Morgunblaðið - 24.11.1985, Síða 39

Morgunblaðið - 24.11.1985, Síða 39
t MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER1985 39 Neskaupstaður: Byggja á uppfyll- ingu við höfnina Neskaupstaóur. í HAUST hófust framkvæmd- ir við stórt vörugeymslu- og verzlunarhús á hafnarupp- fyllingunni í Neskaupstað. Það eru Kaupfélagið Fram og Samvinnufélag útgerðar- manna sem reisa húsið, Fram á um 660 fermetra og SVN á um 550 fermetra eignarhlut. Húsiö er tvær hæðir, gólfflöt- ur alls um 1200 fermetrar. í vörugeymslu kaupfélagsins verður skipaafgreiðsla og vöru- geymsla með sérstöku rými fyrir tollskyldan varning. SÚN verður með verzlun á neðri hæðinni pg skrifstofur á þeirri efri. í haust verður lokið við grunn hússins, en í vor verður síðan tekið Hljónwr hamingjunnar ÁMarsagu til við að reisa húsið. Verktakar að grunni eru byggingameistar- arnir Einar Þorvaldsson og Árni Guðbjörnsson Neskaupstað. Arki- tektar eru Ormar Þór Guðmunds- son og Örnólfur Hall, Arkitekta- stofunni sf., en verkfræðistofa Sigurðar K. Thoroddsen hannaði burðarvirki. — Sigurbjörg Grunnur vöruskemmunnar við höfnina. MorRunbladid/Sigurbjörg L A N D A P A R I s I - H A P P D R Æ T T I V E R N D A R HANN GILDIR VÍDA VINNINGSMIDINNI LANUVMlS „Hljómur hamingj- unnar“ Ástarsaga eftir Nettu Muskett HÖRPUÚTGÁFAN á Akranesi hefur sent frá sér nýja bók, „Hljómur hamingjunnar", eftir ensku skáld- konuna Nettu Muskett í þýðingu Snjólaugar Bragadóttur. Áður hefur Hörpuútgáfan gefið út fjórar bækur eftir þennan höfund. „Árum saman hafði Anne starf- að sem kennslukona við héraðs- skóla. Svarta skólataflan og töflu- krítin var það sem líf hennar snerist um. Ovænt hittir hún hefð- arkonuna Gillian, sem er svo lík heni að ógerningur er að þekkja þær í sundur. Gillian ákveður að notfæra sér þessar óvenjulegu aðstæður og fær Anne til þess að vera staðgengil sinn á óðalssetrinu Wynchombe," segir m.a. í frétt frá útgefanda. „Við það verða straumhvörf í lífi kennslukonunnar. Vandinn er mikill að sneiða hjá óvæntum uppákomum í þessu nýja hlutverki. Það tekst furðu vel, þar til fyrrverandi eiginmaður Gillian birtist óvænt. Við það tekur at- burðarásin nýja stefnu. Ástamálin grípa alls staðar inn í. Fjárkúgun og dularfullt mannslát leiða til lögreglurannsóknar...“ „Hljómur hamingjunnar" er 171 bls. Prentuð og bundin í Prentverki Akraness hf. Þú svalar lestrarþörf dagsins ájsíöum Moggans! VINNINGARNIR ERU HUNDRAÐ TALSINS OG HVER VINNINGSHAFIHEFUR FRJÁLST VAL MILLIALLRA EFTIRTAUNNA FERÐA •• I CPH A • SÆLUVIKA í KAUPMANNAHÖFN Vikuferö fyrir tvo meö gistingu og morgunveröi á SAS Royai Hotel sem aö sjðlfsögöu er staösett í hjarta miöborg- arinnar. Þriggja rétta kvöldveröur á hinum rómaöa franska veitingastaö La Cocotte og miöar í Konungiega leikhúsiö. AMS X DÝRDARDAGAR IAMSTERDAM 5 daga ferö fyrir tvo meö gistingu og morgunveröi á iúxushóteiinu Sonesta. Kampavínsmorgunveröur einn morgun- inn. Kvöldsigling viö kertaljós á síkjum Amsterdam þar sem boöiö er upp á osta og rauövín. Kvöldveröur á hinum þekkta veitingastaö Lida Dagsferö til Antwerpen og Brussel. I PAR A LJÚFIR DAGARIPARÍS 5 daga ferö fyrir tvo. Gisting og morgun- veröur á lúxushótelinu Concorde La Fayette. Kampavínsmorgunveröur einn morguninn. Kvöldveröur á Lido eöa Rauöu myllunni. Skoöunarferö til Versala og dagskorf á Fbmpidousafniö. I LON A lÚXUSViKA ÍLONDON Vikuferö fyrir tvo meö gistingu og morgunveröi á fyrsta fiokks hóteli. New Berners. sem staösett er í hjarta miöborg- arinnar. Miöar í leikhús. td. á Starlight Exprés og á hljómleika, td. Diana Ross eöa Dire Straits. REK A UPPLYFTING í HÖFUDBORGINNI 7 daga ferö fyrir fjóra. hvaöan sem er af landinu. Gisting og morgunveröur á Hótel loftleiöum. Kvöldveröur á Amarhóli og miöar í leikhús eöa Óperuna. Bíla- leigubíll allan tímann og 700 km akstur innifalinn. AEY y ÓVIDJAFNANLEGIR AKUREYRARDAGAR 7 daga ferö fyrir fjóra. hvaöan sem er af iandinu. Gisting á nýju hœöinni á Hótel KEA. Morgunveröur alla morgna. Kvöld- veröur fyrir 4 i Sjallanum og miöar á sýningu hjá Leikfélagi Akureyrar. Bila- leigubíll allan tímann og 700 km akstur innifaiinn. SKÍ ^ SKÍDAÆVINTÝRII AUSTURRÍKi Tveggja vikna dvöl fyrir tvo í paradís skiöafóiksins. Sölden i Austurriki. Gisting og morgunveröur á Hótel Sport Alm. 5 daga skíöakennsla innifalin. NYC Ú VEGLEG VIKA í NEW YORK 7 daga ferö fyrir fva Gisting á hinu þekkta hóteli New York Penta. Sigling í kringum Manhattan eyjuna, ásamt 2 leik- húsmiöum á td. Cats. SÓL 1 SÓLSKINSDAGAR Á KANARÍEYJUM 10 daga Kanaríeyjaferö fyrir tva Dvaliö i 2ja herbergja íbúöum í hinu glaesilega íbúöahóteli Barbacan Sol. Gisting og morgunveröur á Hótel Pulitzer í Amsterdam eina nótt á hvorri leiö ER ÞINN M/Ð/ UKLEGUR TIL VINNINGS? VARLA NEMA ÞÚ BORGIR HANN L A N D A P A R f HAPPDRÆTT t V E R N D A R GYLMIR/SlA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.