Morgunblaðið - 24.11.1985, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER1985
47
Grindavík:
Revía frumflutt í tilefni af
10 ára afmæli Leikfélagsins
(iríndavík, 21. nóvember.
í GÆRKVELDI frumsýndi Leikfélag
Grindavfkur revíu í tilefni 10 ára
afmælis leikfélagsins. Þar koma
fram nýir óg óreyndir leikarar ásamt
reyndum og dugmiklum leikurum
leikfélagsins, alls 33.
Þetta er revía í verulega léttu
formi, söngur og dans. Þar eru
einnig sungin af krafti gömul
revíulög sem eru vel kunn frá fyrri
árum í nýjum búningi, ásamt nýj-
um lögum sem eru sérstaklega
samin fyrir þessa revíu, til dæmis
um laxeldismál, hernám, kveðja til
bæjarstjórnar og margt fleira.
Stjórnar þessu Lúðvík Jóelsson,
kunnur leikari, aðfluttur að vestan
og skólaður af ísfirðingum.
Leiksýningin þótti takast með
afbrigðum vel að mati frumsýn-
ingargesta. Revían verður sýnd oft
nú á næstunni hér í Grindavík.
— Guðfinnur
Svipmynd úr revíu Leikfélags Grindavíkur. Morgunblaaið/Guftfmnur
:gullna
LINAN
Nr. i
UTVARPSMAGNARI: 2x10 vött. Mjöt»
fallei*t oi< smekklei»a út(;ert útvarp oi>
magnari.
SEGULBANDSTÆKl: Samliæft, létt
stjórnkerfi, Dolbv suöeyöir. glæsilegt
sei>ulbandstæki.
PLÖTUSPILARI: Beltisdrifinn, hálfsljálf-
virkur, léttarmur. háí>æöa tónhaus og
stjórntakkar aö framan.
HÁTALARAR: Kraftmiklir, 50 vatta, 2
way, bassareflex, hörkugóðir.
SKÁPUR: I stíl viö tækin.
JÓLATILBOÐ: Kr. 29.980.- stgr.
Afborgunarverö kr. 33.800.-
útborgun kr. 8.000.-
Meiri háttar
jólnlíllrc}
Nr.2
ÚTVARP: Öflugt útvarp með stórum
skala, móttökustyrkmæli og ljósastilli.
MAGNARI: Öflugur magnari, 2x43 vött,
stórir takkar meö ljósamerkjum. Þetta er
magnari sem ræður við alla tónlist.
SEGULBANDSTÆKI: Samhæft, létt
stjórnkerfi, Dolby suðeyðir, glæsilegt seg-
ulbandstæki.
PLÖTUSPILARI: Beltisdrifinn, hálfsjálf-
virkur, léttarmur, hágæða tónhaus og
stjórntakkar að framan.
HÁTALARAR: Kraftmiklir, 50 vatta, 2
way, bassareflex, hörkugóðir.
SKÁPUR: í stil viö tækin.
JÓLATILBOÐ: Kr. 33.800.- stgr.
Afborgunarverö kr. 36.800.-
Útborgun kr. 8.000.-
SKIPHOLTI 19
SÍMI 29800
VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR