Morgunblaðið - 24.11.1985, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 24.11.1985, Qupperneq 29
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER1985 29 Hornsófasett úr leðri Húsgagnasýning í dag kl. 2—5. BORGAR- Hreyfilshúsinu viö Grensásveg. Símar 686070 og 685944. PRÓFKJÖR SJALFSTÆÐISMANNA 24. OG 25. NÓV. 1985 VEGNA BORGARSTJÓRNARKOSNINGA í REYKJAVÍK 1986 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson Litið út um Teikning Bolla af Sigurbirni Einars- syni. Bókafélagsins árið 1982. Áður hafði Skjaldborg gefið út tvær fyrstu bækur Bolla, Fjögur skáld í för með presti og Ýmsar verða ævirnar. I þessari bók bregður hann m.a. upp fjölbreyttum og lifandi myndum af ýmsum at- hyglisverðum mönnum, lífs og liðnum. Skáldleg tök og hlýr mannskilningur einkenna þætt- ina, sem allir mundu teljast merkar heimildir. I bókinni eru margar teikningar eftir höfund- inn, sem löngu er þjóðkunnur fyrir myndir sínar. Meðal þeirra manna, sem koma við sögu í þáttum Bolla eru Þorvaldur nennir og Hríseyjar- Klængur, Hafliði Hallgrimsson, Björgvin Guðmundsson, tón- skáld, Bjarni Jónsson frá Gröf, dr. Sigurbjörn Einarsson, Pétur Sigurgeirsson biskup íslands, Stefán G. Stephansson, Þor- steinn Erlingsson, Davíð Stef- ánsson, Karl ísfeld, Jónas E. Svafár, Björn Bjarnason, sýslu- maður, dr. Valtýr Guðmundsson, Konráð Vilhjálmsson frá Hafra- læk og Hólmgeir Þorsteinsson frá Hrafnagili. Bókin er 232 blaðsíður að stærð, prentuð og bundin í Prent- smiðju Björns Jónssonar á Akur- eyri. Kápu teiknaði Bolli. Ég hvet alla stuðningsmenn mína til þátttöku í prófkjörinu í dag og á morgun. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi Viö veitum upplýsingar og aðstoð vegna prófkjörsins. Hafiðsamband Ísimum81017og81047. LATUM VERKIN TALA Stuðningsfólk Ný bók eftir Bolla Gústavsson í Lauf- ási meö 15 þáttum BÓKAÚTGÁFAN Skjaldborg á Akureyri hefur gefið út bókina „Litið út um ljóra“ eftir Bolla Gústavsson í Lauf- ási. í bókinni eru 15 þættir, þar sem ýmsir merkir og þjóð- kunnir menn, Ijfs og liðnir, koma við sögu. í bókinni eru margar teikningar eftir Bolla. í umsögn útgáfunnar á kápu- síðu segir m.a.: „Bolli Gústavsson í Laufási hefur um árabil skrifað greinar og þætti um ýmisleg efni. Með fjölþættum störfum hefur hann um langt skeið fengist við rit- Bolli Gústavsson gerðir auk þess sem hann hefur haslað sér völl sem skáld. Sem kunnugt er hlaut síðasta bók hans, skáldverkið Vorganga 1 vindhæringi, verðlaun í bók- menntasamkeppni Almenna Vjterkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! ljóra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.