Morgunblaðið - 24.11.1985, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 24.11.1985, Qupperneq 39
t MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER1985 39 Neskaupstaður: Byggja á uppfyll- ingu við höfnina Neskaupstaóur. í HAUST hófust framkvæmd- ir við stórt vörugeymslu- og verzlunarhús á hafnarupp- fyllingunni í Neskaupstað. Það eru Kaupfélagið Fram og Samvinnufélag útgerðar- manna sem reisa húsið, Fram á um 660 fermetra og SVN á um 550 fermetra eignarhlut. Húsiö er tvær hæðir, gólfflöt- ur alls um 1200 fermetrar. í vörugeymslu kaupfélagsins verður skipaafgreiðsla og vöru- geymsla með sérstöku rými fyrir tollskyldan varning. SÚN verður með verzlun á neðri hæðinni pg skrifstofur á þeirri efri. í haust verður lokið við grunn hússins, en í vor verður síðan tekið Hljónwr hamingjunnar ÁMarsagu til við að reisa húsið. Verktakar að grunni eru byggingameistar- arnir Einar Þorvaldsson og Árni Guðbjörnsson Neskaupstað. Arki- tektar eru Ormar Þór Guðmunds- son og Örnólfur Hall, Arkitekta- stofunni sf., en verkfræðistofa Sigurðar K. Thoroddsen hannaði burðarvirki. — Sigurbjörg Grunnur vöruskemmunnar við höfnina. MorRunbladid/Sigurbjörg L A N D A P A R I s I - H A P P D R Æ T T I V E R N D A R HANN GILDIR VÍDA VINNINGSMIDINNI LANUVMlS „Hljómur hamingj- unnar“ Ástarsaga eftir Nettu Muskett HÖRPUÚTGÁFAN á Akranesi hefur sent frá sér nýja bók, „Hljómur hamingjunnar", eftir ensku skáld- konuna Nettu Muskett í þýðingu Snjólaugar Bragadóttur. Áður hefur Hörpuútgáfan gefið út fjórar bækur eftir þennan höfund. „Árum saman hafði Anne starf- að sem kennslukona við héraðs- skóla. Svarta skólataflan og töflu- krítin var það sem líf hennar snerist um. Ovænt hittir hún hefð- arkonuna Gillian, sem er svo lík heni að ógerningur er að þekkja þær í sundur. Gillian ákveður að notfæra sér þessar óvenjulegu aðstæður og fær Anne til þess að vera staðgengil sinn á óðalssetrinu Wynchombe," segir m.a. í frétt frá útgefanda. „Við það verða straumhvörf í lífi kennslukonunnar. Vandinn er mikill að sneiða hjá óvæntum uppákomum í þessu nýja hlutverki. Það tekst furðu vel, þar til fyrrverandi eiginmaður Gillian birtist óvænt. Við það tekur at- burðarásin nýja stefnu. Ástamálin grípa alls staðar inn í. Fjárkúgun og dularfullt mannslát leiða til lögreglurannsóknar...“ „Hljómur hamingjunnar" er 171 bls. Prentuð og bundin í Prentverki Akraness hf. Þú svalar lestrarþörf dagsins ájsíöum Moggans! VINNINGARNIR ERU HUNDRAÐ TALSINS OG HVER VINNINGSHAFIHEFUR FRJÁLST VAL MILLIALLRA EFTIRTAUNNA FERÐA •• I CPH A • SÆLUVIKA í KAUPMANNAHÖFN Vikuferö fyrir tvo meö gistingu og morgunveröi á SAS Royai Hotel sem aö sjðlfsögöu er staösett í hjarta miöborg- arinnar. Þriggja rétta kvöldveröur á hinum rómaöa franska veitingastaö La Cocotte og miöar í Konungiega leikhúsiö. AMS X DÝRDARDAGAR IAMSTERDAM 5 daga ferö fyrir tvo meö gistingu og morgunveröi á iúxushóteiinu Sonesta. Kampavínsmorgunveröur einn morgun- inn. Kvöldsigling viö kertaljós á síkjum Amsterdam þar sem boöiö er upp á osta og rauövín. Kvöldveröur á hinum þekkta veitingastaö Lida Dagsferö til Antwerpen og Brussel. I PAR A LJÚFIR DAGARIPARÍS 5 daga ferö fyrir tvo. Gisting og morgun- veröur á lúxushótelinu Concorde La Fayette. Kampavínsmorgunveröur einn morguninn. Kvöldveröur á Lido eöa Rauöu myllunni. Skoöunarferö til Versala og dagskorf á Fbmpidousafniö. I LON A lÚXUSViKA ÍLONDON Vikuferö fyrir tvo meö gistingu og morgunveröi á fyrsta fiokks hóteli. New Berners. sem staösett er í hjarta miöborg- arinnar. Miöar í leikhús. td. á Starlight Exprés og á hljómleika, td. Diana Ross eöa Dire Straits. REK A UPPLYFTING í HÖFUDBORGINNI 7 daga ferö fyrir fjóra. hvaöan sem er af landinu. Gisting og morgunveröur á Hótel loftleiöum. Kvöldveröur á Amarhóli og miöar í leikhús eöa Óperuna. Bíla- leigubíll allan tímann og 700 km akstur innifalinn. AEY y ÓVIDJAFNANLEGIR AKUREYRARDAGAR 7 daga ferö fyrir fjóra. hvaöan sem er af iandinu. Gisting á nýju hœöinni á Hótel KEA. Morgunveröur alla morgna. Kvöld- veröur fyrir 4 i Sjallanum og miöar á sýningu hjá Leikfélagi Akureyrar. Bila- leigubíll allan tímann og 700 km akstur innifaiinn. SKÍ ^ SKÍDAÆVINTÝRII AUSTURRÍKi Tveggja vikna dvöl fyrir tvo í paradís skiöafóiksins. Sölden i Austurriki. Gisting og morgunveröur á Hótel Sport Alm. 5 daga skíöakennsla innifalin. NYC Ú VEGLEG VIKA í NEW YORK 7 daga ferö fyrir fva Gisting á hinu þekkta hóteli New York Penta. Sigling í kringum Manhattan eyjuna, ásamt 2 leik- húsmiöum á td. Cats. SÓL 1 SÓLSKINSDAGAR Á KANARÍEYJUM 10 daga Kanaríeyjaferö fyrir tva Dvaliö i 2ja herbergja íbúöum í hinu glaesilega íbúöahóteli Barbacan Sol. Gisting og morgunveröur á Hótel Pulitzer í Amsterdam eina nótt á hvorri leiö ER ÞINN M/Ð/ UKLEGUR TIL VINNINGS? VARLA NEMA ÞÚ BORGIR HANN L A N D A P A R f HAPPDRÆTT t V E R N D A R GYLMIR/SlA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.