Morgunblaðið - 05.10.1985, Qupperneq 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 5. OKTÓBER1985
Atli og Lárus
ekki í náðinni
• Bikarmeistarar Vals leika seinni leik sinn í Evrópukeppni bikarmeistara í dag. Þær unnu tyrri leikinn
gegn Elkerlic Tongeren meö þriggja marka mun og eru ákveðnar í að komast í aðra umferö.
Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik kvenna:
Valsstúlkur hafa
mikla möguleika
á að komast áf ram
Frá Jóhanni Inga Gunnarsayni, trátta-
manni Morgunblaóslns í V-Þýskalandi.
MARGIR skemmtilegir leikir
veröa í Bundesligunni t knatt-
spyrnu í Þýskalandi í dag. Uerd-
ingen mætir Dortmund á útivellí
og veröa þeir Lárus og Atli að
öllum líkindum ekki með. Ásgeir
og félagar hjá Stuttgart leika við
Dusseldorf á heimavelli.
. Atli og Lárus léku ekki með lið-
inu í Evrópukeppninni í vikunni og
aö sögn blaöa veröa þeir ekki í
byrjunarliðinu í dag. Uerdingen
veröur aö vinna leikinn og sanna
getu sína, áhangendur liðsins
heimta sigur. Feldkamp, þjálfari
segir aö áhangendur liösins séu
farnir aö krefjast of mikils af liöinu
þótt þeir hafi oröiö bikarmeistarar
á síöasta ári. „Vandamál liösins er
aö allir búast viö of miklu af liöinu,
margir leikmenn liösins veröa aö
bæta sig töluvert, Atli hefur ekki
náö aö sýna sitt rétta andlit í leikj-
um liösins til jaessa," sagöi Feld-
kamp.
Dortmund vann heimaleikinn í
fyrra með fjórum mörkum gegn
engu. Þeir voru þá einnig í neösta
sæti eins og nú.
Stuttgart
leikur heima
Stuttgart á leik á heimavelli
Nantes gegn
Partizan
DREGIÐ var í gær í aðra umferö
Evrópukeppni félagsliöa. Eftirtal-
in félög leika þá og er fyrrnefnda
liöiö á heimavelli fyrst. Fyrri leik-
urinn er miövikudaginn 23. októ-
ber, en síðari leikurinn tveim
vikum síðar, eða 6. nóvember.
Eindhovon — Dnjepr Dnjepropetrowsk
Waregen — Osasuna, Spáni
AC Milan — Lok Leipzig
Nantes — Partizan Betgrad
Inter Milan — Linzer Ask
Bohemians Prag — Köln
Dundee Utd. — Vardar Skopje
Real Madrid — Tschernomoretz Odessa
FC Brugge — Spartak Moscow
Videoton — Legia Warsaw
St. Mirren — Hammerby
Sparta Rotterdam — B.M. Gladbach
Lok Sofia — Neuchatel Kamak
Luettich — Athletic Bilbao
Torino — Hajduk Split
- Sporting Lissabon — Dinamo Tirana
gegn Dusseldorf sem vann svo
óvæntan sigur á Bayern Múnchen,
4— 0 um síðustu helgi. Guido
Buchwald veröur ekki meö í þess-
um leik þar sem hann fékk aö sjá
rauöa spjaldiö um síöustu helgi.
Júgóslavinn sem nýlega var keypt-
ur leikur sinn fyrsta leik í dag. I
fyrra vann Stuttgart heimaleikinn,
5— 2 og veröa þeir aö teljast sigur-
stranglegir í þessum leik. Liöiö
hefur fengiö 8 stig úr siöustu fimm
leikjum sínum og viröist liöiö vera
aö ná vel saman.
Bayern Múnchen leikur á heima-
velli gegn Mannheim sem hefur
komiö mikiö á óvart f deiidinni til
þessa. Bayern tapaöi sem kunnugt
er síöasta leik gegn Dusseldorf á
útivelli og hefur gengiö illa aö
skora mörk, en liðiö hefur ekki
tapaö leik heima.
Bayern vantar tilfinnanlega
markaskorara og hafa þeir haft
áhuga á aö kaupa Rudi Völler frá
Bremen en hann hefur ekki áhuga,
vill fara eitthvaö annaö og þá aðal-
lega til ítalíu.
Tennissprengja í
Vestur-Þýskalandi
Nú stendur yfir í Vestur-Þýska-
landi, landskeppni i tennis milli
heimamanna og Tékka og snýst
allt um tennis. Boris Becker stelur
öllum sjónvarpsáhorfendum og er
sýnt beint frá öllum leikjunum. Öll
liöin í 2. deild hafa frestað leikjum
sínum til sunnudags vegna tenn-
iskeppninnar, auk þess hefur
Werda Bremen frestaö leik sínum
viö Frankfurt til kvöldsins vegna
þessa.
Þannig aö þaö má búast viö aö
áhorfendur á leikjunum í dag veröi
færri en vanalega.
í DAG fer fram í Laugardalshöll
seinni leikur Vals og Elkerlíc
Tongeren frá Belgíu í Evrópu-
keppni bikarhafa í handknattleik
kvenna. Leikurinn hefst kl. 13.30.
Valur vann fyrri leik þessara liða
í Belgíu meö 18 mörkum gegn 15.
Þær hafa því þriggja marka forskot
fyrirleikinnídag.
