Morgunblaðið - 24.11.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER1985
29
Hornsófasett úr leðri
Húsgagnasýning í dag kl. 2—5.
BORGAR-
Hreyfilshúsinu viö Grensásveg.
Símar 686070 og 685944.
PRÓFKJÖR SJALFSTÆÐISMANNA 24. OG 25. NÓV. 1985 VEGNA BORGARSTJÓRNARKOSNINGA í REYKJAVÍK 1986
Vilhjálmur Þ.
Vilhjálmsson
Litið út um
Teikning Bolla af Sigurbirni Einars-
syni.
Bókafélagsins árið 1982. Áður
hafði Skjaldborg gefið út tvær
fyrstu bækur Bolla, Fjögur skáld
í för með presti og Ýmsar verða
ævirnar. I þessari bók bregður
hann m.a. upp fjölbreyttum og
lifandi myndum af ýmsum at-
hyglisverðum mönnum, lífs og
liðnum. Skáldleg tök og hlýr
mannskilningur einkenna þætt-
ina, sem allir mundu teljast
merkar heimildir. I bókinni eru
margar teikningar eftir höfund-
inn, sem löngu er þjóðkunnur
fyrir myndir sínar.
Meðal þeirra manna, sem
koma við sögu í þáttum Bolla eru
Þorvaldur nennir og Hríseyjar-
Klængur, Hafliði Hallgrimsson,
Björgvin Guðmundsson, tón-
skáld, Bjarni Jónsson frá Gröf,
dr. Sigurbjörn Einarsson, Pétur
Sigurgeirsson biskup íslands,
Stefán G. Stephansson, Þor-
steinn Erlingsson, Davíð Stef-
ánsson, Karl ísfeld, Jónas E.
Svafár, Björn Bjarnason, sýslu-
maður, dr. Valtýr Guðmundsson,
Konráð Vilhjálmsson frá Hafra-
læk og Hólmgeir Þorsteinsson
frá Hrafnagili.
Bókin er 232 blaðsíður að
stærð, prentuð og bundin í Prent-
smiðju Björns Jónssonar á Akur-
eyri. Kápu teiknaði Bolli.
Ég hvet alla stuðningsmenn
mína til þátttöku í prófkjörinu
í dag og á morgun.
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi
Viö veitum upplýsingar
og aðstoð vegna prófkjörsins.
Hafiðsamband
Ísimum81017og81047.
LATUM
VERKIN
TALA
Stuðningsfólk
Ný bók eftir Bolla
Gústavsson í Lauf-
ási meö 15 þáttum
BÓKAÚTGÁFAN Skjaldborg
á Akureyri hefur gefið út
bókina „Litið út um ljóra“
eftir Bolla Gústavsson í Lauf-
ási. í bókinni eru 15 þættir,
þar sem ýmsir merkir og þjóð-
kunnir menn, Ijfs og liðnir,
koma við sögu. í bókinni eru
margar teikningar eftir Bolla.
í umsögn útgáfunnar á kápu-
síðu segir m.a.:
„Bolli Gústavsson í Laufási
hefur um árabil skrifað greinar
og þætti um ýmisleg efni. Með
fjölþættum störfum hefur hann
um langt skeið fengist við rit- Bolli Gústavsson
gerðir auk þess sem hann hefur
haslað sér völl sem skáld. Sem
kunnugt er hlaut síðasta bók
hans, skáldverkið Vorganga 1
vindhæringi, verðlaun í bók-
menntasamkeppni Almenna
Vjterkurog
hagkvæmur
auglýsingamiðill!
ljóra