Morgunblaðið - 26.09.1985, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER1985
9
KAUPÞING HF 0 68
EIGENDUR
SPARISKIRTEINA
RIKISSTQDS
ATHUGID
Hinn 10. og 15. september
hófst innlausn Spariskírteina
Ríkissjóðs.
Þeir sem misstu af innlausninni í
fyrra geta nú bætt hag sinn og
lagt fésitt íháarðgef-
andi.enörugg verð-
bréf með allt að _________ .
ávöxtun umfram verðbólgu.
i icay £>u ii i uwj
18%
Við bendum sérstaklega á:
Vextir umfram
verðbólgu
Bankatryggð skuldabréf ..... 1 09fo
Verðtryggð veðskuldabréf ... 13-18%
Fjárvarsla Kaupbings ....... 15-17%
Einingaskuldabréf .......... nú 1 7%
Við önnumst innlausn
spariskírteina viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Næg bílastæði.
flokkur EFTIRTALDIR FLOKKAR ERU NÚ TIL INNLAUSNAR innlausnar- dagur innlausnar- verð pr. kr. 1 00
1971-1 15.09 23.782,80
1972-2 15.09 17.185.51
1973-1 15.09 12.514.96
1974-1 15.09 7.584.97
1977-2 10.09 2.605.31
1978-2 10.09 1 .664.34
1979-2 15.09 1 .085.03
rdótt,rv;^pöingur
Sölugengi verðbréfa 26. september 1985:
Veðskuldabréf
Verdtryggð
Óverfttryggð
Með 2 g jalddögum á Ari
Með 1 gjalddaga á ári
Sölugengi
Sölugengi
Sölugengi
Láns- tlml Nafn- vextlr 14%áv. umfr. verötr. 16%áv. umfr. verðtr. 20% vextlr Hæstu leyfll. vextlr 20% vextir H»stu leyfll. vextlr
1 4% 93,43 92,25 85 88 79 82
2 4% 89,52 87,68 74 80 67 73
3 5% 87,39 84,97 63 73 59 65
4 5% 84,42 81,53 55 67 51 59
5 5% 81,70 78,39 51 70 48 56
6 5% 79,19 75,54 Avöxtunarfélaglð hf
7 5% 76,87 72,93 verðmntl 5000 kr. hlutabr. 7.588-kr.
8 5% 74,74 70,54 Elnlngaskuldabr. Avöxtunarfélagaine
9 5% 72,76 68,36 nrð t tlnlngu kr. 1.197-
10 5% 70,94 63,36 SlS bréf, 1985 1. II. 9.938- pr. 10.000- kr.
Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf
Vikumar 0.9.-21.9.1985
Verðtr. veðskbr.
H»sta%
20,5
Lsagata%
14
Meðalávöxtun%
15,86
&mk
MZJIiL
Vmrzlunarinnar, timi
mi faiHe
ÖDVIUINI
Islenskur
fasismi
. Á uppgangsárum Hitlers varð
til nasistahreyfing á íslandi eins
og víða annarsstaðar og höfðaði
bæði til manna sem fannst þægi-
legt að líta svo á, að þeir væru af
merkilegri þjóð og kynþætti en^
aðrir menn og svo u“:
vildu leita sér að hre
þeir treystu tiU*5<^í ^
um og st''
l®^Cia ráð fynr
^ ."rlonnum varð það
^ -^st í stríðslok, svo ekki
^ To um villst, þá hafi flestir
þeirra sem um stund höfðu álpast
inn í myrkviði fasismans séð þann
kost bestan og skynsamlegastan
að gleyma öllu saman. Ég er ekki
ég og hrossinu reið einhver ann-
segir rússneskt máltæki.
Þjóöviljinn gluggar
í NT-viðtal
BÆÐI Alþýöublaðið og Þjóöviljinn
hafa gert viðtal við Jón Þ. Árnason að
umræðuefni meö þeim hætti aö skáka
Morgunblaöinu á bekk með viömæl-
andanum. Staksteinar glugga lítils
háttar í þetta efni í dag. Auk þess
veröur komið viö bæ einum, í jaöri
Norðurlanda, er Kólaskagi heitir, og
geymir stærsta víghreiöur heims, m.a.
á sviöi kjarnorkuvopna.
Stangast á við
sjónarmið
Morgun-
blaðsins
Alþýðublaðið og fijóðvilj-
inn hafa gert samtal við
Jón 1». Árna.son í NT að
umtalsefni. Vegna þess,
hvern veg þessi blöð taka á
málinu, er ástæða til að
taka fram, að samtalið er
að sjálfsögðu Morgunblað-
inu gjörsamlega óviðkom-
andi. Margt af því, sem þar
kemur fram, gengur þvert
á skoðanir blaðsins, til að
mynda afstaðan til krist-
insdóms annarsvegar og
nazisma hinsvegar.
bjóðviljinn er í glerhúsi
þegar hann fjallar um naz-
isma, því að brúna höndin
er á stundum rauð, eins og
þjóðskáld hefur bent á.
Morgunblaðið leggur glæpi
Hitlers að jöfnu við Gulag-
glæpi Stalíns, sem framdir
vóru á vegum marxismans.
