga á ári Sölugengi Sölugengi Sölugengi Láns- tlml Nafn- vextlr 14%áv. umfr. verötr. 16%áv. umfr. verðtr. 20% vextlr Hæstu leyfll. vextlr 20% vextir H»stu leyfll. vextlr 1 4% 93,43 92,25 85 88 79 82 2 4% 89,52 87,68 74 80 67 73 3 5% 87,39 84,97 63 73 59 65 4 5% 84,42 81,53 55 67 51 59 5 5% 81,70 78,39 51 70 48 56 6 5% 79,19 75,54 Avöxtunarfélaglð hf 7 5% 76,87 72,93 verðmntl 5000 kr. hlutabr. 7.588-kr. 8 5% 74,74 70,54 Elnlngaskuldabr. Avöxtunarfélagaine 9 5% 72,76 68,36 nrð t tlnlngu kr. 1.197- 10 5% 70,94 63,36 SlS bréf, 1985 1. II. 9.938- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf Vikumar 0.9.-21.9.1985 Verðtr. veðskbr. H»sta% 20,5 Lsagata% 14 Meðalávöxtun% 15,86 &mk MZJIiL Vmrzlunarinnar, timi mi faiHe ÖDVIUINI Islenskur fasismi . Á uppgangsárum Hitlers varð til nasistahreyfing á íslandi eins og víða annarsstaðar og höfðaði bæði til manna sem fannst þægi- legt að líta svo á, að þeir væru af merkilegri þjóð og kynþætti en^ aðrir menn og svo u“: vildu leita sér að hre þeir treystu tiU*5<^í ^ um og st'' l®^Cia ráð fynr ^ ."rlonnum varð það ^ -^st í stríðslok, svo ekki ^ To um villst, þá hafi flestir þeirra sem um stund höfðu álpast inn í myrkviði fasismans séð þann kost bestan og skynsamlegastan að gleyma öllu saman. Ég er ekki ég og hrossinu reið einhver ann- segir rússneskt máltæki. Þjóöviljinn gluggar í NT-viðtal BÆÐI Alþýöublaðið og Þjóöviljinn hafa gert viðtal við Jón Þ. Árnason að umræðuefni meö þeim hætti aö skáka Morgunblaöinu á bekk með viömæl- andanum. Staksteinar glugga lítils háttar í þetta efni í dag. Auk þess veröur komið viö bæ einum, í jaöri Norðurlanda, er Kólaskagi heitir, og geymir stærsta víghreiöur heims, m.a. á sviöi kjarnorkuvopna. Stangast á við sjónarmið Morgun- blaðsins Alþýðublaðið og fijóðvilj- inn hafa gert samtal við Jón 1». Árna.son í NT að umtalsefni. Vegna þess, hvern veg þessi blöð taka á málinu, er ástæða til að taka fram, að samtalið er að sjálfsögðu Morgunblað- inu gjörsamlega óviðkom- andi. Margt af því, sem þar kemur fram, gengur þvert á skoðanir blaðsins, til að mynda afstaðan til krist- insdóms annarsvegar og nazisma hinsvegar. bjóðviljinn er í glerhúsi þegar hann fjallar um naz- isma, því að brúna höndin er á stundum rauð, eins og þjóðskáld hefur bent á. Morgunblaðið leggur glæpi Hitlers að jöfnu við Gulag- glæpi Stalíns, sem framdir vóru á vegum marxismans. Hitt er rétt hjá l'jóðvilj- anum að Jón 1». Árnason hefur fengið inni hér í blaðinu fyrir greinar sínar um þróunar- og náttúru- verndarmál. Því veldur lýð- ræðisleg afstaða blaðsins, en hún virðizt ganga í berhögg við andúð Jóns sjálfs á lýðræði, svo kald- hæðnislegt sem það er! Nazismi er ekki á dagskrá á Norðurlöndum um þessar mundir. Gulag- kommúnisminn er sú hætta, sem vara þarf við. Víghreiður á Kólaskaga Sovétríkin hafa komið sér upp kjarnflaugabelti frá Kólaskaga, meðfram landamærum Finnlands, um Eystrasaltsríkin þrjú (sem Sovétríkin hrifsuðu til sín ■ lok heimsstyrjaldar- innar síðari) og meðfram