Morgunblaðið - 24.11.1985, Side 6

Morgunblaðið - 24.11.1985, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER1985 ÚTVARP / S JÓN VARP Samvera Sverrir sagði í samtali við blaðamann að hann hafi gert töluvert að því að heimsækja fjölskyldur sem hafa þroskahefta „innanborðs". „Á morgun er hlustendum boðið í heimsókn til Unnar Ólafs- dóttur og Þórarins Eld- járns. Þau ætla að leyfa ■■■ Þátturinn „f 1 Q 30 dagsins önn“ er 1 ó — á dagskrá rásar 1 kl. 13.30 á morgun, mánudag. Þættir þessir á mánudögum fjalla um samveru og er Sverrir Guðjónsson umsjónar- maður þeirra. Hann beinir athyglinni að fjölskyld- unni sem heild og sýnir dæmi um samveru sem eflt gæti innbyrðis tengsl hennar. okkur að skyggnast inn í heim Óla, sem er 10 ára gamall þroskaheftur son- ur þeirra. f þættinum les Þórarinn Eldjárn ljóð sitt „Óli“ úr ljóðabókinni „Ydd“. Sverrir Guðjónsson í dagsins önn „Sögur úr lífi mínu“ Ný miðdegissaga ■Ný miðdegis- 1 A 00 saf?a hefur 1 — göngu sína á rás 1 á morgun, mánudag, kl. 14.00. Hún ber nafnið „Sögur úr lífi mínu“ eftir Sven B.F. Jansson í þýð- ingu Þorleifs Haukssonar, sem jafnframt les. Alls eru lestrarnir sjö. Bók þessi kom út í Sví- þjóð árið 1982. Höfundur- inn er mörgum íslending- um að góðu kunnur. í heimalandi sínu er hann þekktur sem sérfræðingur í rúnaristum og hefur unnið mikið starf á þeim vettvangi. Hann var þjóð- minjavörður og prófessor við bókmenntaakademí- una þar til 1971 þegar hann fór á eftirlaun. Mest- allt ævistarf hans hefur verið unnið í Svíþjóð. Samt er það svo að þegar hann skrifar þessa endur- minningabók sína gerist hún að meira en hálfu leyti á íslandi. Sven B.F. Jansson kom fyrst til íslands upp úr 1930 og ferðaðist um sögu- slóðir íslendingasagna. Hann var hér síðan tíður gestur, allt fram til heims- styrjaldarinnar síðari og sendikennari var hann við Háskóla í slands á árunum 1936-38. Doktorsritgerð hans fjallaði um íslenskar fornbókmenntir, um Vín- landssögurnar, Grænlend- ingasögu og Eiríks sögu rauða. Jansson er ekki aðeins þekktur sem merkilegur fræðimaður, heldur jafn- framt og ekki síður sem afbragðs sagnamaður, meistari hinnar munnlegu frásagnar. Hann eignaðist fjölda vina á íslandi og er mörgum í fersku minni sem einhver skemmtileg- asti maður og mesti sögu- maður sem þeir hafa fyrir hitt. ÚTVARP SUNNUDAGUR 24. nóvember 8.00 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur, Breiðabólsstað. flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 8.35 Létt morgunlög. a. Dansar eftir Michel Pamer og Ignaz Moscheles. Hljómsveit Eduards Melkus leikur. b. Tónlist eftir H. C. Lumbye. Konunglega danska hljóm- sveitin leikur. Arne Hammel- boe stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Es reisset Euch ein schrecklich Ende", kantata nr. 90 á 25. sunnudegi eftir Þrenningarhátið eftir Johann Sebastian Bach. Paul Ess- wood. Kurt equiluz. Max van Egmond, Drengjakórinn I Hannover og Collegium vocale I Gent syngja með Kammersveit Gustavs Leon- hardts. b. „Fantasia para un Gentil- hombre", gítarkonsert eftir Joaquin Rodrigo. James Galway leikur eigin radd- setningu fyrir flautu. Hljóm- sveitin Fllharmonia leikur með. Eduardo Mata stjórnar. c. Þættir úr „Töfraflautunni" eftir W.A. Mozart. Joseph Heidenreich raddsetti fyrir blásaraoktett. Múnchener Bláserakademie leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sagnaseiður. Lárus Zóphoniasson amtsbóka- vörður á Akureyri velur texta úr islenskum fornsögum. Halldór Blöndal alþingis- maður les. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 11.00 Messa I Ólafsfjarðar- kirkju. (Hljóðrituð 27. októ- ber sl.) Prestur: Séra Hannes örn Blandon. Orgelleikari: Sofffa Eggertsdóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.25 Matthlas Jochumsson — 150 ára minning. Siðari hluti: Presturinn og skáldið. Um- sjónarmenn dagskrárinnar: Bolli Gústavsson og Tryggvi Gíslason. (Frá Akureyri.) 14.25 Miðdegistónleikar. Martin Berkofsky leikur pianótónlist eftir Frans Liszt. a. „Rapsodiehongroise". b. „La Valléed’Oberman". c. „Legende: St. Francoise de Paule marchant sur les flots." 