Hitt er rétt hjá l'jóðvilj-
anum að Jón 1». Árnason
hefur fengið inni hér í
blaðinu fyrir greinar sínar
um þróunar- og náttúru-
verndarmál. Því veldur lýð-
ræðisleg afstaða blaðsins,
en hún virðizt ganga í
berhögg við andúð Jóns
sjálfs á lýðræði, svo kald-
hæðnislegt sem það er!
Nazismi er ekki á
dagskrá á Norðurlöndum
um þessar mundir. Gulag-
kommúnisminn er sú
hætta, sem vara þarf við.
Víghreiður á
Kólaskaga
Sovétríkin hafa komið
sér upp kjarnflaugabelti
frá Kólaskaga, meðfram
landamærum Finnlands,
um Eystrasaltsríkin þrjú
(sem Sovétríkin hrifsuðu til
sín ■ lok heimsstyrjaldar-
innar síðari) og meðfram
járntjaldinu suður um
Mið-Evrópu.
Meðan á uppsetningu
þessa kjarnflauganets stóð
þögðu „friðflytjendur" á
Vesturlöndum. Strax og
ríki Atantshafsbandalags-
ins hófu hliðstæðar gagn-
aðgerðir, að vísu í mun
minna mæli, þótti Sovét-
ríkjun stigið á skott sér. I»á
geltu gögn þeirra um heim
allan.
Á Kólaskaga, rétt við
landamæri Norður-Noregs
og Finnlands, á svæði sem
raunar var að hluta til
finnskt (fyrír innrás Sov-
étríkjanna í Finnland í lok
fjórða áratugarins) hafa
Sovétríkin komið sér upp
stærsta vopnabúri heims.
l»ar er hverskonar vopna-
búnaði hrúgað upp, m.a.
kjarnavopnum, svo að
segja í túnfæti Norður-
landa. Frá þessu svæði
koma (lugvélar, herskip og
kafbátar, sem dag hvern
leggja leið um Norður-
Atlantshafið, meðfram
ströndum Noregs og upp
að ströndum íslands.
Kjarnorku-
vopnalaus
Norðurlönd
Kkkert Norðurlanda
hýsir kjarnorkuvopn. I*au
eru hvert um sig og öll
saman kjarnorkuvopna-
laust svæði. Hinsvegar er
stærsta vopnabúr heims á
Kólaskaga, sem m.a. tíund-
ar kjarnavopn, svo að segja
í túnfæti Norðurlanda.
Sama máli gegnir um víg-
búnað Sovétríkjanna í
Eystrasaltsríkjum, Eist-
landi, Lettlandi og Litháen.
I»essi vígbúnaður, sem m.a.
nær til kjarnorkuvopna, er
eins nálægt Norðurlöndum
og hugsast getur: Finn-
landi, Svíþjóð og Borgund-
arhólmi (sem er danskt
land). Handhafar þessara
vopna eru valdsherrarnir í
Kreml.
I»eir, sem hæst tala um
kjarnorkuvopnalaus Norð-
urlönd, þrátt fyrir það að
engin slík vopn eru þar,
gjalda hinsvegar þögn
þeim vopnabúrum, sovézk-
um, sem komið hefur verið
upp við landamæri og land-
helgi Norðurlanda í austri.
I»að er eftirtektarverð
þögn, sker raunar í eyru.
Jafnvel á Alþingi fslend-
inga, sem hefur þó ærnum
heimaverkefnum að sinna,
er reglubundið sviðsett
krafan um kjarnorku-
vopnalaus Norðurlönd!
I»eir þingmenn, sem þessa
kröfu tiunda, gæta þess
vandlega að hafa ekki hátt
um vopnabúrið á Kóla-
skaga, sem geymir kjarn-
orkuvopn er tengjast Norð-
urlöndum, eða viöbúnaö-
inn í Eystrasaltsríkjunum,
hið næsta Norðurlöndum.
Friður á jörðu er ótvírætt
háleitasta hugsjón mann-
kyns. Engu að síður hefur
ekki, því miður, tekizt að
tryggja fríð í heiminum.
Frá lyktum heimsstyrjald-
arinnar síðari hafa geysað
u.þ.b. 150 staðbundin stríð,
sem tekið hafa fleiri
mannslíf en heimsstyrjöld-
in síðari, eða um 20 millj-
ónir mannslífa. Frið hefur
aðeins tekizt að tryggja í
þeim heimshluta, sem Atl-
antshafsbandalagið nær til.
I»að hefur heldur ekki farið
með ófríði á hendur neinni
þjóð. Öðru máli gegnir
hinsvegar um Sovétríkin.
Værukærð og varnar-
leysi Vesturlanda varð,
með og ásamt vígbúnaði
nazismans, kveikjan að
heimsstyrjöldinni síðari. Sú
saga má ekki endurtaka
sig.
Áskriftarsíminn er 83033
Kennsla hefst í byrjun október
Byrjendur (yngst 5 ára) og framhalds
nemendur. Innritun í síma 72154
Royal Academy of dancing
Russian method
Kennarar:
Sigríður Ármann
Ásta Björnsdóttir
BflLLETSKOLI
siGRíoflR flRmnnn
SKÚLACÖTU 32 -34 000
85 40