járntjaldinu suður um Mið-Evrópu. Meðan á uppsetningu þessa kjarnflauganets stóð þögðu „friðflytjendur" á Vesturlöndum. Strax og ríki Atantshafsbandalags- ins hófu hliðstæðar gagn- aðgerðir, að vísu í mun minna mæli, þótti Sovét- ríkjun stigið á skott sér. I»á geltu gögn þeirra um heim allan. Á Kólaskaga, rétt við landamæri Norður-Noregs og Finnlands, á svæði sem raunar var að hluta til finnskt (fyrír innrás Sov- étríkjanna í Finnland í lok fjórða áratugarins) hafa Sovétríkin komið sér upp stærsta vopnabúri heims. l»ar er hverskonar vopna- búnaði hrúgað upp, m.a. kjarnavopnum, svo að segja í túnfæti Norður- landa. Frá þessu svæði koma (lugvélar, herskip og kafbátar, sem dag hvern leggja leið um Norður- Atlantshafið, meðfram ströndum Noregs og upp að ströndum íslands. Kjarnorku- vopnalaus Norðurlönd Kkkert Norðurlanda hýsir kjarnorkuvopn. I*au eru hvert um sig og öll saman kjarnorkuvopna- laust svæði. Hinsvegar er stærsta vopnabúr heims á Kólaskaga, sem m.a. tíund- ar kjarnavopn, svo að segja í túnfæti Norðurlanda. Sama máli gegnir um víg- búnað Sovétríkjanna í Eystrasaltsríkjum, Eist- landi, Lettlandi og Litháen. I»essi vígbúnaður, sem m.a. nær til kjarnorkuvopna, er eins nálægt Norðurlöndum og hugsast getur: Finn- landi, Svíþjóð og Borgund- arhólmi (sem er danskt land). Handhafar þessara vopna eru valdsherrarnir í Kreml. I»eir, sem hæst tala um kjarnorkuvopnalaus Norð- urlönd, þrátt fyrir það að engin slík vopn eru þar, gjalda hinsvegar þögn þeim vopnabúrum, sovézk- um, sem komið hefur verið upp við landamæri og land- helgi Norðurlanda í austri. I»að er eftirtektarverð þögn, sker raunar í eyru. Jafnvel á Alþingi fslend- inga, sem hefur þó ærnum heimaverkefnum að sinna, er reglubundið sviðsett krafan um kjarnorku- vopnalaus Norðurlönd! I»eir þingmenn, sem þessa kröfu tiunda, gæta þess vandlega að hafa ekki hátt um vopnabúrið á Kóla- skaga, sem geymir kjarn- orkuvopn er tengjast Norð- urlöndum, eða viöbúnaö- inn í Eystrasaltsríkjunum, hið næsta Norðurlöndum. Friður á jörðu er ótvírætt háleitasta hugsjón mann- kyns. Engu að síður hefur ekki, því miður, tekizt að tryggja fríð í heiminum. Frá lyktum heimsstyrjald- arinnar síðari hafa geysað u.þ.b. 150 staðbundin stríð, sem tekið hafa fleiri mannslíf en heimsstyrjöld- in síðari, eða um 20 millj- ónir mannslífa. Frið hefur aðeins tekizt að tryggja í þeim heimshluta, sem Atl- antshafsbandalagið nær til. I»að hefur heldur ekki farið með ófríði á hendur neinni þjóð. Öðru máli gegnir hinsvegar um Sovétríkin. Værukærð og varnar- leysi Vesturlanda varð, með og ásamt vígbúnaði nazismans, kveikjan að heimsstyrjöldinni síðari. Sú saga má ekki endurtaka sig. Áskriftarsíminn er 83033 Kennsla hefst í byrjun október Byrjendur (yngst 5 ára) og framhalds nemendur. Innritun í síma 72154 Royal Academy of dancing Russian method Kennarar: Sigríður Ármann Ásta Björnsdóttir BflLLETSKOLI siGRíoflR flRmnnn SKÚLACÖTU 32 -34 000 85 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.