Morgunblaðið - 26.09.1985, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 26.09.1985, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER1985 Deild Kaupfélags Suðurnesja stofnuö í Vatnsleysustrandarhreppi Á stjórnarlundi Kaupfélags Suð- urnesja þann 12. september sl. var samþykkt að gangast fyrir stofnun sérstakrar deildar í Vatnsleysu- strandarhrcppi og leysa þannig vandamál staðarins í verslunarmál- um. Ákvörðun þessi var tekin vegna þess slæma ástands sem kann að skapast í hreppnum í kjölfar lokunar á verslun Guðmundar Sigurðssonar, kaupmanns í Vogum, 1. október nk. Þann 18. september sl. var boð- að til stofnfundar 7. deildar Kaup- félags Suðurnesja í Vatnsleysu- strandarhreppi. Fyrir hönd kaup- félagsins mættu ýmsir forystu- menn þess. Stefán Steingrímsson setti fundinn og gerði grein fyrir stöðu og þróun verslunarmála í hreppnum. Hreinn Ásgrímsson var fundarstjóri og Hilmar Þ. Hilmarsson fundarritari. Gunnar Sveinsson kaupfélagsstjóri tók til máls og sagði m.a. eftirfarandi: „Það er skylda kaupfélaganna að leitast við að fullnægja þörfum fé- lagsmannanna og veita þeim þjón- ustu eftir því sem við verður kom- ið. Samvinnuformið er heppi- legasta leiðin enda mun það svo að samstaða og samvinna íbúanna í þessu byggðarlagi mun ráða því hvernig okkur vegnar hér.“ Á fundinn mættu um 70 manns. Rúmlega 40 gengu í kaupfélagið en ýmsir höfðu verið félagsmenn áð- ur og fá því inngöngu sjálfkrafa. Samþykkt var samhljóða að stofna umrædda deild og þvínæst kjörin stjórn og varastjórn. Eftir- taldir skipa stjórn deildarinnar: Hreiðar Guðmundsson, Brynhild- ur Jónsdóttir og Stefán Stein- grímsson. Varastjórn skipa Sæ- unn Guðjónsdóttir, Ingi Frið- þjófsson og Þóra Bragadóttir. (Fréttatilkynning) Frá stofnfundinum, f.vj Hreinn Ásgrímsson, Hilmar Þ. Hilmarsson, Stefán Steingrímsson og Gunnar Sveinsson kaupfélagsstjóri. Réttað í Odds- staðarétt 1 lok síðustu viku var fé bænda f Lundarreykjadal og Andakfl réttaft f Oddsstaftarétt. Fremur fátt fé kom í réttina aö þessu sinni. Fyrstu réttum í Borgarfirfti er nú alls staftar lokið en seinni réttir eftir. Lömbin virftast vænni nú en undan- farin ár. Myndirnar voru teknar í Oddsstaftarétt. Morgunblaðið/Davíð Pétursson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.