Fyrri leikur þessara liöa var mikill
baráttuleikur og veröur leikurinn í
dag örugglega ekki minni baráttu-
leikur, Tongeren byggir mikiö á
hraðaupphlaupum. Þjálfarl liösins
er Pólverji og þykir mjög haröur og
hefur sett mark sitt á leik liösins og
notaöi hann ekki nema átta leik-
mennífyrri leiknum.
Valsstúlkurnar eiga mikla mögu-
leika á aö komast áfram í 2. umferð
og væri stuöningur viö þær ekki illa
séöur. Þær stilla veröinu mjög í hóf,
75 kr. fyrir fulloröna og 10 kr. fyrir
börn. Áhorfendur geta síöan fengiö
tvo leiki í kaupbæti í 1. deild karla,
en þeir fara fram strax eftir Evrópu-
leikinn.
Valsliöiö er mjög sterkt um þess-
ar mundir og hafa þær stöllur
komiö mjög vel undirbúnar til þess-
arar keppni. Valsstúlkur vilja því
hvetja fólk til að sjá leikinn og styöja
viö bakiö á þeim og koma þeim í
2. umferð.
Tjarnarhlaup á sunnudag
TJARNARHLAUPIÐ, minningar-
hlaup um Jóhannes Sæmunds-
son íþróttakennara við Mennta-
skólann í Reykjavík, verður háð
sunnudagínn 13. október.
Fyrst veröur keppt í boðhlaup-
um, 4ra manna karlasveitum og
3ja manna kvennasveitum. Siöan
veröur skemmtirokk einstakl-
inga. Hver þátttakandi hleypur
um 2 km kringum Tjörnina og
Hljómskálagaröinn.
Keppendur komi til skráningar
sunnudaginn 13. október ki. 9 í
anddyri Menntaskólans í Reykja-
vík. Keppnin hefst síðan klukkan
10. Um hádegi, aö keppni lokinni,
fer fram verölaunaafhending, og
veitingar veröa á Sal Menntaskól-
ans í Reykjavík.
„Getum unnið þá með góðum leik“
HAUKAR og Táby Basket leika
fyrri leik sinn í Evrópukeppni
bikarhafa í körfuknattleik í
íþróttahúsínu í Hafnarfirði í dag
kl. 14.00. Þetta er fyrsti Evrópu-
leikur íslensks félagsliös í körfu-
knattleik um árabil. Það má búast
viö fjörugum og skemmtilegum
leik og spennandi að vita hvar
Haukarnir standa samanborið við
sænsku bikarmeistarana. Haukar
hafa fengið til liös við sig eldfljót-
an bakvörð sem kemur til með
að styrkja liöíö verulega.
Sænsku bikarmeistararnir voru
á æfingu í Hafnarfiröi í gærkvöldi
og ætluöu þeir Pálmar og Einar
Bollason aö skoöa þá kappa, en var
vísaö á dyr. „Já okkur var bara vís-
aö á dyr þeir vildu greinilega ekki
fá okkur inn, en svona fljótt á litiö
eru þessir karlar ekki yfirnáttúrlegir
og viö getum unniö þá ef við náum
upp góöum leik og góöri stemmn-
ingu,“ sagöi Pálmar Sigurðsson
einn af máttarstólpum Hauka í
samtali viö blaöamann Morgun-
blaösins í gærkvöldi.
„Ég ætla aö gefa mig aö fullu í
leikinn á morgun, er viö lékum gegn
ÍBK á fimmtudag hlíföi ég fætinum
um of, en spelkyrnar sem ég er meö
eiga aö halda vel, þannig aö ég tek
alla áhættu á morgun,“ sagöi Pálm-
Morgunblaöiö/Frlöþjótur
• Þeir verða í eldlínunni í dag, bakverðirnir Páimar og bandaríski ieikmaðurinn, Mike Scheib og þjálfar-
inn, Einar Bollason. Þeir félagar eru að athuga umbúðirnar á ökla Pálmars, en hann mun leika með sérút-
búnar spelkur um ökklann t þessum leik.
— Er Mike Scheib góður leik
maður?
„Já, hann er geysilega fljótur ck
útsjónarsamur og hefur góöa hittn
og veit vel hvernig á aö leika körfu
bolta. Hann spilar aö vísu sömi
stööu og ég, en ef viö náum ve
saman þá ætti þetta aö geta gengii
upp. Hann hefur aöeins verið me<
okkur á æfingum í sjö daga en ham
er fljótur aö komast inn í þetta og é
á von á því aö viö sýnum góöan lei
ámorgun".
Þaö veröur því gaman aö fylgjas
meö þeim Pálmari og Mike í leikn
um í dag. Mike Scheib kemur fr
Bandarikjunum í gegnum banda
ríska þjálfarann James Dolley ser
þjálfaöi ÍR og landsliöiö fyrir nokkt
um árum. Mike er ekki mjög hár
loftinu, hann var kosinn besti leik
maðurinn undir 1.80 m. á hæö
bandarísku háskólunum.
Ef Haukunum tekst aö ná samai
í dag, geta þeir örugglega veit
sænska liöinu veröuga keppni oc
jafnvel lagt þá aö velli. Stuöningui
áhorfenda kemur öruggiega til meö
aö vega þungt á metunum í Hafnar-
firöi í dag. Körfuknattleiksáhuga-
menn ættu því ekki aö láta þennan
leik fram hjá sér fara, því þaö er
ekki á hverjum degi sem slíkir leikir
eruíboöi hérálandi.