15.05 I tangó án þess að dansa. Slegið á létta strengi með leikurunum Lilju Guðrúnu Þorvaldsdóttur og Aðalsteini Bergdal. Umsjón: Asta R. Jóhannesdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vísindi og fræði — Skammtafræði og sögu- speki. Þorsteinn Vilhjálms- son dósent flytur erindi. 17.00 Meö á nótunum — Spurningaþáttur um tónlist. þriðja umferð (undanúrslit). Stjórnandi: Páll Heiðar Jóns- son. Dómari: Þorkell Sigur- björnsson. 18.00 Tónlistarhús á Islandi. Umsjón: Valdemar Pálsson. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Milli rétta. Gunnar Gunnarsson spjallar við hlustendur. 20.00 Stefnumót. Stjórnandi. Þorsteinn Eggerts- son. 21.00 Ljóðoglag. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir. 21.30 Utvarpssagan: „Saga Borgarættarinnar" eftir Gunnar Gunnarsson. Helga Þ. Stephensen les (18). 22.00 Fréttir. Daskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins. 22.25 íþróttir. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 22.40 Betur sjá augu. Þáttur I umsjá Magdalenu Schram og Margrétar Rúnar Guðmundsdóttur. 23.20 Heinrich Schutz — 400 ára minning. Fyrsti þáttur um þýska tónskáldið Heinrich Schútz I samantekt Guð- mundar Gilssonar.............. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Magnús Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 25. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Sighvatur Birgir Emilsson, Asum, flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin. Gunnar E. Kvaran, Sigriður Arnadóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.20 Morguntrimm — Jónina Benediktsdóttir. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litli tréhesturinn" 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaöarþáttur Ölafur Dýrmundsson ráðu- nautur talar um sauðfjár- rækt. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forystugreinum landsmálablaða. Tónleikar. 11.10 Úr atvinnulifinu — Stjórn- un og rekstur Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finnsson. 11.30 Stefnur Haukur Agústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn — Sam- vera Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Sögur úr Iffi mlnu" eftir Sven B.F. Jansson Þorleifur Hauksson byrjar lestur eigin þýðingar. 14.30 Islensk tónlist a. „Þórarinsminni", tónlist eftir Þórarin Guðmundsson. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur. Páll P. Pálsson. b. Guðrún A. Slmonar syng- ur lög eftir Þórarin Jónsson, Björgvin Guðmundsson, Karl O. Runólfsson, Bjarna Þor- steinsson og Loft Guð- mundsson. Guðrún A. Krisinsdóttir leikur með á pfanó. c. Strengjakvartett nr. 2 eftir Helga Pálsson. Kvartett Tónlistarskólans ( Reykjavik leikur. 15.15 Aferð með Sveini Einarssyni. (End- urtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi.) 15.50 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. Veöurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar a. Skosk fantasia op. 46 eftir Max Bruch. Kyung- Wha Chung leikur á fiðlu með Konunglegu f(l- harmonlusveitinni I Lundún- um. Rudolf Kempe stjórnar. b. Arfa úr 2. þætti óperunn- ar „Idomeneo" eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Kiri Te Kanawa syngur með Kammersveitinni f Vlnarborg. György Fischer stjórnar. 17.00 Barnaútvarpið Meðal efnis: „Ivik bjarndýrs- bani" eftir Pipaluk Freuchen. Sigurður Gunnarsson þýddi. Guðrún Guðlaugsdóttir les (2). Stjórnandi: Kristin Helga- dóttir. 17.40 l’slensktmál Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi I umsjá Asgeirs Blöndal Magnússonar. 17.50 Slðdegisútvarp — Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Kristln Waage félagsfræð- ingur talar. 20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Ég á orðið einhvern veg- inn ekkert föðurland Agúst Vigfússon flytur slðari hluta frásagnar sinnar. b. Kórsöngur Sunnlenskir karlakórar syngja. c: Or endurminningum Arna Jónssonar á Akureyri Jórunn Olafsdóttir frá Sörla- stöðum les. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.30 Utvarpssagan: „Saga Borgarættarinnar" Gunnar Gunnarsso 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins. 22.25 Rif úr mannsins slðu Þáttur I umsjá Sigrlðar Arnadóttur og Margrétar Oddsdóttur. 23.10 „Frátónskáldaþingi" Þorkell Sigurbjörnsson kynn- ir verk eftir Gerard Sporken, Pawel Buczynski og Aleks- ander Glinkowskl. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 24. nóvember 13.30—15.00 Krydd I tilveruna. Stjórnandi. Margrét Blöndal. 15.00—16.00 Tónlistarkross- gátan. Hlustendum er gefinn kostur á að svara einföldum spurn- ingum um tónlist og tónlist- armenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2. Þrjátlu vinsælustu lögin leik- in. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. MÁNUDAGUR 25. nóvember 10.00—10.30 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlust- endurna frá barna- og ungl- fngadeild útvarpsins. Stjórn- andi: Hildur Hermóðsdóttir. 10.30—12.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Asgeir Tómas- son. Hlé. 14.00—16.00 Ut um hvippinn og hvappinn. Stjórnandi. Inger Anna Aikman. 16.00—18.00 Alltogsumt. Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. Þriggja mlnútna fréttir sagð- ar klukkan 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—18.00 Rlkisútvarpið á Akureyri — svæðisútvarp. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 24. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja. Margrét Hróbjartsdóttir flyt- ur. 16.10 Afangasigrar. (From the Face of Earth). Fjórði þáttur: Um holdsveiki. Breskur heimildamynda- flokkur I fimm þáttum gerður eftir bók um leiðir til útrým- ingar sjúkdómum eftir dr. June Goodfield. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 17.10 Aframabraut. (Fame). Niundi þáttur. Bandarlskur framhalds- myndaflokkur um æskufólk í listaskóla I New York. Aðalhlutverk: Debbie Allen, Lee Curren, Erica Gimpel og fleiri. Þýðandi Ragna Ragn- ars. 18.00 Stundin okkar. Barnatlmi með innlendu efni. Umsjónarmenn: Agnes Jo- hansen og Jóhanna Thor- steinsson. Stjórn upptöku: Jóna Finnsdóttir. 18.30 Fastir liðir „eins og venju- lega”. Endursýndur þriðji þáttur. Léttur fjölskylduharmleikur I sex þáttum eftir Eddu Björg- vinsdóttur, Helgu Thorberg og Glsla Rúnar Jónsson sem jafnframt er leikstjóri. 19.00 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 21.05 Glugginn. Þáttur um listir, menningar- mál og fleira. Umsjónar- menn: Arni Sigurjónsson og Örnólfur Thorsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 21.50 Verdi. Sjötti þáttur. Framhalds- myndaflokkur I nlu þáttum sem Italska sjónvarpið gerði í samvinnu við nokkrar aðrar sjónvarpsstöðvar I Evrópu um meistara óperutónlistar- innar, Giuseppe Verdi (1813—1901), ævi hans og verk. Aðalhlutverk Ronald Pickup. Þýðandi Þurlöur Magnúsdóttir. 23.15 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 25. nóvember 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 30. nóvember. 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Hananú, brúðumynd frá Tékkóslóvak- (u og Dýrin I Fagraskógi, teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóvaklu. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Móðurmálið — Framburður. Sjöundi þáttur. Um tvlhljóð, það er hljóð eins og Æ, El, AU, A og O. Umsjónarmaður Arni Böðv- arsson. 21.00 Pokadýriö með bangsa- svipinn. (Koalas — Out on a Limb.) Aströlsk heimildamynd um hina fallegu og vinsælu kó- alabirni en skæður sjúk- dómur ógnar nú stofni þeirra. Þýöandi Öskar Ingimarsson. 21.55 [þróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 22.30 fleitaðsól. (Pá jakt efter solen i -30°C) Finnskt sjónvarpsleikrit. Leikstjóri Per-Olof Strand- berg. Aðalhlutverk: Eero Saarinen og Lilli Sukula-Lindblom. Veturinn I Finnlandi er bæði kaldur og dimmur og ungum manni finnst langt aö blða vorsins. Hann þráir að kom- ast I sól og yl — og óbeint rætast óskir hans. Þýðandi Kristln Mántylá. (Nordvision — Finnska sjón- varpiö.) 23.20 Fréttir I dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.